Þjóðviljinn - 08.12.1979, Qupperneq 14
14. SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 8. desember 1979
Stöður í Kenya
Norska þróunarlandastofnunin hefur
óskað eftir þvi að auglýstar yrðu á islandi
15 kennarastöður við norrænastjórnunar-
skólann í Tanzaniu (Institute of
Development Management).
Stöðurnar eru i almennri hagfræði, töl-
fræði, stjórnun, sölufræði (Marketing) og
endurskoðun.
Nánari upplýsingar verða veittar á
skrifstofu
Aðstoðar íslands við þróunarlöndin,
Lindargötu 46, Reykjavik,
sem verður opin: mánudagana 10. og 17.
des. og fimmtudaginn 20. des. frá kl.
17.30—19.00.
Umsóknarfrestur er til 20. des. 1979.
Stöður í Tanzaníu
Danska utanrikisráðuneytið hefur óskað
eftir þvi að auglýstar yrðu á Islandi eins
og annarsstaðar á Norðurlöndum 24 ráðu-
nautarstöður við norræna samvinnuverk-
efnið i Kenya.
Þar er um að ræða 4 stöður leiðbeinenda
um útgerð með samvinnusniði.
3 stöður leiðbeinenda um hönnun,
framleiðslu og markaðskönnun i list- og
handiðnaði.
5 stöður á sviði reksturs kaupfélaga.
1 staða leiðbeinanda i reikningshaldi og
endurskoðun.
1 staða tölfræðings og
10 stöður á ýmsum sviðum reksturs banka
og sparisjóða.
Nánari upplýsingar um einstakar stöður
verða veittar á skrifstofu Aðstoðar íslands
við þróunarlöndin, Lindargötu 46,
Reykjavik, sem verður opin:
mánudagana 10., 17. des., og
fimmtudagana 20., 27. des. og 3. janúar.
frá kl. 17.30—19.00.
Umsóknarfrestur er til 3. janúar 1980.
STYRKIR TIL NOREGSFARAR
Stjórn sjóösins Þjóöhátlöargjöf Norömanna auglýsir eftir
umsóknum um styrki úr sjóönum vegna Noregsferöa 1980.
Samkvæmt skipulagsskrá er tilgangur sjóösins ,,aö auövelda
tslendingum aö feröast til Noregs. 1 þessu skyni skal veita viöur-
kenndum félögum, samtökum, og skipulögöum hópum feröa-
styrki til Noregs i þvi skyni aö efla samskipti þjóöanna t.d. meö
þátttöku Imótum, ráöstefnum, eöa kynnisferöum, sem efnt er til
á tvihliöa grundvelli. Ekki skal úthluta feröastyrkjum til ein-
staklinga, eöa þeirra sem eru styrkhæfir af öörum aöilum.”
t skipulagsskránni segir einnig, aö áhersla skuli lögö á aö veita
styrki, sem renna tii beins feröakostnaöar, en umsækjendur
sjálfir beri dvalarkostnaö I Noregi.
Hér meö er auglýst eftir umsóknum frá þeim aöilum, sem upp-
fylla framangreind skilyröi. 1 umsókn skal getiö um hvenær ferö
veröur farin, fjölda þátttakenda og tilgang fararinnar. Auk þess
skal tilgreina þá upphæö, sem fariöer fram á.
Umsóknir óskast sendar til stjórnar sjóösins, Forsætisráöuneyt-
inu, Stjórnarráöshúsinu, Reykjavfk, fyrir 15. janúar n.k.
Lánaðir þú?
Alþýðubandalagið i Reykjavik biður þá
fjölmörgu stuðningsmenn sem lánuðu
ýmsa smáhluti i kosningabaráttunni svo
sem diska og kaffikönnur að vitja þessara
hluta i Skipholti 7, þriðjudaginn 11. des-
ember kl. 16.00-18.00.
Tillaga Samstarfsnefndar um reykingavarnir
Viðvörun og innihalds-
lýsing á tóbaksvörur
Samstarfsnefnd um reykinga-
varnir hefur lagt til viö
heilbrigöisráöherra, aö prentuö
verði á umbúöir tóbaksvara, sem
hér eru seldar, lýsing á efnainni-
haldi varanna ásamt viövörun
um skaösemi þeirra fyrir heilsu
fólks.
Þetta kemur fram I nýtúkomnu
Upplýsingariti nefndarinnar og
jafnframt, aö aðvaranir um
heilsutjón eru nil á tóbaks-
umbúöum i Noregi, Finnlandi og
Sviþjóö. Sviar hafa aö auki
undanfarin tvö ár prentaö efnis-
lýsingu á sigarettupakka þar
sem fram koma upplýsingar um
kolsýrlingsinnihald og tjöru- og
nikótinmagn hverrar sigarettu.
