Þjóðviljinn - 15.12.1979, Qupperneq 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 15. desember 1979.
Laugardagur 15. desember 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11
Hjalti
Kristgeirsson
skrifar um
Hvaö er þessi bók? Er hún
blaöamennska, frásöguþættir,
endurminningar, fræöimennska,
skáldskapur eöa veruleiki?
Kannski ekkert af þessu en samt
allt, og skyldi ég þó sist af öllu
kalla hana grautargerö eöa
ósamstæö brot. Hér er þvert á
móti um heilsteypt verk aö ræöa
þar sem urmull smámynda lúta
strangri en þó ánægjulega
sveigjanlegri reglu.
Höfundur kallar bók sina
„hversdagsbók”, — þaö sé ekki
ætlun sin aö spá i neinar eiliföar-
gátur né heldur vega og meta
möguleika og takmarkanir
sósialiskrar viöleitni. Aö sjálf-
sögöu er þó margt rætt um sósial-
isma, enda ekki vist aö fólki i
fjarlægum staö finnist hvers-
dagsleiki Sovétrikjanna umræöu-
veröur ella. Bókarheitiö sjálft
getur visaö til greinar sem AB
sendi hingaö heim i Þjóöviljann
fyrir 18 árum, en þar varar hann
viö þvi aö „reyna aö draga
væntanlejjan og æskilegan sunnu-
dag inn í þann miövikudag sem
viö lifum nú”. Alllöng tilvitnun i
þessa grein er reyndar þaö eina i
bókinni sem áöur hefur birst á
prenti. Þrátt fyrir langan og
starfsaman blaöamannsferil höf-
undar er efni bókarinnar nýtt
fyrir augum lesenda, einnig hins
allra tryggasta Þjóðviljalesanda.
1 38 þáttum rekur AB kynni sin
af Sovétrikjunum, allt frá þvi
hann heldur þangað nýstúdent
haustiö 1954 og þar til hann snýr
heim 1962, og raunar einnig
bókmenntrir
Hvaö er langt til
sunnudagsins?
æfintýriö, í landi lifsgleöinnar?
Aö baki þeirra bóka og annarra
hliöstæöra frásagna eru hins veg-
ar miklu skemmri kynni af landi
og þjóö en þau sem AB hefur, auk
þess sem hin sovéska landkynn-
ingaraðferð, sendinefndarformiö,
er ekki til þess fallin, aö kenna
fólki aö spyrja og kryfja svörin.
Þaö sem á milli ber er þó ekki sist
þaö aö hinir fyrri höfundar voru
allir á sælli sunnudagsgöngu um
vonarlönd sósialismans, en amst-
ur virkra daga var þeim fjarri.
Vissulega er sælt aö búa i fræöi-
heimi sósialismans þar sem alltaf
er heilagt,gott ef ekki tviheilagt.
Margir hafa sótt i þá sælu, — bæði
sendinefndafólkið og viö sem á
tima „miövikudaganna i
Moskvu” vorum viö nám i öör-
um löndum Austur-Evrópu, höf-
um bakaö okkur viö yl fræöa og
fyrirheita. En þaö er gifurlegur
munur á kenningum mestu hugs-
uöa sósialismans og þvi sem upp
á er boöiö i þeirri einkennilegu
samsuðu af kreddum og kynja-
sögum sem gerð hefur veriö aö
Árni Bergmann:
Miðvikudagar
í Moskvu.
Mál og menning.
