Þjóðviljinn - 13.12.1979, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 13. desember 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15
*%
Reykjavik — þéttbýliö er dreifbýlinu nau&synlegt.
Þarfir sveitafélaga
Eggert Jónsson borgarhag-
fræöingur flytur einn af sinum
hálfsmánaöarlegu Reykjavik-
urpistium i kvöld og nefnir
hann „Þarfirnar”.
Aö sögn Eggerts mun hann
fjalla um þá staðreynd, aö
samkvæmt lögum eiga
sveitarstjórnir að vera búnar
að ganga frá fjárhagsáætlun-
um sinum fyrir áramót. Þegar
slikar áætlanir eru gerðar
þurfa sveitarstjórnarmenn að
hafa i huga þarfir viðkomandi
sveitarfélaga og gera upp hug
sinn varðandi framkvæmdir.
— Ég ræði þessi mál út frá
almennu hagfræðilegu sjónar-
miði, — sagði Eggert, — með
hliðsjón af framboöi og eftir-
spurn. Þetta kemur bæði
Reykvikingum og öðrum við.
En meiningin með þessum
Utvarp
kl. 22.35
þáttum er m.a. að gera
mönnum ljost, að Reykjavík
leysir ýmsar þarfir allra
landsmanna, og að mun
dýrara yrði að uppfylla ýmsar
þarfir ef þéttbýlið hér væri
ekki fyrir hendi.
— ih
í mmningu
Vivaldis
t kvöld gefst aðdáendum si-
gildrar tónlistar færi á aö
sperra eyrun og hiusta á un-
aðstóna Vivaidis i þrjú korter.
Hátiðatónleikar i minningu
Vivaldis voru hljóðritaðir I
Saint-Quentin dómkirkjunni I
Hasselt i Belgiu. Filharmoniu-
sveit Borgarleikhússins i Bol-
ogna leikur, og einleikarar eru
Octavian Anghel (fagott) og
Giovanni Adamo (fiðla). Ein-
söngvari er Jacqueline Ster-
notte (sópran) og stjórnandi
Angelo Ephrikian.
Italska tónskáldið Antonio
Vivaldi var uppi á árunum
167-5 til 1741. Hann fæddist i
Feneyjum , og var faðir hans
fiðluleikari i Markúsarkirkju.
Antonio lærði kúnstina af föð-
ur sinum, og varð einn fræg-
asti fiðluleikari sinnar samtið-
Fiölusnillingurinn og
skáldiö Antonio Vivaldi.
tón-
t kvöld veröur flutt leikritið
„Heildsalinn, fulltrúinn og
kvenmaðurinn” eftir Erlend
Jónsson bókmenntagagnrýn-
anda Morgunblaðsins. Leik-
stjóri er Helgi Skúlason, en
meö hlutverkin fara Rúrik
liaraldsson, Briet Héöinsdótt-
ir og Kleinenz Jónsson. Flutn-
Erlendur Jónsson, höfundur
útvarpsleikrits vikunnar.
Utvarp
kl. 20.10
Utvarp
kl. 23.00
ar, sannkallaður „virtuoso”.
Drengurinn var látinn læra
til prests. Hann hafði eldrautt
hár og var af þvi kallaöur
„Rauði presturinn”. En hann
starfaði aldrei sem prestur,
heldur gerði tónlistina að lifi-
brauði sinu. Vivaldi samdi 38
óperur, en frægastur er hann
fyrir fiðlukonserta sina. — ih.
Gagnrýnandi
semur leikrit
ingur leiksins tekur rúmlega
eina klukkustund.
Viihjálmur heildsali og full-
trúi hans eru á leið norðan úr
iandi, þar sem þeir hafa verið
að veiða. Rétt hjá Munaðar-
nesi taka þeir konu upp i bil-
inn. Það æxlast svo til að hún
fer heim með Vilhjálmi, og þá
kemur margt upp úr dúrnum,
sem hefði betur legið kyrrt.
Erlendur Jónsson er fæddur
árið 1929 að Geithóli i Vestur-
Húnavatnssýslu. Hann varð
stúdent frá Menntaskólanum
á Akureyri 1950 og tók B.A.
próf i sögu og bókmenntum við
Háskóla tslands 1953. Stundaði
siðan framhaldsnám i bók-
menntum við Bristolháskóla i
Englandi. Bókmenntagagn-
rýnandi frá 1963. Erlendur rit-
aði islenska bókmenntasögu
1975-1950 og um islenska
skáldsagnaritun 1940-1970.
Auk þess hefur hann gefið út
þrjár ljóðabækur, „Skugga á
torgi” 1967. „Ljóðleit” 1974
og „Fyrir strið” 1978.Þáhefur
hann birt greinar, sögur og
kvæði i blöðum og timarit-
um.
„Heildsalinn, fulltrúinn og
kvenmaðurinner fyrsta leikrit
Erlends, sem útvarpið flytur.
frá
JÓLA-
PISTILL
Bráöum koma blessuö jólin,
börnin fara að hlakka til. Ýmsir
aðrir hlakka til, þvi að jólin eru
almenn hátið íslendinga, hvort
sem þau hátiöarhöld eru tengd
minningu frelsarans, gróðavon,
hækkandi sól eða sælgæti.
Um jólaleytið flykkjast menn
i kirkjur landsins og hlusta með
öðru eyranu á það, sem þar er
borið á borð af prestum þessa
lands. Þannig verður kirkjan sá
fjölmiðill, sem hvað flestir
njóta.
