Þjóðviljinn - 15.12.1979, Qupperneq 4
4 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 15. desember 1979.
DIOBVIUINN
Máigagn sósíalisma, verkalýðs-
hreyfingar og þjóðfrelsis
tJtgcfandi: Útgáfufélag Þjó&viljans
Framkvcmdastjóri: Eiöur Bergmann
Rltstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson
Fréttastjóri: Vilborg Haröardóttir
Umsjónarmaöur Sunnudagsblaös: Ingólfur Margeirsson
Kekstrarstjóri: CJlfar Þormóösson 1
Augiýsingastjóri: Rúnar Skarphéöinsson
Afgreiöslustjóri: Valþór Hlööversson
Blaöamenn : Alfheiöur Ingadóttir, Einar Orn Stefónsson, Guöjón FriÖriks-
son, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Glslason, Sigurdór Sigurdórsson.
Erlendar fréttir: Jón Asgeir Sigurösson
Iþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson.
Ljósmyndir: Einar Karlsson, Jón ólafsson
Ctlit og hönnun: Guöjón Sveinbjörnsson, Sævar Guöbjörnsson
Handiita- og prófárkalestur: Andrea Jónsdóttir, Ellas Mar.
Safnv öröur: Eyjólfur Arnason
Auglýsingar: Sigrlöur Hanna Sigurbjörnsdóttir, Þorgeir ólafsson.
Skrifstofa: Guörún Guövaröardóttir.
Afgreiösla: Einar Guöjónsson, GuÖmundur Steinsson, Kristln Péturs-
dóttir.
Slmavarsla: ólöf Halldórsdóttir, Sigrlöur Kristjánsdóttir.
Bflstjóri: Sigrún Báröardóttir
Húsmóöir: Jóna Siguröardóttir
Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttil*.
Ctkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn G'uömundsson.
Ritstjórn, afgreiösla og auglýsingar: Slöumúla 6, Reykjavfk.slmi 8 13 33.
Prentun: Blaöaprent hf.
Herstöðin ísland heilinn
í kjarnorkuvopnastríði
• „Það leiðir af þeirri sérstöðu íslands innan banda-
lagsins (NATÓ) að (slendingar hafa engan þátt tekið í
undirbúningsstarfi vegna endurnýjunar kjarnavopna-
búnaðar í Evrópu og eru ekki í aðstöðu til að haf a áhrif á
þessa þróun, sem fyrst og fremst snertir önnur ríki í
þessu bandalagi." Þannig hljóðaði textinn í yfirlýsingu
sem Henrik Sv. Björnsson fastaf ulltrúi fslands hjá Nató
í Brussel f lutti á fundi utanríkis- og varnarmálaráðherra
Atlantshafsbandalagsríkjanna 12. þessa mánaðar. Yfir-
lýsingin er í samræmi við ummæli Benedikts Gröndals
utanríkisráðherra í íslenskum fjölmiðlum.
• Þannig þvær íslenska ríkisstjórnin hendur sínar af
nýju skrefi i vígbúnaðarkapphlaupinu. Og til þess að
fullkomna kattarþvottinn segir einnig: „Eitt grund-
vallaratriða varnarmálastefnu Islands er að þar verði
ekki staðsett kjarnavopn. Ég tel óhugsandi að f rá þessu
grundvallaratriði verði horfið í fyrirsjáanlegri fram-
tíð." Þetta á að nægja til þess að sanna og sýna að
kjarnavopnakerfi NATÓ og Bandaríkjanna sé Islend-
ingum víðsf jarri enda eingöngu sárasaklaus eftirlitsstöð
Bandaríkjahers á Islandi.En að sjálfsögðu endurtekur
útsendari fslendinga hjá NATÓ þá setningu sem NATÓ-
pólitíkusar á islandi hafa í þrjátíu ár tuggið upp eftir
herforingjum sem hafa verið að fræða þá um sovésku
ógnunina en jaf nan gætt þess að láta þá ekki verða þess
áskynja hvert raunverulegt hlutverk herstöðvarinnar
íslands er: „Ég tel mér óhætt að fullyrða, að sú aðstaða,
sem er fyrir hendi á islandi samkvæmt þessum samn-
ingi (hersetusamningurinn við Bandaríkin 1951) sé afar
mikilvæg fyrir sameiginlegar varnir bandalagsins."
