Þjóðviljinn - 08.12.1979, Qupperneq 20

Þjóðviljinn - 08.12.1979, Qupperneq 20
MOÐVIUINN Laugardagur 8. desember 1979 Aðalsimi Þjóðviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til föstudaga. kl. 9 — 12. f.h. og 17 - 19 e.h. á laugardögum. Utan þess tima er hægt að ná i blaðamenn og aðra starfs- menn blaðsins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, afgreiðsla 81482 og Blaðaprent 81348. ^81333 Kvöldsími er 81348 Andófið gegn nýju NATO-eldflaugunum vex i Vestur- Evrópu: Danir krejjast 6 mánaöa frestunar á ákvarðanatöku Um alla Vestur-Evrópu vex nú andófið qeqn á- formum NATÖ um að taka í notkun nýtt eldflauga-og kjarnorkuvopnakerfi fyrir NATÓ-herina í Evrópu. Gagnrýnendur leggja mikla áherslu á nauðsyn þess að stjórnmálamenn taki í taumana og láti ekki hernaðaryf irvöld og hags- munaaðila í hergagna- framleiðslu taka ákvarð- anir fyrir sig í vígbúnaðar- málum. Hér heima hins- vegar hefur utanríkisráð- muni láta ákvarðanir NATÖ um nýjar vopnaað- gerðir afskiptalausar, og Morgunblaðið styður að sjálfsögðu áform NATÓ um að stigmagna vopna- kapphlaupið. Hollensku ríkisstjórninni var s.l. fimmtudagskvöld fyrirlagt að standa gegn hverskonar ákvörðunum um staðsetningu meðal- drægra kjarnasprengju- eldflauga í Vestur-Evrópu á ráðherraf undi NATÓ n.k. miðvikudag. Hef ur þá and- staðan gegn skyndiákvörð- un um eldf laugarnar ef Ist, vegna þess að danska rík- isstjórnin mun fara fram á sex mánaða frestun á- kvörðunar, og að sá verði notaður til að freista samninga við Sovétríkin. Akvöröunin um smiöi og stað- setningu 572 meöaldrægra kjarnasprengjueldflauga, sem á- formaö er aö staösetja i 5 NATÓ- rikjum I Vestur-Evrópu, hefur lengi verið i undirbúningi hjá her- málasérfræöingum NATó-rikj- anna. Hægrisinnaöar rfkisstjórn- ir hafa þegar fallist á áformin um eldflaugasmiöina og leggja nú hart aö öörum NATÓ-rikisstjórn- um aö samþykkja þau. Mótmæli gegn þessum áformum hafa kom- ið fram i öllum NATÓ- trikjum, og var danska sósial - demókrata-rikisstjórnin fyrst til aö taka ákvöröun i trássi viö vilja vigbúnaöarsinna. Helmut Schmidt kanslari Vest- ur-Þýskalands hefur krafist þess, að ráöherrafundur NATÓ þann 12. desember, taki samhljóða á- kvöröun um smiöi og staösetn- ingu kjarnasprengjuvopnanna. Vandast nú málið fyrir ráöherra- fundinn, þar eö Danmörk og Hol- land munu standa gegn þeirri á- kvöröun, sem hermálasérfræö- ingarnir höföu undirbúiö. Helsta ástæöan fyrir þvi aö Flugleiðir: Kaupa 4 Friend- ship- vélar frá Kóreu Tvær seldar til Finnlands kröfurnar um frestun hafa magn- ast, er viljayfirlýsing Brésnéfs forseta Sovétrikjanna um aö So- vétrikin væru reiöubúin til að fækka sinum kjarnasprengjueld- flaugum gegn þvi aö NATÓ-rikin féllu frá áformum sinum. Hollenska þingiö samþykkti þvi tillögu Verkamannaflokksins um aö rikisstjórnin skuli ekki fallast á neina ákvöröun um staösetn- ingu eldflauganna, og aö NATÓ skuli hefja samningaviðræður viö Sovétrikin svo fljótt sem auöiö er. Benedikt Gröndal mun aö öllum • likindum sitja NATO-fundinn fyrir hönd Islands, en hann hefur sagt aö hann muni sitja hjá viö at- kvæöagreiðslu um kjarna- sprengjueldflaugarnar. —jás. Utanrikisráöherra tslands hefur enga afstööu til hins nýja vopna- kapphlaups sem NATÓ er aö efna til. Rauð axlabönd og tannstöngull úr gulli Sýning á mununt úr eigu lóns Sigurðssonar forseta t gær afhenti Einar Laxness Þjóöminjasafninu bók sina um Jón Sigurösson forseta og jafn- framt var opnuö sýning f safninu á munum úr eigu Jóns og ýmsu fleira tengt forsetanum og Ingi- björgu konu hans. Þarna má sjá ýmislegt sem ekki hefur veriö til sýnis I Þjóö- minjasafninu til þessa t.d. kjólföt Jóns sigurössonar, pipuhatt, rauö axlabönd, hvita skinnhanska og einnig samfellu Ingibjargar Ein- arsdóttur og koffur. Allir munirnir bera vott um heföarbrag þeirra hjóna. Þarna er t.d. eyrnaskefill og tannstöngull Jóns úr skiragulli ásamt nieöfylgjandi hylki úr