Þjóðviljinn - 15.12.1979, Síða 17
Laugardagur 15. desember 1979. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 17
Sérsköttun
Framhald af bls. 20
vinnurekstri en C-flokkurinn til
tekna af eignum.
Nýmæli er aö fólk hefur nii
nokkurt val um frádráttarliöi.
Viss frádráttur er á beinum
launatekjum og getur fdlk valiö
um hvort þaö tekur 10% frádrátt
af nettótölu launatekna ásamt
frádrætti vegna náms, sjó-
mennsku og meölagsgreiöslna, —
eöa hvort þaö velur frádrátt
vegna stéttarfélagsgjalds, líf-
eyrissjóösgreiöslna og vaxta allt
eftir þvi hvort kemur hagstæöar
út. Hjón veröa þó aö velja sömu
aöferöina til frádráttar.
Tekjur af atvinnurekstri,
eignatekjur og tekjur barna aörar
en launatekjur koma á þaö hjón-
anna sem hærri tekjur hefur, —
en tekjum af atvinnurekstri má
skipta milli hjóna ef um sam-
eiginlegan rekstur er aö ræöa.
Eignaskattur er lagöur á sam-
eiginlegan stofn og skipt til helm-
inga á hjónin.
Af þessu má sjá aö sérsköttun
hjónanær aöeins til hluta af tekj-
um og langt er i land meö þaö aö
sérhver einstaklingur veröi sjálf-
stæöur skattþegn ef hann er gift-
ur.
— AI
Hverjir
Framhald af bls. 20
verkefnis. Mig minnir aö í Njálu
standi þessi orö „misvitur er
Njáll”, þaö má segja hiö sama
um stjórnmálamenn nútimans,
þar gerast veður öll válynd og
vandséö aö veöurfræöingar
stjórnmálanna geri gleggri
veöurspár en stundum hendir
hina eiginlegu veöurfræöinga.
Ef til vill hafa einhverjir sjálf-
skipaöir forsjármenn málm-
iönaöarins kippt i einhvern laus-
an enda. Spyr sá er ekki veit.”
— S.dór
Þessi heimsþekktu
quartz-úr fást
hjá flestum
úrsmiðum
UMBOÐSMAÐUR
Þorv. Ari
Arason
lögfræðingur.
Fyrirgreidslu-
stofa
innheimtur,
eignaumsýsla —
Smiöjuvegi 9, hús Axels
Eyjólfssonar, Kópavogi.
Símar 40170
og 17453
Box 321 Reykjavlk.
Bókmenntir
Framhald af bls. 11
unun er aö lesa. — AB hefur um
langt skeiö veriö einn af helstu
bókmenntagagnrýnendum lands-
ins. Ekki vil ég taka þaö hlutverk
frá honum, en leyfist mér, sem
ekki er gagnrýnandi aö óska þess
aö I framtiöinni geri AB meira aö
þvi aö sá sjálfur I bókmennta-
akurinn, eins og mér viröist hann
hafi nú gert með þessari bók.
Arni Bergmann var — i félagi
viö annan íslending — fyrstur
Vestur-Evrópumanna til aö setj-
ast aö I Sovétrikjunum eftir
styrjöldina og hefja þar lang-
skólanám. Reynsla AB hefur þvi
vlötækari skirskotun en til Islend-
inga einna. Mér kæmi á óvart ef
bókin reyndist ekki eiga erindi til
ýmissa landa Noröur- og jafnvel
einnig Suöur-Evrópu. Þaö mundi
vissuiega auka ánægju okkar af
góöri bók ef aörir yröu til aö njóta
hennar meö okkur.
Bókin er smekklega út gefin,
prentvillur varla finnanlegar.
Efnisyfirlit meö kaflafyrirsögn-
um vantar og raunar heföi einnig
veriö fengur aö nafna- og atriöis-
oröaskrá en vera má aö höfundi
hafi þótt þaö setja helst til fræöi-
legan svip á bókina. Auk þess má
telja vist aö obbinn af nafn-
greindum Sovétmönnum komi
fram i bókinni undir dulnefni eöa
öörum dulbúningi.
Hjalti Kristgeirsson,
Lykilstöö
Framhald af bls. 1
vegum þessarar nefndar hefur á
siðustu mánuöum verið unnið aö
viötaekri upplýsingaöflun um
þróun hernaöarumsvifa á N-
Atlantshafi og búnaö stööv-
arinnar i Keflavik. Þegar niöur-
stöður liggja fyrir á næstu
mánuðum eöa misserum er
tvimælalaust aö algjörlega nýr
umræöugrundvöllur um her-
stöðina verður fyrir hendi, þar
sem íslendingar munu þá
væntanlega hafa i höndum
upplýsingar sem til þessa hafa
ekki veriö til i landinu.
Þaö veröur hins vegar aö átelja
þaö aö islensk stjórnvöld á
þessum og siöasta áratug skuli
ekki hafa knúiö Bandarlkin betur
sagna um þær eölisbreytingar
sem geröar hafa veriö á her-
stööinni I Keflavik, þvi vart
veröur þvi trúaö aö islenskir
ráöamenn hafi samþykkt aö gera
hana aö grunnlykli kjarnorku-
vopnakerfis Bandarikjanna i N-
Atlantshafi.”
