Þjóðviljinn - 08.12.1979, Síða 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 8. desember 1979
DIOWIUINN
Málgagn sósíalisma, verkalýös-
hreyfingar og þjóöfrelsis
Ctgefandl: Ctgdfufélag ÞjóSviljans
Framkwmdastjórf: Eifiur Bergmann
Rltatjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson
Fréttaatjórl: Vilborg HarBardóttir
Umsjónartnaóur Sunnudagsblaós: Ingólfur Margeirsson
Rekstrarstjóri: Olfar Þormóösson
Auglýsingastjóri: Rúnar Skarphéöinsson
Afgreiöslustjóri: Valþór Hlööversson
Blaöamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Guöjón FriÖriks-
son, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Glslason, Sigurdór Sigurdórsson.
Erlendar fréttir: Jón Asgeir Sigurösson
tþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson.
Ljósmyndir: Einar Karlsson, Jón Olafsson
Otlit og hönnun: Guöjón Sveinbjörnsson, Sœvar Guöbjörnsson
HandiUa- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elías Mar.
Safnv öröur: Eyjólfur Arnason
Auglýsingar: Sigriöur Hanna Sigurbjörnsdóttir, Þorgeir Olafsson.
Skrifstofa: Guörún Guövaröardóttir.
Afgreiösla: Einar Guöjónsson, Guömundur Steinsson, Kristfn Péturs-
dóttir.
Slmavarsla: ölöf Halldórsdóttir, SigrlÖur Kristjánsdóttir.
Bflstjóri: Sigrún BárÖardóttir
Húsmóöir: Jóna Siguröardóttir
Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir.
Ctkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn GuÖmundsson.
Ritstjórn, afgreiösla og auglýsingar: Slöumúla 6, Reykjavfk.slml 8 13 33.
Prentun: Blaöaprent hf.
Hversvegna
vinstri stjórn?
• Framsóknarflokkurinn vann sinn kosningasigur
meðal annars á þvi kosningaloforði að mynda vinstri
stjórn og taka ekki þátt í samstarfi við Sjálfstæðis-
flokkinn. Ávinningur Framsóknar ásamt strandi leiftur-
sóknar og viðreisnardrauma verður því að túlkast sem
krafa kjósenda um vinstri stjórn. En hversvegna skyldu
úrslit kosninganna vera enn eindregnari krafa um
myndun vinstri stjórnar en úrslitin 1978?
• Svarið við þeirri spurningu er tiltölulega einfalt:
Fólkið í landinu treystir vinstri stjórnum betur en íhalds-
stjórn til þess að jaf na byrðum af verðbólgubaráttunni á
landsmenn auk þess sem vinstri stjórn er líklegri til þess
að koma í framkvæmd ýmsum brýnum félagslegum
framfaramálum sem eru ekki síður mikilvæg almenn-
ingi heldur en bein launakjör.
• Það er Ijóst að Sjálfstæðisflokkurinn og Vinnuveit-
endasamband íslands telja það óþörf veisluhöld fyrir
almenning að kosta jöfnun félagslegra réttinda og
tryggja landsmönnum sem jafnasta aðstöðu í hvívetna.
Mismunun, misræmi og ójöfnuður í félagslegri aðstöðu,
aðbúnaði, aðgangi að menntastofnunum og menningar-
lífi, og í almennum lífs- og launakjörum blasir allsstaðar
við í íslensku þjóðfélagi.
• Dæmi er hægt að taka svo tugum skiptir. Látum
nægja hér að minnast á öryggi, aðbúnað og hollustuhætti
á vinnustöðum, eitt mesta stórmál sem verkalýðs-
hreyf ingin stendur nú f rammi f yrir. Þegar sólstöðusamn
ingarnir voru gerðir 1977 lögðu aðilar vinnumarkaðarins
fram sameiginlegar tillögur um aðgerðir í vinnumálum
og fengust fram loforð hjá stjórnvöldum um úrbætur.
Þetta var jafnframt í fyrsta sinn sem Alþýðusamband
íslands bar fram sameiginlegar tillögur í vinnuvernd-
unarmálunum, en áður höfðu ýms aðildarfélög, svo sem
félög málmiðnaðarmanna settfram kröf ur um úrbætur í
aðbúnaði á vinnustöðum.
• Árangur samningsgerðarinnar frá 1977 liggur nú
fyrir í f ormi f rumvarps um öryggi, aðbúnað og hollustu-
hætti á vinnustöðum, sem lagt var f ram á Alþingi sl. vor
og aftur í haust. Jafnframt er nú til reiðu könnun á
ástandi 15 fyrirtækja í aðbúnaðarmálum, en þau eru um
10% af skráðum vinnustöðum í landinu. Niðurstaðan er
ógnvekjandi og ber vott um sinnuleysi bæði starfsmanna
og atvinnurekenda.
