Þjóðviljinn - 15.12.1979, Síða 16

Þjóðviljinn - 15.12.1979, Síða 16
16 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 15. desember 1979. Ashák Umsjón: Helgi ólafsson a& leggja Romanishin á sannfær- andi hátt: Hvltt: Romanishin Svart: Balasjov Siklleyjarvörn Skákþing Sovétríkjanna Skákþing Sovétrikjanna stendur nú sem hæst og hefur framgangur unga keppandans, Harry Kasparovs,aö vonum vakiö mikla athygli en Kaparov er aöeins 16ára gamall. Sigri hann á rnótinu, má telja vist aö Bobby Fischer veröi hrint af stalli sem mesta undrabarni skáksögunnar þvi þrátt fyrir afbur&a árangur Fischers á sama aldri veröur árangur Kasparovs aö teljast öllu betri. Fischer varö eins og kunnugt er stórmeistari aöeins 15 ára gamall þegar hann tryggöi sér sæti i Áskorendakeppninni i miliisvæöamótinu i Portoroz. Haf a veröur í huga aö hann stóö þó svo til einn aö árangri slnum, en nokkur si&astliöin ár hefur Kasparov veriö undir handleiöslu Mikhael Botvinniks, fyrrum heimsmeistara I skák, og má ætla aö hann eigi mikinn þátt I velgengni pilts. Þó Bot- vinnik sé fyrir löngu hættu aö tefla opinberlega er þó skákin hans aöalviöfangsefni. Hann hefur unniö viö a& skipuleggja tölvuprógramm auk þess sem alltaf af og til sjást greinar eftirhann um skák I blööum. Þaö sem er einna eftirtektarveröast viö stil Kaparovs er hversu kraft- mikill hann er og um leiö öruggur, og sigra sina vinnur hann yfirleitt á sannfærandi há(t. Hættulegasta keppinaut hans á Sovétmeistara- mótinu er ekki svo auövelt aö greina a& svo stöddu en þess má geta aöMikhael Tal byrjaöi mótiö fremur rólega, geröi tvö stutt jafntefli en átti slöan tvær biöskákir yfir höföi sér, aöra þeirra gegn Romanishin sem löngum hefur reynst honum erfiö- ur andstæöingur. Aöstoöarmaöur Karpovs I Baguio, Balasjov, haföi hinsvegar eftir 4 umferöir hlotiö 3 vinninga. Hann hóf mótiö meö þvl 1. e4-c5 13. a3-b4 2. Rf3-e6 14. Ra4-Rd7 3. Rc3-Rc6 15. c3-bxa3 4. d4-cxd4 16. b4-d5 5. Rxd4-a6 17. e5-g6 6. Be3-Dc7 18. Df2-f6 7. Bd3-Rf6 19. exf6-Bxf6 8. De2-b5 20. Da2-Kh8 9. 0-0-Bb7 21. Dca3-e5 10. h3-Be7 22. fxe5-Rcxe5 11. f4-d6 23. Rxe5-Rxe5 12. RÍ3-0-0 24. Hadl? (Ljótur afleikur sem gefur svörtum kost á a& gera út um tafl- iö á mjög skemmtilegan hátt.) 24. ... d4! 26. Hxf3-Bxf3 25. cxd4-Rf3+! Hfl (En ekki 27. gxf3 Dg3+ og svartur vinnur.) 27. ... Bxg2!! 28. Kxg2 (EDa 28. Hxf6 Dg3! o.s.frv.) 28. ... Bh4! 32. Khl-Hf3! 29. Dcl-Dg3+ 33. Bf4-Dh3+ 30. Khl-Dxh3+ 34. Kgl 31. Kgl-Dg3+ (E&a 34. Bh2 Bg3! og mátar.) 34. ... Dg4+ 35. Khl-Hh3+ 36. Bh2-Hxh2+ — Hvltur gafst upp. Landshappdrætti ungmennafélaganna 1979 VINNINGSNÚMER 1. Myndsegulband . ,kr. 1.200.000.- No. 6591 2. Litasjónvarp .. kr. 700.000.- No. 9781 3. Plötuspilari .. kr. 560.000.- No. 7598 4. Stereo Transistortæki m/öllu .. kr. 240.000.- No. 6832 5. Transistortæki m/seguibandi .. kr. 120.000.- No. 11047 6. Transistortæki m/seguibandi . .kr. 120.000.- No. 7579 7. Transistortæki m/segulbandi .. kr. 120.000.- No. 14741 8. Transistortæki m/klukku. .. kr. 30.000.- No. 1576 9. Transistortæki m/klukku. .. kr. 30.000.- No. 8143 10. Transistortæki m /klukku. .. kr. 30.000.- No. 13862 11. Transístortæki m /klukku. .. kr. 30.000.