Þjóðviljinn - 15.01.1980, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 15.01.1980, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÖÐVILJINN Þriðjudagur 15. janúar 1980 íþróttir / iþrottír k V ■ Umsjón: Ingólfur Hannesson iþróttir [f L KR sigraði ÍR í fyrsta leik úrvalsdeildarinnar á árinu 112:100: Vamarleikurinn í molum Lokeren FCBrugge Standard Molenbeek Anderíecht skorar Pétur Pétur Pétursson skoraði um helgina sitt 17. mark í hollensku úrvalsdeildinni þegar liö hans, Feyenoord sigraöi PEC Zwolle á útiveUi 2-0. Staða efstu liða er nU þessi: Ajax 18 14 2 2 50-19 30 Feyenoord 17 9 7 1 34-12 25 AZ’67 17 10 4 3 32-16 24 PSV 18 8 6 4 35-22 22 Utrecht 18 7 6 5 26-22 20 1 Belgiu sigruðu IslendingaUðin Lokerenog Standard. Arnór Guð- johnsen skoraöi annað marka Lokeren i 2-1 sigri gegn War- egem. Standard sigraði Water- schei á heimavelli 2-0. Staða efstu liöa i Belgiu er þannig: Sveinbjörn Hákonar í atvinnumennsku Hinn kunni knattspyrnumaður af Skaganum, Sveinbjörn Hákonarson, hélt um helgina til Sviþjóðar til viðræöna við forráðamenn 1,- deildar liðsins Sundsvall. Margt bendir til þess að Sveinbjörn muni ganga til liðs viðsænska liðið og ef af vf verður er hann 6. Akurnesingurinn sem reynir fyrir sér í atvinnuknatt- spyrnu. Enn Sveinbjörn var einn af lykil- mönnum liös IA s.l. sumar og aldrei lék hann betur en einmitt þegar mótstaðan var sem mest eða þegar Skagamenn hrelldu hiö fræga liö Barcelona, sællar minningar. Mikið er um það rætt á Akra- nesi þessa dagana, að Karl Þórðarson sé væntanlegur heim I vor og vænta menn þess þar að hann komi og fylli skarð Svein- bjarnar. —IngH. Matthias Hallgrímsson Mutti í Vd? Matthias Hallgrimsson, knattspyrnumaðurinn kunni frá Akranesi mætti á æfingu hjá Valsmönnum um helg- ina. Hann hafði áður lýst þvi yfir að hann hyggðist leika með Fram, en koma vestur- þýska þjálfarans til Vals hef- ur greinilega breytt miklu um f ra m tfðará æ tla nir Mattiasar. Nokkuð var rætt um það i haust aö ólafur Danivalsson og Dýri Guðmundsson myndu fara aftur yfir i FH, en þeir félagar hafa ekki sýnt á sér fararsnið til þessa og veröa liklega áfram i slagnum með Hliðarendaliö- inu. Hins vegar er Hálfdán örlygsson búinn að ganga frá félagaskiptum yfir i KR. — IngH Sveit IFR slgurvegarí Mark Christiansen ekki nægilega vel frá leiknum. Hann virðist ekki i mikilli leikæfingu og einnig gekk honum illa að hemja KR- inginn Jackson. Sömu sögu er að segja hjá KR og IR. Þar virtust landsliðs- mennirnir Jón og Birgir einir I fullri æfingu ásamt Jackson. Þetta kom ekki svo mikið að sök hjá þeim þvi skiptingarnar voru það örar að hinir úthaldslitlu fengu ætið góða hvild. Marvin Jackson hefur sjaldan áöur leikið betur en á sunnudagskvöldið, var með u.þ.b. 90% hittni, sem er frá- bært. Einnig var Birgir i miklu stuði i vörn sem sókn, og hefur hann vart áður verið betri. Þá tóku Geir og Jón góða spretti. Stigin fyrir IR skoruöu: Mark 35, Kristinn 18, Kolbeinn 18, Jón J 17, Stefán 10 og Sigmar 2. Fyrir KR skoruðu: Jackson 44, Jón 28, Birgir 18, Geir 16, Árni 2, Agúst 2 og Eirikur 2. — IngH Sunnudaginn 13. janúar var háð Sveitakeppni JSl, sem er lslands- meistaramót I sveitakeppni i júdó. Fjórar sveitir kepptu að þessu sinni, en hverja sveit skipa 7 menn, einn úr hverjum þyngdar- flokki. Sveit Judófélags Reykjavikur sigraði eins og jafnan áður, en félagið hefur sigrað I þessari keppni frá upphafi, eða i sjö ár samfleytt. Sveitina skipuðu að þessusinni eftirtaldir júdómenn: Svavar Carlsen, Benedikt Páls- son, Kári Jakobsson, Halldór Guöbjörnsson, Eðvard Bene- diktsson og Rúnar Guöjónsson I ööru sæti var sveit Suöur- nesjamanna, en þaö er sameinuö sveit UMFK og UMFG. Sveit Armanns varð aö láta sér nægja þriðja sætið aö þessu sinni. Marg- ir ungir