Þjóðviljinn - 05.01.1980, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 05.01.1980, Blaðsíða 5
Laugardagur 5. janúar 1980 Í>JÓÐVILJINN — SIÐA á Slöastliðinn fimmtudag hófust umfangsmestu lýðræOiskosning- ar iheiminum. t Indlandi hafa 361 miljón manna kosningarétt og fór fyrriumferO kosninganna fram á fimmtudaginn. Fyrstu tölur fyrri umferOarinnar um þátttöku benda til þess aO sjaidan hafi ríkt jafn mikiO áhugaleysi I jafn um- fangsmiklum kosningum. Þrir helstu flokkarnir, Kon- gressflokkurinn, Janataflokkur- inn og Lok Dal-flokkurinn, bjóOa upp á umdeilda frambjóOendur: Indlru Gandhi, Jagjivan Ram og Charan Singh. Valiö er spenn- andi, en áhugi almennings hefur aö sama skapi verið i lágmarki. Þessi fátæki heimshluti hefur i raun ekki efni á þessum kosning- um. Verstu þurrkar á öldinni herja á mörg héruö Indlands, veröbólgan er komin yfir 20 pró- sent, efnahagsástandiö versnar, orkuskortur hefur stórdregiö úr starfsemi kolanáma, samgöngu- tækja og verksmiöja, i Assam- -héraöi ri"kir algjört stjórnleysi, atvinnuleysi eykst stöðugt, osfrv. osfrv. Landið stjórnlaust Charan Singh sem veitir núver- andi starfsstjórn Indlands for- Óvinsælar kosningar sæti, hefur á undanförnum mán- uðum oftar en einu sinni gefiö til kynnaaö hann hyggöistafsala sér stólnum sem var „æösti draumur lifsins”. Kreppuástandið gengur hugsanlega aö flokki hans dauö- um, menn eru æfir út I rikis- stjórnina. „Rikisstjórnina”. Meö rétti má segja, aö Indland hafi veriö stjórnlaust siöustu sex mánuöi. Janata-flokkurinn sem stjórnaöi landinu eftir aö Indira Gandhi og Kongressflokkurinn létu af völd- um fyrir þrem árum, var lamað- ur vegna innri deilna löngu áöur en Charan Singh og Lok Dal- -flokkur hans tóku viö á miöju siö- asta ári. Óliklegt er aö kosningaúrslitin leysi málin. Aöeins tveir mögu- leikar gefast: Indira Gandhi nær algjörum meirihluta á þingi, eða enginn nær meirihluta. Þá hef jast hrossakaupin og samsteypu- stjórnarmyndanir. Ekkertbendir tilþessaö miklar tilfærslur veröi i kosningunum, likt og varö áriö 1977. Þá voru stjórnarandstæöingar nýkomnir úr fangelsi og gjörsigruöu Kon- gress-flokk Indiru. Möguleikar Indiru Indira Gandhi er talin eiga tals- vert mikla möguleika á aö ná valdataumunum á ný. Kjósendur óska eftir lögum og reglu og sterkri rikisstjórn. Eftir dug- lausa rikisstjórn Janata-flokksins og óstjórn Lok Dal-flokksins telja margir aö Indira sé eina mann- eskjan sem sé fær um slikt. A valdati'ma sinum lýsti Indira Gandhi neyöarástandi i' landinu og stjórnaöi þvi I nær tvö ár meö bráðabirgöalögum. Þaö er langt I frá aö menn séu búnir aö gleyma þeim timum. Efn andstæöingarnir eru ekki eins einhuga og þeir voru I mars 1977, svo aö fylgi þeirra mun ekki nýtast gegn Kongress- -flokknum. Janata-flokkurinn á helst möguleika á móti Indfru. Hún litur á kosningarnar sem þjóðaratkvæöi um neyöará- standsstjórn hennar. Málaferli eruigangigegn hennim.a. vegna misnotkunar valdaaöstööu, en dómskerfiö er hæggengt, og Ind- ira hefur óhikað og margoft lýst sakleysi sinu fyrir kjósendum. „Þjóöin ákveöurhvortéger