Þjóðviljinn - 08.12.1979, Qupperneq 3
Laugardagur 8. desember 1979 ÞJóÐVlLJINN — SIÐA 3
Halldór Guömundsson
sammála þvi aö verö á auglýsing-
um væri of lágt hér. Hinsvegar
benti hann á, aö þegar aug-
lýsingaálagiö er mest i nóvember
og desember mætti veröiö vera
hærra, en þá aftur á móti lægra
en það er nú, á öörum árstima, til
hvatningar fyrir menn að dreifa
auglýsingum meira á árið en
gert er.
Halldór sagði að erlendum
fyrirtækjum sem auglýsa hér á
landi, þætti auglýsingaverö i
sjónvarpi mjög hátt miðað viö
þann mannfjölda, sem viökom-
andi auglýsing nær til. Þá benti
Halldör einnig á aö hér á landi
væru auglýsingar i sjónvarpi sem
hvergi annarsstaöar i veröldinni
myndu fara i sjónvarp. Hann
nefndi sem dæmi auglýsingu um
lyftara. Þaö er kannski 0,2% af
þjóöinni sem slik auglýsing á er-
indi viö og hversvegna þá að eyða
stórfé i aö birta hana i sjónvarpi i
staðinn fyrir blöö og timarit.
Varöandi þá verömiöun aö ein
minúta i sjónvarpi ætti aö vera á
samaveröi og heilsiöa i dagblaöi
benti Halldór á aö dagblööin gætu
20 til 50% afslátt en þaö geröi
sjónvarpið ekki. Og i annan staö
heldur hann þvi fram, aö dag-
blööin hafi hækkaö auglýsinga-
Framhald á bls. 17.
Sjónyarpsauglýsingarnar:
A uglýsingatímamir
eru allt of langir
segirHalldórGuðmundsson formaður
Sambands ísl. auglýsingastofna
Auglýsingarnar i sjónvarpinu
hafa keyrt svo úr hófi fram sfö-
ustu daga aö flestum ofbýöur. 1
Þjóöviljanum var þvi haldiö fram
i fyrradag aö þetta stafaöi af of
lágu veröi auglýsinga I sjónvarpi
miðaö viö dagblööin, aöeins 200
þús. kr. mínútan á móti 480 þús.
kr. heilsiða idagblaöi. Af Noröur-
iöndunum eru þaö aöeins tsland
og Finnland sem eru meö aug-
lýsingar I sjónvarpi, á öörum
Noröurlöndum er þaö ekki leyft.
Og i upphafi sjónvarps á lsiandi
var miöað viö aö hver aug-
lýsingatimi yröi aöeins 3 minútur
til aö friöa þá mörgu sem voru
andvlgir auglýsingum I sjónvarp-
inu. Nú eru timarnir orönir 15 til
20 minútur hver.
Við inntum Halldór Guðmunds-
son, formann Samtaka isl. aug-
lýsingastofa eftir hans áliti á
þessu máli. Halldór tók undir þá
gagnrýni, að hver auglýsingatimi
væri oröinn alltof langur nú i
mestu kauptiðinni. Sagöi hann aö
fyrir bragðiö gripu auglýsendur
til örþrifaráöa, alls konar skripa-
læti væru viöhöfö i texta og texta-
flutningi til aö vekja athygli á viö-
komandi auglýsingu.
— Þaö fer ekki mikiö fyrir 20
sekúndna auglýsingu i 20 minútna
auglýsingatima, sagöi Halldór og
þvi gera menn þetta.
Hann var aftur á móti ekki
Ráðstefna:
Kynnt
staöa
lijfrœði-
rannsókna
Dagana 9. og 10. desember
verður haldin á vegum Liffræði-
stofnunar Háskólans ráðstefna is-
lenskra liffræöinga og flytja lif-
fræöingar frá 14 stofnunum 36 er-
indi og kynna helstu rannsóknir
sem þeir hafa með höndum.
Meö ráöstefnunni er stefnt aö
þvi aö kynna stööu liffræöirann-
sókna hér á landi og efla samstarf
meðal islenskra liffræöinga og
stofnana sem sinna Hffræöirann-
sóknum.
A ráöstefnunni er fyrirhugaö aö
stofna Liffræöifélag Islands er
hafa mun það markmiö aö efla
liffræðilega þekkingu og auðvelda
samband og skoðanaskipti millli
islenskra liffræöinga og milli
þeirra og erlendra starfsfélaga.