silfri. Þarna er forláta penna- þerra, innsigli, hnlfur, bréfa- pressa, vasaúr, kammerherra- lykill, tóbaksponta og vindlahylki en I þvi siöastnefnda er enn sami vindillinn og Jón bar siðast á sér. Þetta er þvi hin skemmtileg- asta sýning og ýtir sjálfsagt ým- ist undir þá goösagnamynd sem þjóöin hefur skapaö sér um Jón eða færir menn nær þessum puntulega manni. — GFr Þær tvær flugvélar sem koma hingaö eru af geröinni F-27-200 og F-27-500. Sú siöartalda tekur 56 manns i sæti en hin 48 farþega. Ráögert er aö 14—15 manns fari til Kóreu aö sækja vélarnar og varahluti sem þeim fylgja. Þaö er Finnair sem kaupir hin- ar vélarnar tvær og hefur jafn- framt látið i ljós áhuga á aö kaupa Friendship vélar Flugleiöa af geröinni F-27-100, sem þaö hef- ur forkaupsrétt á til 20. desember n.k. Einnig hefur Finnair áhuga á aö kaupa vél Flugleiöa af geröinni F-27-700, en þessar 3 vélar eru buröarminni en þær tvær vélar sem félagiö heldur eftir og þær sem keyptar voru frá Kóreu. Samningaviöræöur Finn- air og Flugleiöa um þessi mál veröa dagana 10.—14. desember. — GFr Sementsverksmiðja ríkisins: 1100 miljónir til íblöndunar kísilryks Jt f /i/i , •» Tk Æ og aðrar 100 til Menngunarvarna mengunarvarna 1 frétt frá Sementsverksmiöju fram f fréttinni aö verksmiöian kvæmdar af Rannsóknarstofn- rikisins segir aö verksmiöjan sé sú eina I heiminum sem nýtir járnblendiryk til iblöndunar i sement tíl þess aö minnka alka- lfvirkni og nú hafi veriö ákveöiö aö verja allt aö 100 miljónum króna til hönnunar og kaupa á nauösynlegum tækjabúnaöi til þess arna. Þá kemur einnig fram I fréttinni aö verksmiöjan hefur ákveöiö aö verja 100 miljónum króna til mengunar- varna á næsta ári. 1 fréttinni segir aö á siöustu 12 árum hafi farið fram rann- sóknir á vegum Sements- verksmiöju rikisins meö þaö markmiö aö bæta gæöi Islensks sements og hafi þær veriö fram- kvæmdar af un byggingariönaöarins, öörum innlendum rannsóknastofnun- um og F.L.Smidth & Co I Danmörku. Rannsóknir sýni aö Iblöndun flnmalaöra klsilvirkra efna gefi sementinu góöa vörn gegn alkallvirkni. Rannsóknir á Iblöndun kisilryksins frá Grund- artanga hafa þó aöeins staöiö I fáeina mánuöi, en hafi þó fengiö fyrsta flokks gæöastimpil frá erlendum og innlendum rann- sóknastofnunum. Aöeins eru þó meö þessari fréttatilkynningu lögö fram gögn frá einkafyrir- tækinu F.L.Smidth i Danmörku þar sem sagt er aö reynslan af þessu sementi sé meö ágætum. — GFr I ■ I ■ I ■ ■ I ■ I i ■ I ■ J Einar Laxness forseti Sögufélagsins afhendir Þór Magnússyni þjóöminjaveröi eintak af bók sinni um Jón Sigurösson forseta. Bak viö þá sést f kjólföt forsetans sem ekki hafa veriö tif sýnis í Þjóðminjasafn- inu fyrr en nú. (Ljósm.: eik). Hinn 13. nóvember s.l. var und- irritaöur i Seoul i S-Kóreu samn- ingur um að Flugleiöir keyptu af Korean Airlines fjórar skrúfuþot- ur af geröinni Friendship. Tvær þeirra eru væntanlegar til tslands en hinar tvær hafa þegar veriö seldar áfram til Finnlands. Þá er á döfinni aö selja 3 Friendship vélar til viöbótar til Finnlands. Framsókn og Alþýðubandalag Á móti „Þi6ð- stjórn” í þing- störfum Framsóknarflokkur og AI- þýöubandalag hafa hafnaö þeirri hugmynd Alþýöu- flokksins að kjöriö veröi I forsetastörf á Alþingi nk. miövikudag og I nefndir eftir stærö flokkanna. Alþýöu- bandalag og Framsókn vilja að flokkarnir þrfr sem standa aö núverandi stjórn- armyndunarviöræðum komi sér saman um kjör forseta og nefnda. Meö þvl fyrirkomulagi kemur fram skýr visbending um vilja þessara þriggja flokka auk þess sem komiö veröur i veg fyrir aö Sjálf- stæöisflokkurinn fái forseta Sameinaös þings. Þá er einn- ig þaö hagræöi af þvj, aö flokkarnir þrlr geri sam- komulag um nefndakjör, aö þeir fá þá sameiginlega ein- um manni fleira I sjö manna nefndir þingsins heldur en ef hver þingflokkur kysi fyrir sig, eöa fimm af sjö. — ekh. Hollendíngar segja nei

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.