Þjóðviljinn - 05.01.1980, Blaðsíða 15
Laugardagur 5. janúar 1980 ;ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15
Ævi Jönu
Pittman
Laugardagskvikmynd sjón-
varpsins veróur bandariska
sjónvarpskvikmyndin „Ævi
Jönu Pittman”, sem gerö var
árið 1974.
Myndin er byggö á bókinni
„The Autobiography of Miss
Jane Pittman”eftir Ernest J.
Gaines.
Myndin fjallar um ævi
bandarisku blökkukonunnar
Jönu Pittman, sem var fædd I
ánauð. Hún náði 110 ára aldri
og lifði þvi að sjá jafnréttis-
baráttu blökkumanna hefjast.
Aöalhlutverk myndarinnar,
Jönu Pittman leikur Cicely
Tyson.
Cicely Tyson i hlutverki Jönu
Pittman.
Álfar og huldufólk
Áifar og huldufólk fer venju
fremur á kreik um jól og ára-
mót I þjóðtrúnni. A morgun er
þréttándinn og þvl ekki seinna
vænna að gera álfum nokkur
skil I útvarpinu. Ki. 20.45 i
kvöld verður verður Asta R.
Jóhannesdóttir með þriggja
stundarfjórðunga þátt um álf-
ana.
1 þættinum verður rætt við
mann sem aö eigin sögn hefur
samband við huldufólk og
gengur jafnan með sérkenni-
legan grip, silfurhálsfesti sem
Útvarp
kl. 20.45
huldukona gaf honum að laun-
um fyrir að hann læknaði son
hennar. Þessi maður segir frá
ýmsum samskiptum sinum
viö huldufólkiö.
Þá veröur lesiö úr þjóösög-
um og samtimaheimildum og
leikin tónlist helguö huldufólki
og hollum vættum.
The Bee Gees
á skjánum
t kvöld kl. 20.55 hefst I sjón-
varpinu þáttur með hljóm-
sveitinni Bee Gees sem ekki
alls fyrir löngu var vinsæl
„grúppa” hjá unga fólkinu.
Sjónvarp
kl. 20.55
Þessi þáttur er tekinn upp
aö nokkru leyti á söngferða-
lagi The Bee Gees um Banda-
rikin. Auk hljómsveitarinnar
koma fram Glenn Campell
sem er frægur Country-söngv-
Willie Nelson, sem á gamals
aldri skaut upp á stjörnuhim-
ininn sem söngvara og Andy
Gibb. Auk þess mun svo hinn
frægi sjónvarpsmaöur David
Frost ræöa viö þá Gibb-bræö-
„Babbitt” í út-
varpinu í kvöld
ari ef okkur misminnir ekki,
Gisli Rúnar heldur i kvöld á-
fram aö lesa laugardags-
framhaldssöguna „Babbitt”
eftir Sinclair Lewis og er það
6. lestur. Þessi saga sem tók
viö af Góöa dátanum Svejk,
hefur likaö vel og lestur Gisla
afar góður og skemmtilegur.
Lestur sögunnar hefst kl.
19.35 I hljóövarpinu.
Babbitt er, eins og margir
munu vita, löngu oröinn eins-
konar samnefnari fyrir hinn
bandariska miöstéttarmann,
fordóma hans, vonir og dáö-
leysi.
Útvarp
kl. 19.35
Gisli Rúnar Jónsson heldur á-
fram að lesa laugardagsfram-
haldssögu hljóövarpsins
Babbitt i kvöld og hefst lestur-
inn kl. 19.35.
Hríngið í síma 8 13 33 kl. 9-5 alla virka
daga eða skrífið Þjóðviljanum
Síðumúla 6, 105 Reykjavík
Sleggju-
dómar og
tónlistar-
ferðir
Til ritstjóra Þjóöviljans.