• Það hef ur gengið erf iðlega að fá útiistanir á því f rá
íslenskum stjórnvöldum i hverju mikilvægi bandarísku
herstöðvarinnar á fslandi lægi, enda hafa þær fátæklegu
útskýringar breyst í tímanna rás. Óháðir erlendir
hernaðarsérfræðingar og friðarrannsóknarmenn hafa
hinsvegar í ritum sínum hvað eftir annað slegið f östu að
á fslandi séu kjarnavopn og á herf ræðikortum er fsland
merkt sem bandarísk kjarnavopnaherstöð. Þessar vís-
bendingar hafa ekki fengist staðfestar og yfirmenn
setuliðsins hafa ekki vísað þeim á bug heldur. Flest
hnígur því að þeirri nöturlegu niðurstöðu að herstöðin
hér sé mikilvægur hlekkur í kjarnavopnaneti NATÓ og
Bandaríkjanna, og það ekki síður til sóknar en varnar, ef
hægter að nota slik hugtök í umræðum um gjöreyðingar-
stríð.
• Sænska blaðið Dagens Nyheter greindi frá því í vik-
unni að á Keflavíkurflugvelli væru staðsettar tvær full-
komnar þotur af gerðinni E-3A sem gegna hlutverki
stjórnstöðva í kjarnorkustríði. island mun vera eina
landið i heiminum utan Bandaríkjanna þar sem slíkar
fljúgandi stjórnstöðvar hafa bækistöð. Þetta er enn ein
visbendingin um árásarhlutverk herstöðvarinnar, en
þessum fljúgandi upplýsingabönkum er ætlað að
stjórna m.a. 150 herþotum af gerðinni F-lll, sem
hafðar eru til taks í Bretlandi, og gegna eiga mikilvægu
hlutverki í hugsanlegum kjarnavopnaátökum.
• Islendingar hafa veriðleyndir þvi að þeir eru þegar
orðnir flæktir í kjarnorkustríðsáætlanir NATÓ og
Bandarikjamanna. Hér hefur verið komið fyrir heilan-
um sem stjórna á gjöreyðingarátökum á norðurhveli.
Það skýrir þær fullyrðingar hermálasérfræðinga að
island muni verða forgangsskotmark á fyrstu mi'nútum
kjarnavopnaátaka.
• En hinar nýju upplýsingar um raunverulegt hlutverk
herstöðvarinnar í Miðnesheiði munu smám saman leysa
af hólmi óljósa óttatilfinningu almennings vegna þátt-
töku okkar í hernaðarbrölti NATO og breyta henni í
hrollkaldan veruleika sem öllum verður Ijós. öllum
íslenskum stjórnmálamönnum ber skylda til þess að
hugsa herstöðvamál upp á nýtt og leggja raunverulega
vitneskju sina á borðið. Hiðsanna mun koma í Ijós og svo
djúpt skulum við vona að þjóðin sé ekki sokkin að hún
hafi manndóm i sér til þess að refsa þeim stjórnmála-
mönnum sem tekið hafa að sér að blekkja hana með búk-
tali NATÓ-herforingja. —ekh
rklrippt
: Möguleikum
\ fœkkar
Stjórnarmyndunar-
möguleikum hefur fækkaö
siöustu daga. Viöreisnar-
Skutu yfir
markið
Hverjir voru hinir eiginlegu
höfundar leiftursóknarstefn-
unnar sem reyndist Sjálfstæöis-
flokknum svo tvibent vopn eins
og kosningaúrslitin bera vott
Cr stjórnarmyndunarviöræöun um
■ möguleikinn varö aö engu viö
kjör i efri deild á fundi Samein-
aös þings 1 fyrradag vegna sam-
I stööu Framsóknar og Alþýöu-
■ bandalags. Þar meö fækkaöi
| möguleikum iraun um þrjá, þvi
■ sömuleiöis viröist nú Utilokaö
frá þingræöislegu sjdnarmiöi aö
J Sjálfstæöisflokkurinn geti variö
minnihlutastjórnkrata falli, eöa
■ kratar tryggt einir minnihluta-
L stjórn Sjálfstæöisflokksins
brautargengi á þingi.