Ráöstefnan er öllum opin og hefst
hún kl. 10 sunnudaginn 9. desem-
ber að Hótel Loftleiöum.
Úlför Jóhanns
Kristjánssonar
á mánudag
Þjóöviljinn biöur vel-
viröingar á þvi aö I gær birt-
ist vegna mistaka
minningargrein um Jóhann
Bjarna Kristjánsson aö-
stoöarkaupfélagsstjóra
KRON. Otför hans veröur
hinsvegar ekki gerð fyrr en á
mánudag kl. 13.30 frá Foss-
vogskirkju og var
minningargreinin viö þaö
miöuð.
„Anægjusvipurinn á spilafólkinu leyndi sér ekki.”
Mynd: —gel
Líf og fjör
í Lönguhlið í gær
Þaö var lif og fjör hjá fólkinu á
heimili aldraöra viö Lönguhliö
þegar viö Gunnar Ijósmyndari lit-
um þar inn i gær. Tómstunda-
starfiö var aö byrja. Svo vel vildi
til að einhver fyrsti maöurinn,
sem við hittum var Friörik Ing-
þórsson, húsvöröur.
— Það er gestkvæmt hjá þér i
dag, Friðrik.
— Já, hér er nú aö hefjast starf-
semi sem miklar vonir eru
bundnar viö. Nú er rúmt ár liðið
siðan fyrstu ibúarnir fluttu inn I
þetta hús, en það var um
mánaðamótin sept,—okt. 1978.
Innan eins mánaðar var húsið
fullskipað. Hér er nú 30 manns,
þar af 25 konur en aðeins 5 karlar.
Fólkiö hefur kunnað ákaflega vel
viö sig hér, enda eru húsakynni
hin prýðilegustu og starfsfólkið
ágætt.
Og nú er aö hefjast hér nýr
kapituli meö tómstundastarfinu,
sem ákveöiö hefur veriö aö taka
upp og byrjar i dag. Til að byrja
með verður þaö tvo daga i viku. A
föstudögum veröum m.a. spilaö
og teflt og á mánudögum veröur
allskonar föndurvinna. Hug-
myndin er aö bæta viö þriöja
deginum þegar frá liöur en ennþá
hefur hann ekki verið helgaöur
ákveönum verkefnum. Svo er
meiningin aö eftir áramótin veröi
hægtaö fá hér fótsnyrtingu. Þessi
starfsemi er ekki bundin viö
ibúana heldur er hér „opiö hús”
og svo til ætlast aö fólk héöan úr
grenndinni geti komiö hingaö og
tekiö þátt I þvi, sem hér fer fram
þessa daga. Fólkið er áreiöanlega
mjög ánægt meö aö upp * þessu
skuli hafa veriö brotiö, sagði
Friðrik Ingþórsson. _ mhg
Pílagrímsflug Flugleiða lokið í ár:
Starfsiólklð
væntanlegt
heim í dag
Pilagrimaflugi Flugleiöa I ár er
nú aö ljúka DC-10 þota félagsins
er væntanleg til Luxemborgar á
morgun kl. 14.30 og þaö starfsfólk
Flugleiöa sem hefur dvalist er-
lendis vegna flutninganna, alls
um 60 manns, er væntanlegt heim
siödegis á morgun.
Alls hafa Flugleiöir flutt rúm-
lega 30.200 farþega i pilagrima-
fluginu i 96 feröum aö þessu sinni.
Um 155 starfsmenn Flugleiöa
tóku þátt i flutningunum. Milli
Jeddah i Saudi-Arabiu og Sura-
baja i Indónesiu voru aö þessu
sinni farnar 48 feröir meö rúm-
lega 18.200 farþega en milli
Jeddah og Alsir voru farnar 48
ferðir með rúmlega 12.000 far-
þega. Til slðarnefnda flugsins var
notuö þota aö geröinni DC-8.
— GFr
Bækurnar sem foreldrarnir eiga líka að lesa
Maria Gripe
ELVIS!
ELVIS!
Tvær frábærar
Allir sem lásu Elvis Karlsson hafa
beðið eftir Elvis Elvis, nú er hún komin
og veldur ekki vonbrigðum hún er
frábaer. Fást í nsestu bókabúð.
UNGLINGA- OG
BARNABÆKUR HAGPRENTS
Verö kr. 2565.-
Verö kr. 4945.*