Þjóðviljinn - 15.01.1980, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 15.01.1980, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 15. janúar 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 Mi ■ tmm ■ ■■ ■ am ■ ■■ ■ ■■ ■ n I HÚSAVÍK: iRækjani ifinnst \ ■ekki S i ..Aðalvandamálið hjá okk- a ■ ur núna er það að öxarfjarð- _ | arrækjan finnst ekki,” sagði I ■ Tryggvi Finnsson fram-jj | kvæmdastjóri Fiskiðjusam-1 * lags Húsavíkur hf. I samtaii * ■ við blaðið í gær. ,,Það veldur I 1 þvi að allt fólkið sem sér um m * rækjuvinnsluna er verkefna- ■ | laust og jafnframt bátarnir ■ ■ sem áttu að stunda þær veið- j! I ar.” D Tryggvi sagði að menn ■ ■ hefðu enga skýringu á þessu, | ■ en einhverra hluta vegna ■ _ hefði rækjan fært sig. Þegar ■ I rækjuveiði var hætt i fyrra- * ■ vor var ágætis veiði og gott _ | Utlit með framtiðina. 1 haust I ■ var veiðin einnig ágæt fyrstu ■ ■ vikurnar, en siðan hvarf | J rækjan eins og hendi væri ■ ■ veifað. ,,Maður var að vona að " J þetta yrðu bara nokkrir dag- ■ I ar, en það varð ekki,” sagði ■ ■ Tryggvi. „Veiðisvæðinu var J 1 lokað i byrjun desember og | "menn vonuðu að þetta ■ ■ myndi lagast. En það hefur | " ekki gerst enn, svo ástandið ■ 2 nú er eins og þegar hætt var i ■ Idesember.” Rækjuveiði- ® ■ svæðið i öxarfirði var opnað _ |aftur i siðustu viku.” ■ — eös. tm ■ ■■■ ■ ■■ ■ ■■ ■ ■■ ■ ■■ ■ J Magnús L. Framhald af bls. 16 framkvæmdastjóri félagsins frá 1960 og formaöur samninga- nefndar frá sama tima. Aðrir i stjórn félagsins voru kjörnir til tveggja ára: Elias Adolphsson, Pétur A. Maack, Halldóra Björk Jónsdótt- ir, Böðvar Pétursson, Teitur Jensson, Elisabet Þórarinsdóttir og Arnór Pálsson. Fyrir i stjórninni voru: Hannes Þ. Sigurðsson, Helgi E. Guð- brandsson, Auður R. Torfadóttir, IngibjörgR. Guðmundsdóttir, Jó- hanna Sigurðardóttir, Klemenz Hermannsson og Grétar Hannes- son. r Islandsvika Framhald af 2 siðu Trade Center Club. Einungis meðiimir og gestir þeirra eiga aögang að klUbbnum og salar- kynnum hans, sem eru mjög glæsileg og þjónustan frábær. 1 vikunni var einungis i'slenskur matur á boðstólum, og var full-bókað svo til á hverju kvöldi. Síðar hófst islensk vika á þremur öðrum almennum veitingahúsum, i eigu Maxim’s keðjunnar, en hún á og rekur um 200 veitingahús i Hong Kong. Þá viku kom Sylvia Briem fram i Utvarpsþætti og öðrum sjón- varpsþætti, og má geta þess til gamans að talið er að á þriðju millj. manna hafa horft á þessa tvo sjónvarpsþætti og þar af leiðandi fræðst um ísland og islensk málefni, segir I frétt Ferðamálaráðs. / Húsnæðismál Rikissaksóknari Framhald af bls. 1 ember 1974, ekkert um Geirfinn Einarsson vita og aldrei hafa á þann mann heyrt minnst. Að- spurð hvers vegna hún drægi nú fyrri framburð sinn til baka, svaraði hUn þvi til að hún hefði þroskast frá þvi hún gaf fyrri framburð sinn. Ekki er talið að þetta hafi nein áhrif á réttarhöld- in fyrir Hæstarétti, né á niður- i stöðu dóma þar. Ákærðir í Guðmundar- og Geir- finnsmálunum eru: Sævar Marinó Ciecielski, verjandi Jón Oddsson hrl.,Kristján Viðar Við- arsson, verjandi Páll A. Páls- son. hdl.k sem nú flytur sitt fyrsta prófmálfyrirHæstarétti, Tryggvi RUnar Leifsson, verjandi Hilmar Ingmundarson hrl., Erla