Þjóðviljinn - 08.12.1979, Síða 15

Þjóðviljinn - 08.12.1979, Síða 15
Laugardagur 8. desember 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 sem við munum beita gegn Svíum,” þjálfari Víkinga, Bogdan Kowalczyk sigri sinna manna gegn Heim //Heim sýndi toppleik úti og þeir sigruðu okkur með 4 marka mun> en við vorum f rekar slakir í þeim leik. Þessi munur hlýtur því að minnka í leiknum á sunnudaginn og við eigum að getað sigrað með meira en 4 mörkum. Svona einfalt er það/" sagði hinn harðskeytti hornamað- ur Víkings um leik þeirra Víkinganna gegn sænska liðinu Heim á sunnudagskvöldið. Víkingarnir byggja bjartsýni sina einkum á þvi aö nú leika þeir á heimavelli meö sina stuönings- menn sér aö baki. Þá reikna þeir sagði hinn pólski og reiknar með meö þvi aö markvöröur Svianna, Claes Hellgren nái ekki aftur aö sýna viölikan toppleik og i viöur- eigninni i Gautaborg. Einnig hef- ur Heim átt misjöfnu gengi aö fagna á útivelli. Loks hafa Vik- ingarnir nú i höndum góöar upp- lýsingar um liö Heim, m.a. mynd af fyrri leiknum. „Sænska liöiö haföi mun betri upplýsingar um okkur en viö um þá þegar fyrri leikurinn fór fram ( t.d. var minnst á skæöa vinstri- Framhald á bls. 17 „Viö þurfum aö leika betri vörn og ekki fá á okkur fleiri en 17-18 mörk. Þá má ekki vera taugaveiklun i liöinu. I leiknum munum viö nota 2 ný leikkerfi sem viö höfum æft mikiö þessa viku og ef aö viö náum þessu saman er ég ekki hræddur um aö viö komumst ekki áfram,” sagöi þjálfari Vikinganna, Bogdan Kowalczyk. |--------------------------------------1 j Valsmenn ætla j I ■ I ■ I ■ I ■ 1 ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ i 2.5 miljónir fyrir 12 rétta sér stóran sigur 1 dag kl. 14.30 leikur Valur seinni leik sinn i Evrópukeppni meistaraliða i handknattleik gegn enska liðinu Brentwood og fer hann fram i Laugardalshöllinni. Valsmenn gera sér stórar vonir um að geta rótburstað Englendingana og tryggt sér sæti i 8-liða úrslitum keppninnar með glæsibrag. I ■ I ■ I ■ ' I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I Fyrri leik liðanna sem leik- inn var i London þann 1. des. lauk með sigri Vals 32 mörk- um gegn 19. Lið Brentwood er ekkert sérstakt miðað við is- lensk félagslið, en hefur þó innanborðs nokkra góða ein- staklinga, t.d. Tom Smith sem er markmaður liðsins og einn- ig i stjórn félagsins og virðist vera allt i öllu hjá þeim. Einn- ig eru Danny Sweeney no 9 og Larry Beard no 7 þokkalegir leikmenn, en bestur er þó Gor- an Caziwoda, júgóslavneskur leikmaður, sem jafnframt er þjálfari liðsins. Hann er no. 4. Hann er Islandi og tslending- um ekki með öllu ókunnur, þar sem hann lék með Júgóslav- neska liðinu ZAGREB (hvitu ljónin), sem keppti hér á landi i boði KR fyrir nokkrum ár- um. Hann var einnig I júgó- slavneska landsliðinu á þeim árum. Leikaðferð Bretanna er sú, að þeir reyna að halda boltan- um eins lengi og þeir geta, og skapa sér svo færi með linu- sendingum. Þannig skoruðu þeir flest sin mörk er Vals- menn léku við þá I London. Mjög litið var um langskot. Þeir Danny og Larry voru iðn- astir á linunni við að skora eft- ir sendingar frá Caziwoda. Valsemnn hafa tekið það ráð að bjóða Sjálfsbjörg félagi fatlaðra á leikinn, og aðstoða við að koma fólkinu fyrir i Höllinni, og i tilefni barnaárs fá börn innan við 10 ára aldur, og eru i fylgd með fullorðnum fritt á