Þá eru eftir möguleikinn á
myndun vinstri stjórnar flokk-
anna þriggja, Alþýöubandalags,
Alþýöuflokks og Framsóknar-
flokks, samstjórnir Sjálfstæöis-
flokksins meö Framsóknar-
flokki eöa Alþýöubandalagi,
samvinna Framsóknarflokks,
Sjálfstæöisflokks eöa Alþýöu-
um? Ekki Hannes Hólmsteinn
Gissurarson sem hefur opin-
berlega hreinsaö sig af glæpn-
um. Klippari hefur fyrir þvl
nokkuö staögóöar heimildir aö
höfundarnir hafi veriö
Guömundur MagnUsson
háskólarektor, Arni Vilhjálms-
son prófessor og Sigurgeir Jóns-
son aöstoöarbankastjóri i Seöla-
bankanum. Þaö vantar semsagt
ekki aö akademiskt stórskotaliö
hægri manna hafi veriö aö verki
þótt þeir hafi skotiö hátt yfir
markiö aö þessu sinni.
Frumkvœði
Sveins
Sveinn Einarsson ritaöi i'vik-
unni athyglisveröa grein I dag-
Hvers virði ermenning?^l
infanUrfanni. »n K8%
•n* mnnnUmiln og þar náltir-
1*€‘ drýft I tkóInktrTið. En i
þnanam 3 2% tf tt mannUmáia-
ráðonaytlaina aru framlð* Ul
UsUu/nt lilandi, Sinfðnlo-
--------þjððlaikháw-
Nokkrar
spurningar
til stjórn-
sssssffS málamanna
fjrrir ðtvlrmð fyrírmmli i Iðgum.
----ta þaaa að I umrmddu fjárlafa-
nvarpi ar *art ráð fyrir 0.00
mtlaður ainn ainaiti ayrir til að
koma fram fyrir fðUt. Og há
.t,....# w____________>jðð-
_________
nýtt áður an I ðafnl ar knmið. Ef
»ann fira að valu fyrir aár
manlngarmáiailafnu, mmtti hafa
rithðfundaajðða. lUrfiiaun liiu-
manna, kvikmyndaijðður, mann-
ingartjðður, tt U1
kurayrar afla rikinjðði mað K* —1—*-
jmgUa. þrátl fyrir að þnð andurakððun hvara Uaa?
•amhmnkgr. laikhúu J Hvanug má HuðU að auðg-
bandalags, eöa samvinna
Framsókna rflokks, Alþýöu-
flokks og Sjálfstæöisflokks.
Uppgjöf?
Möguleikar eru enn á myndun
minnihlutastjórna meö ýmsum
samsetningum, nema hvaö
kratar þurfa hlutleysi tveggja
flokka i öllum tilfellum til þess
aö fá aö sitja einir á valdastól-
um, eins og þeir þó viröast hafa
tilburöi til þessa dagana. Tals-
vert hefur veriö rætt um mögu-
leika á myndun minnihluta-
stjórnar Framsóknar og
Alþýöuflokks sem myndi vinna
til hægri og vinstri allt eftir þvi
sem hentaöi hverju sinni.
Alþýöuflokkurinn hefur gert sitt
til þess aö festa minnihluta-
stjdrnarhugmyndina I sessi
en afskaplega er þaö stjórnar-
form litiö traustvekjandi þegar
hvatt er til mikilla átaka, auk
þess sem islensáir stjórnmála-
menn eru þvi litt vanir og þvi
hættviöaöslikarstjórnir fengju
litinn vinnufriö og vont atlæti.
Raunhæfasti kosturinn sýnist
enn vera aö þær stjórnarmynd-
unarviöræöur sem nú standa
veröi keyröar I botn og reynt til
itrasta á málamiölun milli
flokkanna. Sú uppgjöf sem I þvi
fælist aö láta utanþingsstjórn
sitja fram aö sumarkosningum,
sem hugsanlega yröu undanfari
forsetakosninga á næsta ári,
myndi ekki hækka einkunnir
stjórnmálaf lokkanna hjá
þjóöinni. Þessvegna er talsvert
á sig leggjandi aö mynda sem
fyrst þingræöislega stjórn.
blööin þar sem hann spyr hvers
viröi menningin sé og beinir
nokkrum spurningum til
stjórnmálamanna. Sveinn
Einarsson hefur áöur vakiö
máls á fánýti þess aö listgrein-
ar og menningarstofnanir séu
aö bera sig saman I metingi og
kýtast um þær litlu fjárhæöir
sem variö er til menningarmála.
Verkefniö er miklu frekar aö
sækja á i sameiningu og knýja
þaöfram aö handhafar fjárveit-
ingavaldsins meti menningar-
starfsemina I verki en ekki
aöeins I skálaræöum á góöum
stundum.
