Þjóðviljinn - 15.12.1979, Qupperneq 3
Laugardagur 15. desember 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3
LÍÚ-þinginu
lauk 1 gær
Kristján Ragnarsson
endurkjörinn formaður
Þingi Landssambands
ísl. útvegsmanna lauk í
Kefl-
víkingur
týndur í
3 daga
Rannsóknarlögreglan I
Hafnarfirðihefur lýst eftir 26
ára gömlum manni, Magnúsi
Gunnarssyni, Mávabraut 11,
Keflavfk. Hann sást sfðast
um kl. 18 sl. miðvikudag við
apótekið i Mosfellssveit.
Magnús er- á blárri ftílks-
bifreið af Subaru-gerB. Bif-
reiBin hefur númeriB ö 5803.
Magnús er 174 sm á hæB,
ljósskolhærBur og grannur.
Hann er klæddur ljósbrúnum
mokkajakka, dökkbláum
flauelsbuxum og ljósbrúnum
skóm. Undir jakkanum
klæBist hann dökkblárri
peysu og köflóttri skyrtu.
Mikil leit hefur verið gerð
aB Magnúsi, en hún hefur
engan árangur boriB. I gær
leitaBi Björgunarsveitin
Stakkur m .a. á SuBurnesjum
og einnig var leitað úr lofti
alla leiB vestur á firBi. BIll-
inn hefur ekki fundist og
engar vísbendingar hafa
fengist um ferBir manrisins
Þeir, sem hafa orBið varii
viB hann eru beBnir aB láta
Haf na r f j ar Barlögr egluna
vita. —eös
gær, en það stóð yfir dag-
ana 12. til 14. des. Kristján
Ragnarsson var endur-
kjörinn formaður sam-
bandsins.
Að venju samþykkti
þingið allmargar ályktanir
og tillögur. Þar á meðal
var tillaga um að f iskveiði-
stefna liggi ætíð fyrir um
áramót og reglur um
hvernig f iskveiðitak-
mörkunum ársins verði
háttað. Þá lagðist þingið
alfarið gegn auðlindaskatti
eða sölu veiðileyfa við
f iskveiðar.
ÞingiB geröi samþykkt um aö
veiöiheimildum erlendra veiöi-
skipa yrði tafarlaust sagt upp I
ljósi þess aö takmarka þarf veiö-
Framhald á bls. 17.
Þessar fjórar, sem allar eru I
Réttarholtsskólanum og jafn-
framt félagar I ferðaklúbbi á
vegum Æskulýðsráðs voru meö
okkur hér á Þjóöviljanum i
fyrradag og kynntu sér blaða-
mennskuna. Klúbburinn ætlar
nefnilega sjálfur að gefa út blað
bráðlega og þótti vissara að
kynna sér vinnubrögðin, svo
félagarnir dreifðu sér á milli
blaöanna.
Stelpurnar heita, taliö frá
vinstri, Kolbrún Hauksdóttir,
Laufey Hauksdóttir, GuBriöur
Birgisdóttir og AuBur Björk
Guömundsdóttir, en meöal þess
sem þær geröu þennan dag var
að vera viö setningu alþingis
skoBa sýningu og drekka kakó á
Mokka og fara á blaöamanna-
fund hjá Sögufélaginu sem var
aö kynna bók um Snorra Sturlu-
son og þekkta höfunda hennar.
Dagurinn endaöi svo i BlaBa-
prenti. — Ljósm. — gel —
Heildarstefna um skipulag fiskveiða:
Verður tilbúin næsta sumar
en tillaga um valkosti viö veiditak-
markanir 1980 kemur í næstu viku
Það sem sjómenn og út-
gerðarmenn hafa gagn-
rýnt hvað mest í sambandi
við veiðitakmarkanir
síðustu ára er, að ekki skuli
liggja fyrir áætlun um
áramót um hvernig tak-
mörkunum verðúr háttað
það árið. Hafa þeir
gagnrýnt að svo fyrirvara-
litlar ákvarðanir um þetta
mikilsverða mál, komi
afar illa við þessa aðila.
I ræöu Kjartans Jóhannssonar
sjávarútvegsráBherra á þingi
Ltú, sem lauk i gær, sagöi hann
Loðdýrabúin við Eyjafjörð
Endurnýja dýrastofninn
Loðdýraræktendur við
Eyjafjörðinn eru nú að
endurnýja dýrastofn sinn.
