Þjóðviljinn - 14.12.1979, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 14.12.1979, Blaðsíða 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 14. desember 1979. 11. i k 1- r i. v. 2/2 K!:vk|a\ íki k Ofvitinn I kvöld kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30. Síöustu sýningar fyrir jól. Er þetta ekki mitt lif? laugardag kl. 20.30 Síðasta sýning fyrir jól. Miðasala I Iönó kl. 14—20.30. Sími 16620. Upplýsingaslm- svari allan sólarhringinn alþýdu leikhúsid id i» ril • l Viö borgnm ekki viö borgum ekki NOTT0 Bt "CONFUStD WITH THf ORIGINAI ■'FLASH C0RD0N" Miðnætursýning i Austur- bæjarbiói laugardagskvöld 02. sýning Næst siðasta sinn Miðasala i Austurbæjarbiói frá kl. 4 i dag. Simi 11384. Close Encounters Sprenghlægileg fantasla, i litum, þar sem gert er óspart grin aö hinum mjög svo dóðu teiknimyndasöguhetjum sem allsstaöar vaða uppi. Munið að rugla ekki saman Flesh (Holda) Gordon og kappanum Flash Gordon. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Islenskur texti. Bönnuð börnum. Sími 1 147S Kvenbófaflokkurinn kNO RIG WAS ITOO BIGFOR THBMTO HANDLE! Hin heimsfræga ameriska stórmynd. Endursýnd kl. 7 og 9.15 Feröin til jólastjörn- unnar * MARK l USTU flCTUMS/l.T fHMS. INC PMSUTATI0N Hörkuspennandi riý, banda- > risk kvikmynd meö Claudia | Jennings og Gene Drew. lslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Hin bráðskemmtilega norska kvikmynd Endursýnd kl. 5. tslenskur texti TÓNABÍÓ Vökumannasveitin (Vigilante Force) Ný kvikmynd gerð WERNEKHERZOG. NOSFERATU, þaö er sá sem dæmdur er til aö ráfa einn i myrkri. Þvi hefur verið haldiö fram að myndin sé endurút- gáfa af fyrstu hrollvekju kvik- myndanna, Nosferatu frá 1921 eftir F.W.MURNAU. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. fslenskur texti. Leikstjóri: George Armitage. Aðalhlutverk: Kris Kristofferson. Jan-Michael Vincent, Victoria Principal Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 Er sjonvarpið bilað? 0 ^ Ný djörf, bresk gamanmynd um ungan lækni sem tók þátt I tilraunum á námsárum sfnum er leiddu til 837 fæðinga og allt drengja. Aðalhlutverk: Christopher Mitchell. tslenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. Sfðasta sinn. Brandarakallarnir Skjárinn Spnvarpsv^rlisíaSi BergsíaÓasfristi 38 simi 2-19-4C Dagblaöið „Eftir fyrstu 45 mlnúturnar eru kjálkarnir orðnir mátt- lausir af hlátri". Sýnd kl. 9. íslenskur texti. Sfðasta sinn. AlliiTURBEJARKIII Á ofsahraða (Hi-Riders). ' Hörkuspennandi og viðburða- rik, bandarlsk kvikmynd I lit- um. Aðalhlutverk: Darby tlinton, Diane Peterson. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Ð 19 OOO - salur/ CANDICE BERGEN - PETER STRAUSS DONALD PLEASENCE Soldier Blue Hin magnþrungna og spenn- andi Panavision litmynd. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.10 > salur Banvænar býflugur Spennandi litmynd um óhugnanlegan innrásarher. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05 9.05 og 11.05. Bönnuð börnum. -salurV Hjartarbaninn 23. sýningarvika Sýnd kl. 9.10 Víkingurinn Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10 -------salur D------- Skritnir feðgar enn á ferö Sprenghlægileg grinmynd. Endursýnd ki. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. tslenskur texti. Sá eini sanni (The oneandonly) Bráðsnjöll gamanmynd i lit- um frá Paramount. Leikstjóri: Carl Reiner. Aðalhlutverk: Henry E. Winkler, Kim Darby, Gene Saks. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Pipulagmr Nýlagnír, breyting- ar, tritaveitutenging- ar. Simi 36929 (milli k1. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin) er búið að stilla Ijósin? apótek SOLDIER BLUE félagslíf Kvöldvarsla lyfjabúðanna I Reykjavlk 14. des. til 20. des. er I Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts. Nætur- og helgidagsvarsla er I Apóteki Austurbæjar. Uþplýsingar um Iækna og ly/jabúðaþjónustu eru gefnar I slma 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokað á sunnudögum. Haf narf jörður: Hafnarfjarðarapótek og Norð- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar I sima 5 16 00. slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabllar Reykjavik — simi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes.— similllOO Hafnarfj. — slmi 5 11 00 Garðabær— simi5 11 00 lögregla_______________ Reykjavik— similll66 Kópavogur — simi 4 12 00 Seltj.nes— similll66 Hafnarfj.