fra
Hinn 3. janúar s.l. birtist I
blaði yöar (siðu 9) grein merkt
stöfunum e.ö.s. Greinin hefst á
sleggjudómum um stofnun þá
sem ég starfa hjá, sérstaklega
3á deild stofnunarinnar er ég
veiti forstööu. 1 lok greinarinn-
ar er svo min og minna athafna
getið sérstaklega. 1 þessu sam-
bandi langar mig til að biöja yö-
ur að birta eftirfarandi:
Hvort ég yfirleitt kom á tón-
leika þá sem greinin fjallar um,
hvort ég hlustaöi á þá alla eöa
aðeins hluta þeirra, skiptir þá
sem aö þeim stóöu, held ég,
ákaflega litlu máli. Minum per-
sónuleguhögum,þ.á m. hvernig
tónleikaferöum minum er hátt-
að, hefi ég hinsvegar hugsaö
mér, hér eftir sem hingaö til, að
ráöa sjálfur. í þvi sambandi læt
ég mér i tiltölulega léttu rúmi
liggja ummæli blaöamanna,
sem eru svo litt verseraöir i al-
mennum mannasiöum sem
e.ö.s. viröist vera.
Vilji e.ö.s. hinsvegar fjalla
um störf min sem tónlistar-
stjóra, er honum þaö, aö sjálf-
sögöu, velkomiö. Þó þyrfti þaö
helst aö vera i eilitiö ákveönara
formi en sem athugasemd I lok
heldur ómerkilegrar dálkafyll-
ingargreinar.
Eöa var greinin ef til vill
skrifuö til þess að geta komiö
loka-athugasemdinni aö?
Þorsteinn Hannesson
Áratug-
urínn er
ekki á
enda enn
Eflum bræður andans hyr,
af oss það timinn krefur.
öldin byrjar ári fyrr
en Drottinn ætlað hefur.
Timinn hefur tekið stökk,
tjáir ekki að malda.
AUir þvi I einum flokk,
áfram skulum halda.
Skúli Þóröarson,
magister Óllkur skipafloti i hofn.
Er þetta besta iþróttamynd ársins?
Enn um áramótaskaup
HJ hringdi og haföi þetta
fram að færa:
Astæöulaust finnst mér að
bera lof á þetta áramótaskaup
sem einn af lesendum ykkar var
að hrósa I gær. Það voru að
sönnu einstaka góöir sprettir I
visnasmið eöa sjónrænum
uppákomum, en þær voru
hvergi nærri nógu margar til
þess aö bera uppi þáttinn.
Best fannst mér þegar
Rússarnir komu skálmandi meö
gaffalbitana inn á stjðrnmála-
borðiö, eöa þegar börnin fóru
með sameiginlega þulu flokk-
anna um það, hve mjög þeir
bera hag þeirra verst settu fyrir
brjósti.
En þó sú útfærsla væri út af
fyrir sig ágæt þá er þaö samt
orðinn ansi dösuö hugmynd i
skemmtiþáttum af þessu tagi aö
tönnlast á þvi, aö allt sé þaö eins
liðið hans Sveins, allir flokkar
eins. Það gaman kemst ekki til
skila nema aö um leiö sé dregiö
rækilega fram það sem sér-
kennir hvern og einn — þrátt
fyrir allt.
Annað er, aö þótt þaö sýnist
ekki sem verst hugmynd, aö
breyta pólitikinni i poppskrall á
skemmtistað, þá fylgir sá galli
gjöf Njarðar aö sjálft er poppiö
orðið álíka dasaö og þreytt og
pólitikin. Svei mér þá. Poppút-
færslan hefur þaö lika I för meö
sér oft og einatt aö glymjandinn
verður svo mikill, að ekki heyr-
ist lengur hvort tekist hefur aö
berja saman góöan texta eöa
vondan eöa þá skitsæmilegan.
Eitt er þó ónefnt sem var
allraverst — en það var þaö
uppátæki aö leiða alvörustjórn-
málamenn inn i salinn.
Það vakti athygli mina siö-
ustu daga fyrir áramót, aö
nokkrir blaðamenn virtust telja,
aö áratugurinn 1971 til 80 hafi
endað um siðustu áramót
(þ.e.a.s. þau, sem nú voru aö
liöa).
I þessu sambandi datt mér i
hug gömul saga er geröist á
Austurlandi fyrir áramótin 1899
til 1900.
Bóndi nokkur, umsvifamikill
og héraösrikur, hugöist halda
aldamótahátiö um þessi áramót
og tók aö vinna aö undirbuningi
hennar. Margir skopkviðlingar
voru ortir um bónda þennan og
meöal annars erindi þau, sem
hér fara á eftir. Orti þau ungur
maður I sveitinni, Stefán Bene-
diktsson, siðar bóndi á Merki á
Jökuldal;
■■■Qg nu
Eesenduift