222 blaðsíður.
stööu. Hann telur verkamenn I
Sovét vera mun ánægöari meö
sinn hag og þjóöfélagskerfiö en
menntamenn.Þetta hygg ég aö Sé
ekki svo 1 Ungverjalandi, og jafn-
vel ekki i Tékkóslóvakiu heldur,
en þar þekki ég raunar ekki til
nema af afspurn. Þau lönd eru
vitaskuld bæöi „vestræn” aö eöli,
og menn muna enn þá tima þegar
verkalýöshreyfingin var sjálf-
stætt skipulagt afl, en nú er for-
stjóravaldiö nálega óskoröaö. í
Ungverjalandi hygg ég aö launa-
kjör og aðbúnaöur sé þannig að
menntamenn geti yfirleitt taliö
sig til millistétta og tiltölulega
margir til forréttindastétta, en
Voskrésnik, sjálfboöavinna stúdenta voriö 1955.
endurnýjuö kynni eftir þaö, bæöi i
heimsóknum og á annan hátt. 1
bókinni er höfundur ekki aö rita
samfellda persónusögu sina, ætl-
un hans er ekki heldur aö segja
sögu Sovétrikjanna á þvi skeiöi
sem hann þekkti best, þvi siöur
leggur hann metnaö sinn i aö gera
fræöilega úttekt á munstri sósial-
ískra lifshátta. t þáttunum flétt-
ast saman atriöi af þessum
þrennum toga, aöallega á þá lund
aö höfundur hagnýtir eigin
reynslu sina til aö varpa ljósi á
vandamál mannlifsins i þessu
mikla landi vona og vonbrigöa.
Efniö er harla forvitnilegt, þvi ab
einmitt á þessum tima eru Sovét-
rikin aö færast frá grimmilegasta
stalinisma til hinnar mestu hláku
sem þar hefur verið siöan á 3.
áratugnum og svo til afturhvarfs
sem ekki sér enn fyrir endann á.
Þó mundi þetta ekki duga bókinni
til lífs ef höfundur heföi ekki haft i
farteski sinu ofan af Islandi það
undarlega segulstál að aliir vildu
meö honum vera og viö hann
blanda geði, en sjálfur hélt hann
eftir áhrifum og fróðleik sem
hann nú miölar af örlæti og fjöri.
Sagnaskemmtun íslendingsins
kemst til skila. En jafnframt er
hann eins og Solzhenitsin aö þvi
leyti aö honum veröur hvaöeina
aö dæmisögu til aö leggja út af og
koma inn i heildstæöa frásögn þar
sem uppistaöan er ekki eins
manns æfi heldur þjóöarörlög.
Bók AB veröur ekki ein á hillu i
islenskum bókasöfnum, bækur
um persónulega reynslu af Sovét-
rikjunum hafa tslendingar nefni-
lega sett saman áöur, eöa hver
man ekki Rauöu hættuna, Gerska
pólitiskri rikistrú austur þar.
Einnig þetta, aö AB gerþekkir
hvortveggja, sósialismann sem
óbrenglaöa hugsjón og „sósial-
ismann” sem kreddu og yfir-
breiöslu, skilur hann svo rækilega
frá fyrri skýrslugeröarmönnum
um lifiö eystra aö allur saman-
buröur ér út i hött.
Mér þætti gaman að vita,
hvernig hinir ýmsu hópar fólks
lesa þessa bók. Hvernig eru þau
áhrif sem sanntrúaöir Ihalds-
menn veröa fyrir? Eykst þeim
umburöarlyndi gagnvart þvi lífi
sem lifaö er I Sovétrikjunum? Viö
skulum vona þaö. Hvaö munu
Stalinsvinir, ef einhverjir eru,
lesa út úr bókinni? (vel á minnst,
þrællinn á vist 100 ára afmæli
núna einhvern daginn). Hvernig
gengur þessi lestur inn I gljúpan
en þrjóskan hug róttækra upp-
reisnarseggja af yngstu kynslóð-
inni? Veröa þeir skilningsrikari á
þaö, aö manngildisstefna er aöal
sósialismans? Sá lesandi sem
ieiöist pólitik (hve margir hljóta
þeir ekki aö vera á tslandi nútim-
ans!), finnst honum þetta of póli-
tisk bók eöa getur hann truflunar-
laust virt fyrir sér mannlifið aö
baki allri pólitik?