— simi5 1166 Garðabær— simi5 1166 sjjúkrahús UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 16.12. kl. 13. Helgafellvið Hafnarfjörö, 338 m, iétt fjallganga. Verö kr. 2000 frltt f. börn m. fullorðn- um. Farið frá B.S.I. bensin- sölu (I Hafnarf. v. kirkjugarð- inn) Araniótagleði í Sklðaskálan- um 28. des. Áramótaferö i Húsafell (4 dagar), sundlaug, sauna, góð hús. Upplýsingar á skrifst. Lækjarg. 6a, simi 14606 — (Jti- vist. Litlu jólin hjá Sjáifsbjörg verða laugardag 15. des. kl. 15 i Sjálfsbjargarhúsinu. M.a. verðurtil skemmtunar kór- söngur og jólasveinar koma I heimsókn. — Félagar munið eftir pökkunum.— hik söfn Heim sóknartimar: Borgarspitalinn —mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Hvftabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, iaugard. ogsunnud. ki. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeiid Borgarspltal- ans*. Framvegis verður heim- sóknartiminn mánud. - föstu- dagakl. 16.00 — 19.30, laugar- daga og sunnudaga ki. 14.00 — 19.30. Landspítalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frákl. 15.00 —16.00 ogkl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardagakl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alia daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur — viö Barónsstíg, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæðingarheimilið * -- við Eiriksgötudaglega ki. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl, 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Kópavogshælið heigidaga kl. 15.00 — 17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — aila daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt hús- næði á II. hæð geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóð Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar verður óbreytt. Opiö á sama tíma og verið hefur. Simanúmer deildar- innar veröa óbreytt 16630 og 24580. læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varslaer á göngudeild Land- spltalans, slmi 21230. Slysavaröstoian, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upnlýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- vemdarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, sími 2 24 14. BORGARBÓKASAFN REYKJAVtKUR: Aöalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29 a, sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359 i útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9-22. Lokað á laugardögum og sunnudög- um. Aðalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, slmi aðal- safns. Eftir kl. 17 s. 27029. Mánud. — föstud. kl. 9-22. Lok- að á laugardögum og sunnu- dögum. Lokaö júlimánuð vegna sumarleyfa. Farandbókasöfn — Afgreiðsla i Þingnoitssli æti 29 a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuðum bókum viö fatlaða og aldraða. Síma- tlmi: Mánudaga og fimmtu- daga kl. 10-12. HljóÖabókasafn — Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóöabóka- þjónusta við sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10-4. Bókasafn Dagbrúnar, Lindargötu 9 efstu hæð, er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 4—7 slöd. Þýska bókasafniðMávahlið 23 opiö þriöjud.-föst. kl. 16-19. Arbæjarsafn opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9-10 alla virka daga. Landsbókasafn tslands, Safn- húsinu v/Hverfisgötu. Lestrarsalir opnir virka daga 9-19, laugard. 9-16. (Jtlánssal- ur kl. 13-16, laugard. 10-12. minningarkort Minningarkort Háteigssóknar eru afgreidd hjá Gróu Guðjónsdóttur Háaleitisbraut 47, s. 31339, Guörúnu Þor- steinsdóttur Stangarholti 32, s. 22501, Bókabúöinni Bókin Miklubraut 68jS. 22700, Ingi- björgu Siguröardóttur Drápu- hlið 38^ s. 17883,og (Jra og skartgripaversl. Magnúsar Asmundssonar Ingólfsstræti 3, s. 17884. Minningakorl Sjálfsbjargar, félags fatlaðra i Reykjavlk, fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavik: Reykjavlkur Apó- tek, Austurstræti 16, Garðs Apótek, Sogavegi 108, Vestur- bæjar Apótek, Melhaga 20-22, Bókabúöin Alfheimum 6, Bókabúð Fossvogs, Grlmsbæ v. Búútaðaveg, Bókabúðin Embla, Drafnarfelli 10, Bóka- búð Safamýrar, Háaleitis- braut 58-60, Kjötborg, Búðar- gerði 10. Hafnarfjöröur: Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31, Hjá Valtý Guö- mundssyni, öldugötu 9. Kópa- vogur: Pósthúsið Kópavogi, Mosfellssveit: Bókabúöin Snerra, Þverholti. NR. 238 — 13. descmbcr 1979 gengi 1 Bandarikjadollar........... 1 Sterlingspund.............. 1 Kanadadollar............... 100 Danskar krónur............ 100 Norskar krónur............ 100 Sænskar krónur............ 100 Finnskmörk................ 