og efnilegir júdómenn komu fram á þessu móti ásamt hinum gamalfcunnu köppum. Keppnin í úrvalsdeildinni í körfuknattleik fór af staö að nýju á sunnudagskvöldið, en þá áttust við gömlu erki- fjendurnir KR og IR. Leikurinn fór fram í Hafnarfirði að viðstöddum talsverðum fjölda áhorfenda, enda var boðið upp á „körfuboltahátíð" í iþróttahúsinu. Hvað um það, KR sigraði örugglega í úrvalsdeildarleiknum, 112- 100,og eru Vesturbæingarnir greinilega ekkert á því að missa frá sér tslandsbikarinn. Kolbeinn skoraði fyrstu körfu leiksins fyrir IR, 2-0, en KR- ingarnir voru fijótir að átta sig og náðu undirtökunum skömmu sið- ar, 14-8. Yfirburðir KR héldu áfam að aukast, 22-14, en þá var eins og allt hlypi i baklás hjá þeim, 32-29. IR tók siðan foryst- una, 39-34 og i hálfleik voru þeir enn yfir, 52-48. KR-ingarnir mættu mjög ákveðnir til leiks i seinni hálfleik og komust yfir, 54-52 og 60-56. Til þessa að gera langa sögu stutta, má segja að yfirburðir KR hafi aukist jafnt og þétt það sem eftir liföi leiktimans, 70-62, 77-71, 85-75, 94-79 og 100-83. Lokaminúturnar var einungis keppst við að skora sem mest. og endanleg staða varð siðan 112-100 fyrir KR. IR-ingarnir léku með sömu 5 mönnunum nær allan timann og voru liðnar rúmar 6 min. af seinni hálfleik þegar fyrsta skiptingin var gerð hjá jpeim. Einungis landsliösmennirnir Kolbeinn og Kristinn virtust hafa nægilegt þol i slikt. Þó áttu Jón og Stefán góða spretti i fyrri hálfleiknum, meðan úthaldiö var i sæmiiegu lagi. Þrátt fyrir 35 stig skoruð kom ’ Valsmenn búnlr að ráða þjálfara „Við gengum frá ráðningu þýska þjálfarans Volker Hoff- erbert nú um helgina og mun hann koma til starfa hér á landi 1. mars,” sagði Baldvin Jónsson, stjórnarmaður i knattspyrnudeild Vals I sam- tali viö Þjv. f gær. Hofferbert þessi lýkur námi i febrúar við hinn fræga iþróttaháskóla i Köln. Hann hefur fengið tilboð frá Bayern Mlinchen o.fl. frægum v-þýsk- um liðum um aðstoðarþjáífun. Hofferbert ákvaö hins vegar að koma til tslands að námi loknu og má segja, að Vals- menn hafi þar komist i feitt. Knattspyrnuæfingar hjá Valsmönnum eru hafnar og mun væntanlega Arni Njáls- son reka áfram mannskapinn þar til hinn þýski kemur. IngH Jón Jörundsson IR-ingur skorar hér af öryggi I leik KR og IR. Stefnir í hörkubaráttu Allt stefnir i mjög tvisýna og jafna baráttu I 2. deild handbolt- ans. Um helgina voru 3 leikir i deildinniog eftir þá er allt nánast komiö I einn allsherjar hræri- graut. Týrarar frá Vestmannaeyjum skruppu til Akureyrar og léku við heimamenn. A laugardaginn léku þeir gegn KA og máttu þola ósig- ur 15-24. Leikur þessi var ekki svo ójafn framanaf, 9-9 i hálfleik, en KA-menn tóku griöarmikinn sfrett undir lok leiksins og sigr- uðu örugglega. A sunnudeginum mættu Týrar- ar Þórog þá gekk þeim öllu betur. Týr sigraði 21-19 eftir aö Þórsarar höfðu haft yfir i hálfleik 11-10. Armenningar léku gegn Aftur- eldingu að Varmá og sigruöu Ar- menningarnir 26-23 eftir jafnan og spennandi leik. Staðan i 2. deildinni er nú þessi: Fylkir 8 5 12 164-145 11 Þróttur 6 4 0 2 131-123 8 Armann 7 3 2 2 168-148 8 Afturelding 6 3 12 123-116 7 KA 6 3 12 90-113 7 Týr 5 2 12 99- 99 5 Þór, Ak. 6 10 5 116-128 2 Þór, Vest. 4 0 0 4 72-106 0 Ron Lewin til Þróttar Þróttarar hafa ráðið Eng- lendinginn Ron Lewin sem þjálf- ara meistaraflokksliös félagsins I knattspyrnu næsta sumar. Ron Lewin er ekki með öllu ókunnugur islenskum knattspyrnumönnum þvi hann þjálfaði KR áriö 1967 og gerði liðiö þá að bikarmeisturum. Mikill hugur er i Þrótturunum að standa sig vel i 1. deildar- keppninni næsta sumar. Þeir ætla að vera i toppbaráttunni en ekki i botnbaráttunni eins og s.l. sumar. Halldór Guðbjörnsson var i sigursveit JFR

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.