—AI
LÍÚ
Framhald af 3. siöu.
ar islenskra skipa. Ennig var lagt
til aö þorskveiöar veröi bannaöar
meö öllu 10 daga um páska og 20.
til 31. des. Einnig aö á timabilinu
1. júli til 10. ágúst veröi togveiöi-
skipum og netaveiöiskipum bann-
aöar þorskveiöar en þó megi
þorskafli nema 1/5 af aflanum.
Útvegsmenn vilja aö settar
veröi reglur um réttindi og skyld-
ur þeirra sem þorskveiöar stunda
en útgáfu sérstakra veiöileyfa
veröi hætt.
Loks má svo geta mótmæla
þings Lttl gegn loönuveiöibann-
inu i nóvember s.l. og bent var á
að verömæti 200 þúsund lesta af
loðnu veiddri i nóv. séu 10 mil-
jarðar en sé sama magn veitt i
janúar sé verömætiö 7 miljaröar
kr. — S.dór
Þráttað
Framhald af bls. 9.
skrifum kosningastjóra G-listans
i Reykjavik i Morgunblaðinu aö
hann taldi þaö sprottiö upp úr
herbúöum Fylkingarinnar.
Rétt er aö minna á aö SINE er
ekki aftanikerra neins stjórn-
málaflokks, hvorki Alþýðubanda-
lags né annarra og mér finnst
jafn sjálfsagt aö gagnrýna þaö
sem miöur fer og lofa þaö sem vel
er gert, hver svo sem þar á i hlut.
Aö lokum vil ég segja þaö aö ég
tel þaö merg málsins varðandi
kosningarétt námsmanna sem og
verkamanna sem búsettir eru
erlendis, aö I kosningalögunum er
þess krafist aö til aö njóta þessa
réttar veröi menn aö eiga lög-
heimili á Islandi. Rökin fyrir
þessu ákvæöieru mér ekki ljós.en
stjórn SÍNE mun nú reyna aö
beita sér fyrir aö þessu veröi
breytt á þá leið aö allir islenskir
rikisborgarar sem fullnægja
öörum skilyrðum fái notiö þess
grundvallarréttar sem kosninga-
rétturinn er.
Pétur Reimarsson
Loðdýrin
Framhald af 3. siðu.
Olafur. — Dregur hún mjög úr
eðlilegri frjósemi dýranna, sem
auövitaö þýðir erfiöari rekstur
búanna. Veltur þvi á miklu aö
hægt veröi aö koma upp heil-
brigðum stofni og þaö gera menn
sér vonir um meö kaupum á þess-
um nýju dýrum. Ekki er meining-
in aö skipta um stofn i einum svip
heldur verður eldri dýrunum
fækkaö smátt og smátt.
óv/mhg
Alþýðubandalagið i Hafnarfirði
Bæjarmálaráösfundur veröur I Skálanum mánudaginn 17. des. kl
20.30. Allir velkomnir. — Stjórnin.
<5
Alþýðubandalagið i Reykjavik
Félagsfundur.
ABR boöar til félagsfundar á Hótel Esju miövikudaginn 19. des. kl.
20.30.
Fundarefni:
Stjórnmálastaðan og rikisstjórnarviöræöurnar.
Frummælandi: Svavar Gestsson.
Stjórn ABR.
Alþýðubandalagsfélag Héraðsbúa
ALMENNUR FÉLAGSFUNDUR
veröur haldinn I dag 15. desember kl. 10 i fundarsal Egilsstaöahrepps.
A dagskrá:
Kosningaúrslitin.
Stjórnarmyndunarviöræöurnar.
Skúli
Miðnætursýning i Austurbæjarblói I kvöld
kl. 23.30
92. sýning
Næst síðasta sinn
Miðasala i Austurbæjarbiói frá kl. 4 i dag,
simi 11384.
ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ
Alþýðubandalagið á Akranesi
heldur fund i Rein mánudaginn
17. des. kl. 20.30. Baldur Óskars-
son og Skúli Alexandersson
koma á fundinn.
Dagskrá:
1. Stjórnmálaviöhorfiö
2. Inntaka nýrra félaga
3. Onnur mál.
VIÐ BORGUM EKKI
Mætum öll. Heitt á könnunni.
Stjórnin.
Baldur
Alþýðubandalagið:
KALLI KLUNNI
— Bless, Frissi frændi!
— Bless, Kalli, annars heiti ég ekki Frissi!
— Nú, æ, ég sé þaö núna, aöþú heitir Jens!
— Nei, ég heiti Friörik, en vertu sæll samt sem
áöur!
— Maggi, ertu búinn aö kveöja fjölskylduna?
— Já en svariöi nú, kæru vinir, — hvor ykkar er
hann Maggi minn — og stýrimaöur á Mariu
Júliu?
— Ohúú, hann er týndur, hann Maggi, sem
okkur þótti öllum svo vænt um, — besti vinur
minn, — æ hvaö ég er óhamingjusamur, úhú
FOLDA