Þjóðviljinn - 14.12.1979, Blaðsíða 13
Föstudagur 14. desember 1979. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13
Punktar í mynd
Ljóðaflokkur Kristjáns frá Djúpalæk
Nýlega er komin út hjá Skjald-
borg bók eftir Kristján frá DjUpa-
læk.
Þaö fer ekki hjá þvi, aö
hinir mörgu aödáendur hans biöi
eftir hverri nýrri bók frá honum
meö nokkurri eftirvæntingu.
Hvernig bók er þetta þá? Hún
nefnist Punktar i mynd meö skir-
skotun til frumbernsku höfundar-
ins. Eins og nafniö bendir til er
þarna um aö ræöa vel af-
markaöar svipmyndir eöa leiftur
frá bernsku hans, lýst andrúms-
loftinu á heimili foreldra hans,
gleöiogsorgmóöurhans, viöhorfi
fulloröna fólksins gagnvart
þessari nýju persónu, sem komin
var i heiminn.
Höfundur lýsir meö innsæi
skáldsins atburöum, sem hafa
komiö viö kviku barnsins, þannig
aö viö sjáum þá ljóslifandi fyrir
okkur.
Þetta eru atvik og tilfinningar,
sem viö þekkjum meira og minna
Húsið
í Stóru-
skógum
frá Set-
bergi
Setberg hefur gefiö út bókina
Húsið i Stóru-Skógum en hún er
úr bókaflokknum „Húsiö á slétt-
unni” sem sýndur er i Islenska
sjónvarpinu. Höfundur er Laura
Ingalls Wilder, en Herborg Friö-
jónsdóttir islenskaöi. Ljóöin i
bókinni þýddi Böðvar Guömunds-
son.
en höfum ekki náð aö skynja eöa
vinna úr á þann hátt, sem skáld-
um einum er mögulegt.
Bökin er i 14 köflum, og fyrir
hverjum þeirra er tilvitnun:
Cr VI. kafla, en tilvitnunin i
upphafi hans er
„Veit nokkur staö hvar næöa
engir vindar
um nakiö brjóst”.
K.f.D.
Einhvers staöar liggur
ósýnilegbók,
i henni finnast punktar
i Iffsmynd þina.
Punktar, barn, sem þú
hefur sjálft
strjálaö þar
á iöngum fortiöarferli
og bætir við hvern ævidag
eöa þurrkar út,
lýsir eöa skyggir meö hugsun,
orði, athöfn.
Heilabú þitt rúmar enn
svo litið.
Bókin er tæpar 200 blaösiöur
skreytt 70 undurfögrum teikn-
ingum.
smátt og smátt sfast
fortiðarminnin þar inn,
vekja þer skQning á örlögum
þfnum
En svo ertu lagður
i fang móöur þinnar,
finnur brjóstvörtuna
milli vara.
Lindin hvita
fyllir kroppinn fró,
andi þinn kominn i var.
t eldslogum þjáninganna
hefur rautt blóm
sprungið út:
Móöurást.
Og móðir þfn fagnar i
hjarta sér.
Þú ert sonur hennar,
skálda
og draumamanna.
Hún veit aö slfkir þurfa
mikla líkn,
þeir búa i veikbyggðu húsi.
Allt skynja þeir næmara
skQningi
en aörir menn.
Tilfinning opin kvika.
Mikil er þeirra sorg.
Mikil og djúp þeirra gleöi.
Hvaö má þá segja um form
þessa skáldverks? Þaö er löngu
kunnugt, aö Kristján frá Djúpa-
læk hefur ljóömáliö algjörlega á
valdi sinu, hann hefur notað jafn-
velhina erfiöustu hætti án þess að
rimið bæri nokkru sinni innihald-
ið ofurliði.
I þessari bók er ekki um að
ræða kvæöi i venjulegri merk-
ingu orðsins, heldur er málið á
henni að verulegu leyti óbundiö.