Hei 1 brigöisyfirv öl d i
Sviþjóö eru mjög ángæö með
árangur þessara aögeröa, sem
voru fyrsti þátturinn i 25 ára
áætlun þeirra tilþessaö draga Ur
reykingum þar i landi.
Islendingar voru fyrsta þjóöin
sem tók upp viövörunarmerking-
ar á umbUöir utan um slgarettur,
en þaö var gert með lögum nr. 63
frá 1969, þaö er fyrir réttum tlu
árum. Þessi tilraun stóö þó ein-
ungis til ársloka 1971 og var þá
ákveðið á Alþingi aö verja 0,2% af
brUttósölu tóbaks til birtingar
auglýsinga um skaösemi reyk-
inga, i staö þess aö líma miöana
áfram á pakkana.
Samstarfsnefnd um reykinga-
varnir fjallaði i haust á fundi um
Framhald á bls. 17
Hér á landi er skylt aö greina frá
efna innihaldi á umbdöum mat-
væla og ýmissa annarra neyslu-
vara, en sllkt hefur ekki gilt um
sigarettur eöa aörar tóbaksvörur.
Stórmót á Akranesi
Stórmót hjá Bridge-
klúbb Akraness
I dag veröur spiluö á Akranesi
tvímenniingskeppni með þátt-
töku para viös vegar aö. Mótiö
ber nokkuð brátt aö, en lita ber
á, aöþátttaka er takmörkuö viö
ákveöinn fjölda para, er ræðst
af þeim, er koma af Reykja-
vikursvæöinu. Keppnin veröur
meöbarometersniði,liklega a 11-
ir viö alla.
Annars eru upplýsingar þátt-
arins takmarkaðar um þetta
mót. Menn eru þó be&iir um að
hafa samband viö Val Sigurös-
son, eöa Ragnar Björnsson
Kópavogi, til nánari upplýsinga
um feröir o.fl.
Reykjavikurmót
i sveitakeppni
Minnt er á, aö Reykjavikur-
mót I sveitakeppni, undanrásir,
hefst laugardaginn 10. janUar
nk. Skráning er þegar hafin, en
umsjón meö henni hefur VigfUs
Pálsson hjá Ábyrgö h/f., trygg-
ingarfélag.
Mótið veröur meö liku sniöi og
i fyrra. Allir við alla, 16 spila-
leikir, 2 i umferö og 4 efstu svo i
Urslit um Reykjavikurhorniö.
Spilaö veröur i Hreyfils-hUs-
inu v/Grensásveg.
Sveit Þórarins
iangefst
Hjá Asunum stendur nU yfir
hraösveitakeppni. Eftir tveggja
kvölda spilamennsku af þrem-
ur, hefur sveit Þórarins tekiö
góöa forystu. Enda er sveitin
meöþeim stærri, er spila sam-
an þessa dagana. Staöa efstu
sveita er þá þessi:
sug
1. sv. Þórarins Sigþórss. 1262
2. Sv. RUnars Láruss. 1111
3. Sv. Guöbrands
Sigurbergss. 1107
4. Sv. Hauks Ingasonar 1082
Keppni lýkur næsta mánudag.
Annan mánudag lýkur svo
keppni á árinu meö jólasveina-
keppni Asanna ’79. Þaö er hin
árlega jólakeppni Asanna, meö
tilheyrandi jólaveislu, er félagiö
býöur öllum spilurum I. Um
kvöldiö veröur spiluö hraö-
sveitakeppni, meö léttu ivafi.
Fréttir af
Fljótsdalshéraði
Aöaltvímenningskeppni fé-
lagsins, er stóö yfir 5 kvöld, lauk
23/11. Jafnframt voru 3 siöustu
kvöldin firmakeppni. Urslit
uröu, aö Ásgeir MetUsalemsson
og Þorsteinn ólafsson sigruöu.
Röö efstu para:
1. Asgeir-Þorsteinn 619
2. Páll-Páll 610
(nv. bikarmeistarar BSl)
3. Kristján-Hallgrlmur 595
4. Pálmi-SigfUs 590
5. Björn-Ingólfur 589
6-7. Siguröur-Þórarinn 587
6-7. Bergur-Ragnar 587
Úrslit 1 firmakeppni 1979:
1. Postulin Kolfinnu —
Þorsteinn — Asgeir 371
2. Tannlæknastofan —
Bergur —Ragnar 362
3. Innrömmun/speglagerð —
Páll —Páll 356
4. ÞvottahUs/fatahreinsun —
Björn —Ingólfur 354
5. Röra/steinsteypan —
Siguröur — Þdrarinn 351
6. Vélv. Björns/Kristjáns —
Kristján Hallgr. 348
7. Verslunarfél. Austuriands —
Hall gr. — Jón Þór 347
8. Vélarv. Vikingur —
Jóni'na — Björg 346
9. BókabUðin Hlööum —
Þórunn—Kristin 346
10. HUsiöjan —
Ingibjörg — Ari 340
Austurlandsmót I tvimenning
var haldiö á Reyöarfiröi 2./3.
nóv. sl. Frá félaginu tóku þátt I
keppninni 8 pör. 3 pör voru i 5
efstusætunum,sem gefa rétt til
þátttöku i Islandsmóti. (ath. aö
meö breyttum reglum, má bU-
ast við að hlutur Austurlands
stækki verulega. -ÓL.) Og
föstudaginn 30/11 hófst svo 3
kvölda hraösveitakeppni.
