Þjóðviljinn - 13.12.1979, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 13.12.1979, Blaðsíða 14
14 SIÐA —ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 13. desember 1979. i í.ikí í.i.m . 2)2 Ki:VK|A\ÍMK “ Ofvitinn i kvöld kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30. Síftustu svningar fyrir jól. Er þetta ekki mitt lif? laugardag kl. 20.30. Síöasta sýning fyrir jól MiAasala i Iönó kl. 14-20.30. Sími 16620. Upplýsingasim- svari allan sólarhringinn. ffl) alþýdu- leikhúsid Viö borgum ekki viö borgum ekki ivliönætursýning i Austur- bæjarbiói laugardagskvöld 92. sýning Næst síöasta sinn Miðasala i Austurbæjarbiói j frá kl. 4 i dag. Simi 11384. Hin heimsfræga ameriska stórmynd. Endursýnd kl. 7 og 9.15 Feröin til jólastjörn- unnar Hin bráðskemmtilega norska kvikmynd Endursýnd kl. 5. islenskur texti TÓNABIÓ Vökumannasveitin (Vigilante Force) I They called it God's Country k> ...until all hell broke loose! t' vmht, MJr J toace KRIS KRISTOFFERSON • JAN MICHAEL VINCENT Leikstjóri: George Armitage. Aöalhlutverk: Kris Kristofferson, Jan-Michael Vincent, Victoria Principal Bönnuö börnum innan 16 ára 'Sýnd kl. 5, 7 og 9 , Er sjonvarpið bilað? Skjárinn - Sjónvarpsv?rÍ!ste6i Bergstaðasfrati 38 Það er fátt sem ekki getur komiö fyrir lostafulla popp- stúlku.... Spennandi, djörf, ensk litmynd. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5-7-9 og 11. Sími 1 1475 Kvenbófaf lokkurinn , NO RIG WAS |TOO BIG FOR THEM TO HANDLE! I. USU* rtCTUMS/LT. f kMS. INC MtlStNIATIOH Hörkuspennandi ný, banda- risk kvikmynd með Claudia Jennings og Gene Drew. íslenskur texti. Böunuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Ný kvikmynd gerö af WERNERHERZOG. NOSFERATU, þaö er sá sem dæmdur er til aö ráfa einn i myrkri. Þvi hefur verið haldiö fram aö myndin sé endurút- gáfa af fyrstu hrollvekju kvik- myndanna, Nosferatu frá 1921 eftir F.W.MURNAU. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. tslenskur texti. Sá eini sanni (Theone and only) Bráösnjöll gamanmynd i lit- um frá Paramount. Leikstjóri: Carl Reiner. Aöalhlutverk: Henry E. Winkler, Kim Darby, Gene Saks. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS ■lodeeh Simi 32075 Læknirinn frjósami Ný djörf, bresk gamanmynd ym ungan lækni sem tók þátt i tilraunum á námsárum sinum er leiddu til 837 fæöinga og ailt drengja. Aðalhlutverk: Christopher MitcheJl. tslenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 11.10. Bönnuö innan 16 ára. Næst síöasta sinn. BranHarakaliarnir Dagblaöið ,,Eftir fyrstu 45 minúturnar eru kjálkarnir orðnir mátt- lausir af hlátri”. Sýnd kl. 9. tslenskur texti. Næst síöasta sinn. AIISTurbæjarRííI Á ofsahraða (Hi-Riders). "' ‘C: ■ y J Hörkuspennandi og viöburöa- rik, bandarisk kvikmynd I lit- um. Aöalhlutverk: Darby llinton, Diane Peterson. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. O 19 OOO — salury^— SOLDIER BLUE CAHDICE BERGEN • PETER STRAUSS DONALD PLEASENCE Soldier Blue Hin magnþrungna og spenn- andi Panavision litmynd Endursýnd kl. 3-6 og 9. ■ Sdlur I Launráð í Amsterdam ROBERT MITCHUM . TH£ 'STÉRÓAM Amsterdam — London — Hong Kong, — spennandi mannaveiöar, barátta viö bófaflokka. ROBERT MITCIIUM Bönnuö innan 16 ára. Sýnd. kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 -solurV Hjartarbaninn 23. sýningarvika Sýnd kl. 9.10 Vikingurinn Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10 • salur I Skritnir feðgar enn á ferð Sprenghlægileg grinmynd. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. tslenskur texti. Pípulagnir Nylagnir, breytlng ar, hitaveitutenging- ar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin) er búið að stilla Ijðsln? apótek félagslíf Kvöldvarsla lyfjabúöanna I Reykjavík 7. des. til 13. des. er 'i Lyfjabúöinni Iöunn og Garös Apóteki. Nætur- og helgidags- varsla er í Lyfjabúöinni Iöunn. Upplýsingar um lækna og ly/jabúöaþjónustu eru gefnar f sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarf jöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar i sima 5 16 00. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabflar Reykjavik — simi 1 11 00 Kópavogur— similllOO Seitj.nes.— simi 11100 Hafnarfj.