Þjóðviljinn - 15.12.1979, Page 9
Laugardagur 15. desember 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9
Þráttaö og þrefað
SÍNE slitur samstarfinu:
'6 1979
fyrir og eftir kosningar
Þaö hlýtur alltaf aö vera spurn-
ing, þegar blaöaskrif hafa staöiö
um nokkurn tima vegna einhvers
málefnis, hvort eigi aö halda
þeim skrifum áfram eöa hvort
þeim skuli hætt. Hættan er sú aö
forsaga málsins hafi gleymst,
menn hafi ekki fylgst meö öllum
skrifum og búast má viö aö fariö
sé útl hártoganir um smáatriöi.
Þetta á sérstaklega viö ef einhver
sem tjáir sig um máliö fer meö
rangt mál, annaö hvort visvitandi
eöaþáafþvihannveitekki betur.
Aö undanförnu hafa spunnist
umræöur um bréf þaö sem
Alþýöubandalagiö sendi náms-
mönnum erlendis og ályktun þá
sem stjórn Sambands fslenskra
námsmanna erlendis (SÍNE)
geröi meö hliösjón af því bréfi og
hafa þessarumræöur núnáö inn á
slöur Þjóöviljans meö grein Gisla
Gunnarssonar þann 11. desem-
ber. Mig langartil aö fara örfáum
oröum um þessa grein Glsla og
setja um leiö fram eigin hug-
leiöingar I sambandi viö þessi
mál öll.
Ekkert grin
Þegar ljóst varö aö Alþýöu-
bandalagiö haföi fengiö ráöherra-
stól menntamála I sinn hlut I
vinstri stjórninni þá bundu náms-
menn miklar vonir viö aö þeirra
helstu kröfur myndu nú loksins
hljóta náö fyrir augum rlkis-
valdsins. Þaö uröu þvl mikil von-
brigöi þegar þaö kom I ljós viö
endurskoöun Uthlutunarreglna
Lánasjóös Islenskra námsmanna
(LIN) aö breytingar á reglunum
máttu helst ekki kosta neitt. Hins
vegar erréttaöþaö komi fram aö
stjórn LIN hefur unniö mikiö og
oft gott starf innan þess ramma
sem henni var settur. Gagnrýnin
beinist þvl einkum aö þessum
ramma eöa því hversu þröngur
stakkur Lánasjóöi er skorinn pen-
ingalega séö. Þaö má einnig
benda á aö kröfu námsmanna um
aö lánin bnli framfærslukostnaö
þeirra heföi mátt uppfylla meö
einfaldri reglugeröarbreytingu.
Meö þetta í huga finnst mér bréf
Alþýöubandalagsins til náms-
manna furöulegt, en GIsli
Gunnarsson segir aö bréfiö sé til-
efni til grlns. Mér finnst þaö aftur
á móti ekkert gamanmál þegar
einstökum námsmanni eru
ætlaöar um 190 þUs. krónur á
mánuöi til framfærslu og get ekki
tekiö undir þaö meö Alþýöu-
bandalaginu aö nú sé allt f lagi,
þeir séu bUnir aö bjarga málinu
viö.
Kosningaréttur
NU sem fyrr duttu námsmenn I
stórum stil Ut af kjörskrám og
gerði stjórn SINE þaö sem i henn-
ar valdi stóö til aö kæra þá inn
aftur. Þetta starf var mjög tlma-
frekt og gefur þaö auga leið, þvl
StNE-félagar eru nú um 1500.
GIsli Gunnarsson talar um
félagatal SINE I grein sinni og ég
efa ekki aö honum finnist fróðlegt
aö vita þaö aö snemma I haust
var unnib upp félagatal úr
skýrslum Lánasjóös og þaö síðan
sent trúnaöarmönnum I hinum
ýmsu deildum SINE. Margir
þeirra hafa endurskoöaö félaga-
taliö, bætt viö þaö nöfnum og sent
stjórninni. Einnig er rétt aö taka
þaö fram aö I skýrslum LIN til
SINE koma fram ýmsar persónu-
legar upplýsingar sem ekki eru
opinberar og sem núverandi
stjórn SINE mun heldur ekki láta
neinum þriöja aöila i té. Egtel aö
þaöhafi verið alrangt aö farið hjá
fyrri stjórn SINE aö afhenda
þriöja aöila félagaskrá SINE og
raunar undarlegt aö GísH skuli
mæla þvi bót. GIsli reynir einnig
aö greina samsetningu SINE
stjórnar (en I henni eru fjórir
virkir félagar) meö tilliti til
flokkadrátta. Telur hann aö sam-
þykkt SlNE-stjórnar varðandi
bréf Alþýöubandalagsins beri
keim af bæöi Fylkingunni og
Eik-ml, það kom einnig fram I
Framhald á bls. 17
Bréf Alþýðubandalagsins til
námsmanna hrópleg móðgun
_ setrír Pétur Reimarsson formaður SÍNK
r AthuKascmd frá kosniniíMjúra Vlþlúuhandalausin-
Keykjavik vc«na SINK-hrcfs til fjolmiúla:
Leiftursókniimi
hættist liðsauki
l»orsteinn Vilhiálmsson stjórnaríormaAur I,ana»ióó> is|. námsmnnna.
