Þjóðviljinn - 13.12.1979, Blaðsíða 16
MOÐVIUINN
Fimmtudagur 13. desember 1979.
Aöalsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til
föstudaga. kl. 9 — 12. f.h. og 17 — 19 e.h. á laugardögum.
Utan þess tima er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfs-
menn blaösins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527,
81257 og 81285, afgreiösla 81482 og Blaðaprent 81348.
81333
Kvöldsími
er 81348
# Efiiahagsáœtlun um hjöðnun
verðbólgUy jöjhun Itfskjara og
eflingu íslenskra atvinnuvega
% Viðtœkar kerfisbreytingar og
breytingar á stjómtœkjum og
stojhunum óhjákvœmilegar
% Sérstök áhersla lögð á
sjálfstœðismálin og brottjor
bandaríska hersins
Þriggja ára áætlun
„A tyrsta iundi stjórnarmyndunarviðræðnanna
gerðum við grein fyrir helstu tillögum okkar
munnlega, en lögðum fram skriflega greinargerð i
fyrradag”, sagði Ragnar Arnalds formaður þing-
flokks Alþýðubandalagsins i samtali við
Þjóðviljann i gær. „Með þessari skriflegu greinar-
gerð vildum við kynna helstu áhersluatriðin sem
Alþýðubandalagið kýs að draga fram i upphafi
þessara viðræðna, en nú er unnið að miklu ýtarlegri
skýrslu um tillögur flokksins varðandi hugsanlegan
st jór nars áttmála. ’ ’
Óhjákvæmilegt aö gera kerfis-
breytingar og breyta stjórntækj-
um og stofnunum ef árangur á aö
nást, segir Ragnar Arnalds
formaöur þingflokks Alþýöu-
bandalagsins i viötali i biaöinu i
dag.
/
Urval greina
og ræða
Magnúsar
Kjartanssonar
Mál og menning hefur sent frá
sér bókina ELDS ER ÞÖRF eftir
Magnús Kjartansson. Bókin er
gefin út i tilefni af sextugsafmæli
höfundar á þessu ári og hefur aö
geyma úrvai úr greinum hans og
ræöum frá 1947-1979. Arni Berg-
mann, Einar Laxness og Óskar
Halldórsson völdu efniö.
Magnús Kjartansson hefur
staðið I fylkingarbrjósti islenskra
sósialista um margra áratuga
skeiö sem ritstjóri Þjóöviljans,
alþingismaöur og siöast ráö-
herra. Um nafn hans hefur ætiö
staöiö gustur enda hefur hann
ráðiö yfir þeirri ritleikni, hugvits-
semi og skopskyni sem hafa gert
hann aö beittasta penna islenskra
stjórnmála um langt árabil. Póli-
tiskir andstæðingar Magnúsar
kveinkuöu sér ósjaldan undan
skeytum hans enda mun hann
hafa verið oftar dæmdur fyrir rit-
smiöar sinar en aörir sam-
timamenn.
Þetta ritgerðasafn Magnúsar
endurspeglar glöggt þá umbrota-
og átakatima sem Magnús hefur
lifaö: Lifskjarabyltingu eftir-
striösáranna, hernámiö og kalda
striöiö, átökin um landhelgis-
máliö, baráttuna um efnahags-
legt og menningarlegt sjálfstæöi
islensku þjóðarinnar.
Kápuskreyting er skopmynd af
Magnúsi eftir Halldór Pétursson,
en hönnun kápu er gerö af Þresti
Magnússyni. Elds er þörf er 294
bls., prýdd mörgum myndum,
prentuö i Prentsmiöjunni Odda
hf.
Róttækar breytingar
„Aðalatriðið er þriggja ára
efnahagsáætlun um hjöönun
veröbólgu, jöfnun lifskjara og efl-
ingu islenskra atvinnuvega”,
sagöi Ragnar Arnalds ennfrem-
ur. „Þaö eru þrjár nefndir að
störfum á vegum flokksins, sem
skipta meö sér aö ræöa alla efnis-
þætti þessara viöræöna,og m.a.
hefur ein nefndin þaö sérstaka
hlutverk aö fjalla um og setja
fram tillögur um þá þriggja ára
áætlun sem viö leggjum hvaö
þyngsta áherslu á I baráttu viö
veröbólguna og um þaö hvaöa
kerfisbreytingar og breytingar á
stjórntækjum og stofnunum eru
óhjákvæmilegar ef von á aö vera
um árangur.”
Láglaunahækkun og
lífskjarajöfnun
Ragnar sagöi aö þaö væri
samkomulag milli viðræöu-
aðilanna aö birta ekki skriflegar
tillögur sinar aö svo stöddu. Hins-
vegar væri gengiö út frá þvi aö
hver flokkur um sig gæti gert
grein fyrir meginatriöum sinna
tillagna eins og Steingrimur
Hermannsson, formaöur
Framsóknarflokksins, heföi
þegar gert I Timanum.
„t kjaramálunum leggjum viö
þyngsta áherslu á þaö aö
kaupmáttur lægstu launa aukist,
elli og örorkulifeyrir hækki einnig
frá þvi sem nú er og almenn laun
séu verötryggö. Þá er einnig
mikilvægt atriöi I tillögum okkar
aö stuðlaö sé aö jöfnun réttinda
launafólksá ýmsum sviöum m.a.
I húsnæðismálum, lifeyrismálum
og á sviöi vinnuverndar.
Samræmdar aðgerðir
Við gerum ráö fyrir aö I þessari
þriggja ára áætlun sé ráöist gegn
verðbólgu meö samræmdum aö-
Fjórum hjónaibúöum og 8 ein-
staklingsibúöum i siöari hluta
áfanga bygginga fyrir aldraöa og
öryrkja á vegum Hafnarfjaröar-
bæjar hefur nú veriö úthlutaö, en
fyrri áfangi, 18 ibúöir, voru
teknar i notkun 1978.