— simi5 1100 Garöabær— simi5 11 00 lögregla_______________ Reykjavik — simi 1 11 66 Kópavogur — simi 4 12 00 Seltj.nes— simi 1 11 66 Hafnarfj.— simi5 1166 Garöabær— simi5 1166 sjúkrahús Heiin sóknartimar: Borgarspítalinn —mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Hvítabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard.ogsunnud.kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild Borgarspítal- ans: Framvegis veröur heim- sóknartiminn mánud. - föstu- dagakl. 16.00 — 19.30, laugar- daga og sunnudaga kl. 14.00 — 19.30. Landspítalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frákl. 15.00 —16.00 ogkl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali—alia daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur — viö Barónsstlg, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö ‘ — viö Eiriksgötudaglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitaiinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næði á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opið á sama tima og veriö hefur. Simanúmer deildar- innar veröa óbreytt 16630 og 24580. læknar Kvöld-, nætur- 6g helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spítalans, sími 21230, Slysavaröstofan, simi 81200, opin alian sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálfsvara l 88 88. Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, simi 2 24 14. Náttúrulækningafélag Reykjavikur.Fræöslufundur i kvöld fimmtudaginn 13. des. kl. 20.30 á Matstofu NLFI Laugavegi 20 B. Cand.med. Snorri ólafsson flytur fyrir- lestur um heilnæmt mataræöi og megrunarfæði, svarar fyr- irspurnum. Allir velkomnir. — Fræöslunefnd. Kvenfélag Kópavogs.— Jóla- fundurinn veröur haldinn fimmtudaginn 13.des. kl. 20.30 i Félagsheimili Kópavogs. Hugvekju flytur séra Arni Pálsson. Sýndar veröa myndir 1 ofl. Félagskonur mætiö vel og takiö með ykkur gesti. — Stjórnin. Litlu jólin hjá Sjálfsbjörg veröa laugardag 15. des. kl. 15 i Sjálfsbjargarhúsinu. M.a. veröurtil skemmtunar kór- söngur og jólasveinar koma í heimsókn. — Félagar muniö eftir pökkunum.—hjk Jólafundur kvennadeildar Siysavarnafélagsins i Reykjavi'k veröur haldinn fimmtudaginn 13. des. kl. 20.00 i SlysavarnafélagshUsinu. Þar veröur jólahugleiöing og jólahappdrætti, skemmtiþátt- urinn M engunar aögeröin, tiskusýningin Notaö og riýtt. — Félagskonur hvattar til aö mæta stundvislega. Jólafundur Styrkta rfélags vangefinna veröur haldinn i Bjarkarási viö Stjörnugróf fimmtudaginn 13. des. n.k. kl. 20.30. — Fjölbreytt dagskrá. Hugleiöing Sr. Karl Sigurbjörnsson. Kaffiveit- ingar. Fjölmenniö. — Undir- búningsnefnd. söfn BORGARBÓKASAFN REYKJAVtKUR: Aðalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29 a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborös 27359 i útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9-22. Lokaö á laugardögum og sunnudög- um. Aöalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, slmi aöal- safns. Eftir kl. 17 s. 27029. Mánud. — föstud. kl. 9-22. Lok- aö á laugardögum og sunnu- dögum. Lokaö júlimánuö vegna sumarleyfa. Farandbókasöfn— Afgreiösla i Þinghoitsstræti 29 a, simi aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn — Sólheimum 274 simi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraða. Sima- timi: Mánudaga og fimmtu- daga kl. 10-12. Hljóöabókasafn — Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóöabóka- þjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10-4. Bókasafn Dagbrúnar, Lindargötu 9 efstu haBÖ, er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 4-7 slöd. spil dagsins Aösent frá FijótsdalshéraÖi, úr tvimenningskeppni félags- ins þar 23/11 si.: D85 10852 KG103 K3 G1062 A 854 AD852 4 K943 D9 G109764 Spilaöir 6 spaöar i Austur. SuÖur lætur út laufgosa. Ólafur Már Magnússon staö- hæfir að alltaf sé hægt aö vinna spiliö, meö hvaöa út- komu sem er. Eru lesendur þáttarins sammála? Látiö mig vita. gengi Kaup Sala 1 Bandarikjadoliar 392.20 1 Sterlingspund 855.70 857.50 1 Kanadadollar 335.50 336.20 100 Danskar krónur 7287.30 7302.20 100 Norskar krónur 7862.20 7878.30 100 Sænskar krónur 9367.10 100 Finnsk mörk 10487.70 10509.10 100 Franskir frankar 9581.40 9601.00 100 Belg. frankar 1382.55 1385.35 100 Svissn. frankar 24451.00 24501.00 100 Gyllini 20327.20 20368.70 100 V.