- No. 13141 12. Transistortæki m/klukku. . .kr. 30.000.- No. 16346 13. Transistortæki m/kiukku. .. kr. 30.000.- No. 19750 14. Transistortæki m/klukku. .. kr. 30.000.- No. 3580 15. Transistortæki m /klukku. .. kr. 30.000.- No. 18822 16. Transistortæki m/klukku. .. kr. 30.000.- No. 14218 17. Transistortæki m/klukku. .. kr. 30.000.- No. 3981 18. Transistortæki m/klukku. .. kr. 30.000.- No. 500 19. Transistortæki m/kiukku. .. kr. 30.000.- No. 2498 20. Transistortæki m/kiukku. .. kr. 30.000.- No. 10361 UNGMENNAFÉLAG ÍSLANDS AKRANES- KAUPSTAÐUR I Gjaldabókari Laust er til umsóknar hálft starf gjalda- I bókara o.fl. á bæjarskrifstofunni á Akra- ! nesi frá n.k. áramótum að telja. Reynsla I skrifstofustörfum er nauðsyn- leg. Upplýsingar um starfið veitir bæjarritari i sima 93-1211. Skriflegum umsóknum, er greini frá aldri menntun og fyrri störfum, sé skilað á bæjarskrifstofuna i siðasta lagi föstudaginn 21. des. n.k.. i Akranesi 13. desember 1979. Bæjarstjóri. í 1 Frá Sandger&i. Sandgerdingar Efla tómstundastarf Þann 7. nóv. tók til starfa I Sandgeröi „Opiö hús”, sem ætl- aö er öldruöu fólki i' Miönes- hreppi. Starfsemi þessi fer fram á vegum Tómstundaráös og kvenfélagsins Hvatar, sem ejnkum sér um hana. í byrjun mun fólkiö hittast til þess aö spila og spjalla, en ef undirtektir veröa góöar kemur til álita aö brjóta einnig upp á öðru, svo sem föndurvinnu. Til aö byrja meö er meiningin aö hittast hálfsmána&arlega. Kon- ur úr kvenfélaginu skruppu til Keflavikur þar sem þær kynntu sér starfsemi Styrktarfélags aldraöra, segja Suöumesjatíö- indi. Tóku Keflvíkingar þeim hiö besta og hétu aöstoö sinni Umsjön: Magnús H. Gislasor viöaöýtamálinuúr höfn 1 Sand- geröi. Þaö var I júnl s.l. seo Tóm- stundaráö var stofnaO I Sand- I geröi og er Jórunn Guömunds- I dóttir formaOur þess. Er þvl I ætlaö aö koma upp tómstunda- ■ starfi fyrir alla aldursflokka. 1 I sumar var komiö á fót vinnu I fyrir unglinga og upp ilr þvl I Iþróttanámskeiöi fyrir þá. Er ■ hvorttveggja nýmæli I Sand- | gerði. Þá var og rekinn starfs- t völlurfyrirbörn.Nemendafélag I sem Tómstundaráö gekkst fyrir ■ aö stofna I skólanum var meö I „opiö hús” fyrir unglinga. Þá er I Tómstundaráö meö á prjónunum I aö koma á fót ýmsum nám- ■ skeiöum. A döfinni er og aö I stofna skátafélag. En ifll veröur I þessi félagsstarfsemi auöveld- I ari þegar Iþróttahúsiö kemst * upp hjá Sandgeröingum — mhf I Strandapósturinn Atthagaféiag Strandamanna hefur nú sent frá sér 13. árg. Strandapóstsins. Ritiö er tæpar 130 bis. en þaö geymir þó hvorki meira né minna en 25 þætti og ljóö. Fiestir eru þættirnir þvi au&vitaö stuttir en aiiir fróö- legir. Jón Kristjánsson á þarna tvo þætti: Neista og frásögn af skriöuföllum á öspakseyri 1943. Jóhannes frá Asparvlk er æriö mikilvikur. Hann skrifar grein- arnar: Fróöleiksmolar, Talan 7, Slðasta vinnukonan á Ströndum og Úr barns og móöur bættu þraut. Matthildur Guömunds- dóttir frá Bæ segir frá minnis- stæöum atburöi. Sveinslna Agústsdóttir frá Kjós rif jar upp minningabrot og skrifar auk þess þátt af ölafi Gunnlaugs- syni. Höskuldur Bjarnason frá Drangsnesi segir frá eftirminni- legri sjóferö 14. des. 1936. Sigur- geir Magnússon ritar smápistil um Jón I