Bolla- dóttir, verjandi Guömundur Ingvi Sigurðsson hrl., Guðjón Skarp- héðinsson, verjandi Benedikt Blöndal hrl., Albert Skaftason, verjandi örn Clausen hrl. Hæstaréttardómarar i þessum málum eru: Björn Sveinbjörns- son, forseti Hæstaréttar, Ármann Snævarr, Logi Einarsson, Bene- dikt Sigurjónsson, Þór Vilhjálms- son og til vara Sigurgeir Jónsson. — S.dór. Verðbólguhjöðnun Framhald af bls. 1 allir leggi nokkuð af morkum til þess að færa niður verbólgustigið. Þriggja ára áætlun Hinsvegar er siðan um að ræða þriggja ára áætlun um hjöðnun verðbólgu,eflingu atvinnuvega og jöfnun lifskjara, það er á timabil- inu 1980 til 1982. 1 þessum kafla tillagnanna eru gerðar róttækar tillögur um breytta efnahagsstjórn, m.a. með þvi að koma á fót sérstöku efna- hagsmálaráöuneyti. Þá eru til- lögur um stjórn fjárfestingamála, stjórn peningamála, sparnað i hagkerfinu og rikisbúskapnum. Einnig eru gerðar tillögur um innflutningsverslunina, verðlags- mál og skattamál. Verðbólga 25% Tillögur Alþýðubandalagsins miðast ekki við að kaupmáttur verði skertur eins og tillögur ann- arra flokka um fyrstu aðgerðir. Þrátt fyrir það er gert ráð fyrir að verðbólgustigið lækki niður i um 25% á þessu ári. A miðstjórnar- fundinum var góð samstaða um þessa tillögugerð flokksins. — ekh Lánakjör Framhald af bls. 5 5) Stjórnunarbákn Hiisnæöis- ur verið frumkvöðull að endur- bótum á sviði húsnæðismála. 5) Stjórnunarbákn Húsnaæöis- málastofnunar er stóraukiö aö nauösynjalausu. Athyglisvert sé að búnar séu til nýjar toppstöður i húsnæðismálakerfinu fyrir krata meðan stjórnunaraðild verka- lýðshreyfingarinnar að byggingu verkamannabústaða er afnumin. 6) Loforö um aö félagslegar ibúðabyggingar veröi þriöjungur byggingaframkvæmda kemur of seint til framkvæinda Eðlilegt væri að slikt mark næðist á næstu 2—3 árum. Lán til leiguibúða tak- mörkuð verulega 7) Með frumvarpinu er lánum til leiguhúsnæöis skorinn of þröngur stakkur.Með frumvarp- inu er fólk þvi i reynd knúið til að eignast eigið húsnæði þó það vildi heldur búa i leiguhúsnæði. 8) Frumvarpið skortir sveigjanleika I lánum til mismun- andi tegunda húsnæöis. Félags- legt húsnæði hefur verið i formi fjölbýlishúsa, en slikt form hent- ar ekki fjölskyldum á öllum stigum ævinnar. Meiri áherslu ætti þvi að leggja á einbýlishús og raðhús frá þvi sem verið hefur, þannig að samsetning fjölskyld- unnar geti meira ráðið þvi i hvernig húsnæöi er búið. 9) Með frumvarpinu er út- rýming heilsuspillandi húsnæöis gerö erfiöari, með þvi að dregið er úr fyrirgreiðslum rikisins við sveitarfélögin á þessu sviði. 10) I frumvarpinu er ekkium aö ræöa neitt hámark á greiðslu- byröi láglaunafólks. 1 frumvarp- inu þarf hins vegar að vera ákvæði er tryggi að húnæðislána kerfið leggi ekki óeðlilega greiðslubyrði á láglaunafólk er sveiflur verða i efnahagskerfinu. Alþýðubandalagið: Alþýðubandalagsfélagar Kópavogi Alþýðubandalagið i Kópavogi heldur félagsfund i Þinghól miðvikudag- inn 16. jan. n.k. kl. 20.30. 1. Ragnar Arnalds skýrir frá stjórnarmyndunarviðræðunum. 