Þjóðviljinn - 04.01.1980, Síða 14

Þjóðviljinn - 04.01.1980, Síða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVIL.IINN Föstudagur 4. janúar 1980 O^WÖÐLEIKHÖSIÐ 2í*n-2oo ORFKIFUR (Xi EVRIDIS 6. sýning i kvöld kl. 20 Blá aftgangskort gilda 7. sýning sunnudag kl. 20 ÓVITAR laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15 STUNDARFRIÐUR laugardag kl. 20 Litla sviöiö: II V A Ð s ö G Ð U ENGLARNIR? sunnudag kl. 20.30 KIRSIBLÓM A N ORÐUR- FJALI.I þriðjudag kl. 20.30 Miöasala 13.15 — 20 Simi 1- 1200. i.i.ikií:l\( . KKYKIAVÍKUR 3* 1-66-20 Er þetta ekki mitt lif I kvöld kl. 20.30. Ofvitinn laugardag — Uppselt miövikudag kl. 20.30. Kirsuberjagarðurinn 4. sýn. sunnudag kl. 20.30. Blá kort gilda. 5. sýn. þriöjudag kl. 20.30. Gul kort gilda. Miöasala I Iönó kl. 14—20.30 Sími 16620. — Upplýsingasim- svari allan sólarhringinn. alþýdu- leikhúsid VID BORGUM EKKI VIO BORGUM EKKI MiAnstursýnlng I Anstur- bæjarbiói laugardagskvöld kl. 23.30. Aöeins tvær sýningar eftir. Miöasala I Austurbæjarbfói frá kl. 4 I dag, simi 11384. Slmi 18936 Jólamyndin 1979 Vaskir lögreglumenn (Crime Busters) Bráöfjörug spennandi og hlægileg ný Trinitymynd l lit- um. Leikstjóri. E.B. Clucher. Aöalhlutverk: Bud Spencer og Terence Hill. lslenskur texti Sýnd kl.5,7.30 og 10. Slmi 32075 Jólamvndir 1979 Flugstöðin '80 Concord Ný æsispennandi hljóöfrá mynd úr þessum vinsæla myndaflokki. Aöalhlutverk: Alain Delon. Susan Blakely, Robert Wagn- er. Sylvia Kristel og George Kennedy. Hækkaö verö. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Sími 11384 Jólamynd 1979 Stitrna mr fcdtf Heimsfrcg. bráöskemmtileg og fjörug ný bandarisk stór- mynd I litum. sem alls staöar hefur hlotiö metaösókn. Aöalhlutverk: BARBARA STREISAND. KRIS KRISTOFERSON. Islenskur texti Sýnd kl. 5. 7.30 og 10 Ath. hreyttan sýn.tima. Ilækkaö verö. 07í Simi 11475 Jólamyndin 1979 Björgunarsveitin SOARING ADVENTURE! >1; ■£■%)} é TECHNICOLOR ’ Ný bráöskemmtileg og frábær teiknimynd frá Disney-félag- inu og af mörgum talin sú besta. tslenskur texti Sýnd kl. 3.5.7 og 9 (Sama verö á öllum sýn.) Jólamyndin 1979 Lofthræðsla MELBROOKS Sprenghlægileg ný gaman- mynd gerö af Mel Brooks („Silent Movie” og „Young Frankenstein”). Mynd þessa tileinkar hann meistaranum Alfred Hitchcock, enda er tek- in fyrir ýmis atriöi úr gömlum myndum meistarans. Aöalhlutverk: Mel Brooks, Madeline Kahn og Ilarvey Korman. Sýnd kl. 5,7 og 9. TÓNABÍÓ pa er öllu lokið (The end) K BURT REYNOLDS “THEENo*» A corrKöy tor you and you, YUwtrtArtrati **} n Burt Reynolds i brjálæöis- legasta hlutverki slnu til þessa, enda leikstýröi hann myndinni sjálfur. Stórkostlegur leikur þeirra Reynolds og Doms DeLuise gerir myndina aö einni bestu gamanmynd seinni tíma. Leikstjóri: Burt Reynolds Aöalhlutverk: Burt Reynolds, Dom DeLuise, Sally Fleld, Joanne Woodward. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sama verö á öllum sýningum. hnfnorbió Simi 16444 Jólamynd 1979 Tortlmið hraðlestinni Æsispennandi eltingarleikur um þvera Evrópu, gerö af Mark Robson. Islenskur texti. — Bönnuö inn- an 12 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. j Ilækkaö verÖ. ( Sama veröá öllum sýningum. D 19 OOO ------salur u Jólasýningar 1979 Prúðuleikararnir Bráöskemmtileg ný ensk- amerisk litmynd, meö vinsælustu brúöum allra tíma, Kermit froski og félögum. — Mikill fjöldi gestaleikara kemur fram, t.d. ELLIOT GOULD - JAMES COBURN — BOB HOPE — CARÖL KANE — TELLYSAVALAS — ORSON WELLS o.m.fl. Islenskur texti Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Hækkaö verö. -------salur II Úlfaldasveitin Sprenghlægileg gamanmynd, og þaö er sko ekkert plat, — aö þessu geta allir hlegiö. Frá bær fjölskyldumynd, fyrir alla aldursflokka, gerö af JOE CAMP. er geröi myndirnar um hundinn BENJI .1 A M E S HAMPTON CIIRISTOPHER CONNELLY, MIMI MAYNARD. Sýnd kl. 3.05, 6.05 og 9.05 Islenskur texti. Hjartarbaninn 6. sýningarmánuöur. Sýnd kl. 5.10 og 9.10 -------salur ID Leyniskyttan Annar bara talaöi, — hinn lét verkin tala. — Sérlega spennandi ný dönsk litmynd. LeiksJjóri: TON HEDE - GAARD lslenskur texti Syndkl.3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15 1 myndinni leikur Islenska leikkonan Kristin Bjarnadótt- ir. Slmi 22140 Ljótur leikur Spennandi og sérlega skemmtileg litmynd. Leikstjóri. Colin Higgins. Tónlistin I myndinni er flutt af Barry Manilow og The Bee Gees. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verö. apótek Kvöldvarsla lyfjabúöanna i Reykjavik 4. jan. til 10. jan. er 1 Borgarapóteki og Reykjavík- urapóteki. Nætur- og helgi- dagavarsla er i Borgar- apóteki. Upplýsingar um lækna og yfjabúöaþjónustu eru gefnar i >Ima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla yirka daga til kl. 19, laugar- iaga kl. 9 — 12, en lokaö á iunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan ivern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar i sima 5 16 00. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabflar Reykjavlk— simi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes — simi 1 11 00 Hafnarfj. simi5 1100 Garöabær — simi 5 11 00 lögreglan lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu i sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, slmi 2 24 14. söfn BORGARBÓKASAFN REYKJAVIKUR: Aöalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29 a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborös 27359 I útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9-22. Lokaö á laugardögum og sunnudög- um. Aöalsafn — lestrarsalur, Þinghoitsstræti 27, slmi aöal- safns. Eftir kl. 17 s. 27029. Mánud. — föstud. kl. 9-22. Lok- aö á laugardögum og sunnu- dögum. Lokaö júlimánuö vegna sumarleyfa. Farandbókasöfn— Afgreiösia I Þinghoilsslræti 29 a, slmi i aðalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. Bókasafn Dagbrúnar, Lindargötu 9 efstu hæö, er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 4—7 slöd. spil dagsins Reykjavlk — Kópavogur— Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — slmi 1 11 66 slmi 4 12 00 slmi 1 11 66 slmi 5 11 66 slmi 5 11 66 sjúkrahús Kvöld-. nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, slmi 21230. Slysavarösstofan, slmi 81200, opin allan sólarhringinn. Upp- Þaö er meö bridge eins og skák, aö góö spil gleymast aldrei (seint..). Hér er eitt: D5 KDG6 D52 KG52 Heimsóknartimar: Borgarspltalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 Og 18.30 — 19.00. IfvitabandiÖ — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard.ogsunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild Bor garspital- ans: Framvegis veröur heim- sóknartiminn mánud. — föstud. kl. 16.