Ég get sagt fyrir mig: þarna er
saman komiö flest þaö sem ég
vildi sagt hafa um þjóðfélög
Austur-Evrópu en þar aö auki svo
miklu meira en ég hef forsendur
til aö þekkja, enda er þarna nokk-
ur munur á eftir löndum, þótt
kerfiö sé I megindráttum hiö
sama. Mér þykir merkilegt þaö
sem AB segir um mun á mennta-
mönnum og verkamönnum aö þvi
er snertir mat þeirra á eigin
hugsanafrelsi sé ekki skorinn
óbærilega þröngur stakkur, aö
þvi er menn telji. Meö þessu er ég
auövitað ekki aö segja aö „sósial-
isminn” sé eitthvað fullkomnari i
Ungverjalandi, heldur hitt að
stéttskiptingin er þar önnur og
vestrænni heldur en I Sovét. Svo
má spyrja, hvaöa þjóöskipulag
þaö er sem rikir i Sovét og fylgi-
rikjum. Er þaö sósialismi,
kapitalismi eöa eitthvert milli-
stig, og hvernig væri þá hægt að
túlka þaö i marxiskum hugtök-
um? Þaö má spyrja áfram:
Leynist Gúlagið i hugsun Lenins,
eöa verður þaö ekki rakiö lengra
en til Stalins? AB oröar ekki þess-
ar spurningar I sinni bók, enda
heföi þá bókin orðið önnur en hún
er, fræðilegri og þyngslalegri.
Hins vegar hlýtur bókin aö vekja
upp sllkar spurningar hjá lesend-
um, og ég held þaö sé einmitt einn
höfuötilgangur höfundar aö skilja
eftir fleiri óleyst vandamál aö
lestri loknum en lesandinn haföi I
upphafinu.
Fyrsti þriöjungur bókarinnar
býst ég viö að mörgum þyki
skemmtilegastur, en þar eru i
forgrunni skólafélagar AB af báö-
um kynjum, sagt frá samskiptum
þeirra og margvislegum lifs-
háska. Sagan af voskrésnik, sjálf-
boöavinnu stúdentanna, er
óborganlegt dæmi um þau form-
legheit kerfisins sem grefur und-
an vinnusiögæöi og ábyrgöartil-
finningu unga fólksins. Og þá er
þess ekki langt aö biöa aö upp
vekist erfiöar spurningar sem
ógreitt reynist aö fá svör viö.
Launajöfnuöur — er þaö for-
kastanlegur smáborgaraskapur?
20. flokksþingið— Aksel Larsen
fékk kannski meira aö vita en
þeir Eggert og Kristinn, en Htið
var nú á honum að græöa i ölvim-
unni. Furöu fljótt kemur aö fjöl-
skyldumálum og annarri alvöru
lifsins, og kannski eigum viö þaö
húsnæöismálunum i Moskvu aö
þakka aö AB skyldi gerast blaöa-
maður og binda trúss sitt viö
Þjóöviljann. Ef til vill ris hófstillt
frásögn bókarinnar hæst þar sem
greinir frá lifi tengdaforeldranna,
en þau voru sek um þann óaf-
plánanlega glæp aö vera af gyö-
ingaættum. Getur nokkur nema
listamaöur fariö höndum um svo
viökvæmt efni aö hvergi sé of eöa
van, en þaö viröist mér höfundin-
um takast. Eftir þvi sem á bókina
liður færist frásögnin lengra út i
þjóöfélagiö og tengslin viö sagna-
manninn veröa stopulli, en aö
sama skapi veröur þjóöfélagsum-
ræöan skarpari. Þættir um fyrir-
greiöslupólitik, vinnumál, fram-
leiösluskýrslur, uppeldismál,
myndlist og hlutverk bókmennta
eru fróölegir og uppfullir meö
skemmtileg dæmi sem höfundur
hefur kynnst sjálfur. Vandamál
þjóöerna eru algengt umræöuefni
i ritum um Sovétrikin, en mér
viröist aö AB sjái fleiri fleti 1
sambúö þjóöanna og geri betur
grein fyrir ýmsum þversögnum,
svo og þvi hvernig Rússar fara að
þvi aö vera yfirþjóö i rlkjasam-
bandinu, heldur en almennt er I
slikri umfjöllun. Hér nýtur höf-
undur þess að vera af dvergþjóö
sem sjálf á I ærnum vanda. Þegar
ég las þáttinn „Agúst 1968”
rifjaöist upp fyrir mér, af hverju
AB var ekki á 100 manna listan-
um okkar sem mótmæltum yfir-
gangi Rússa gagnvart Tékkó-
slóvakiu 3 vikum fyrir innrás,
hann var nefnilega austur I Sovét
á þeim tíma og gat sagt okkur
margt þegar hann kom heim aö
áliönum slætti. Aður en bókinni
lýkur er reifaður vandi andófs-
manna, en AB er i vinfengi viö
ýmsa þeirra, svo sem hann skýrir
frá. Barátta andófsmanna heldur
athygli okkar vakandi á þeim
vitahring sem valdhafar Sovét-
rikjanna eru i og vilja ekki kom-
ast útúr, en framvinda mannlegs
lifs getur fyrr en nokkurn varir
rofiö þann hring, og þá yröi
skemmra til sunnudagsins i
Moskvu en nú litur út fyrir.