2. Önnur mál. Stjórn ABK Markúsi B. Þorgeirssyni Meinað að taka til máls A fimmtudaginn gekkst Orator, félag laganema i Háskóla Is- lands, fyrir almennum fundi um opiö dómskerfi. Að loknum fram- söguræðum var gefið kaffihlé, en þá hafði Markús B. Þorgeirsson skipstjóri látið skrá sig á mælendaskrá. Var þá komið aö máli við hann og mælst til þess aö hann tæki ekki til máls, en hann neitaði þvi. Er hann hóf svo mál sitt var hann rekinn úr ræöustól af formanni Orators og fundar- stjóra. Markús B. Þorgeirsson kom að máh viö Þjóðviljann og sagði sin- ar farir ekki sléttar. Er hann var kallaður á eintal var hann inntur eftir þvi um hvað hann ætlaði að tala og sagðist hann mundu tala um VL-mál og Geirfinnsmáliö, sem bæði hefðu borið á góma i framsöguræðum. Aö sögn Markúsar var honum þá tjáð aö þau mál væru ekki til umræðu. Þegar Markús vr svo veitt oröið greip hannþá til þessráðs að lesa upp samúðarskeyti sem hann hafði sent áhöfn varðskipsins Týs. Stóðu þá fundarstjóri og for- maður Orators upp og færðu Markús með valdi úr ræöustól og gekk hann þá af fundi. Markús sagði i samtali við Þjóðviljann að hann hefði aldrei trúað þvi aö svona gæti komið fyrir i landi vestan járntjalds og það i æðstu menntastofnun þjóð- arinnar sem á að vera til fyrir- myndar og ekki sist meðal laga- nema. Sagðist hann ihua máls- höfðun vegna brots á tjáningar- og skoðanafrelsi sem honum ætti að vera tryggt skv. sjórnar- skránni. — GFr Stundarfriður sýndur í 60. sinn á föstudag Stundarfriöur eftir Guömund Steinsson veröur sýndur i 60. sinn i Þjóöleikhúsinu föstudaginn 18. janúar n.k. Frá þvi verkiö var frumsýnt i mars siöast liðnum hafa um þaö bil 30 þúsund manns séö sýninguna og er ekkert lát á aðsókn, enda er hér um aö ræöa trúveröuga og kátlega mynd af streitunni og lifsgæöakapphlaup- inu sem einkennir allt okkar lif. Stundarfriður hefur ekki ein- asta vakið athygli hér heima, þvi eins og komið hefur fram 1 fréttum hefur Þjóöleikhúsið feng- ið boð um að sýna verkiö á hinni mikilvægu Bitef-leiklistarhátíð i Jugóslaviu næsta haust. Stefán Baldursson er leikstjóri sýningarinnar og leikmyndin er eftir Þórunni Sigríði Þor- grimsdóttur. Meö helstu hlutverk ara Kristbjörg Kjeld, Helgi Skúlason, Þorsteinn ö. Stephen- sen, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Sigurður Sigurjónsson, Lilja Þor- valdsdóttir og Guðrún Gisladótt- ir. Eiginmaður minn Helgi Simonarson Grænukinn 18, Hafnarfiröi, lést á Borgarspitalanum þann 12. janúar. Fyrir hönd barna okkar og annarra vandamanna. Jóhanna Bjarnadóttir. KALLI KLUNNI .ooenhogeo — Þú veröur að fyrirgefa,kæri Kalli, en satt best aö segja hefur spiliö — Heyriöi, þiö lofuöuö aö gæta Mariu Júliu vel, en nú er skipið næstum veriðsvo ofsalega spennandi, aö viö höfum hreinlega gleymt aö lita eft- horfiö. Hvernig gat þetta gerst? ir þvi. En biddu nú rólegur, viö finnum einhver ráð! FOLDA Framhald af bls. 5 það áherslu aö aukin yrði hlut- deild félagslegra verktakafyrir- tækja i byggingariðnaði og benti á eftirfarandi leiðir: 1) Hvatt verði til stofnunar framleiöslusamvinnufélaga iön- aðarmanna i byggingariðnaöi og þeim veittur forgangur að framkvæmdum og fjármagnsút- hlutunum. 2) Sveitarfélög stofni eigið verktakafyrirtæki i byggingar- iðnaði eða gerist meðeigandi i félagslegum verktakafyrirtækj- um. 3) Byggingarsamvinnufélög fé- lagasamtaka hafi forgang við lóðaúthlutanir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.