Þjóðviljinn - 08.12.1979, Síða 16
* r**5> :#U’H I ■vfi'lM -» ")rt I ’.«1 1 1.3^,’. .' ff ’í I 1R4 I ’..1
16 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 8. desember 1979
4sháh
Umsjón: Helgi ólafsson
Timman —
Polugajevskí
Einvigi Timmans og Polu-
gajevskl er aftur á dagskrá.
Úrslitin i þessu einvlgi þóttu
benda til þess aö Hollendingnum
yröi vart skotaskuld aö krækja
sér I sæti I millisvæöamótinu. En
þaö fór á annan veg. Hollendingar
geröu allt sem I þeirra valdi stóö,
stofnuö var sérstök Timm-
an-nefnd, Ulf Anderson var feng-
hn sem aöstoöarmaöur, en allt
kom fyrir ekki. 1 upphafi virtist
Timman algjörlega frámunaö aö
vinna skák og þrátt fyrir stór-
kostlegan endasprett varö hann
aö láta sér lynda 4. sætiö. E.t.v.
hefur öll pressan virkaö illa á
hann og hann aöeins tekiö sig á
þegar allt var komiö I óefni.
I einvlginu viö Polugajevski
blómstraði hreinlega hinn skarpi
stíU hans. Einkum var þaö greini-
legt f 1. skákinni aö taflmennska
Timmans i henni minnir einna
helst á gömlu meistarana, sókn-
armenn á borö viö Morphy og
Andersen:
Hvítt: Timman
Svart:Polugajevski
Drott ningarindversk-vörn
1. d4-Rf6
2. c4-e6
3. Rf3-b6
4. a3-Bb7
5. Rc3-d5
6. cxd5-Rxd5
7. e3-Be7
8. Bb5 + -c6
9. Bd3-0-0
10. e4-Rxc3
11. bxc3-c5
12. h4!-cxd4
13. cxd4-Rc6
14. e5-Ra5
15. Be3-g6
16. h5-Hc8
17. Dbl-g5
18. Bxh7 + -Kh8
19. Be4-Ba6
20. Bd3-Rc4
21. 0-0-g4
22. Rh2-Hg8
23. g3-Bg5
24. Bxg5-Dxg5
25. Db4?Dxh5
26. De7-Kg7
27. f3-Hh8
28. Ha2*gxf3
29. Hxf3-Rxe5
30. Df6+-Kf8
31. Dxe5-Hcl +
32. Hfl-Hxfl +
33. Bxfl-Bxfl
34. Dxh5-Hxh5
35. Rxfl-Ha5
36. Kf2-b5
37. Hb2-Hxa3
38. Hxb5-a5
39. Re3-a4
40. Ha5-Hal
41. Ke2-Kg7
42. Ha6-Ha2
43. Kf3-Hal
44. d5-exd5
45. Rxd5-a3
46. Re3
— Svartur gafst upp.
Bikarmóti TR lauk fyrir stuttu.
Keppnisfyrirkomulagiö var
þannig, aö um útsláttarkeppni
var aöræöa, þannigaö keppendur
duttu Ur keppninnni meö 5 töp.
Jóhann Hjartarson sigraöi 3ja ár-
iö i röö eftir haröa keppni viö þá
gömlu kempu Guömund Agústs-
son. Röö 6 efstu manna varö ann-
ars þessi:
1. Jóhánn Hjartarson 15 1/2 v. (-3
1/2 v.)
2. Guömundur Agústsson 13 1/2 v.
3. Jóhannes G. Jónsson 13 1/2 v.
4. Róbert Haröarson 13 v.
5. Benedikt Jónasson 12 1/2 v.
6. Jón Þorsteinsson 11 v.
A Haustmóti Skákfélags Akur-
eyrar sigraöi Áskell O. Kárason,
hlaut 6 v. af 7 mögulegum. Askell
tefldi af miklu öryggi og tapaöi
ekki skák. I 2. sæti varö hinn
kunni lyftingakappi Kári Elísson,
hlaut 5. v. Hann heföi getaö náö
Askeli meö sigri i siöustu umferö
en steingleymdi sér fyrir framan
Ilx-óttaþátt Bjarna Felixsonar og
mætti of seint til leiks. Kára var
þó vorkunn þvi á dagskrá íþrótta-
þáttarins var m.a. efni frá miklu
lyftingamóti sem fram fór norö-
anlands.
I DAGMA.
