Þjóðviljinn - 15.01.1980, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 15. janúar 1980
Frá Fjölbrautaskólanum
1 Breiðholti
Myndlistarkennara
vantar á listasvið. Kennslugreinar: Lit- og
formfræði. Upplýsingar veitir skrifstofa
skólans i sima 75600.
Styrkur til háskólanáms i Hollandi.
Hollvnsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa tslendingi
til háskólanánts i Hollandi skólaárið 1980-81. Styrkurinn er
einkum ætlaöur stúdent sem kominn er nokkuð áleiðis I
háskólanámi eða kandldat til framhaldsnáms. Nám við
listaháskóla eða tónlistarháskóla er styrkhæft til jafns viö
almennt háskólanám. Styrkfjárhæöin er 1000 flórinur á
mánuði I 9 mánuði og styrkþegi er undanþeginn greiðslu
skólagjalda. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi gott
vald á hollensku, ensku, frönsku eða þýsku.
Umsóknir um styrk þennan ásamt nauðsynlegum fylgi-
gögnum skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu,
Hverfisgötu 6, 101 Reykjavlk, fyrir 15. febrúar n.k..
Umsókn um styrk til myndlistarnáms fylgi ljósmyndir af
verkuin umsækjanda, en segulbandsupptaka ef sótt er um
styrk til tónlistarnáms. Sérstök umsóknareyöublöö fást I
ráðuneytinu.
Menntamálaráöuneytiö
10. janúar 1980.
LAUS STAÐA.
Lektorsstaöa I Hffræði við Hffræðiskor verkfræöi- og
raunvisindadeildar Háskóla tslands er laus til umsóknar.
Aöalkennslugrein er dýrallfeðlisfræöi.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rlkisins.
Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega
skýrslu um vísindastörf þau er þeir hafa unnið, ritsmlðar
og rannsóknir svo og námsferil sinn og störf. Umsóknir I
skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 |
Reykjavik, fyrir 10. febrúar n.k.»
Menntamálaráðuneytið, 9. janúar 1980.
Lögbirtingablað og
Stjórnartíðindi
hafa flutt skrifstofu sina og afgreiðslu að
Laugavegi 116, 2. hæð.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 9. janúar
1980.
I ;;; Auglýsing
um fasteignagjöld
Lokið er álagningu fasteignagjalda i
Reykjavik 1980 og hafa álagningarseðlar
| verið sendir út ásamt gíróseðlum vegna 1.
greiðslu gjaldanna.
Gjalddagar fasteignagjalda eru 15. janúar, j
1. mars og 15. april.
Gjöldin eru innheimt af Gjaldheimtunni í j
Reykjavík, en einnig er hægt að greiða
giróseðlana i næsta banka, sparisjóði eða
pósthúsi.
Fasteignagjaldadeild Reykjavikurborg-
ar, Skúlatúni 2, veitir upplýsingar um j
álagningu gjaldanna, simar 18000 og j
10190.
Athygli er vakin á þvi, að Framtalsnefnd
Reykjavikur mun tilkynna elli- og örorku-
lifeyrisþegum, sem fá lækkun eða niður-
fellingu fasteignaskatta skv. heimild i 3.
mgr. 5. gr. laga nr. 8/1972 um tekjustofna
sveitarfélaga, en jafnframt geta
lifeyrisþegar sent umsóknir til borgar-
ráðs.
Borgarstjórinn i Reykjavik, 15. janúar
1980. !
I ' |
j |
Egill Skúli Ingibergsson. j
HUsmæðraskólinn á Hallormsstaö
50 ára:
H úsmæðraskólinn
á Hallormsstad
A þessu ári verður
Húsmæðraskólinn á Hallorms-
stað 50 ára. Hann hefur eins og
aðrir sambærilegir skólar gegnt
mikilvægu hlutverki I mennt-
unarmálum kvenna á tslandi en
þó einkum á þeim timum, þegar
konur áttu ekki kost á annarri
skólagöngu. Möguleikar karla
voru talsvert meiri á þeim tim-
um, segir I Austurlandi og er
vist óhætt að taka undir það.
En timarnir breytast og þar
meö hlutverk húsmæðraskól-
anna þótt mikilbægt sé áfram.
Fjölbreyttara fæðuval krefst
meiri kunnáttu i matargerð,
aukinnar þekkingar á næringar-
gildi og samsetningu fæðunnar.
Um nám á þessu sviði sjá hús-
stjírnarskólarnir, hússtjórnar-
brautir fjölbrautaskólanna og
Matsveina- og veitingaþjóna-
skóli Islands o.fl. Auk þess eiga
nemendur i sumum grunnskól-
um landsins (efstu bekkjunum)
kost á matreiðslumámi.
Skólinn á Hallormsstað er eini
skólinn á Austurlandi sem ðtbú-
inn er með aðstöðu fyrir mat-
reiðslukennslu og er það mikil-
vægt að sú aðstaða verði nýtt á
sem bestan hátt fjórðungnum i
hag, segir Austurland.
„Undanfarin ár hefur haust-
önn, þ.e. fyrrí hluti vetrarfverið
nýtt fyrir grunnskólastigið.
Piltar og stúlkur úr allmörgum
grunnskólum i Austurlandsum-
dæmi hafa dvalið þar á viku-
námskeiðum og þykir þar hafa
tekist vel til.
