Þjóðviljinn - 15.01.1980, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 15.01.1980, Blaðsíða 16
Mælt með að Fiskiðjan hf. fái starfsleyfi aftur: Ekkert sem réttlætir breyt- ingu á afstööu heimamanna segir Páll Sigurdsson ráduneytisstjóri Fiskiöjan hf. i Keflavík hefur ekki sótt um starfsleyfi aö nýju til heilbrigöisráöuneytisins, aö sögn Páls Sigurössonar ráöuneytis- stjóra. Bæjarstjórn Njarövfkur hefur mælt meö þvf aö Fiskiöjan yröi opnuð aftur án nokkurra skii- yröa um m engunarvarnir. Bæjarstjórnin i Keflavik hefur einnig samþykkt aö verksmiöjan fái starfsleyfi aö nýju, meö þvi skilyröi aö framkvæmdaáætlun um lagfæringar veröi gerö. Fiskiöjan hefur nú veriö iokuö siöan í sumar vegna mengunar. Páll Sigurösson sagöi aö beiöni um endurnýjun á starfsleyfi verksmiðjunnar heföi ekki borist til ráðuneytisins. Heilbrigöis- nefndir Njarövikur og Keflavikur mæltu meö þvi á sinum tima aö fyrirtækiö yröi svipt starfsleyfi sinu og varö ráöherra viö þeim tilmælum. „Viövitum ekki til þess aö neitt liggi fyrir sem réttlæti þessa breytingu á afstööu heima- mannanna,” sagöi ráöuneytis- stjórinn, „enda höfum við ekkert fengiö frá verksmiðjueigendun- um um aö þeir öski eftir aö hefja starfsemi að nýju.” — Sjá 2. siöu. — eös Fœöist Icelux í dag? i gær kom hingaö tii iands sendinefnd frá Luxemburg til viöræöna viö forráöamenn Flugleiöa og rikisstjórnina um samvinnu landanna um N-Atlantshafsflugiö. N-Atlantshafsflugið er Luxemburgurum mikið hagsmunamál og hafa verið uppi hugmyndir um aö Flug- leiðir og Lux-Air stofnuöu nýtt flugfélag í Luxemburg til flugs yfir hafið, eftir að Flugleiðir hafa dregið svo mjög úr sinum feröum. Hef- ur þetta ófædda flugfélag veriö nefnt Icelux, og þvi ætlaöur starfsvettvangur I Luxemburg. Megintilgangur viðræðna við islensk stjórnvöld eru lendingargjöldin I Keflavik, en Flugleiðir hafa fariö fram á að þau veröi felld niöur. Nema þau 300 miljónum króna á ári. Mun niöurfelling lendingargjalda hér vera forsenda fyrir þvi að lend- ingargjöld veröi felld niöur I Luxemburg. — AI Samninganefnd ASl afhenti f gær kröfugerð sina til viðsem jenda, Vinnumálasambands samvinnufélag- anna og Vinnuveitendasambands islands. — Aö sögn Hauks Más Haraldssonar, blaöafulltrúa ASÍ hafa ekki verið ákveönir neinir samningafundir milli aöila ennþá. Magnús L. Sveinsson formaðurV.R. Sjálfkjöriö var i stjórn og trún- aðarmannaráð Verslunarmann- félags Reykjavikur og var Magnús L. Sveinsson kjörinn for- maöur félagsins til tveggja ára. Fráfarandi formaöur, Guö- mundur H. Garöarsson, sem gegnt hefur þvi starfi i 23 ár gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Magniis L. Sveinsson hefur verið varaformaöur V.R. siöan 1964, Framhald á bls. 13 ; Teningunum er kastað, segir Guðlaugur Þorvaldsson: Gefkost ; ámérí ; ! forseta- \frambod ! „Þaö er nú loks aö ég hef | haft manndóm i mér til að ■ gefa kost á mér til for- I setaframboös ef nægur I stuðningur fæst”, sagöi | Guðlaugur Þorvaldsson • sáttasemjari rikisins og I fyrrum háskólarektor I sam- I tali viö Þjóöviljann i gær. | Hann sagðist ekki geta upp- ■ lýst á þessu stigi málsins I hverjir væru helstu stuðn- I ingsmenn sinir, enda væru I þessi framboösmál á algjöru • byrjunarstigi. — GFr j Forsetakosningarnar: Pétur Thorsteinsson verður í framboöi Pétur 'niorsteinsson ambassa- dor hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann tiikynnir aö hann muni gefa kost á sér i framboð til forseta tslands i sumar. 1 viötali viö Þjóöviljann i gær sagði Pétur aö kosningaundir- búningur væri á byrjunarstigi enda 5—6 mánuðir til stefnu. Til aö byrja meö veröa þeir Hákon Bjarnason fyrrv. skógræktar- stjóri, Arnór Hannibalsson lektor og Páll S. Pálsson hæstaréttar- lögmaöur i fyrirsvari viö kosn- ingaundirbúninginn og eftir viku eða 10 daga er von á áskorun til Islendinga frá stuöningsmönnum Péturs. Þá sagöi Pétur aö áöur en langt um liöur yröi kosninga- skrifstofa opnuö, en allt tæki þetta sinn tima. — GFr. Pétur Thorsteinsson ambassa- dor: Innan 10 daga er væntanleg frá stuöningsmönnum mfnum áskorun til tslendinga. Okkur vantar blaðbera í Skerja- fjörð strax! DIOOVIUINN Simi 81333 DIODVIUINN Þriöjudagur 15. janúar 1980 Aðalsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til föstudaga, kl. 9 — 12 f.h. og 17 — 19 e.h. á laugardögum. Utan þess tima er hægt aö ná i blaðamenn og aöra starfs- menn blaðsins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81257 og 81285, afgreiðsla 81527 og Blaðaprent 81348. 81333 Kvöldsími er 81348 ARNARFtUG AUGLÝSIR: Tuttugu flugtirkjar geta téngið vinnu í Bretlandi Kjörin lakari Fimm flugvélstjórum var sagt upp hjá Arnarflugi h.f. i fyrra vegna sölu á einni véi félagsins. Gekkst félagið i því að útvega þeim vinnu erlendis og hafa þeir nú aliir fengiö atvinnutiiboö. í framhaldi af þeirri útvegun getur Arnarflug nú útvegáö 20 flug- virkjum til viðbótar vinnu erlend- is og var hún augiýst i dagblöðum á sunnudag. Magnús Gunnarsson forstjóri n hér Arnarflugs sagöi 1 samtali við. Þjóðviljann i gær að rétt hefði þótt aö kanna frekar atvinnu- möguleika erlendis i ljósi þess aö margir flugvirkjar eru nú að koma heim eftir nám á sama tima og Flugleiöir væru aö segja upp flugvirkjum. Magnús sagöi að þó nokkuð margir heföu hringt i gær út af þessari auglýsingu, en aöalvand- inn er sá að kjör eru yfirleitt lak- ari hjá flugvirkjum erlendis held- ur en hér. Það eru helst flugvirkj- ar á Norðurlöndum sem hafa sambærileg kjörog einnig i fram- andi löndum t.d. i Afriku eða ara balöndum. Magnús sagði aö félagið hefði fariö mjög „aktift” i að kanna at- vinnumöguleika fyrir flugmenn, flugvirkja og flugfreyjur erlendis og heföi þetta komið út úr þvi. Hann sagöi að lokum aö rekstur Arnarflugs heföi gengiö vel á siöasta ári. GFr

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.