sek um þiaö sem á mig er boriö”, seg- ir Indira Gandhi. Margir telja aö ef hún sigri i kosningunum, veröi þess langt aö biöa aö kosningar fariaftur fram á Indlandi — þeas. aö hún muni á ný lýsa yfir neyð- arástandi. Indiraféll Ikosningunum i eigin IndiraGandhi hefur sætt ákærum fyrir valdniöslu. Hún litur á kosn- ingarnar i Indlandi sem þjóöarat- kvæöagreiOslu um sanngildi á- kæranna. FRETTA- SKÝRING kjördæmi siöast, en I þetta skipti er hún örugg um sigur, vegna þess m.a. aö andstæöingarnir bjóöa fram sitt i hvoru lagi, en þetta erumeirihlutakosningar, og hún er i framboöi I tveim kjör- dæmum. Innihaldsleysi Hvorugur þeirra Charan Singh og Jagjivan Ram hafa verið eins forsjálir og Indira, aö ganga þannig frá hnútum aö þeir væru öruggir meö kosningu i sfnum kjördæmum. Sérlega er Charan Singh valtur i kjördæmi sinu, Meerut. Taliö er aö Jagjivan Ram sé nokkuö öruggur um aö ná kosningu. Hélstu mál kosninganna? Þar heföi veriö af nógu aö taka, en frambjóöendurnir láta sér nægja skitkastiö. Indira Gandhi hefur ekki þurft aö hafa fyrir þvi aö út- lista efnahagsstefnu sina. Mestöll umræðan fer fram I frösum og slagoröum. Og er flestum oröum eytt á fortíöina: Janata-floldcur- inn berst gegn einveldi og fjöl- skylduveldi. Lok Dal-flokkurinn berst gegn þvi sama og auk þess hreppapólitik og sértrúarhags- munum. Indira Gandhi berst gegn „pólitiskum ofsóknum”, hreppapólitik og gamalmenna- veldi. Engar skýrar linur Ikosningunum eru 4600 manns i framboði, og tvær miljónir manna hafa umsjón meö 438.000 kjörstööum. Þaö er þvi ekki hlaupið aö þvi aö öölast yfirsýn yfir frambjóöendur og flokka. Margir stjórnmálamenn hafa stokkiö fram og til baka miili flokka. Hugmyndafræði skiptir litlu máli, eöa skýr stefnuatriöi. Nóg er af loforöum i stefnu- skrám flokkanna, en alþýöa i Ind- landi er hætt að taka mark á þeim. Þótt ekki sé búist viö mikl- um breytingum á fylgi stóru flokkanna, horfir vænlegar fyrir vinstri vænginn i indversk- um stjórnmálum Ýms samtök hafa átt samstarfog stutt fram- bjóðendur hvorra um sig. Sumir telja aö vinstrimenn muni jafnvel tvöfalda þingsætatölu sina. Þó skyggir sú staöreynd á, aö vinstriflokkarnir lýstu stuöningi viö Charan Singh, þegar hann klauf sig út úr Janata-flokknum. Samstaöa meö landeigendum er ekki beint jákvæö afstaöa fram- sækinna flokka. Horfur Fregnir frá Indlandi herma aö kosningaþátttakan i fyrri um- feröinni á fimmtudaginn þegar kosiö var um 244 af 525 þdngsæt- um, hafi verið mjög dræm. Flest kjördæmi skýra frá 40-50 prósent þátttöku, og kjördæmi þar sem kosningaþátttakan 1977 var yfir 75 prósent tilkynna nú 45 prósent þátttöku. Fyrir kosningar sögöu áreiöan- legustu skoöanakannanir, að út- koman yröi liklega þessi: Indira Gandhi og Kongress-flokkurinn fengju 220 þingsæti, Janata-flokk- urinn 140 sæti, Lok Dal-flokkurinn 30sæti, vinstrivængurinn 60 þing- sæti, og loks gamli Kongress U- -flokkurinn 45 sæti. Til þess aö hafa algjöran meirihluta á þingi þarf 272 þingsæti. Ef úrslitin nálgast spárnar, þá hefur Jagjivan Ram álika góða möguleika á aö veröa