. ♦>
n
v
^ Umsjón:
Ólafur
•i Lárusson
Hver sigrar i BR?
Aö ólokinni einni umferö I
aöalsveitakeppni BR, hafa allt
aö þrjár sveitir möguleika á
sigri. Sá óvænti (?) atburður
átti sér staö sl. miövikudag, aö
sveit Hjalta fékk minus stig á
móti sveit Þórarins, og sköpuðu
þau Urslit dulitla spennu, svona
I lo kin.
Staða efstu sveita er þessi:
1. Sv. Hjalta Eliass. 203 st.
2. Sv. Helga Jónss. 201 st.
3. Sv. Óöals 197 st.
4.Sv. SævarsÞorbjörnss. 186 st.
5. Sv. ÞórarinsSigþórss. 167 st.
6. Sv. Jóns Páls Sigurjónss. 165
st.
7. Sv. Olafs Láruss. 147 st.
1 siDustu umferð eigast viö
m.a. Hjalti-Sigmundur,
Óöal-Ólafur og Helgi-SigfUs.
Sveit Ingvars
Haukssonar
sigraði
Þá er lokið 5 kvölda hraö-
sveitakeppni TBK. Sveit
Ingvars Haukssonar sigraöi
glæsilega, eftir aö hafa leittallt
mótiö. Asamt honum spiluöu I
sveitinni: Guömundur Sv. Her-
mannsson, Jón Baldursson,
Ólafur Lárusson, Orwell Utley
og Sverrir Kristinsson.
Röö sveita varö þessi:
1. IngvarHaukss. 2862 st.
2. Tryggvi Gislas. 2771 st.
3. Gestur Jónss. 2753 st.
Efstu skorir i 5. umferð:
Ingvar 588
Þorsteinn 580
Þórhallur 574
Næsta fimmtudag er 1-kvölds
jólatvlmenningur.
Frá Barðstrendingafél.
Rvk.
Hraðsveitakeppni félagsins er
lokiö,meðsigri sveitar Ragnars
Þorsteinssonar. Hlaut hUn 2702
st. Með Ragnari voru: Eggert
Kjartansson, Ragnar Björnsson
og Þórarinn Amason.
Röö annarra sveita varö
þessi:
stig
1. RagnarÞ. 2702
2. Sig. Kristjánss. 2670
3. Sigurbj. Ármannss. 2585
4. Sig. Isakss. 2577
Félagið minnir á aöalsveita-
keppnina,semhefst 10. des., nk.
kl. 19.30. stundvislega.
Frá Bridgefélagi
Hafnarfjarðar
Aöalsveitakeppni BH.stendur
nU yfir meö þátttöku 12 sveita.
Sl. mánudag var 4. umferð spil-
uö. Úrslit uröu:
Kristófer MagnUsson —
Aöalheiöur Ingvadóttir: 20-0
Aöalsteinn Jörgensen —
MagnUs Jóhannss. 11-9
Sigurður Lárusson —
GeiraröurGeirarðss.: 15-5
Ólafur Torfason —
Ingvarlngvarss.: 20-0
Jón Gíslason —
AlbertÞorsteinss.: 12-8
Sævar MagnUsson —
Þorsteinn Þorsteinss.: 20-0
Staða efstu sveita:
1. Kristófer MagnUsson 73
2. MagnUs Jóhannsson 69
3. Sævar MagnUsson 58
Félagar eru minntir á, að
mæta tímanlega.
Frá Bridgefél.
Kópavogs
Fýrir skömmu hófst 3 kvölda
tvímenningskeppni hjá BJC.
Spilaö er i 2x12 para riölum.
Bestum árangri l.kvöldiö náöu:
Stig
Grimur Thorarensen —
Guömundur Pálss. 198
Sævin Bjarnas. —
Ragnar Björnsson 179
Arni Jónass. —
Matthlas Andréss. 174
Sigurður Thorarensen —
Vilhjálmur Siguröss. 191
Jón K. Jónss. —
Þórir Sveinss. 184
Baldur Bjartmarss. —
Kristinn Helgas. 173
Meöalskor 165 stig.
Keppni var framhaldiö sl.
fimmtudag. .