Ég vil ekki skiljast svo viö efni
bókarinnar aö ég minnist ekki á
Tjöruborgarkaflann, þar sem
fjölskyldudrama úr yfirstéttinni
er látiö varpa skæru ljósi á þaö
þjóöfélag sem AB hitti fyrir aust-
ur i Sovétrikjunum fyrir 25 árum.
Sagan er kátleg eins og sögur af
mannlegum örlögum eru oft, en
hún er jafnframt hluti af mikilli
sorgarsögu. Flokksritarar elska
og hata eins og aörir menn, en af-
leiöingarnar geta oröiö nokkuö
hrikalegar þegar allt er leyfilegt
gagnvart almenningi. Manngerö-
in sem þjóöfélagiö bjó til og setti i
æöstu stööur er eins langt frá
hugsjón sóslalismans og komist
veröur, og ekki á þaö siöur viö
kvenpersónur þessarar sögu. Þar
kemur fram háborgaralegt sniö:
konurnar hafa ekkert markmiö
annaö en aö vera kynverur, og
þátttaka I þjóöfélagslegri önn er
þeim viösfjarri. Tjöruborgarsag-
an er innlegg i nútimalega um-
ræöu um stallnisma og kven-
frelsi.
Texti AB er vandaöur og yfir-
leitt hnitmiöaöur. Mjög litiö er
um óþarfa visanir I þaö sem áöur
hefur veriö minnst á, en einmitt
þaö aö foröast slikar endur-
tekningar er einn helsti galdurinn
viö aö semja slika bók. Vlöa er
frásögnin meö þeim tilþrifum aö
Framhald á bls. 17
Þóra Siguröardóttir: Skúringakona,— Steinþrykk.
„Litla smiöjan”.— Mynd úr Akureyrarmöppu Guöjóns Armanns.
Alþýðulist á Akureyri
Rætt við
Guðmund
Ármann
myndlistarmann
Félagsskapur myndlistar-
manna á Akureyri og nágrenni
sem nefnir sig „Myndhópinn”,
stóö fyrir myndl istars ýningu
alþýöulistamanna i Hliöarbæ viö
Akureyri um miöjan nóvember
sl. Blaöamaöur Þjóöviljans heim-
sótti sýninguna og ræddi viö Guö-
mund Armann Sigurjónsson
myndlistarmann á Akureyri um
„Myndhópinn” o.fl.
Félagsskapurinn varö til i
febrúar sl. eftir sýningu sem viö
vorum meö i Iönskólanum i
nóvember 1978. I félaginu eru
fjórtán félagar, segir Guömundur
mér.
Hvers konar fólk stóö aö
stofnun félagsins?
Þaö voru þeir sem viö köllum
hálfatvinnumenn, menn sem fást
viö myndlist aö verulegu leyti.
Enginn lifir jú af þessu eingöngu.