forsætis- ráöherraoglndiraGandhi, vegna þess aö vinstriflokkarnir og gamli Kongress U-flokkurinn munu væntanlega styöja hann. Einn af kunnari leiðarahöfund- um á Indlandi, Kuldip Nayar skrifaöi nýlega aö kosningarnar séuhinum 650 miljónum Indverja mikiö ólán, „Ef þaö væri hægt aö færa timann aftur á bak, ættum viö að láta einskis ófreistaö aö reyna þaö. Astandiö hefur veriö slæmt, en þaöá eftiraö versna.” — (Information/jás) Afvopnun fyrir bí? Washington (Information) Nýr áratugur hófst s.l. þriöju- dag og nýársboöskapur Carters Bandarikjaforseta bendirtil þess, að mikilvægasta málefni i al- þjóöastjórnmálum undangengins áratugar — slökun spennu milii Bandarfkjanna og Sovétrikjanna — sé úr sögunni. I sjónvarpsviötali upplýsti Carter aö hann heföi gefið Brés- néf Sovétforseta til kynna, aö hernaöarihlutun Sovétrikjanna i Afganistan „muni hafa alvarleg og neikvæö áhrif” á samskipti þessara stórvelda — um fyrirséða framtið. Bandarikjaforseti sagöi aö orö- sending hans til Brésnéfs hafi veriö ,,sú haröoröasta, sem ég hef nokkurn tfma sent erlendum leiö- toga”. „Aögerfár Sovétrikjanna hafa valdiö gjörbreytingu á mati mfnu á markmiðum þeirra, þær hafa haftmeiriáhrif áafstöðu mina en nokkuð sem þau hafa aðhafst frá þvi ég tók við embætti”, sagði Carter. A alþjóöavettvangi hófst svo- nefnt tímabil „slökunar spennu” milli stórveldanna, við undir- skrift fyrsta samningsins um tak- mörkun kjarnavopna (SALT I). Þeim samningi fylgdu loforð á báða bóga um að foröast skyldi hernaöarátök I lengstu lög, en reyna i þess staö aö leita friösam- legra lausna i deilumálum. Sambúö Sovétrikjanna og Bandarikjanna haföi fariö versn- andi áöur en kom til hernaöari- hlutunarinnar I Afganistan. Ýms ir bandariskir fréttaskýrendur höföu spáö þvi aö sambúöin mundi enn versna, hvortsem öld- ungadeild Bandarikjaþings staö- festi SALT Ilsamninginn eður ei. Carter Bandarikjaforseti hefur nú beöiö öldungadeildina aö fresta umræöum um SALT II, vegna ástandsins í Afganistan. Taliö er fullvist, aö samningurinn veröi ekki afgreiddur frá öld- ungadeildinni fyrir forsetakosn- ingarnar f Bandarikjunum i nóv- ember n.k.. Talsmenn ýmissa ráöuneyta Bandarikjastjórnar álita aö hugs- anlega hætti Sovétrikin viö aö fylgja ákvæöum SALT I samn- ingsins, sem rann út fyrir 15 mán- uöum, og hinum óstaöfesta SALT II samningi. Afleiöingin getur orðiö sú, aö ástandiö I afvopnun- armálum yröi þaö sama og var árið 1969, áöur en viðræöur um takmörkun kjarnavopna hófust. Vigbúnaöarkapphlaupiöyröi þá án alls taumhalds, og telja tals- menn Bandarikjastjórnar aö ef Sovétmenn halda áfram aö fram- leiða kjarnavopn i trássi viö SALT II (sem Sovétrikin hafa þegar staðfest frá sinni hálfu) verði Bandarikin að bæta 30 milj- örðum dollara viö fjárlögin tíl aö halda jöfnuði' i vigbúnaöi. Waldheim tómhentur frá Iran Teheran 4. jan. Kurt Waldheim, aðalritari Sameinuöu þjóöanna, hélt frá Te- heran I dag eftir sviptingasama þriggja daga heimsókn. Honum tókst ekki aö koma neinu til leiöar til lausnar gislunum sem hafa verið i haldi i bandariska sendi- ráöinu f borginni i tvo