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00 —19.30. Landspltalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins— alla daga frá kl. 15.00 - 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali— alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Ileilsuverndarstöö Reykjavfk- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö — viö Eirlksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00. Einnig eftir samkomu- Íagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tlma og veriö hef- ur. Simanúmer deildarinnar veröa óbreytt 16630 og 24580. læknar A10642 43 K93 D73 G87 10972 G1074 106 K93 A85 A86 A984 Suöur var sagnhafi í 3 gröndum I sveitakeppni. Vestur spilar út litlum spaöa og drottning i blindum á slaginn. Þá var spilaö laufatvisti, austur setti tiuna og tekiö meö ás. Laufi spilaö aftur og tekiö á kóng (þorir ekki aö svina, ath...). Þá voru teknir fjórir efstu I hjarta og vestur kastaöi tveimur tiglum. Siöan spilaöi sagnhafi spaöa og tapaöi þar meö spilinu, gaf fjóra slagi á spaöa og laufadrottningu. Afhverju spilaði sagnhafi spaöa, eftir aö hafa tekiö fjóra hæstu i hjarta? Á hinu boröinu voru einnig spiluö 3 grönd I suöur. Vestur spilaöi út spaöa og drottning I blindum átti slaginn. Þá var laufatvisti spilaö og þegar austur setti sexiö lét suöur áttuna og fengust þvi 9 slagir. Meistaravörn, ha? happdrætti Dregiö var I Simahapp drætti Styrktarfélags lamaöra og fatlaöra I skrifstofu borgar fógeta, sunnudaginn 23. desember. Eftirfarandi númer hlutu vinninga. Aukavinningar 36 aö tölu, hver meö vöruúttekt aö upp hæö kr. 150.000,- 1. Daihatsu-Charade hifreiö: 91-25957 2. Daihatsu-Charade bifreiö 91-50697 3. Daihatsu-Charade bifreiö 96-61198 Aukavinningar 36 aö tölu.hver meö vöruúttekt aö upphaéö kr. 150.000.- 91-11006. 91-74057 93-08182 91-12350 91-75355 94-03673 91-24693 91-76223 96-21349 91-24685 91-76946 96-23495 91-35394 91-81782 96-24971 91-36499 91-82503 97-06157 91-39376 91-84750 97-06256 91-50499 92-01054 97-06292 91-52276 92-02001 98-01883 91-53370 92-02735 98-02496 91-70255 92-03762 99-05573 91-72981 92-06116 99-06621 gengiö NR. 1 —3. janúar 1980 1 Bandarikjadollar..................... 394.40 395.40 1 Sterlingspund........................ 884.00 886.30 1 Kanadadollar......................... 337.50 338.40 100 Danskar krónur..................... 7403.40 7422.20 100 Norskar krónur..................... 8043.20 8063.60 100 Sænskar krónur..................... 9565.80 9590.10 100 Finnsk mörk....................... 10732.00 10759.20 100 Franskir frankar .................. 9852.60 9877.60 100 Belg. frankar...................... 1421.50 1425.10 100 Svissn. frankar................... 25077.10 25140.70 100 Gyllini........................... 20865.00 20917.90 100 V.-Þýsk mörk...................... 23118.40 23177.00 100 Lirur................................ 49.35 49.47 100 Austurr. Sch....................... 3215.65 3223.85 100 Escudos............................. 797.25 799.25 100 Pesetar............................. 597.10 598.60 100 Yen................................. 166.13 166.55 KÆRLEIKSHEIMILIÐ Áfram KR! Áfram Valur! Afram Akranes! i útvarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfiml 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpdsturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfr.. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Gunnvör Braga heldur áfram aö lesa söguna „Þaö er komið nýtt ár” eftir Ingi- björgu Jónsdóttur (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. Tilkynningar. 