Um jólin fyrirgefa menn
hverjir öðrum misgerðir og
ýmsir gerast stórgjöfulir. Þvi er
á það minnst hér i þessu
greinarkorni, að móðurkirkja
Reykvikinga, sjálf Dómkirkjan
iReykjavik, á nú við mikil fjár-
hagsvandræði að striða. Gerðar
hafa verið kostnaðarsamar end-
urbætur á guðshúsinu, en sam-
setningu safnaðarins er þannig
háttað, að kirkjan berst i
bökkum hvað tekjur snertir. Þó
eru framkvæmdar þar ýmsar
opinberar athafnir svo sem
þingsetning, sem kirkjan fær
ekki greitt fyrir. Þannig er þetta
hús ekki sett á sama bás og
samkomuhús og veitingastaðir
þessa lands.
Peningar eru aflvaki margra
hluta og i skjóli peningavaldsins
þrifst ýmislegt (misjafnt).
Þegar litið er t.a.m. á sam-
setningu sóknarnefndar Dóm-
kirkiunnar kemur f ijós, að
flestir sóknarnefndarm. sýsla
eitthvað við fjármál, eru kaup-
menn, hótelstjórar, gjal kerar
eða umboðsmenn erlendra
hernaðarbandalaga, en hernað-
arbandalög eru sennilega ein-
hverjar fjárfrekustu stofnanir,
sem um getur. Það er
einkennilegt, hve oft kristni og
fjármál fara samn.
Umboðsmáður Atlantshafs-
bandalagsins hér á landi er einn
af sóknarnefndarmönnum
Dómkirkjunnar og hefur gerst
Hringið í síma 8 13 33 kL 9-5 alla virka
daga eða skrifið Þjóðviljanum
Síðumúla 6, 105 Reykjavík
lesendum
„Mamma, fæ ég einn svona i jólagjöf?” Ljósm.: —gel.
svo vinsamlegur að bjóða
meNiefndarmönnum sinum úl
kynnisferða á vegum þessa
bandalags. Njóta menn þá
ókeypis uppihalds og ferðir eru
greiddar. Hafa og prestar
kirkjunnar notið góðs af
greiðvikni þessa manns.
Þegar litið er á fjármál
kirkjunnarog þannpeningaskort
sem þar rikir kemur einföldum
alþýðusálum, sem ekki hafa
fjármálavit, það óneitanlega á
óvart, hvers vegna slikur glund-
roði rikir i þessum málum,
þegar kirkjan hefur á að skipa
þvi einvalaliði, sem er i sóknar-
nefndinni.
Ég er eindregið fylgjandi þvi,
að gömlum húsum sé vei haldið
við og notagildi þeirra ekki
skert. Þess vegna dettur mér i
hug að stinga þvi að fulltrúa
Atl antshafsbandalagsi ns i
sóknarnefnd, að hann gæti sem
best gefið kirkjunni eins og
andvirði einnar Nató-sendi-
nefndar. Þessa væri hægt að
láta getið i opinberum fjöl-
miðlum og þá kæmi greinilega i
ijós, hvað varnarliðið gerir mik-
ið gagn i trúarmálum Islend-
inga eins og það gerir gagn i
björgunarmálum. Einnig mætti
benda meðnef ndarmönnum
umboðsmannsins á, að þeir
gætu afþakkað boðin um heim-
sóknir til herstöðva, en veitt
þessu fé tii kirkjumála i staðinn.
Þannig sýndu þeir og sönnuðu,
að sóknarnefndarmenn væru
vel og skynsamlega valdir af
sóknarbörnum þessa fámenna
safnaðar.
Jóla- ogaurakveðjur,
X, Y,
Frá dögum
afa
og ömmu
Hinn 7. desember s.l. var hundraöasta ártiö Jóns Sigurðssonar og
var hennar minnst meö nokkrum hætti. En á aldarafmæii Jóns 17.
júni 1911 var mikið um dýröir, haldin sýning og þá var Háskóli
tslands stofnaöur. Þetta kort var einmitt gefiö út þá. Þaö er teiknað
af Samúel Eggertssyni og prýöa þaö m.a. kvæöi eftir Jónas Hall-
grimsson, Steingrim Thorsteinsson, Matthias Jochumsson, Guö-
mund Magnússon og Hannes Hafstein.
mi,
f fn^|5 i»: tói.
Í\fcn.ttí.n í-r jc'.-.ttl
jjrir Imtci tr, tjk
ir ii.ttí tt'ví, Wt J.
' 1 ■ t /, ( I ' •■4
— * ^-ini-^ý í'' ' ■'
:
lÖftítfain 7 ^
jjittvj tm', jjnwi ítt j-V, t-licúti l)Kf hsi
jíC\ 'ttttÚ t«nm sjási -
;;c,v Mat «Uhúi«úi tstúVtv tx tvt sf'njU-jMilívr, (
'JHít
wM
smr
.. .Jw»«
ilí ut tymtsras rfla.
•34
> jrját* tiíiíii,wídtr,»» vinW <t
újöÍr «u^4mawut»tun
Sftu jjttWUtó Hlf^ósö
;
OtvtktwiBiteAoSíws:
„Jllká atj
( fl'ft. íKmtU iKrttuuu
iotuotl trtwifc
^ * VfiVtHMliÍ f'l ti'tb^VUlUtftU,
^tVdttu Mtu«u.tt sU.tt tufc ííftn,
eorvitji,
tt. , ööfesów, vf'm pft Wtn,
StViþúr jv;V-U4ttt
t«* Ijtítuluv «n*sftn?
________jAjtic •Sttmttní •iXiJS.