Pólltískur áróöur uetur aldrel gert
gæfumun I ust. seglr Þóra Krlstjánsflóttlr
llstráDunautur I HelgarvlDtall
/stelngrlmur Hermannsson I fréttallósl. Cllff
Blchard l Helgarpoppl. Slgmar á Sælkera
sfóunnl og greln um njösnlr l aóalstöDvum
, samelnuDu WóDanna og lielra og ilelra...
SPiall vlD Jón Ásgelrsson lyrrum
Ipróttatréttamann nýkomlnn Pelm trá
Kanada um daglnn og veglnn...
Umsjön: Magnús H. Gíslasor
Viö hátiöahöldin I Borgarnesi
þann 17. júni sl. vakti sérstaka
athygli unglingalúörasveit sem
þangaö kom I heimsókn frá
Harstad I Noregi.svo sem frá er
skýrt í Röðli.
Lúörasveitin leikur viö dvalarheimiliö.
Ofsalega ástfangnir
í norskum stúlkum
Lúðrasveitin tók mikinn þátt i
hátiöahöldum dagsins. HUn lék
fyrir framan Dvalarheimili
aldraöra og fór slðan fremst I
skrúögöngu dagsins, Þá hélt
hún og tónleika i nýja iþrótta-
húsinu. Og aö lokum tóku svo
gestirnir þátt i dansleiknum um
kvóldiö.
Ohætt mun aö fullyröa aö
þessi norsku ungmenni hafi
leikiö sig inn i hug og hjörtu
Borgnesingaogerhaftfyrir satt
aö aldrei hafi ungir piltar i
Borgarnesi oröiö jafn ofsalega
ástfangnir á jafn skömmum
tima og þeir uröu af norsku
stúlkunum þetta kvöld, — og
láir þeim sjálfsagt enginn.
Milligöngu um komu hópsins
til Borgarness haföi Flemming
Jessen, en bróöir hans, búsettur
I Noregi, var fararstjóri hóps-
ins. Hreppsnefndin bauö lUöra-
sveitinni og fylgdarliöi hennar
til kvöldveröar á Hótelinu.
Meö hópnum barst
eftirfarandi kveöja frá oddvita
þeirra I Harstad:
„Mér er þaö sérstök ánægja
sem oddvita I Harstad, aö senda
bestukveöjurogóskiritilefni af
heimsókn LUðrasveitar Kila-
skólans til þessara vina okkar I
vestri.
Þaö voru aörir timar I
Harstad þegar forfeöur okk-
ar yfirgáfu Noreg og héldu til
íslands til að setjast þar aö. Þaö
voru gjarnan hinir bestu, sem
fóru, þeir, sem varðveita vildu
frelsi sitt og sjálfstæöi, og búa
vildu i frjálsu landi.
Þaö eru hugsjónir, sem bæöi
islenska og norska þjóöin hafa
leitast viö aö varðveita, meö
þeim árangri, aö þær eru nU
frjálsar og sjálfstæöar þjóöir.
Þaö er von Harstadbúa aö viö
megum áfram njóta þess, og aö
þau vináttubönd, sem tengjast
meöheimsóknumfrá Noregi, og
þá sérstaklega heimsókn
Lúðrasveitar Kilaskólans til
íslands, megi veröa til þess að
endurvekja samstarf okkar og
stuöla að þvi að lönd okkar geti
áfram þróaö og eflt þaö
samstarf,sem þjóðirokkar hafa
átt i aldanna rás.
Ég vil um leið þakka þá
gestrisni, sem ég veit aö LUÖra-
sveit Kilaskóla mun mæta, og
bjóöa velkomna til Noregs þá
islensku gesti, sem okkur vilja
heimsadija.
Meö bestu kveðjum,
JohanNordvik,
oddvitii Harstad.”
Borgnesingar þakka þessa
ágætu heimsókn, og það er von
þeirraaðekki þurfiaölíöa mörg
ár þar til þeir veröa færir um aö
endurgjalda hana meö svip-
uöum hætti.
jó/mhg
Yfirbyggingar
á yörubíla
Bifreiöa- og trésmiöja Kf.
Borgfiröinga I Borgarnesi hefur
V-Þjóðverjar
Sólgnir í
dúninn
Sala á æöardúni hefur gengiö
vel á þessu ári. Hafa þau viö-
skipti aöallega verið I V-Þýska-
landi og hefur tekist aö hækka
veröiö jafnt og þétt.
Aö þvi er segir i Sambands-
fréttum var cif-verö á dún kg
DM 490 haustiö 1976. 1977 hækk-
aöi þaö i DM 505, 1978 fór þaö
upp i DM 575 og I ár er þaö orðiö
DM 650. NU I haust hefur eftir-
spurn verið meiri en framboö
og kaupendur hafa sótt fasteftir
þvi aö fá afgreiöslur hiö fyrsta.