mánuði. Þvert á moti: skömmu áöur en Waldheim hélt frá borginni báru stúdentarnir sem halda gislunum föngnum fram nýjar kröfur. Þeir heimta nú, aö sendifulltrúi Bandarikjanna,sem hefur veriö i einskonar stofufangelsi i utanrik- isráöuneytinu i Teheran allar göt- ur siöan aö sendiráöiö var tekiö, veröi afhentur þeim. Auk þess I- trekuðu þeir, aö þeir ætluöu aö efna til réttarhalda yfir gislunum 49 og m.a. bjóða sendinefnd frá Vietnam til aö vera viö réttarhöld yfir manni einum, Roeder að nafni, en þessi gisl var fyrrum flugmaöur i bandariska hernum og tók þátt i loftárásum á Viet- nam. Þegar Kurt Waldheim kom til ZúVich i dag á leið til New York sagöi hann, aö heimsókn sin heföi veriö gagnleg, þrátt fyrir allt, þvi nú þekkti hann aöstæður allar i tran miklu betur en fyrr. Hann kvaöst hafa skipst á skoö- unum viö ýmsa forystumenn bylt ingarinnar i tran um leiöir til aö leysa vandann, en gaf ekki nánar upp i hverju þær mættu vera fólgnar. A mánudaginn kemur til at- kvæðagreiðslu I öryggisráöinu tillaga um viötækar efnahagsaö- gerðir gegn Iran sem koma til framkvæmda ef aö gislarnir veröa ekki látnir lausir. Afganistan: Öryggisráðið þingar örygisráö Sameinuöu þjóöanna átti aö koma saman i gærkvöldi til aö ræöa ástandiö i Afganistan, að kröfu 44 aðildarrikja, þar á meöal tsiands. Utanrikisráðherra Afganistans, Mohammad Dost, skoraöi á formann öryggisráös- ins, Jaques Leprette, aö hafna umræöum um hernaðarihlutun Sovétrikjanna I Afganistan. Mohammad Dost sagöi i bréfi til öryggisráösins aö umræöurn- ar væru afskipti af innanrikis- málum Afganistan. Carter Bandarikjaforsti var i gær sagöur undirbúa fækkun starfsmanna i sendiráði Banda- rikjanna I Moskvu og áskorun til Sovét um aö fækka i sendiráöi sinu i Washington. Talsmenn Bandarikjastjórnar sögöu aö aör- ar refsiaögeröir vegna at- buröanna i Afganistan séu i undirbúningi, og náin samráö höfö viö vestræna bandamenn Bandarikjanna. Bandarikjaforseti mun aö öll- um likindum fara fram á aö þing- iö heimili sér hernaðaraðstoö viö Pakistan sem liggur að austurlandamærum Afgan- istan. Segja Sovétmenn aö þar i landi hafi nokkur þúsund afganskir skæruliöar haft aðsetur i þjálfunarbúöum. Pakistan hefur ekki notiö hernaöaraöstoðar Bandarikjanna, vegna þess að þarlend lög banna aðstoö viö riki sem talin eru hafa kjarnavopn i smiöum. Zia U1 Haq forseti Pakistan hef- ur enn ekki tekið ákvöröun um hvort hann muni þiggja hern- aðaraðstoð Bandarikjanna. Taliö er aö hann vilji ekki styggja önn- ur múhameðsk riki og ekki heldur samtök rikja utan hernaöar- bandalaga. Zia U1 hefur fordæmt Ihlutun Sovétrikjanna i Afganistan, en jafnframt lýst sig öruggan um aö þau muni ekki ógna Pakistan. Reuter-fréttastofan segir aö sovéskur herafli hafi umkringt borgina Herat nálægt vesturlandamærum Afganistan viö Iran. Uppreisnarmenn i Afganistan höfðu náö borginni á sitt vald fyrir þrem dögum. Einnig mun hafa komið til átaka milli sovésks herliös og uppreisnarmanna i Loghar-daln- um sem er sunnan við höfuö- borgina Kabúl.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.