í þvi skyni fá þeir 280 blá-
refi frá Skotlandi, sem
þegar eru komnir til lands-
ins, — og 250 minkalæður
og högna í samræmi við
það, einnig frá Skotlandi.
Ástæðan til þessarar
endurnýjunar er sú, að
ekki hefur gengið svo vel
sem skyldi með rekstur bú-
anna. Einhver ódöngun er í
dýrunum, sem talin er
valda því að frjósemi er
óeðlilega lítil.
Ólafur Vagnsson, ráöunautur
hjá Búnaöarsambandi EyjafjarB-
ar sagöi okkur, að menn gerBu sér
vonir um aö hafa náö þarna i
mjög góöan minkastofn og færi
hann aö Lómatjörn i Grýtubakka-
hreppi. — Og mér skilst, sagöi
Ólafur, — aö þeir hugsi sér á hin-
um búunum, t.d. hjá Grávöru, aö
I framtiöinni geti þeir fengiB und-
aneldisdýr frá Lómatjörn. Mink-
ar þessir koma til landsins seinna
i vetur.
En svo eru þegar komnir 280
blárefir, sem fjórir aöilar standa
aö kaupum á og skipta á milli sin.
Þeir eru Úlfar Arason á Sólbergi
á Svalbarösströnd, Félagsbúiö á
Lómatjörn i Grýtubakkahreppi,
SigurBur Helgason á Grund i
Grýtubakkahreppi og svo Grá-
vara. Ólafur Vagnsson sagBi aB
þessi dýr væru talin mjög falleg
enda skinn af þeim nú i geysi háu
veröi.
— ÞaB hefur einhver veiki ver-
iö viöloöandi á flestum eöa öllum
minkabúunum þarna, sagöi
Framhald á bls. 17.
aö sköpun heildarstefnu fyrir
fiskveiöarnar næsta ár, sé svo
viðamikiö mál, aö hún muni ekki
liggja fyrir fyrr en næsta sumar.
Aftur á móti muni hann i næstu
viku leggja fram tillögur aö þeim
valkostum sem fyrir hendi eru i
þessu máli.
Þá vék ráðherra aö skipastóln-
um og sagöi fiskiskipastólinn orö-
inn of stóran og þvi yröu lánveit-
ingar til nýsmiBi fiskiskipa að
minnka og jafnframt aö úrfall
fiskiskipa yröi að vera meira en
nýsmiBi. Hann tók þó fram, aB
eBlileg endurnýjun þyrfti aö eiga
sér staö og taldi innlendar skipa-
smiöastöövar einfærar um hana.
Loks ræddi hann um loönuveiö-
arnar og sagöist i næstu viku
myndi boöa til fundar um fyrir-
komulag loðnuveiöanna eftir ára-
mót, en sjávarútvegsráöherra
telur aö svigrúm sé til veiöa á 100
þúsund lestum af loBnu umfram
þær 100 til 150 þúsund lestir sem
ákveöiö er aB veiða til hrogna-
töku. Er þá heildarloönuaflinn
oröinn 200 til 300 þúsund lestum
meiri en fiskifræBingar töldu ráö-
legt aö veiöa.
-S.dór
Hátíðartónleikar Pólý-
fórikórs 29. og 30. des.
Pólyfónkórinn heldur hátiöar-
tónleika i Háskólabiói dagana 29.
og 30. desember nk. þar sem fram
koma auk kórsins 35 manna
hljómsveit og fjórir einsöngvarar
undir stjórn Ingólfs Guöbrands-
sonar stjtírnanda Ptílýfónkórsins.
Pólýfónkórinn starfar nú aítur
af fullum krafti og hefur aö
undanförnu æft eina af perlum
tónbókmenntanna, Magnificat
Fréttaflakk
I ÞjóBviljanum i gær tóku tvær
fréttir upp á þvi aö fara á flakk og
endaöi baksiöufrétt sem fjallaöi
um bætt innheimtuhlutfall i
Gjaldheimtunni á forsiöu undir
fyrirsögninni „Fellur skattheimt-
anniöurum áramótin?” og öfugt.