Þorpum. Ingi Guö- mundssonfrá Kolbeinsvik rekur minningar frá frostavetrinum 1918. Sigurbjarni Jóhannesson skráir nokkrar endurminningar frá Boröeyriárin 1889-1902 og er sá þáttur úr skjalasafni sr. Jóns heitins Guönasonar. Ingólfur Jónsson frá Prestsbakka skrifár þætti úr Hrútafiröi. Magnús Gunnlaugsson ósi greinir frá minningabrotum um Gunnlaug Magnússon . Þorsteinn Ólafsson getur fyrsta bilsins og bllstjór- ans I Strandasýslu. Anna Guörún Gu&mundsóttir frá Hólmavlk segir frá minnisstæö- um manni. Jónfrlöur Loftsdóttir ritar um islensku þjóötrúna og S.A. á þarna smágrein er nefn- ist Landiö fagra. Ljóö eru I rit- inu eftir þau Jóhannes frá Asparvik, Matthildi Guömunds- dóttur frá Bæ, Ingólf frá Prests- bakka og Sigri&i AgUstsdóttur frá Kjós. — Allmargar myndir eru I Strandapósti. Prentstofa G. Benediktssonar sá um setningu, umbrot, filmu- vinnu og prentun. Frágangur er allur hinn snyrtilegasti. — mhg Samkaupa- fundir hjá SÍS Fyrir nokkru voru þrfr sam- kaupafundir kaupfélaganna haldnir hjá Innflutningsdeild SÍS. Var hinn fyrsti hjá Búsá- haldadeild fyrir sport-og feröa- vörur, garöyrkjuverkfæri og garösláttuvélar. Fundinn sóttu 68 innkaupastjórar frá kaupfél- ögunum og leist þeim vel á þær vörur, sem þarna voru á boö- stólum, en þær eru ætlaöar til sölu i kaupfélögunum næsta vor og sumar. Athygli vakti aö erlendar ver&hækkanir á þessum vörum frá slöasta ári voru litlar, eöa a&eins á bilinu 5-8%. Næsta dag var svo fundur I Vefnaöarvörudeild um sam- eiginleg kaup á vor- og sumar- fatnaöi fyrir næsta vor. Þann fund sóttu um 60 manns og voru á boöstólum 500 vörutegundir. Meðal nýjunga var tiskusýning og vakti hún ánægju hjá inn- kaupafulltrúum. Loks var svo þriöji fundurinn haldinn I Byggingavörudeild en þar lágu frammi gölfteppi og gólfdúkar. Mættu þar um 40 innkaupafulltrUar og einnig voru þar fimm fulltrUar frá erlendum umboösfyrirtækjum Byggingavörudeildar. Aö kvöldi þessa dags komu svo allir fundarmenn saman I Holtagör&um. Þar flutti Erlend- ur Einarsson forstjóri ræöu, sem fjallaOi um gildi hinna sameiginlegu innkaupa fyrir samvinnuhreyfinguna. Jólamerki Bjarma á Hvammstanga LionsklUbburinn Bjarmi á Hvammstanga sendir i ár frá sér fjóröa jólamerkiö á 11 merkja samstæöu, sem hafin var útgáfa á 1976. Samstæ&an veröur meö myndum allra kirkna I V-Húnavatnssýslu. Jólamerkiö I ár er meö mynd af kirkiunni I Viöidaistungu en hún átti 90 ára vigsluafmæli á árinu. Teikningu kirkjumyndar geröi Helgi S. Ólafsson, teikn^ ingu ramma og lesturs geröi Siguröur H. Þorsteinsson, prentun annaöist Páll Bjarna- son, Kópavogi. Upplag merkisinser 500 arkir meö 10 merkium ásamt skala- þrykki, 3 ótakkaöar arkir, 100 númeruð sett, sem seld eru áskrifendum. Veröiö er kr. 750 örkin og kr. 4.500 samstæöan I skalaþrykki. Auk þess sem merkið veröur selt i frimerkjaverslunum eins og á&ur fæst þaö beint frá klUbbnum c/o Kristján Björns- son. Eins og áöur mun andviröi merkisins renna til llknar- og menningarmála á vegum klúbbsins, auk þess sem kirkjan, sem mynd er af hverju sinni, fær vissa prósentu af söl- unni. Merki fyrri ára eru uppseld. Kristján Björnsson, form.Lkl. Bjarma.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.