Þar gæti þó mjög mikillar stuöla-
setningar og máliö er hnitmiöaö
og upphafið.
Það er mjög erfitt aö finna
nokkrar hliöstæöur i Islenskum
bókmenntum, helst detta mér i
hug Daviðssálmar. Einn'igminnir
Kristján frá Djúpalæk
formiö dálítiö á texta Kristjáns i
„Oöur steinsins”.
Það er skoðun min, aö mikill
fengur sé aö þessari nýju bók. Aö
Kristján hafi unniö þar umtals-
verðan sigur.ogaö um sé aö ræöa
athyglisveröa endurnýjun.
Að lokum langar mig að vitna i
kafla i bókinni, sem ég hygg aö sé
táknrænn fyrir innihald hennar:
Válegar myndir greypast
á hvit blöö barnshugar,
setjast aö i leynihólfum,
gægjast
úr skotum langa ævi,
skjótast fram æpandi
þvert á veg manns
i myrkri.
Vofur fortiðar stignar upp
úr hyljum hugans.
Vaggan er sem á bersvæði
i baöstofunni,
ákveöra fyrir geöbrigöum
og fasi
heimilisfólks.
Þaö hyggur kornabarn ónæml
á sveiflu umhverfis.
Fávislegt,
skynjan þess er ofurnæm.
Bókin er smekklega útgefin og
hana prýöa stórkostlegar myndir
úr hinu sérkennilega steinasafni
Agústs Jónssonar.
Magnús Asmundsson.
Verkafólk í sjávarútvegi
Ályktanir á afmœlisráöstefnu i Vestmannaeyjum
Breytt launakerfi.
Ráöstefnan telur aö núverandi
launakerfi sjómanna, sem gerir
þá kjaralega bundna af fiskverðs-
ákvöröunum, sé hemill á kjara-
baráttu þeira, þar sem rikisvald-
iö hefur I flestum tilfellum
úrslitaáhrif á fiskveröið hverju
sinni og beitir þvi markvisst sem
hagstjórnartæki.
Ráöstefnan telur nauösynlegt
aösjómenn hefji markvissar um-
ræöur um breytt launakerfi og
• aðrar þær leiöir sem til álita
koma I kjarabaráttu siómanna.
Birting á könnun.
Ráðstefnan skorar á nefnd þá,
sem vann aö könnun á félags- og
heilsufarslegum aðstæöum
togarasjómanna og fjölskyldna
þeirra, og lauk störfum 1976, aö
birta niðurstööur slnar.
Jafnframt skorar ráöstefnan á
Sjómannasamband Islands aö
hafa þessar niöurstööur til
hliösjónar viö komandi samn-
ingagerö.
Menntun sjómanna
Ráöstefnan skorar á
Sjómannasamband íslands aö
setja fram kröfur á hendur rikis-
valdinu um aukna menntun
sjómanna.
Ráöstefnan telur sérstaklega
brýnt aö slfkri menntun veröi
komiö á varöandi öryggismál, og
fyrir þá sem eru aö hefja störf til
sjós, eöa viö nýjar veiöiaðferöir
og telur aö meö þvi megi draga
verulega Ur slysatiöni meöal
sjómanna.
Framleiðni og
vinnuálag.
Vinnutimi verkafólks i
sjávarútvegi er óeölilega langur
og oft mjög óreglulegur. Þetta
hefur i för meö sér öryggisleysi,
san aftur þýöir óæskilega mikil
mannaskipti, en vant verkafólk
er undirstaöa góörar framleiöslu
Framleiöniaukning i sjávarút-
vegi hefur verið byggö upp á
auknu vinnuálagi verkafdlksins, i
staö hagræöingar og vöruvönd-
unnar.
Aðbúnaður og
hollustuhættir.
Aöbúnaður á vinnustööum bæöi
til sjós og lands er mun verri en i
öörum atvinnugreinum.