Og s vo eru fristundamálarar lika
ifélaginu. Félagiö er aö þvl leyti
sérstætt aö viö höfum reynt aö
sameina þarna I einu félagi fólk
meö mjög mismunandi aöstööu.
Eru hálfatvinnum ennirnir i
meirihluta?
Nei ætli viö séum nema fimm
sem erum aö miklu leyti viö þessa
iöju. Meirihlutinn er fristunda-
málarar. A sýningunni hjá okkur
voru ekki nema tiu félagsmenn
sem sýndu af tuttugu og fimm
sem tóku þáttí henni. Þar af var
fólk sem aldrei haföi sýnt áöur,
komiö á fulloröinsár.
1 sýngingarskrá er sýningin
kölluö sýning alþýöulistamanna.
Hvernig skilgreiniö þiö hugtakiö?
Þaö er nú auövitaö afskaplega
erfitt. En viö höfum kallaö þaö
fólk alþýöulistamenn, bændur,
verkamenn, iðnaöarmenn, yfir
leitt vinnandi fólk sem fæst viö
myndlisti fristundum sinum. Viö
gáfum þeim langmesta plássiö á
sýningunni. öfugt viö þaö sem
gengur og gerist, þá skárum viö
niöur myndirnar hjá okkur sjálf-
um.
Guöjón Armann: Drög aö sjálfsmynd.— Kolteikning.
Efniviöurinn var aö hluta til
dæmigeröur fyrir alþýöulist.
Annaö hvorter þettasvona frekar
vinstri sinnuö list, ef svo má
segja, eöa þetta dæmigeröa is-
lenska fyrirbrigði, landslags-
myndirnar, svo einungis tvö
sæmi séu nefnd.
Ekki er þetta pólitiskt sam-
stæöur hópur sem er f Myndhópn-
um ?
Nei, nei alls ekki.
Hvernig gekk sýningin?
Hún gekk ekki alveg nógu vel.
Blaöamennlétuekki sjá signema
þú og fréttamaður sjónvarpsins.
Kynningin I upphafi fdr úr skorö-
um þannig aö aösóknin framan af
var mjög dræm. Viö opnuöum
laugardaginn 17. nóvember og
sýningin stóö i niu daga. Hins
vegar var ágætis aösókn seinni
helgina. Siðasta daginn komu um
130 manns.
Hvernig hentar húsnæöiö i
Hliöarbæ?
Þetta er eina húsnæðiö sem
kemur til greina hér um slóöir
fyrir svona mörg verk. A Akur-
eyri er ekkert húsnæöi sem getur
tekiö svo stóra sýningu. Viö sýnd-
um sextiu verk I Iönskólanum i
fyrra og þaö var i raun og veru
allt of þröngt. Okkur vantar hér á
Akureyri einn almennilegan sýn-
ingarsal.
Þó eru tvö galleri hér i bænum.
Háhóll errekinn sem galleri, en
Orn Ingi veröur ekki meö sér-
stakar sýningar, heldur ætlar aö
hafa myndir uppihangandi af sinu
verkstæöi til sölu. Þaö er ein-
hverskonar millistig af verslun og
gallerii.
Ér algengt aö fólk sé aö fást
viö myndiisti fristundum sínum?
Þaö eru alveg ótrúlega margir.
Ég tók eftir þvi þegar ég kenndi
hérna. Yfirleitt er þetta hlédrægt
fólk og vill ekki sýna verk sin.
Þaðvar baralitiö brot sem sýndi
á okkar sýningu og meöal þeirra
var fólk sem viö þurftum aö
leggja mjög aö til aö fá þá til aö
sýna. Flestir segja ,,ég hef ekkert
tÚ aö sýna”.
Selduö þiö eitthvaö af
myndum?
Nei, sama og ekki neitt.
Hvaö veldur? Verölagiö eöa lit-
ill áhugi?
Peningaleysi hjá fólki fyrst og
fremst. Þaö er ekki bara hjá
okkur sem þetta hefur gengiö illa.
Ég veit um aörar sýningar sem
hafa gengið mjög illa hvaö þetta
snertir.