Þessar hugsanir hafa einnig
sótt aö klippara. Ekki sist þaö
aö af hálfu opinberra aöila
viröist ekki vera um aö ræöa
neina heildarstefnu i menn-
ingarmálum né opinbert mat á
þvl hvernig best sé aö nýta
almannafé I þágu lista og menn-
ingarstarfsemi. Hér hefur
þróunin oröiö i rykkjum, menn-
ingarframlög komiö til á ýms-
um timum og tilviljunum háö
hvernig stuöningi er háttaö viö
hinar ýmsu listgreinar til aö
mynda.
Tvöfóldun á
2-3 árum
Þaö er nöturleg staöreynd aö
einungisO.46% af öllum útgjöld-
um rikissjóösskulieiga aö verja
til allrar skapandi menningar-
starfsemi i'landinu á næsta ári.
Ragnar Arnalds fyrrv. mennta-
málaráöherra vakti máls á þvi
--------------.og
fyrir kosningar hversu smánar-
lega lágt þetta framlag væri og
kvaö þaö vera fullkomlega
raunsætt markmiö aö tvöfalda
þessa fjárhæö aö raungildi á
næstu tveimur til þremur árum.
Um þaö markmiö ættu menn nú
aö sameinast og sækja fast á
fjárveitingavaldiö.
En sllku markmiöi mætti
gjarnan fylgja skipuleg umræöa
milli samtaka listamanna og
menningarmálafrömuöa
annarsvegar og opinberra aöila
hins vegar um stefnumótun I
menningarstarfsemi og stuön-
ingi almannavaldsins viö efl-
ingu lista- og menningarstarf-
semi.
1í
Saga ár
ráðuneytinu
1 þessu sambandi langar
klippara aö segja litla sögu um
þaöhve sorglega illa hefur veriö
aö því staöiö aö þrýsta á um
auknar fjárveitingar til menn-
ingarmála. Þaö er alkunna aö á
hverju hausti er hellt yfir
fjárveitinganefnd og ráöuneyti
miklu flóöi upplýsinga, saman-
buröatalna og áætlana um
fjárþarfir stofnana og samtaka
á vegum almannavaldsins.
Þegar mikiö sparnaöartal er
uppi getur slikur rökstuöningur
meö fjárveitingarbeiönum ráöiö
úrslitum.
Þegarmjög var um þaö rætt á
sl. hausti aö þrengt heföi verið
aö starfsemi menningarstofn-
ana lagöi klippari nokkrar
spurningar fyrir menntamála-
ráöuneytiö. Þaö var fyrst
hvernig ráöuneytiö skilgreindi
framlög til menningarmála,
hvernig þau heföu þróast I hlut-
falli viö þjóöartekjur eöa rlkis-
útgjöld á siöustu tlu árum, og
hvernig þau stæöust samanburö
viö sambærileg opinber framlög
annarsstaöar á Noröurlöndum.
Skemmst er frá þvi aö segja aö
ekkert af þessu tagi var til reiöu
I ráöuneytinu og haföi aö þvl er
virtist aldrei veriö tekiö
saman til þess aö berja meö á
fjárveitingavaldinu. Hjá flest-
um öörum stofnunum eru sllkar
upplýsingar dregnar fram ár
hvert.
Ekkert svar enn
Ráöuneytið féllst á aö taka
saman greinargerö um máliö og
senda frá sér innan tlöar. Slöan
eru liönir þrlr mánuöir og
ekkert hefur heyrst frá
ráöuneytinu. Þarna er greinileg
brotalöm á og sannarlega ekki
til þess falliö aö ýta undir kröfur
um aukin menningarframlög.
Forráöamenn I menningarmál-
'um, bæöi hjá ráöuneytum og
opinberum stofnunum, ættu aö
ganga fram fyrir skjöldu og
færa þeim mönnum vopn I
Hagnar Arnalds: Raunhæft al
tvöfalda framlög til menningar-
mála á næstu 2—3 árum.
hendur sem gjarnan vilja leggja
nokkuö af mörkum til þess aö
efla opinberanstuöning viö þörf
menningarmál. Sveinn Einars-
son hefur I þessu efni tekiö af
skariö og mætti þaö vera öörum
fordæmi, um leiö og þess skal
vænst aö stjórnmálamenn láti
hann ekki blöa svars. —-ekh
skorriðJ