10.25 Ég man þaft enn.Skeggi Asbjarnarson sér um þátt- inn. 11.00 Morguntónleikar.Viöar Alfreösson og Sinfóniu- hljómsveit tslands leika Rondó fyrir horn og strengi eftir Herbert H. AgUstsson, Páll P. Pálsson stj./ Wolf- gang Dallmann leikur Orgelsónötu nr. 2 I c-moll eftir Mendelssohn/ Canby- kórinn syngur ,,Ich aber bin elend” op. 110 nr. 1 eftir Jo- hannes Brahms. Söngstjóri: Edvard Tatnall Canby stj./ Fllharmóniusveit New York-borgar leikur fjóröa þátt Sinfóníu nr. 5 i Cls-dúr eftir Gustav Mahler, Leon- ard Bernstein stj./ Leon Goossens og hljómsveitin Filharmónla I Lundúnum leika Konsert fyrir óbó og strengi eftir Vaughan Willi- ams, Walter Susskind stj. 12.00 Dagskráin. Tdnleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tiikynningar. Tón- leikasyrpa:Léttklassisk tón- list oglög úr ýmsum áttum. 14.30 Miödegissagan: „Gat- an”eftir Ivar Lo-Johansson Gunnar Benediktsson þýddi. Halldór Gunnarsson les (12). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.30 Lesin dagskrá næstu viku 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Litli barnatiminn.Stjórn- andi: Sigriöur Eyþórsdóttir. Sitthvaö um áramótin og þrettándann. 16.40 (Jtvarpssaga barnanna: „óli prammi” eftir Gunnar M. Magnúss.Arni Blandon les (2). 17.00 Slftdegistónleikar Sinfónluhljómsveit Islands leikur ,,A krossgötum” svltu eftir Karl O. Runólfs- son, Karsten Andersen stj./ Jacqueline Eymar, Giinter Kehr, Erich Sichermann og Bernhard Braunholz leika Píanókvartettl g-mollop. 45 eftir Gabriel Fauré/ CBC-sinfónluhljómsveitin leikur fjórar etýftur fyrir hljómsveit eftir Igor Stra- vinsky, höfundur stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Vlftsjá. 19.45 Til- kynningar. 20.00 Fiftlukonsertl D-dUr eftir Johannes Brahms. Gidon Kremerog Rikishljómsveit- in i' Frakklandi leika, Évgéni Svetlanoff stjórnar. 20.45Kvöldvaka. a.Einsöngur: Eiftur Ágúst Gunnarsson syngur islensk lög»ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. b. Vestfirsk jól.Alda Snæhólm les kafla úr minn- ingum móöur sinnar, Elinar Guömundsdóttur Snæhólm. c. „Guftsmóöir, gef mér þinn frift’lHjalti Rögnvalds- son leikari les ljóft eftir Steingerfti Guömundsdótt- ur. d. Lómatjörn, leikskól- inn góði.Eggert Ólafsson bóndi I Laxárdal I Þistilfiröi rif jar upp sitthvaö frá æsku- árum. Jóhannes Arason les frásöguna. e. Kdrsöngur: Kór Atthagafélags Stranda- manna syngur. Söngstjóri: Magnús Jónsson frá Kolla- fjaröarnesi. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá Morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „(Jr Dölum til Látrabjargs”.Feröaþætt- ir eftirHallgrlm Jónsson frá Ljárskógum. Þórir Stein- grlmsson les (13). 23.00 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Prúftu leikararnir. Gestur I þessum þætti er söngkonan Crystal Gayle. Þýftandi Þrándur Thorodd- sen. 21.05 Kastljós Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maftur Helgi E. Helgason. 22.05 Gyftjan og guftsmóftirin. Ný, frönsk sjónvarpskvik- mynd. Höfundur handrits og leikstjóri Nina Companeez. Aöalhlutverk Francoise Fabian, Francis Huster og Francine Bergé. Tveir tón- listarmenn koma aö vetrar- lagi til vinsæls sumar- dvalarstaöar þar sem þeir hyggjast hvllast vel I kyrrft- inni. Þarna er einnig kona sem býr ein I afskekktu húsi og stundar ritstörf. Þýftandi Ragna Ragnars. 23.30 Dagskrárlok. Þaft voruft þér sem pöntuöuft eina af þessum sérstaklega ódýru siglingaferftum okkar.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.