Ráðstefnan álitur aö núverandi
lög ogreglugerðir um aöbúnaö og
hollustuhætti á vinnustöðum
gangi ekki nógu langt I þá veru aö
gæta heilsu og öryggis verkafólks
i sjávarútvegi. Ráöstefnan lýsir
sig fylgjandi hinu nýja frumvarpi
um aöbúnaö, hollustuhætti og
öryggi á vinnustööum sem lagt
var fram á slöasta Alþingi en náöi
ekki fram aö ganga.
Ráöstefnan gagnrýnir þó
harölega, aö hvergi skuli I frum-
varpinu, gert ráö fyrir aö verka-
lýösfélögin hafi hönd i bagga meö
vali öryggistrúnaöarmanna og
öryggisnefnda.
Ráðstefnan ályktar aö stjórn
vinnueftirlits rikisins, sem
frumvarpiö gerirráö fyrir aö sett
veröi á fót, eigi skilyröislaust
vera skipuö að meirhluta
fulltrúum frá verkalýðshreyfing-
unni.
Verkkennsla
og verkmenntun
Ráöstefnan ályktar aö mjög
skorti á verkkennslu og verk-
menntun verkafólks i
sjávarútvegi.
40 stunda
vinnuvika
Ráöstefnan Itrekar aö I nútima-
þjóöfélagi sem risa vill undir þvi
nafni, er þaö taliö til sjálfsagöra
mannréttinda aö allir verkfærir
þegnar þesshafinæga atvinnu og
þau þjóöfélög, sem vilja telja sig i
röö þróaðra rikja, leggja einnig
metnaö sinn i aö verkafólki nægi
40 stunda vinnuframlag á viku til
aö geta á mannsæmandi hátt
framfleytt sér og sinum.
1 þeim rikjum, sem náð hafa
svo langt að hafa mannsæmandi
laun fyrir 40 stunda vinnuviku
hefur þaö ekki komiö af
mannkærleik þeirra sem
auömagninu ráöa, heldur af
þrotlausri baráttu verkalýös-
hreyfinga þessara landa.
Vinnuþrælkun
Grundvallarkrafa Islensks
verkalýðs við upphaf stétta-
baráttu á tslandi var krafan um
aö 8 stunda vinnudagur nægöi til
mannsæmandi lifs. Þessi krafa
-hefur þvi miöur falliö i skuggann
af nýjum launakerfum, sem hafa
leitt til vinnuþrælkunar I mörgum
tilvikum. Þvi ályktar ráöstefnan
aö nU beri islenskri verkalýös-
hreyfinguað beina öllum kröftum
sinum til þess aö ná fram þessari
grundvallar kröfu um 8 stunda
vinnudag og mannsæmandi li'f
verkafólki til handa.
Ráöstefnan ályktar aö þat
launakerfi sem gildir fyrir isl.
fiskimenn stuðli aö þvi að halda
niöri launum þeirra.
Verðmætasóun
Ráöstefnan átelur harölega þá
sóun á verðmætum, sem á sér
staö I islenskum sjávarútvegi. Sá
hugsunarháttur aö magn
framleiöslu skipti meira máli en
verömæti, er þvi miöur alltof
rikjandi hjá þeim sem ráöa
feröinni i fiskveiöum og vinnslu.
Ráöstefnan telur þaö brýna
nauösyn aö skipuleggja og
stjórna veiöum og vinnslu sjávar-
afla, sérstaklega þegar tekiö er
miöaf ástandi fiskistofna og óhóf-
legu vinnuálagi verkafólks i
sjávarútvegi.
Vandamál farand-
verkafólks
Ráöstefnan lýsir yfir fullum
stuöningi viö kröfur farandverka-
fólks og telur aö þær kröfur eigi
viö allt verkafólk i sjávarútvegi.
Ráöstefnan telur aö til aö
tryggja öryggi farandverkafólks,
bæöi islensks sem erlends, þurfi
allar ráðningar verkafólks að
faraf gegnum hendur verkalýös-
félaganna á hverjum staö. Því er
þaö nauðsynlegt aö vinnumiölun
komist alfariöundirstjórnverka-
lýösfélaganna.