A vorönn, — frá áramótum til
Umsjön: Magnús H. Gíslason
vors,hafa siðan verið 5 mánaða
samfelld námskeið ætluð eldri
nemendum, sem lokið hafa sinu
grunnskólanámi og öölast vilja
frekari hæfni i matargerð og
heimilishaldi. Auk matreiðsl-
unnar hefur ýmiss konar hand-
mennt verið stunduð við skólann
eins og fatasaumur, vefnaður
O.fl..
Þessi námskeið eru nokkuð
sambærileg við nám i eina önn i
fjölbrautaskólum, eru metin til
stiga og koma nemendum til
góða sem halda áfram námi i
slikum skólum, hvort sem þeir
fara á hússtjórnarbraut eða
aðrar brautir (á öðrum braut-
um reiknast hússtjórnarnámið
sem val).
Fyrirhugað er að skólinn á
Hallormsstað starfi með
þessum hætti á framhaldsskóla-
stigi á vorönn 1980, ef nægur
nemendafjöldi veröur. Skólinn
er opinn nemendum á öllum
aldri jafnt piltum og stúlkum og
ekki er nauðsynlegt að hafa lok-
ið grunnskólaprófi.
Gamlir nemendur af Hús-
mæðraskólanum á Hallorms-
stað hugsa með hlýju til skól-
ans. Af frásögnum þeirra má
ráða, að þeir telja sig hafa varið
timanum vel þar og lært margt
gagnlegt. Sumir hafa farið
þangað vegna þess að þeir voru
óráðnir um nám, gjarnan hætt
um nokkurn tima, en fengið svo
hugann aftur eftir námsdvöl á
Hallormsstað.
Þægilegt andrúmsloft á
fallegum stað i litilli heimavist
þar sem nemendahópurinn er
eins og fjölskylda og tillitsemi
er óhjákvæmileg hefur gefið
mörgum dýrmæta reynslu.
Austfirðingar þurfa að standa
vörðum þennannæstelsta skóla
fjórðungsins, hálda uppi merki
hans og tryggja, að þessum
mikilvæga þætti I okkar daglega
lifi verði sinnt i skólakerfinu.
Þeir nemendur, sem setjast i
Húsmæðraskólann á Hallorms-
stað nú um áramótin»verða 50
ára afmælisárgangur.”
G/mhg
Akranes:
Tilbod opnuð í
hitaveiturör
Hinn 14. des. sl. voru opnuð
tilboð i asbeströr þau er nota
skal i mestan hlpta Hitaveitu
Akraness og Borgarfjarðar.
Samkvæmt þvi sem Bæjar-
blaðið á Akranesi skýrir frá og
hefur eftir Asgeiri Jóhannes-
syni, forstjóra Innkaupastofn-
anar rikisins, bárust alls 21 til-
boð. Lægsta tilboðið kom frá Ur-
alita á Spáni og hljóðaði upp á
1.619.829.70 $ (fob-verð). Tilboð
þeirra var i nokkrum mismun-
andi útfærslum og mun þetta
verð vera hið lægsta þeirra.
Þyngd röranna er um 5700 tonn.
Næstlægsta tilboðið barst frá
Amiantit Edik i Grikklandi og
hljóðaði það upp á 1.653.908 $
(tob). Ekki reyndist unnt ao ía
uppgefið hæsta tilboðið, þar sem
svo skammur timi er liðinn frá
opnun tilboðanna að ekki er búið
að reikna alla liði þeirra saman.
Þó er ljóst að þau tvö, er að
framan eru nefnd, eru töluvert
lægri en þau næstu.
I samtalinu við Asgeir kom
,fram, að þessi tvö tilboð eru
mjög hagstæð hvað verð snertir,
en eftir er að ganga úr skugga
um hvort rörin standast þær
kröfur, sem gerðar hafa verið
um styrkleika og gæði, svo og að
gera samanburð við önnnr til-
boð. . -mhg.
Eiðfaxi
I siðasta tbl. Eiðfaxa 1979 er
m.a. að finna eftirgreint efni:
Greinarnar Þáttur hesta-
mennskunnar. eftir Bjarna E.
Sigurðssn, Traust og trúnaður,
eftir Árna Þórðarson. Mestu
skiptir góð lund og þýður gang-
ur, eftir P.B., Góðir hestamenn
og atvinnuhestamenn, eftir
Skúla Steinsson, Svar við Skúla-
skeiði hinu minna, athugasemd-
ir við greina Skúla, eftir Sigur-
björn Bárðarson, Þorvaldur
Agústss. gerir athugasemd ,,að
gefnu tilefni” fyrir hönd Félags
tamningamanna, Tilraun til út-
flutnings, blóðvökvi úr Islensk-
um hryssum, eftir Einar Birni,
Dagur með Skotum, eftir
Bjarna E. Sigurðsson, Wiesen-
hof hestabúgaðurinn heimsóttur
eftir V.K., Árnesingavaka hjá
Gusti, eftir Kristinu Bögeskov.
Viðtöl eru við Jón Friðriksson,
Vatnsleysu i Skagafirði, „Hvers
brasi fyrir sig”, Björn Runólfs-
son. Hofstöðum, Skagafirði,
„Litnir hornauga” og Snorra
Ölafsson Selfossi um nýstoih-
aða iþróttadeild Sörla i Hafnar-
firði. Þá er i blaðinu kafli úr
bókinni „Elsku Mió minn” eftir
Astrid Lindgren. Loks er kapp-
reiðaannáll 1979, ýmsar smærri
fréttir og aragrúi ágætra mynd.
— m
flj