Hverjir kaupa málverk?
Þaö er misjafnt. Hér eru auö-
vitaö ýmsir sem safna
málverkum. Þaö er þá fyrst og
fremst efnafólk. En þaö er þó
nokkuö um þaö aö iðnaðarmenn
og betur launaö verkafólk kaupi
myndir.
Hver veröa helstu verkefni
Myndahópsins i framtiöinni?
Viö hugsum okkur aö halda ár-
lega sýningu en auk þess er áhugi
hjá ýmsum fyrir aö koma upp
sameiginlegu grafikverkstæöi,
þar sem menn gætu skipst á aö
vinna, og fleira mætti hugsa sér.
Þetta er ekki fyrsta mynd-
listarfélagiö sem starfar hér?
Nei, nei. Hér var Myndlistar-
félag Akureyrar. Þaö var form-
lega lagt niöur fyrir nokkrum
árum. Myndlistarmenn eiga ekki
alltaf gott meö aö vinna saman.
Hver vill fara sina leiö eins og
gengur. Viö sjáum bara til I
Myndhópnum.
Framlag til menningarlífs
Hvernig nýtir hinn vinnandi
maöur tómstundir sinar? Hversu
almenn er einhverskonar list-
sköpun meöal alþýöu manna I
landinu? Viö vitum, aö leiklist á
miklu fylgi aö fagna um land allt.
Hundruöum saman eru áhuga-
leikarar aösetjauppsýningar um
landiö þvert og endilangt allan
veturinn og Islendingar munu
vera methafar I leikhússókn.
Geysilegur fjöldi fólks stundar
fristundanám I tónlistarskólum
og margur maöurinn getur fyrir-
varalitiö gutlaö á gitar eöa munn-
höirpu sjálfum sér og öörum til
nokkurrar ánægju. Miklu minna
hefur fariöfyrir myndlistaráhuga
almennings. Þó ekki þannig aö
myndlistarsýningar séu illa sótt-
ar. Þvert á móti eru haldnar f jöl-
margar sýningar ár hvert og
fjöldi sýningargesta er mikill.
Hins vegar koma verk fristunda-
málara sjaldan fyrir almennings-
sjónir. Þaövar þvi ekki litill feng-
ur aö því fyrir áhugafólk um þetta
efni aö lita verk áhugamanna i
myndlistaugum á Sýningu Mynd-
hópsins, i Hlíöarbæ viö Akureyri
nú I nóvember.
Það væri þarft verk aö gera
meira af þvi aö koma verkum
áhugamanna á framfæri viö al-
menning. Ekki vegna þess aö
vænta megi rikulegrar uppskeru
óuppgötvaöra snillinga, heldur af
þvi aö frlstundalistsköpun al-
mennings er mikilsvert framlag
til menningarlifs og þvi' meiri á-
huga og dugnaö sem alþýöa
manna sýnir i þvi aö fást viö list-
sköpun af einhverju tagi þeim
mun frjórri og kraftmeiri veröur
menningarstarfsemin i landinu,
einnig á þeim vettvangi sem kall-
aöur hefur veriö hámenning, meö
réttu eöa röngu. hágé.
Sögufélagið hefur
vakið athygli undan-
farin ár fyrir vaxandi
starfsemi og nýjan
þrótt. Við slógum á
þráðinn til Ragnheið-
ar Þorláksdóttur
framkvæmdastjóra
Miðstöð
sagnfræði-
bókmennta
félagsins til þess að
spyrja nánar um
þessa starfsemi.
— Hvers konar félag er
Sögufélagiö, Ragnheiöur?
— Þetta er gamalt félag,
stofnað áriö 1902 til eflingar á
rannsóknum á sögu Islands og
Iþvi skyni gefur þaö út bækur
og timarit. Sögufélagiö er
meöal elstu bókútgáfufélaga
á landinu.
— Er þetta aö einhverju
leyti opinbert félag?