-Þvsk mörk 22535.70 22581.80 100 Lírur 48.11 48.21 100 Austurr.Sch 3124.95 3131.35 100 Escudos 783.60 785.20 100 Pesetar 589.50 590.70 100 Yen 161.50 umferoarrAo Mér var þvegið um eyrun af þvi kannski þarf læknirinn að skoða þau. #'% úlvarp 7.00 VeÖurfregnir. Fréttir. Tónleikar 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „A jólaföstu" eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur Margrét Helga Jóhannesdóttir les (1). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir 10.25 Morguntónleikar Sinfóniuhljómsveit Islands leikur Forleik, sálmalag og Mariuljóö eftir Karl O. Runólfsson, Páil P. Pálsson stj./Harvey Shapiro og Jascha Zayde leika Sónötu Í F-dúr op. 6 fyrir selló og pianóeftir Richard Strauss. 11.00 Iönaöarmál. Umsjón: Sveinn Hannesson og Sig- mar Armannsson. Rætt viö Daviö Scheving Thorsteins- son formann Fél. isl. iön- rekenda og Guömund Þ. Jónsson formann Lands- sambands iönverkafólks 11.15 A bókamar kaöinum . Margrét Lúöviksdóttir kynnir lestur úr nýjum bók- um 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tii- kynningar 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa Léttklassisk tón- list, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hijóöfæri 14.45 Til umhugsunar Karl Helgason og Viihjálmur Þ. Vilhjálmsson sjá um þátt um áfengismál 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir 16.20 Tónlistartimi barnanna Egili Friöieifsson sér um , timann. 16.40 Utvarpssaga barnanna: „Elídor” eftir Allan Carner Margrét örnólfsdóttir les þýöingu sina (7). 17.00 Síödegistónleikar Elísa- bet Schwarzkopf syngur meö Sinfóniuhljómsveit Berlinarútvarpsins Tvo söngva eftir Richard Strauss, George Szell stj./Nýja filharmoniusveit- in i Lundúnum og Margaret Price sópransöngkona flytja ,.A Pastoral Symphony” eftir Vaughan Williams, Sir Adrian Boult stj • 17.50 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar 19.45 Daglegt mál Arni Böövarsson flytur þáttinn. 19.50 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja 20.10 Leikrit: „Heiidsalinn. fulltrúinn og kvenmaöur- inn” eftir Erlend Jónsson Leikstjóri: Helgi Skúlason. Persónur og leikendur: Vil- hjálmur heildsali, ... Rúrik Haraldsson, óskar fulltrúi hans ... Klemenz Jónsson, Anna, kvenmaöur aö norðan ... Briet Héöinsdóttir 21.15 Tónleikar: Hljóöritun frá Stuttgart a. ,,Taran- tella” eftir Bottesini Gary Karr leikur á kontrabassa og Harmon Lewis á pfanó. b. Sónata í f-moll op. 120 nr. 1 eftir Brahms Ana Bela Chaves leikur á viólu og Olga Prats á pianó. 21.45 ,,Sé ég eftir sauöun- um...” Þáttur um fjár- rekstra i umsjá Tómasar Einarssonar. M.a. rætt viö Guölaug Guömundsson kaupmann. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Reykjavikurpistill: Þarfirnar Eggert Jónsson borgarhagfræöingur flytur erindi 23.00 Hátiöartónleikar i minn- ingu Vivaldis Flytjendur: Fiíharmoniusveit Borgar- leikhússins f Bolonga, Jacqueline Sternotte sópran, Octavian Anghel fagottleikari og Giovanni Adamo f i ö 1 ul ei ka r i. Stjórnandi: Angelo Ephrikian (Hljóöritaö i Saint Quentindómkirkjunni i Hasselt i Belgiu). a. Konsert i C-dúr fyrir strengjasveit b. „Vengo a voi luci adorate”,’ kantata f. sópranrödd og strengja- sveit. c. Konsert i e-moll fyrir fiölu og strengjasveit. d. Konsert I C-dúr fyrir fagott og strengjasveit. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. krossgátan i 2 4 '5 6 7 ■ c 8 9 c 10 11 c 12 □ 13 14 15 16 n 17 Éí 18 c 19 20 21 _ 22 L 23 1 24 ■ c 25 ■ Lárétt: 1 flandra 4 vond 7 úrgangi 8 greinilega 10 innræti 11 dvergur 12 gljúfur 13 fjórtán 15 látæöi 18 ábreiöa 19 lik 21 digur 22 manni 23 skimu 24 gramsa 25 lýsisdreggjar Lóörétt: 1 þjöl 2 ágætt 3 for 4 ausa 5 óslitinn 6 bjálka 9 kökur 14 tæpast 16 andi 17 spil 20 grind 22 hljóÖ Lausn á siðustu krossgátu: Lárétt: 1 raft 4 ösla 7 raust 8 ótal 10 kólf 11 lím 12 err 13 afa 15 ama 18 aöa 19 eöa 21 ögra 22 snar 23 ilman 24 karl 25 lina Lóörétt: 1 rjól 2 framfarir 3 tal 4 öskra 6 arfi 9 tia 14 aöall 16 aöa 17 dökk 20 arka 22 sal

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.