Ráöstefnan korar á V.M.S.I. og
SS.t. aö hefja nú þegar samstarf,
til aö finna lausn á vandamálum
farandverkafólks.
Eftirvinna og
næturvinna
A meöan aö verkafólki er búin
sú aðstaöa aö þurfa aö vinna
óhóflega langan vinnudag, á þeim
forsendum aö veriö sé aö bjarga
verðmætum, vill ráöstefnan vara
alvarlegaviö öllum hugmyndum
stjórnvalda á hvaöa tima sem er
til aö hreyfa viö þeim ákvæöum i
samningum, sem tryggja verka-
fólki hærri laun fyrir eftin- og
næturvinnu. Veröi þaö gert legg-
ur ráöstefnan til aö verkalýös-
hreyfingin i heild svari þvi á viö-
eigandi hátt.
Óvitarnir
komnir
á bók
IÐUNN hefur gefiö út leikrit-
iö óvita eftir Guörúnu
Helgadóttur. Leikritiö er
samiö aö beiöni Þjóöleik-
hússins á barnaári Samein-
uðu þjóöanna og kom út i bók
á frumsýningardegi, 24.
nóvember. Leikritið er I tólf
atriöum. Gylfi Gislason
geröi sviösteikningar sem
birtar eru i bókinni. A kápu
er mynd úr sýningu Þjóð-
-leikhússins.
Guðrún Helgadóttir hefur
samið fjórar bækur handa
börnum: Tvær um Jón Odd
og Jón Bjarna, I afahúsi og
Pál Vilhjálmsson. Hafa þær
allar notiö vinsælda og fyrri
sögunni um Jón Odd og Jón
Bjarna veriö snúiö á dönsku
og finnsku og er væntanleg á
fleiri málum. óvitar eru
fyrsta leikrit Guörúnar og
tileinkar höfundur þaö minn-
ingu Jökuls Jakobssonar.
ÓVITAR
Játningar
Margaret
Trudeau
Ot er komin á vegun
IÐUNNAR bókin
MARAGRET TRUDEAU:1
hreinskilni sagt. Rekur þar
fyrrverandi eiginkona
Pierres Trudeau, áöur for-
sætisráöherra Kanada og
foringja Frjálslynda flokks-
ins, lifshlaup sitt. Segir hún
frá uppvaxtarárum sinum,
lifi meöal hippa, tilhugalifi
sinu og forsætisráðherrans,
hjónabandi þeirra og em-
bættisskyldum og loks enda-
lokum sambúðar þeirra. I
kynningu bókarinnar segir
svo meöal annars:
„Vegna stöðu sinnar fór
Margaret Trudeau i margar
opinberar heimsóknir, kosn-
ingaferðalög, veislur hjá
þjóöhöföingjum og stjórn-
málamönnum. En formregl-
urnar, öryggisráðstafanirn-
ar, öll sýndarmennskan
lagöi höft á frelsisþrá hennar
sem henni fundust að lokum
óbærileg. Þegar hún hafði
náö tökum á prótókollinum
kæröi hún sig ekki lengur um
að fara eftir honum....A opin-
skáan og lifandi hátt leiðir
hún hér fram fólk eins og
bresku konungsfjölskylduna,
Jimmy Carter, Fidel Castro,
Alexei Kosygin, Chou en Lai,
Rolling Stones. Engin kona
þjóðarleiötoga á áttunda
áratugnum hefur veriö jafn
umtöluð og gagnrýnd og
Margaret Trudeau.”
Caroline Moorhead skráði
frásögn Margaretar og
skiptist hún I þrettán kafla,
auk formála og eftirmála.
Fjöldi mynda er i bókinni.
Þýðinguna geröi Birna Arn-
björnsdóttir. Prisma prent-
aði.