— Nei. Aö visu fáum viö
smástyrk frá rikinu en eigum
þó allt undir áhuga félags-
manna. Þeim hefur fjölgaö
gifurlega á undanförnum ár-
um eöa úr 4—500 i 1200.
— Hvaö þarf til aö vera
félagi í Sögufélaginu?
— Menn þurfa einungis aö
vera áskrifenduraö Sögu, sem
er timarit félagsins. Félags-
menn fá siöan góöan afslátt af
bókum þess.
— Nú starfrækið þið af-
greiðslu I Fischersundi. Er
það ekki nýjung i starfinu?
— Jú, hún hefur nú verið
starfrækt i rúm 4 ár og er það i
fyrsta skipti I sögu félagsins
sem þaö hefur fastan sama-
staö.
— Hún er dálitið óvenjuleg
þessi búö. Er hún ekki eins
konar samkomustaöur um
leiö?
— Hún er mjög vel notuð af
þeim sem vinna fyrir félagiö.
Þeir hafa hér sina bækistöö.
— Hvað fæst annars i þess-
ari búö?
— Þaö eru fyrst og fremst
allar fáanlegur útgáfubækur
Sögufélagsins frá upphafi, en
einnig höfum viö kappkostað
aöhafa hér á boðstólum aðrar
bækur og timarit sagnfræöi-
legs eölis. Viö viöum t.d. aö
okkur sögutimaritum utan af
landi, sýslu- og sóknarlýsing-
um, og viljum gera enn meira
aö þvi.
— Þessi verslun er þá eins
konar miöstöö sagnfræðibók-
mennta á Islandi?
— Já, þaö má segja aö hún
sé aö veröa þaö.
— Eru útgáfubækur félags-
ins mjög vfsindalegs eðlis eöa
eru þær aögengilegar öllum
almenningi?
— Þaö er nú upp og ofan. Nú
fyrir jólin gefum viö t.d út
tvær bækur sem okkur finnst
aö eigi erindi til ansi margra.
önnur er bók um Jón Sigurös-
son forseta eftir Einar
Laxness. Henni er ætlað að
vera alþýðlegt yfirlitsrit fyrir
þá sem vilja fræöast i hæfilega
löngu máli um höfuöleiðtoga
islenskrar sjálfstæðisbaráttu
en slikt rit hefur skort til
þessa. Auk lesmáls er I bók-
inni fjölbreytt myndaefni sem
á aö bregða ljósi á þáþættisem
varöa lif Jóns forseta, sam-
ferða- og samstarfsmenn, fjöl-
skyldu og vini, auk mynda af
umhverfi þvisem hann lifði og
hræröist i heima á tslandi og i
Kaupmannahöfn. Hin bókin
heitir Snorri, átta alda minn-
ing, og fjallar eins og nafniö
bendir til um Snorra Sturlu-
son. I henni eru ritgerðir um
sagnaritarann og stjórnmála-
manninn Snorra eftir sex höf-
Ragnheiður
Þorláksdóttir
framkvæmda-
stjóri Sögu-
félagsins
unda og er hún mjög vel
myndskreytt.
— Hafiö þiö ekki gefið út
fieiri bækur á þessu ári?
— Jú, að sjálfsögöu kom
Saga, timarit félagsins, út,en
einnig tvær aðrar bækur. Þær
eru Söguslóðir, afmælisrit til
heiöurs Ölafi Hanssyni
prófessori tilefni af sjötugsaf-
mæli hans, og Arnessýsla,
sýslu- og sóknalýsingar eftir
sóknapresta þar á árunum
1839—1843.
— Aö tokum, Ragnheiöur.
Eruö þið ekki að selja bækur í
Bernhöítstorfu nú fyrir jólin?
— Jú, i tilefni af umsvifum
okkar i ár höfum viö opnað
markað ásamt Islenskri
grafik og Galleri Langbrók i
Bernhöftshúsi og veröur hann
opinn fram að jólum.
— GFr
„/ tilefni af um-
svifum okkar í
ár höfum við
opnað markað
r
ásamt Islenskri
grafik og
Gallerí Lang-
brók í Bern-
höftshási”