Taliö c-r hugsanlegt aö kuldarnir
á meginlandinu s.l. vetur eigi
þátt I þvi hversu eftirspurnin er
mikil.
Siöastliöiö ár flutti BUvöru-
deild Sambandsins út samtals
; 1275 kg. af dUni.
undanfarin ár náö mjög góöum
árangri I framleiöslu á yfir-
byggingum á flutningablla. Er
nú svo komiö, aö þvl er Sam-
bandsfréttir segja, aö yfirbygg-
ingar þaöan munu vera settar á
meginþorra allra þeirra vöru-
bfla, sem byggt er yfir hérlend-
is.
Aö þvi er ólafur Sverrisson,
kaupfélagsstjóri upplýsir hefur
þessi starfsemi verið aö þróast
allmörg undanfarin ár. Kaup-
félagið sjálft á allstóran flota
flutningabíla og mjög lengi hef-
ur verið smiðaö yfir alla bíla
þess i Borgarnesi. Smátt og
smátt hefur svo veriö fariö aö
taka blla til yfirbyggingar víöar
aö og þegar fyrirtækiö flutti I
nýtt hUsnæöi fyrir nokkrum ár-
um stórjókst þaö.
Eins og kunnugt er veröur aö
gera allt aörar og meiri kröfur
til yfirbygginga á vöruflutn-
ingabilum.semakaá islenskum
malarvegum heldur en til
þeirra, sem aldrei þurfe aö fara
út af malbikuöum vegum I ná-
grannalöndunum, og þvl slöur
aöfást viö snjóog ófærð. Þessar
kröfur hefur þeim Borgnesing-
um tekist mjög vel aö uppfylla,
en yfirbyggingarnar þaöan eru
byggöar úr burðargrind úr áli
og innri klæöningu úr krossviöi.
Gólfiö er siöan klætt meö 15 mm
skipakrossviði og allt húsiö
einangraö með 40 mm frauð-
plasti. Þessar yfirbyggingar
hafa reynst bæöi léttar og sterk-
ar viö hérlendar aöstæöur og
eru þær verksmiöjuframleiddar
istööluöum einingum. Siöan eru
þær settar á bilinn fullfrágengn-
ar meö gaffallyftara, festar viö
grindina og raflögn tengd. Þessi
framleiösla er oröin þaö þróuö,
aö jafnvel hefur tekist aö fram-
leiöa yfirbyggingar meö hliöar-
huröum þar sem öll hliðin opn-
ast póstalaust.
Þá hefur Bifreiöa- og tré-
smiöjan einnig náö góöum
árangri I annarri framleiðslu
san ersvonefndarhliöfellihurö-
ir. Þær erueinkum ætlaöar fyrir
verkstæði og iönfyrirtæki og eru
settar saman Ur stööluöum ein-
ingum, sem renna til á hjólum.
Þær eru fyrirferöarlitlar, léttar
i meöförum og takmarka ekki
nýtanlegt gólfrými innan dyra.
Hjá Bifreiöa-og trésmiöju Kf.
Borgfiröinga eru nú rúmlega 40
starfsmenn. Framkvæmda-
stjóri er Grétar Ingimundarson.
-mhg
Eiðfaxi
Út er komiö 11. hefti Eiöfaxa
þ.á., fjölbreytt aö efni og fallegt
aö frágangi.
Forystugreinina ritar
Siguröur Haraldsson og nefnir
hana Hvert stefnir? Sagt er frá
ársþingi Landssambands
hestamanna, sem að þessusinni
var haldiö aö Flúöum i Hruna-
mannahreppi 2. og 3. nóv. og
birtar helstu samþykktir, sem
þar voru geröar. Spjallaö er viö
fulltrúa á þinginu, þá Guömund
Ó. Guömundsson, Sauöárkróki,
Arna Magnússon, Akureyri og
Guömund Þorleifsson, Egils-
stööum. Árni Þóröarson skrifar
greininaHrossumþarfaö fækka
og S.B. ritar um stööu reið-
mennskunnar. Rætt er viö
Halldór á Setbergi um bygg-
ingar Sörla i Hafnarfiröi. „Þaö
er töluvert hollt að vera kven-
samur” nefnist viötal viö Sigurð
Sæmundsson, sem nýkominn er
frá Þýskalandi þar sem hann
starfaöi m.a. viö járningar,
Sigurður O. Ragnarsson ritar
þátt um járningar. Sagt er frá
hestamóti Kóps á Sóvöllum. —
Auk þess eru i Eiöfaxa aragrúi
frétta tengdum hestum og
hestamennsku.