............. — JO r*A» HÍ9
Kvikuhlaup og kosninga-
skjálfti í námslánamálum
Fyrsta skáldsaga
Heinesens komin
í íslenskri þýðíngu
*•*■«•*>----f.
Mál og menning hefur sent frá
sér skáldsöguna t morgunkulinu
eftir William Heinesen I þýöingu
Þorgeirs Þorgeirssonar. Undir-
titill er Samtimasaga úr Færeyj-
um. Sögusviöer ofurlítiö færeyskt
eyjasamfélag á straum-
hvörfum ogsögutimieru veltiárin
milli stríða sem einnig uröu til
þess aö gerbreyta Islensku sam-
félagi. Atvinnuhættir taka aö
breytast meö nýjum fiskmörkuö-
um, smákaupmenn rétta úr kútn-
um og gerast útgerðarmenn og
fiskverkendur og los kemst á allt
sem var gamalt og gróiö. 1
brjóstum unga fólksins takast á
skyldutilfinning og ævintýraþrá,
og ekki sist birtast þessir breyttu
timar I átökum milli þjóökirkju
og sértrúarflokka og I afstöðunni
til ýmissa syndsamlegra nýmæla
sem lika eru tlmanna tákn.
Heinesen hefur tekist einstak-
lega vel aö bregöa upp skýrri
mynd þessara tima meö þvl aö
leiba fram fjölskrúöugt persónu-
safn, fulltrúa hvers kyns fólks á
eyjunum, og tengja sögu þess i
samfellda og skáldlega heild, og
ekki sist nýtur skopgáfa hans sln
til fullnustu. t morgunkulinu er
fyrsta skáldsaga höfundar i
endurskoöaöri gerö.
Þorgeir Þorgeirsson er löngu
oröinn handgenginn verkum og
skáldskaparheimi Heinesens og
bætir hér viö enn einni snilldar-
þýöingu. Fyrri þýöingar hans eru
Turninn á heimsenda 1977 og
Fjandinn hleypur i Gamaliel 1978.
I morgunkulinu er 345 bls., prent-
uö i Prentsmibjunni Hólum hf.
Lystræningjabækur
o
2 QS
U
sg -
I. “ J thor
Q J ** VILHJALMSSON
f £ FALDAFEYKIR
Magnað safn ádeilugreina.
íslenskt þjóðlíf krufið í grimm-
um texta, sem leiftrar af húmor.
Fæst i ,,thorsbandi" og sem kilja.
o Vita Afulersett
I klórn ötyggisins
o
(fí
(fí
Meinfyndin ádeiluskáldsaga
um bræður í pólitískri vímu. Hér
er sagt frá hernámsgróða og
prófkjöri, kvennafari og fyllirii.
Innbundin og kilja.
Metsöluljóðabókin danska i
þýðingu Nínu Bjarkar Árnadótt-
ur. Opinská Ijóð um nútímakon-
una jafnt í bernsku sem
fullvaxta. Kilja.
Leikritið hefur verið sýnt á
annað ár hjá Þjóðleikhúsinu og er
núað hef ja sigurför um heiminn.
Kilja.
Sjáðu sæta
nafiann
minn
^uilíí.ck Slcin'.
Rorn geta .ílltnf sofið
f/
Dýrin taka sig upp og halda til
Sædýrasafnsins þar sem þau
ætla að stofna dýraríki. Lifandi
lýsingar á landi og dýrum.
íslensk barnabók myndskreytt af
Sigurði Þóri. Innbundin.
Frábær unglingabók. Níundi
bekkur fer í skólaferðalag og
krakkarnir verða ástfangnir.
Kvikmyndin verður sýnd hér
bráðlega. Margrét Aðalsteins-
dóttir og Vernharður Linnet
þýddu. Innbundin.
Skáldsaga um vandamál
gelgjuskeiðsins, vakandi kynlíf
og djúpstæðan ótta. Bók sem
bæði foreldrar og ungiingar
þurfa að lesa. Vernharður Linnet
þýddi. Kilja.