• „Niðurstöðurnar sýna ótvirætt að aðbúnaði og
öryggi á vinnustöðum er mjög ábótavant", segir Guðjón
Jónsson formaður Málm- og skipasmiðasambandsins í
samtali við Þjóðviljann. ,,l mörgum tilvikum svo að
heilsu starfsfólks hlýtur að vera hætt. Hávaði er ennþá
mjög mikill á vinnustöðum, lýsingu er mjög áfátt, og
víða er lotræsting svo léleg að hætta er á ryk-, reyk- og
ef nismengun."
• Öhætt er að fullyrða að víða er ástandið á vinnu-
stöðum okkar þannig að hlýtur að leiða til atvinnusjúk-
dóma, þótt þeir séu í fæstum tilfellum viðurkenndir af
heilbrigðisyfirvöldum. I öllu kjaraþrefinu er hollt að
hafa það í minni að um það er ekki aðeins að ræða við
núverandi aðstæður að verkafólk sé að selja vinnu sína
heldur er það einnig að verðleggja heilsu sína og selja
hana sjálfu sér og efnahagslífi þjóðarinnar til óbætan-
legs tjóns.
• Það er því full ástæða til þess að taka undir með
Guðjóni Jónssyni og hvetja verkalýðshreyfinguna og
verkalýðssinna á Alþingi að setja það á oddinn að frum-
varpið um öryggi, aðbúnað og hollustuhætti á vinnu-
stöðum verði lögfest hið fyrsta og framkvæmd laganna
tryggð í hvívetna með f jármagni og áróðri. Það er brýnt
að Vinnueftirlit ríkisins komistsem fyrst á fót með aðild
samtaka verkafólks og sérstakri fræðsludeild. Það er
einnig áríðandi að sérstakir öryggistrúnaðarmenn taki
sem f yrst til starfa á öllum vinnustöðum og haf i heimild
til þess að stöðva vinnu ef þeir telja að hættuástand haf i
skapast. Þá er og nauðsynlegt að fé verði útvegað til þess
að aðstoða vinnustaði sem þurf a að endurbæta vinnuað-
stöðu eða bæta hollustuhætti og öryggi á vinnustað.
• Þetta þýðingarmikla verkefni sem snertir öryggi
heilsu og velliðan launafólks á vinnustöðum um allt land
verðuraðeins leystá félagslegum grunni og framkvæmd
þess verður best tryggð með myndun vinstri stjórnar í
landinu.
—ekh
Klippt
Út með Gunnar
og Geir
Sverrir Hermannsson sparar
jafnaðarlega ekki stóru orðin.
Þó er hann orðvarari í Helgar-
póstsviðtali en fregnir hafa bor
ist um af innanflokksfundum i
Sjálfstæðisflokknum. Miöstjórn
Sjálfstæðisflokksins kom saman
Últra
konservativir
Óttast þú hægri sveifluna svo-
nefndu sem „stuttbuxnadreng-
irnir” innan flokksins boða lát-
laust?
„Ég hef ávallt litiö á mig sem
frjálslyndan i skoðunum. Ég vil
vera það. Ég er fastheldinn
maöur og vil vera það lika á
forna siði og góða, en er ekki i-
Sverrir Hermannsson - Síaia: Alþingísmaöur - Fædáur: 26. íebrúar 1930 - Heímili: Eln
I, Reykjavík - Heimitkhsgir: Elginkona Gréta Lind Kris»iáned6ttir og eiga þau 5 börn og ai
ki upp barnabarn - BHrelh: GMC jeppablfreið, árg. 76 og Auto BSanci 77 - Triimél: Þjóðkirt
til fundar i Valhöll sl. þriðju-
dagskvöld og var þar heitt i kol-
unum.
Að þvi er heimildarmenn
klippara segja stóö Sverrir
Hermannsson i pontu og
þrumaöi yfir mönnum um
óhæfa forystu og aumlega kosn-
ingabaráttu. „Út með Geir og út
með Gunnar”, hrópaöi Sverrir
yfir salinn i þvi að Albert Guð-
mundss. forsetakandidat gekk I
salinn með vindilinn. „Og út
með þennan forsetaframbjóð-
enda lika”sagði Sverrir til þess
að bæta gráu ofan á svart.
Sverrir boöaði semsagt
hreinsanir á þessum fundi, en er
hógværari i Helgarpótinum og
dreifir sökinni. Sverrir stóð sig
vel i kosningunum m.a. meö þvi
aö hafna leiftursókninni og af-
neita „sperileggjunum”.
Friðrik Sophussyni, Birgi
Isleifi Gunnarssyni og Hannesi
Hólmsteini, fyrir austan.
Hann gagnrýnir mjög aumlega
framkomu forystusveitar Sjálf-
stæðisflokksins, en kannski er
athyglisverðast það sem hann
segir um togstreitu „frjáls-
lyndra” og hægri sinnaðra
„útópista” innan flokksins:
haldsmaður. Það er svo fjarri
þvi. Ekkert mitt upplag er af þvi
tagi. Ég skal játa að það er
slóöaskapur af minni hálfu aö
gefa ekki þessum ihaldsstefnu-
mönnum innan flokksins meiri
gaum. Hins vegar geröi ég nú
litið annað ef ég ætti t.d. að
brjóta hann til mergjar, hann
Hannes Hólmstein. Þá væri nú
hætt við þvi að margt annað yrði
að bföa ef ég hætti mér út i það
mennirnir setja sig i miklar
hægri stellingar — últra kon-
servativt — ef ég má orða það
svo. En það hentar ekki á
Islandi.”