100 Franskir frankar........... 100 Belg. frankar............. 100 Svissn. frankar........... 100 Gyllini................... 100 V.-Þýsk mörk.............. 100 Lirur..................... • 100 Austurr. Sch............. 100 Escudos................... 100 Pesetar ................... 100 Yen....................... 1 SDR (sérstök dráttarréttindi). 391.40 392.20 861.30 863.10 336.90 337.60 7263.30 7278.10 7861.80 7877.90 9366.60 9385.70 10507.40 10528.90 9609.60 9629.30 1383.55 1386.35 24424.35 24474.25 20420.50 20462.20 22544.10 22590.20 48.18 48.28 3136.20 3142.60 784.70 786.30 587.15 588.35 162.58 162.91 514.64 515.69 KÆRLEIKSHEIMILIÐ En hvað litlir krakkar eru sætir — finnst þér það ekki? útvarp 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. 8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfr. Forustugr. dag- bl. (útdr.). Dagskrá. Tón- leikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: ,,A jólaföstu" eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur Margrét Helga Jóhannsdóttir les (2). 9.20 Leikfimi. 9.30. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Tilkynningar. 10.45 A bókamarkaönum. Les- iö úr nýjum bókum. Kynnir: Margrét Lúðvlksdóttir. 11.30 Morguntónleikar Kyung- -Wha Chung og Konunga- lega filharmonlusveitin i Lundúnum leika Fiðlukon- sert nr. 11 g-moll op. 26 eftir Max Bruch, Rudolf Kempe stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Léttklassisk tónlist og lög úr ýmsum átt- um. 14.30 Miðdegissagan: „Gat- an" eftir Ivar Lo-Johans- son. Gunnar Benediktsson þýddi. Halldór Gunnarsson les (6). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.30 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tonleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.40 (Jtvarpssaga barnanna: „Elídor” eftir Allan Carner Margrét örnólfsdóttir les þýöingu sína (8). 17.00 Lesin dagskrá næstu viku. 17.15 Síðdegistónleikar. James Campbell og Gloria Suacunnen leika Sónötu fyrir klarinettu og píanó eft- ir Violet Archer / Ayorama- -tréblásarakvintettinn leik- ur „La Cheminé du Roi René”í sjö stuttum þáttum eftir Darius Milhaud. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Viðsjá 19.45 Til- kynningar. 20.00 Tónleikar (Hljóöritun fr á útvarpinu i Stuttgart). a. „Víkið lengstu sorgar- skuggar”, brúðkaupskant- ata nr. 202 eftir Bach. Maria Venuti syngur meö Strengjasveit Vlnarborgar. b. Sónata I B-dúr fyrir fiölu og pianó (K454) eftir Mozart. Henryk Szeryng og James Tocco leika. 20.45 Kvöldvaka. a. Staöar- hraunsprestar. Séra Gisli Brynjólfsson flytur frásögu, — fyrri hluta, b. Ljóö frá gamalli tlð. Baldur Pálma- son les Ur óprentuðu ljóöa- kveri Jóhannesar Daviös- sonar i Neöri-Hjarðardal i Dýrafirði.c. Heimsmenning á Þórshöfn 1920. Einar Kristjánsson rithöfundur frá Hermundarfelli segir frá. d. Kórsöngur: Kirkju- kór Húsavíkur syngur is- lensk og erlend lög. Söng- stjóri: Sigrlður Schiöth. Einsöngvari: Hólmfriður Benediktsdóttir. Undirleik- ari: Katrin Sigurðardóttir. (Hljóðritun frá tónleikum I Húsavlkurkirkju í fyrra). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „(Jt Dölum til Látrabjargs"Ferðaþætt- ir eftir Hallgrim Jónsson frá Ljárskógum. Þórir Stein- grimsson les (6). 23.00 Áfangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjomrarp 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.50 Skonrok(k).Þorgeir Ast- valdsson kynnir vinsæl dægurlög. 21.25 Kastljós.Þáttur um inn- iend málefni. Umsjónar- maöur Guðjón Einarsson fréttamaöur. Stjórn upp- töku Valdimar Leifsson. 22.40 Dúfan (The Dove). Bandarlsk biómynd frá ár- inu 1974, byggö á sam- nefndri bók eftir Robin Lee Graham. Aðalhlutverk Jo- seph Bottoms og Deborah - Raffin. Myndin segir frá siglingu 17 ára pilts um- hverfis jörðina. Þýðandi Pálmi Jónannesson. 00.20 Dagskrárlok krossgátan í 2 3 r 4 5 6 _ 7 □ 8 9 _ 10 11 r 12 J □ 13 14 _ 15 16 □ 17 i 18 r 19 20 21 z 22 * r 23 24 □ 25 l,ár<tt:l ílát 4himna 7 hin 9 bráBum 10 draugur 11 lækk- un 12 kveikur 13 nögl 15 blóm 18 stafur 19 Ilát 21 spildu 22 farartæki 23 hryssu 24 vopn 25 slöttug Lóftrétt: 1 tiltekinn 2 óperur 3 utan 4 árstlft 5 skriftdýr 6 gild 9 tré 14 sýftur 16 hnöttur 17 band 20 þannig 22 aftur- hluti Lausn á siftustu krossgátu. Lárétt: 1 rápa 4 slæm 7 rusli 8 skýr 10 eftli 11 peft 12 gil 13 xiv 15fas 19 lak 20 nár 21 sver 22 agli 23 glóru 24 róta 25 grút l.óftrétl: 1 rasp 2 prýftilegt 3 aur 4 sleif 6 meift 9 kex 14 varla 16 sál 17 ásar 20 rist 22 arg

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.