Húsnæöisnefnd aldraöra
afhenti Einari I. Halldórssyni
ibúöirnar formlega i kaffisam-
sæti i Ibúðunum 7. des. aö viö-
stöddum væntanlegum Ibúum,
geröum I verölagsmálum og
skattamálum, rikisfjármálum og
peningamálum, en viö gerum þó
þá ófrávikjanlegu kröfu aö full
atvinna sé tryggö um land allt.
Viö vörum viö hugmyndum um
samdrátt félagslegra
framkvæmda, sem gætu leitt til
atvinnuleysis, en leggjum I þess
staö áherslu á stórátök til aukinn-
ar verömætasköpunar meö skipu-
legri fjárfestingarstjórn, hag-
ræöingu I atvinnulifinu og niöur-
skuröi milliliöaeyöslu.
Sjálfstæðismálin
1 þessu skjali er einnig lögö
sérstök áhersla á sjálfstæöis-
málin, bæöi á kröfuna um brottför
bandariska hersins úr landinu og
jafnframt vlsað á bug þátttöku
Bandarikjamanna I byggingu
nýrrar flugstöðvar á Keflavikur-
flugvelli, en áhersla lögö á alhliða
uppbyggingu atvinnulifs á
Suöurnesjum. Einnig höfnum viö
algjörlega hverskonar áformum
verktökum, bæjarfulltrúum og
fleiri gestum.
Ibúðirnar 30 eru i 5 tveggja
hæða húsum. Þær skiptast i 10
hjónaibúðir um 50 ferm aö flatar-
máli hver ibúö og 20 einstaklings-
ibúöir um 35 ferm að flatarmáli.
Enginn stigagangur er i
húsunum, þvl svo hagar til að
hægt er að ganga beint inn á efri
hæöina af Alfaskeiði, en inn-
gangur á neöri hæöina er aö
um frekari stóriöjurekstur i eigu
erlendra auöfélaga.
Loks er fjallaö um hagnýtingu
orkulinda landsins og félagslega
eign helstu auölinda þjóöarinnar,
og jöfnun lifskjara og
lýöréttinda m.a. meö endur-
skoöun á kosningalögum og
kjördæmaskipan, meö jöfnun
orkuverös, og meö greiöari
aðgangi allra landsmanna aö
stjórnsýslu og samfélagslegri
þjónustu.”
Ný átök
Aö lokum sagöi Ragnar
Arnalds aö af hálfu Alþýöubanda-
lagsins væri unnið af fullum
heilindum og miklum krafti aö
þessum stjórnarmyndunarvið-
ræöum, og um leið og Alþýöu-
bandalagsmenn stæöu fast á
ýmsum grundvallaratriöum væru
þeir reiöubúnir til þess aö taka
mál nýjum tökum meö hliösjón af
reynslunni i samstarfi Alþýöu-
bandalags, Framsóknar og
Alþýöuflokks i siöustu stjórn.
neöanveröu, i beinu sambandi viö
lóð húsanna. Tvær hjónalbúðir og
fjórar einstaklingsibúöir eru I
hverju húsi ásamt tengibyggingu
á einni hæð. Grunnflötur hvers
húss er um 136 ferm.
Aætlað er að byggingar-
kostnaður þessa seinni áfanga
veröi kr. 15,3 milj. á hjónaibúö og
kr. 11,5 milj. á einstaklingsibúö
og er þá miöaö viö aö allt sé full-
Framhald á bls. 13.
Dregið á morgun. Gerið skil strax.
■
mmu
Happdrœtti Þjóðviljans
Dregið 1. desember 1979 Vpplýsingar ísima
Verð miða kr. 1.500 1 7500 og 81333
: .
1 Ml jj| |g||||
V I N N I N GAR:
Forð a Evrópuhalnit nwó Eimskip h.t. kr.
SölarlandaferÓ með Utsýn —
Ferð ftó Úrval nwð teiguliugi til Mallorca —
Fetð fté Urval með teiguflugi tii Iblza —
irlandsteróir meó leiguflugi é vegum —
Samvinnuterða og Landsýn ~~
Sólarlandafetó með Útsýn
Fiugfar með Ftugleióum tíl Stokkbálms —
Flugfar með Flugleióum tiltuxemburg —
Flugfar með Flugleióum tit New York —
Flugtar með Flugieiðum tll Baltitnote —
Sólnrlandaferó fré Ferðamiðstöólnni ~
Boióhiól fré Verslunínnl Örninn
Belóhlól Irá Versluninni Örnlnn —
fíeiðhjól irá Versluninni Orninn —
Reióhjól fté Versluninm Örninn —
fíeiðhjól trá Verslunínní Orninn —
fíeióhjól frá Versluninhi Öminn —
fítiiðhjól frá Venlunlrthl Qtninn —
fíelðhjól trá Vrslunlnnl örninn —
Reióhjól frá Verslunínni Orninn —
Relóhjól frá Verslunínni Örninn —•
VEfíOMÆTI VlNNINGA SAMTALS KR. 4.000.000
340.000
32S.000
325.000
300.000
235.000
235.000
300.000
175.000
16S.000
150.000
150.000
300.000
100.000
100.000
100.000
100.000
100.000
100.000
100.000
100.000
100.000
100.000
sii
.
IHl
" /V-'ÉÉV';
ll
■• :•■; ; ■
.
UMBOÐSMENN! Hafið samband við skrifstofuna og ljúkið uppgjöri.
—ekh
Ibúðir aldraðra og öryrkja Hafnarfirði:
íbúðum 1 síðarí
áfanga úthlutað