Athugulir lesendur hafa þó vænt-
anlega fljótt áttað sig á þessum
ruglingi sem varla er hægt að
skrifa á reikning prentvillu-
púkans alræmda og eru þeir og
aðrir beönir velviröingar á þess-
um ósköpum.
J.S. Bachs og þætti úr „Messiasi’
Handels. Auk söngstjórans hafa
söngkonurnar Sigrún Gestsdóttir,
Ellsabet Erlingsdóttir og Guðrún
S. Friðbjarnardóttir unniö aö
þjálfun kórsins frá þvi i haust.
Kórinn skipa nú um 125 manns og
hafa kórnum bæst margar nýjar
raddir á þessu og siöasta ári.
Eins og kunnugt er, eru margir
efnilegustu hljóöfæraleikarar
þjóðarinnar búsettir erlendis,
ýmist við framhaldsnám eöa
störf. Fyrir tilstilli Pólýfónkórs-
ins koma þeir nú margir til lands-
ins til að taka þátt i hátiöahljóm-
leikum kórsins. Hér er þvi um
einstakt tækifæri aö ræöa, aö
heyra frábæra kammerhljóm-
sveit, skipaða bestu hljóöfæra-
leikurum, sem viö eigum völ á úr
rööum yngri kynslóöarinnar.
A efnisskrá hátiöatónleikanna
eru tvö fræg hljómsveitarverk,
concerto grosso fyrir strengja-
sveit, hinn svonefndi „jóla-
konsert” eftir Corelli og 4. hljóm-
sveitarsvitan eftir J .S. Bach, sem
ekki er vitaö til aö hafi veriö flutt
hér áöur. Auk félaga úr Kammer-
sveit Reykjavikur og Sinfóniu-
hljómsveitinni koma hljóöfæra-
leikarar frá Kanada.Bandarikjun-
um, Englandi og Þýskalandi til
þátttöku i hljómleikunum. Ein-
söngvarar veröa Sigrún Gests-
dóttir og Elisabet Erlingsdóttir,
sópran, Hjálmar Kristjánsson,
bassi, Jón Þorsteinsson, tenór,
sem kemur frá Italiu, þar sem
hann dvelst nú viö framhalds-
nám, en frá Bretlandi kemur ein
frægasta söngstjarna ungu kyn-
slóöarinnar, Elizabeth Stokes,
mezzósópran, sem undanfariö
hefurunniö tilfjöldaverölauna og
komiö fram i stórverkum meö
frægustu hljómsveitum Bret-
iands.
Þróur)
a
f-rledrich Enflels »
/
. «b Draumaýn voróur
N að vlalndum
Kommún-
istahreyfingin
rannsökuð
KOMMÚNISTAHREYF-
INGIN A ISLANDI 1921-1934
heitir bók eftir Þór White-
head. Þetta er nýtt bindi i
ritrööinni Sagnfræöirann-
sóknum — studia historica
sem Sagnfr æöistofnun
Háskóla Islands og Bókaút-
gáfa Menningarsjóðs standa
aö, en ritstjóri hennar er
Þórhallur Vilmundarson
prófessor. Fjallar
Kommúnistahreyfingin á
Islandi 1921-1934 um árdaga
kommúnistahreyfingarinnar
hér á landi, klofninginn I
Alþýöuflokknum og verka-
lýöshreyfingunni og aödrag-
andann aö stofnun
Kommúnistaflokks Islands
sem veröur fyrirrennari
Sameiningarflokks alþýöu —
Sósialistaflokksins og siöar
Alþýöubandalagsins. Bókin
skiptist i átta meginkafla, en
Viöbætir 1-4 hefur aö geyma
skrá um alþingis- og bæjar-
stjórnarkosningar 1927-1934,
lög kommúnistaflokksins,
félagatal Ahugaliös alþýöu
1921 og sýnishorn bolséviskr-
ar sjálfsgagnrýni, þar sem
kommúnistar gagnrýndu
sjálfa sig fyrir aö vlkja frá
„réttri” stefnu. Loks eru til-
vitnanir I heimildir, heim-
ildaskrá og nafnaskrá.
Bókin er 135 blaðsíður aö
stærö, prýdd ljósmyndum af
mönnum og atburöum sem
viö sögu koma, prentuö i
Steinholti h.f.