Þjóðviljinn - 14.12.1979, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 14.12.1979, Blaðsíða 1
DJÚO V//J/A VA V Föstudagur 14. desember 1979 — 2 Í74. tbl. 44. árg. Staðsettar á Keflavíkurflugvelli i september i fyrra voru Islenskum blaöamönnum sýndar hinar full- komnu E-3A flugvélar sem þá voru nýkomnar til hersins á Miönesheiöi. Þeir voru leiddir um vélarnar þverar og endilangar, fullkomleiki þeirra á fiestum sviöum dásamaöur en ekki eitt einasta orö látiö uppi um raunverulegt hlutverk þessara drápstækja. Ljósm. Leifur. Fljúgandi stjórnstöðvar fyrir kj ar norkus tyrj öld A Keflavíkurflugvelli eru staðsettar tvær herþotur af gerðinni E-3A, sem gegna hlutverki stjórnstöðva i kjarnorkustríði. ísland er eina landið i heiminum, Hér má sjð starfsmann ámerfska fkughersins aö störfum viö radar E- 3A á flugi. Ljósm. Flugherinn. fyrir utan Bandaríkin, þar sem slikar fljúgandi stjórnstöðvar eru staðsettar. Er þar enn ein stað- festingin á árásarhlutverki herstöðvarinnar. í frétt I sænska stórblaöinu Dagens Nyheter kemur fram að herþotur af geröinni F-lll geti boriö sex kjarnasprengjur eöa sex flugskeyti meö kjarnasprengjum. 150 þotur af þessari gerö munu vera staðsettar I Bretlandi, og þær hafa nægilegt flugþol til aö gera árásir langt inn í Sovétrikin. Dagens Nyheter segir aö I kjarnorkustrlöi sé þessum vélum stjórnaö frá fljúgandi stjórnstöövum sem eru I þotum af geröinni E-3A. Tvær slikar stjórnstöðvar eru staösettar á Keflavlkurflugvelli. Þjóöviljinn haföi I þessu tilefni tal af Perry Bishop sem er blaöafull- trúi bandariska hersins á íslandi F-lll afgreiddar? — Eru skilyrði fyrir hendi á Keflavlkurflugvelli til að afgreiöa F-lll flugvélar? — „Ja, viö getum veitt öllum — flestum tegundum flugvéla þjónustu ef þær hafahér viökomu, svo sem hvild fyrir áhöfnina og bensin — en þaö er eiginlega allt og sumt.” — Hafa F-lll flugvélar átt viödvöl hér á landi? — „Aöeins átt viökomu, þú veist, milli Bandarikjanna og einhvers- staöar i Evrópu, hvert svo sem þær voru á leiö.” — Okkur er tjáö aö þaö séu 150 F-lll flugvélar I Bretlandi... — „Eg get ekki svaraö þvi, ég hef ekkert samband, þetta eru flug- vélar Flughersins, þær eru ekki tengdar okkur. Þú veröur aö hringja til Englands eöa eithvaö annaö, hvar sem þær eru staðsettar. Eg get ekki svaraö svona spurningum. Ég veit ekkert um þetta.” Flytur kjamasprengjur — Samkvæmt sænska dagblaöinu Dagens Nyheter geta þessar flug- vélar boriö 6 kjarnasprengjur eöa kjarnasprengjuflugskeyti. — „Ég get ekki svaraö svona spurningum. Ég hef engar upplýsingar um F-lll. Þú verður aö snúa þér til Flughersins I Englandi eöa I Bandarikjunum. ” — Dagens Nyheter segir einnig aö E-3A herþotur eins og þær sem staösettar eru hér, mundu stjórna G-lll sprengjuþotum í strföi. Hvaö viltu segja um þaö? — „E-3A geta stjórnaö hvers konar tegundum flugvéla. Þær sem eru staösettar hér mundu ekki gera þaö, af þvi aö viö höfum engar...F-lll flugvélar. Jás Innheimtukaflann vantar í nýju skattalögin! Fellur skattheimtan niður um áramótin? Mér virðist að e.t.v. sé það I fyrsta sinn á þessu ári sem dráttarvextir virka sem inn- heimtuhvati þannig að fólk borgar fyrr skattanna en aðrar skuldir með nenjulegum vöxtum. sagöi Guðmundur Vignir Jósefs- son gjaldheimtustjóri i samtali við Þjóðviljann i gær. Guðmundur sagöi aö inn- heimtuhlutfalliö um slöustu mánaöarmót á álögöum gjöldum ársins 1979 heföi veriö 69.6% á móti 66.7% á sama tima I fyrra. Hlutfall innheimtu á eldri eftir- stöövum var 59.5% á móti 56.5% á sama tfma i fyrra og hlutfall inn- heimtu á fasteignasköttum 94.9% á móti 92.7% I fyrra. Hann sagöi aö ættu dráttar- vextirnir hér hlut að máli og einnig nýr tölvubúnaöur i stofn- unni sem gerir alla innheimtu fljótvirkari. Guðmundur sagöi þó aö eftir væri aö innheimta 6 millj- aröa króna til áramóta til þess aö ná sama innheimtuhlutfalli og I fyrra svo að enn væri of snemmt að spá um hvernig áriö kæmi út i heild. — GFr Vidreisn er dauð Vegna samstarfs A Iþýðubandalags og Framsóknarflokks Alþýðubanda la gi ð og Framsóknarflokkurinn buðu fram sameiginlegan lista til efri deildar Alþingis, er kjörið var i þingdeildina á fundi Sameinaðs þings i gær. Með þessu samstarfi var komið i veg fyrir að mögu- leiki verði á myndun nýrrar viðreisnarstjórnar Alþýðu- flokks og Sjálfstæðisflokks. Alþýðuflokkur og Sjálf- stæðisflokkur hafa sam- eiginlega 10 þingmenn i efri deild, en Alþýöubandalag og Framsóknarflokkur jafn- marga. Þar meö heföi viö- reisnarstjórn ekki meiri- hluta i þingdeildinniyröi hún mynduð. Alþýöuflokkurinn og Sjálfstæöisflokkurinn heföu oröiö aö bjóöa fram sameiginlega lista viö kosn- inguna i efri deild, til þess aö tryggja viöreisnarforminu meirihluta i þingdeildinni. Þeir buöu hinsvegar fram sérlista og féll þá 8. maöur ihaldsins út fyrir 4. manni Alþýöubandalagsins á sam- eiginlegum lista Fram- sóknar og Alþýðubandalags. —ekh Geirs- klíkan hafnaði Matthíasi Ólafur G. Einarsson var i gær kjörin forritaður þing- flokks Sjálfstæðisflokksins ogvar hann einn Ikjöri. Áður var talið að átök stæðu milli Matthiasana Bjarnasonar og Mathiesen um þingflokksfor- mennskuna, en þeir munu báðir hafa dregið sig f hlé. Matthias Bjarnason varö undir i þessari rimmu og dró sig til baka er hann varö þess áskynja aö hann y röi undir I kosningunni. Geirsklikan náöi sinu fram og tókst aö koma i veg fyrir aö lands- byggöarmenn sem gagn- rýnir eru á flokksforystuna fengju formann þing- flokknum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.