Skrítin hægri
sveifla
Ekki er allt jafn greindarlegt
sem frá Sjálfstæðismönnum
kemur um úrslit kosninganna.
Þannig segir Björn Bjarnason i
fréttaskýringu:
„Óskastaða Sjálfstæöis-
flokksins var sú, að hreinlega
yrði kosið um dáðieysi vinstri
stjórnarinnar. Þvi miöur var
þaö ekki gert.”
Hversvegna skyldi það nú
ekki hafa verið gert? Vegna
þ^ss að vinstri stjórnin var ekki
lengur til, viðreisnarmódeliö
komið á laggirnar, og ihaldið
búið að hræða fólk upp úr skón-
um með leiftursóknarstefnu
sinni. Svo segir Björn:
„Riskisafskiptaflokkarnir i
nágrannaiöndunum hafa tapað
fylgi i nýlegum kosningum.
Kjósendur hafa færst yfir á
hægri vænginn. Þetta gerðist
einnig hér, én báran brotnaði á
Framsóknarfiokknum.”
Það er að visu rétt að klippari
hefur efasemdir um vinstri ein-
lægni Framsóknar, eins og
Björn, en engu að siöur gekk
hún til kosninga með eindregn-
um yfirlýsingum um myndun
vinstri stjórnar og útilokaði
samstarf við Sjálfstæöisflokk-
Fréttaskyrmg
Dómur kjósenda
el BriMdikt Grftpdbl I
l 1944 kaf>
viðamikla verkefni. Ottast?
Ekki vil ég segja það. Ég hef
alltaf gaman af öllu sem
mönnum dettur i hug — hversu
vitlaust sem það er. Ég get haft
gaman af hreinni útópiu og þess
konar vitleysu ef svo ber undir.
En ég er ekki að dæma þetta
sem slikt. Ég sé aö ungu
inn. Engum sem kaus Fram- ■
sóknarflokkinn gat blandast I
hugur um þetta. Þvl kusu menn I
Framsókn að þeir vildu vinstri ■
stjórn. Annars hefðu þeir kosið |
krata eða fhald. Skrltin hægri ■
sveifla sem felst I þvl aö gera I
kröfu um vinstri stjórn!
— ekh |
.-..og skonði
Ný landgræðsluáætlun
A meðan sllka sjón gefur að Hta á þessu landi er þörf á landgræöslu-
áætlun.
A nýafstöönum aöalfundi
Landverndar var m.a. rætt um
nauösyn þess að gerð veröi ný
Iandgræðsluáætlun og um það
samþykkt svohljóðandi tiliaga:
Aðalfundur Landverndar,
haldinn 24. nóv. 1979,telur, að
fyrir tilstuðlan landgræðslu-
áætlunar 1975-1979 hafi orðiö
þáttaskil I landgræöslu- og
gróöurvendarmálum. Þjóðar-
gjöfin, þóttmyndarleg væri, var
þó ekki nema fyrsta skrefið til
að endurheimta horfin land-
gæöi.
Nú er áætlunartimanum lokið
og þvi brýnt aö taka ákvörðun
um framhaldssókn. Bent er á,
að samhliða framlögum af þjóð-
argjöfinni hefur dregið úr bein-
um fjárveitingum til þeirra
stofnana, sem unnið hafa að
framkvæmd landgræðsluáætl-*
unarinnar. Er þvi augljóst, að ef
ekki veröur framhald á áætlun-
inni eöa að hliöstæöar fjárveit-
ingar komi I hennar stað, hlýtur
starf þessara stofnana að lam-
ast.
Fundurinn skorar á stjórn-
völd að sjá til þess að ekki veröi
stöðnun I sókn til þeirra mark-
miða, sem Alþingi setti íslend-
ingum með samþykkt sinni 24.
júli 1974.
Fundurinn beinir þvl þeirri
áskorun til Alþingis aö þaö sjái
til þess, að á fjárlögum fyrir
1980 veröi veitt sömu grunnfjár-
hæð eins og veriö hefur frá upp-
hafi landgræðsluáætlunar, kr.
200 milj., auk verðbóta vegna
ársins 1979, Þá skorar fundurinn
á Alþingi aö samþykkja nýja
landgræðsluáætlun fyrir árin
1981-1985.
1 stjórn Landverndar sitja nú:
Þorleifur Einarsson, formaöur,
Karl Eiriksson, Björn
Dagbjartsson, Einar E.
Sæmundsen, Stefán Bergmann,
Ingi Tryggvason, Hulda Valtýs-
dóttir, ólafur Dýrmundsson,
Andrés Arnalds og Jórunn
Sörensen. — mhg