Þjóðviljinn - 08.12.1979, Qupperneq 19

Þjóðviljinn - 08.12.1979, Qupperneq 19
Laugardagur 8. desember 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 19 Travolta-stælar fyrir 20árum Ttittugu ár ei* svo sem ekki langur timi, en margt breytist á jafnvel skemmri tlma. Hér fyrir ne&an er 20 ára gömul ljósmynd þar sem nokkrir „gæjar” ilr Gagnfræöaskóla Vesturbæjar æfa söng fyrir árs- hátíö skólans, meö tilheyrandi Travoltastælum. ÆfOur söngur fyrir árshátlö Gagnfræöaskóla Vesturbæjar veturinn 1960-1961. Þessir gæjar voru þá %llir i iandsprófsbekk skólans. Viö trommurnar er Baldur Hrafnkell Jónsson (kvikmyndageröarmaöur) en staiidandi f.v. Jón Tynes (félagsráögjafi), Guöjón Ólafsson (kennari), Helgi Þorláksson (sagnfræöing- ur)j Guöjón Friöriksson (blaöamaöur), Asgeir Theodórsson (iæknir) og Jónas Hallgrimsson (bæjar- stjóiri á Seyöisfiröi). Takiö eftir brilljantingreiöslunni. Nokkrir heistu leikendanna I Spitalalffi (M.A.S.H.)). SPÍTALALÍF Kvikmyndin M.A.S.H. var sýnd viö dágóöa aösókn I Nýja biói fyrir nokkrum árum. Nú eru kanar búnir aö gera þrettán mynda gamanmynda- flokk eftir sömu sögu, en höf- undur hennar er Richard Hooker. Aöalhlutverk leika Alan Alda, Wayne Rogers, Sjónvarp kl. 20.35 McLean Stevenson, Larry Linville og Loretta Swit. Fyrsti þátturinn veröur I sjón- varpinu I kvöld. — eös Sjónvarp kl. 21.40 Nótt eölunnar t'r kjvikmyndinni Nótt eölunnar (Night of the Iguana), sem sjón- varpjö sýnir I kvöld. Myndin er svarthvlt, gerö áriö 1964 og byggö á leikriti eftir Tennessee Williams. Leikstjóri er John Huston og aöalhlutverk leika Richard Burton Doborah Kerr og Ava Gardn- Þjóöviljanum hefur borist eftirfarandi bréf frá — Húsmóö- ur i Austurbænum-. Um fátt er nú meira rætt manna á meöal en úrslit al- þingiskosninganna um helgina og þá herfilegu útreiö sem Ihald iö fékk þar. Þótt flokkurinn hafi bætt viö sig einu þingsæti er út- koman ömurleg, þar sem ihaldsmenn bjuggust viö 26 til 28 Ringulreið í bókaflóði HJ hringdi og sagöi m.a.: 1 bókaflóöinu veröur maöur áþreifaniega var viö þaö aö dagblööin bregöast aö ýmsu leyti. É g á viö þaö, aö þau veröa nákvæmlega jafnrugluö og kaupandinn. títgáfufyrirtækin ráöa mest almennum frétta- flutningium bækurnar og I fæst- um tilefllum gera blööin I frétta mennsku nokkurn greinarmun á þvi hvort gott skáld islenskt er aö gefa út bók eöa hvort einhver þýdd skemmtun bætist I glfurlega stóra hrúgu sllkra bóka. Um- sagnir um bækur eru sumar all- góöar, en margt er I þeim efnum einskonar ósjálfráö skrift Ef blööin vindlu vera bóka- kaupendum til aöstoöar I þess- um látum geröu þau vel I þvl aö láta sæmilega skynsama menn mæla meö nokkrum þeim bók- um af hverri tegund sem þeir telja nokkurn feng I. Auövitaö veröa öll slík meömæli gölluö — en þaö getur veriö fengur i aö sjá sæmilega fróöa menn velta fyrir sér nokkrum skástu mögu- leikum til bókakaupa. Leiftursókn „Leiftursókn” er orö sem oft hefur heyrst aö undan- förnu. Nú er ieiftursóknin hlaupin I sjónvarpiö þvl I kvöld kl. 21.05 veröur sýndur þar þáttur meö þessu nafni. „Þetta er skemmU'páttur og aðalleikarinn er Jörundur Guömundsson.” sagöi Þráinn Bertelssön, sem stjórnaöi upptöku á. Leiftursókninni. „Jörtmdur bregöur sér 1 ýmis gérýi. Þetta eru ýmist stutt grínatriöi sem eru tekin hér I stúdíói og einnig geröum viö svolltiö aö gamni okkar viö fólk á förnum vegi, filmuöum ýmis viöbrögö þess úr laun- Sjónvarp kl. 21.05: sátri. Og svo rændum viö banka okkur til skemmtunar, en hvernig þaö var fram- kvæmt og hvernig til tókst veröur aö koma I ljós” — eos þingmönnum. Og fróölegt er aö fylgjast meö innbyröisátökum og rifrildinu I Sjálfstæöisflokkn- um eftir kosningar, þar sem aö hver kennir öðrum um ófarirn- ar. Geir ásakar andstæöinga- flokkanna fyrir aö hafa afflutt svo stefnu flokksins — Leiftur- sókn gegn lifskjörum — aö fólk hafi orðiö hrætt við hana. Hvaö annaö áttu andstæöingarnir aö gera? Hæla henni eða hvaö? Sverrir Hermannsson er tryllt- ur af reiöi út I forystu flokksins og kennir henni um hvernig fór, einkum Geir formanni. Birgir tsleifur — borgartapari — sem er aöalhöfundur Leiftur- sóknarinnar, situr dapur eftir og lýsir þvi yfir aö hann kvlöi þvi aö koma á þing, og skyldi engan undra, eftir þá smánarút- reiö sem hugarfóstur hans fékk i kosningunum. Friörik — Tra- volta — Sófusson, sem var meö munninn opinn hvar sem þvl var viö komið fyrir kosningar, læöist nú með veggjum og lætur ekkert i ser heyra, enda er mál- flutningi hans fyrir kosningar aö stórum hluta kennt um ófarirnar. Þaö er þvi ekki aö undra þótt almennt sé nú spurt hvort Sjálf- stæöisflokkurinn sé að klofna upp I frumeiningar og ekki sist eftir þá yfirlýsingu Jóns G. Sólness i sundlaugum Akureyr- ar s.l. þriöjudag aö nú sé þó lag til aö stofna hreinan hægriflokk. Og þá sennilega meö Eggerti Haukdal, sem ekki segist koma á hnjánum inni þingflokk Sjálf- stæöisflokksins. Ljóst er aö fróölegt veröur aö fylgjast meö átökunum i Sjálf- stæöisflokknum á næstunni. Laxveiðar í mann- heimum Jón Sólnes lýsti þvi yfir eftir kosningar aö annaö hvort heföu ekki veriö nógu margir laxar I hylnum ellegar þá að gangan hafi verið farin hjá. Þessi visa barst Þjóðviljanum eftir kosningar-. Svona fór nú Solli minn, syndarinnar glima. Felldur af þingi foringinn fyrir Iltinn sima. Jói og Vermundur á fullri ferö I Leiftursókninni. Hringið í síma 8 13 33 kl 9-5 alla virka daga eða skrifið Þjóðviljanum Síðumúla 6, 105 Reykjavík lesendum Er íhaldið að klofna uppí frumeiningar sínar

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.