leikinn. Forleikur verður á milli Vals og Vikings i öðrum flokki kvenna og hefst hann klukkan 13.45. VALUR Brynjar Kvaran Brynjar Harðarson Björn Björnsson Bjarni Guðmundsson Steindór Gunnarsson Stefán Gunnarsson Þorbj. Jensson Jón H. Karlsson Stefán Halldórsson Ólafur Benediktsson Þorbj. Guömundsson Gunnar Lúðviksson. BRENTWOOD Tom Smith Mike Hegarty Karl Jennings Goran Gaziwoda Barry Stock Paul Rolls Larry Beard Tharald Frette Danny Sweeney Gary Beechener Tony Davis Terry Delaney I 15. leikviku kom fram einn seðill með 12 réttum og var vinn- ingurinn fyrir þennan 8 raða seðil kr. 2.498.500.- Seðillinn er nafn- laus og ekki gerði eigandinn vart við sig, sennilega vegna kosn- ingaanna, en seöillinn er seldur af félagi i Reykjavik. Þá voru 8 rað- ir með 11 rétta og vinningur fyrir hvern kr. 133.800.- IÞROTTIR UM HELGINA: I ■ I ■ I i ■ fl ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I I ■ I ■ I ■ ■ -fl ■ I ■ I ■ I i ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I Marvin Jackson i baráttu viö Simon Ólafsson, Fram. KR-ingar sektaðir / í og Jackson leikbann Á fundi sinum I fyrrakvöld á- kvaðaganefnd KKt aö taka næsta heimaleik af KR-ingum (gegn ÍR) ogeinnig var Marvin Jackson dæmdur i eins leiks bann og mun hann ekki leika með KR gegn UMFN i Njarðvik i dag. Þessi úrskurður aganefndar- innar er tilkominn vegna munn- söfnuðar Jackson og óláta áhorf- enda á leik KR og Vals. Handknattleikur Um þessa helgi ber hæst Ev- rópuleiki Vals og Vikings, sem getið er um hér annars staðar á siðunni. Iþróttaunnendur ættu ekki að láta þessa leiki fram hjá sér fara þvi hand- boltinn hér er i örri sókn og þarf á stuðningi áhorfenda að halda. Körfuknattleikur I dag kl. 13 leika i Njarðvik KR og UMFN i úrvalsdeild- inni. Að öllum likindum verð- ur þetta auðunninn leikur fyrir Njarðvikingana þar sem Mar- vin Jackson mun ekki leika með KR-ingunum. UMFN hef- ur nú 4 stiga forystu I úrvals- deildinni og eru með sterkasta liðið. A morgun, sunnudag kl. 19 leika I Hagaskólanum 1R og 1S. IR-ingarnir hafa tapað sið- ustu leikjum mjög naumlega og eru vist ákveðnir i þvi að láta slikt ekki endurtaka sig i bráð. Þó má geta þess að lið Stúdentanna er á mikilli upp- leið og þar eru gamlir baráttu- jaxlar, sem aldrei gefast upp. A eftir leik IR og 1S leika kvennalið sömu félaga. Blak Um helgina eru 2 leikir á dagskrá 1. deildar karla. UMFL leikur gegn UMSE á Laugarvatni i dag kl. 15 og ætla Laugdælirnir vist að hefna fyrri ófara. Kvennaliö UMFL og IMA leika strax á eftir. A morgun leikur UMSE gegn IS i Hagaskólanum kl. 13.30 og IMA-stelpurnar leika gegn IS. Lyftingar Reykjavikurmótið i kraft- lyftingum verður háð i Laug- ardalshöllinni á morgun og hefst keppnin kl. 12 á hádegi. I ■ 1 ■ I Valsmaðurinn Steindór Gunnarsson veröur I eldlinunni i fl ! Evrópuleiknum I dag. Evrópukeppni bikarmeistara VÍKINGUR - HEIM í Laugardalshöll sunnudaginn 9. desember kl. 19 FORSALA: Laugardag kl.: 9.00—15.00. Verslunin Sport- val, Laugavegi 116, R. Húsgagnaval, Smiöjuvegi 36, K. Laugardag kl.: 16.00—18.00. Laugardalshöll Sunnudagur: Sala aðgöngumiða hefst kl. 17.00 i Laugardalshöll. Allir í Höllina Kynnir: Jón Asgeirsson Handknattleiksdeildin Stærsti handknattleiks viðburður ársins íþróttír A / íþróttir g) íþróttir (§ „Við höfum æft tvö nv leikkerfi

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.