Þjóðviljinn - 18.01.1980, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 18.01.1980, Blaðsíða 11
Föstudagur 18. janúar 1980. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 iþrottir I/m iþróttir'/j iþrottir Jón Héöinsson átti mjög góöan leik meö ISi gærkvöidi. Hér skorar hann án þess aö Framararnir Simon og Þorvaldur fái rönd viö reist. — Mynd: — eik — /»v knattleik að gærkvöldi er afloknum leiknun nú þannig: I KR 10 7 3 828-758 14 Valur 10 7 3 865-819 14 A staðan UMFN 1R 10 7 3 839-802 10 5 5 865-896 14 10 ts 10 2 8 888-910 4 Staöan i úrvalsdeildinni i körfu Fram 10 2 8 793-860 4 Fyrsti opinberi blak- leikurinní Neskaupstað „Jú, þaö er vist rétt aö hér hef- ur ekki fariö fram opinber blak- leikur áöur,”sagöi Ólafur H. Sig- urösson, Iþróttakennari I Nes- kaupstaö, en á morgun, laugar- dagr munu leika fyrir austan Þróttur og Völsungur frá Húsa- vik. Olafur sagöi ennfremur: „Viö byrjuöum á þvi aö æfa blak i fyrravetur aö einhverju gagni og i haust var ákveöiö aö þreifa fyrir sér i 2. deildarkeppninni og sjá hver útkoman yröi. Viö æfum 2 i viku og er mikill kraftur i strák- unum. Nú, viö skruppum noröur fyrir skömmu og lékum 3 leiki. Þeim fyrsta töpuöum viö fyrir Völsungum 1:3, sigruöum þvi næst KA 3:1 og loks biöum viö ósigur fyrir ÍA 0:3. Hiö nýja og glæsilega iþrótta- hús i Neskaupstaö hentar mjög vel til blakiökunar, en einnig hafa þeir yngri æft þar handbolta af miklum móö. Um 200 áhorfendur rúmast i húsinu og er búist viö þvi aö húsfyllir veröi á leiknum á morgun. Ólafur var spuröur aö þvi aö lokum hvernig leikurinn gegn Völsungi leggöist i hann: „Viö erum hvergi smeykir. Völsung- arnir þurfa aö skakast hingaö um langan veg og ætti þvi aö vera auöveldara aö eiga viö þá. Viö fundum fyrir þessuþegar viö lék- um aö Laugum.” — IngH „Njósnari” gerður út af örkinni 1 byrjun febrúar hefst I Færeyjum C-keppni I hand- knattleik. Til stendur aö héöan fari maöur, væntanlega lands- liöseinvaldurinn, Jóhann Ingi Gunnarsson. Hlutverk „njósnarans” veröur aö f ylgjast meö þeim 4 liöum sem efst veröa i keppninni þvi eitt þeirra veröur mótherji okkar i B-keppninni 1981. Njósnatólin samanstanda af myndsegul- bandi, penna og blaöi. —IngH. Nýr landsliðs- þjálfari 1 blaki Hinn kinverski þjálfari blak- manna I Vfkingi, Ni Fenggou, hefur veriö ráöinn landsliösþjálf- ari karlaliös tslands I blaki. Hann hefur getiö sér mjög gott orö sem blakþjálfari og eru Vikingarnir hæstánægöir meö störf hans. Karlalandsliöiö mun væntan- lega fara til Finnlands í haust á Noröurlandamótið og til aðstoöar Ni Fenggou verður Halldór Jóns- son. Halldór mun hins vegar sjá einn um kvennalandsliöiö og er þar æft af kappi fyrir Færeyja- ferö i byrjun mars. — IngH Stúdentar höfðu það á seiglunni „Nú vil ég meina aö viö séum komnir á skriö og stoppum ekki héöan- aft sist af öllu veröa þaö KR-ingar sem þaö geta,” sagöi isigurreifur leikmæöur tS, Ingi Stefánsson,eftir aö Stúdentarnir höföu lagt Framara aö velli I gærkvöldi, 110—95. Þessi sigur tS lyftir þeim af botni úr- valsdeildarinnar, og ljóst er aö framundan er harðvltug botnbarátta milli þeirra og Fram. Framararnir hófu leikinn I gærkvöldi af miklu offorsi og skoruöu 7 fyrstu stigin, 7-0. Stúdentarnir voru fljótir aö átta sig,og á skammri stundu voru þeir búnir aö ná sér á strik. Þeir komust yfir, 15-14, og næstu minúturnar skiptust liöin á um aö hafa forystu og skildu aldrei meir en 1—3 stig liðin aö, 23-24, 27-28 og 30-30. Aftur var jafnt 38-38, en i hálfleik voru Framararnir yfir 44-43. Þegar staöan var 49-491 upphafi seinni hálfleiks fékk hinn nýi leikmaður Fram, Darell Shouse sina 5. villu og varö aö fara útaf. Þjálfari Framaranna, Bob Starr var heldur betur óhress með þetta og kallaöi til okkar blaöa- mannanna aö þaö skyldi aldrei framar leika svartur leikmaöur frá sér á Islandi. Þar hefur kapp- inn sennilega átt viö aö Shouse hafi fengið villurnar sinar 5 vegna kynþáttaofstækis dómaranna, en ansi held ég aö fáir séu sammála honum. Hvaö um þaö, áfram hélt leikurinn. Stúdentarnir skoruöu skömmu seinna 6 stig I röð, 61-54 og má segja aö þar hafi þeir gert úr um leikinn. IS hélt undirtökun- um allt til leiksloka, 73-63, 78-75, 91-84, 101—91 og loks 110-96. Fram lék þennan leik miðlungsvel framanaf og leit út fyrir hörkubaráttu. Þegar Shouse varö aö fara útaf misstu þeir taktinn um stund og þvi fór sem fór. Einnig voru menn ekki alltaf sáttir viö innáskiptingar þjálfar- ans. Hinn ungi Shouse átti ágætan leik framanaf og sýndi oftsinnis skemmtileg tilþrif. Simon, Björn M og Þorvaldur héldu uppi merkinu að honum frágengnum, en voru oft mislagöar hendur á mikilvægum augnablikum. ÍS haföi óbilandi sigurvilja i þessum leik og þaö ööru fremur færði þeim kærkomin 2 stig. Þá virtust þeir hafa muni meiri breidd en Fram. Jón H. Smock og Atli áttu allir mjög góöan leik, einkum i seinni hálfleik. Stigahæstir i liöi IS voru: Smock 40, Atli 22 og Jón 21. Fyrir Fram skoruöu mest: Simon 26, Shouse 21 Þorvaldur 18 og Björn M 14. — IngH. Fullkominn ðabúnaóur fyrir alla fjölskylduna Þegar hönnun og framleiösla skiða er annars vegar standa fáir - ef nokkrir - Austurríkismönnum á sporði. Nú býður Sportval ótrúlegt úrval hinna heimsfrægu skíða þeirra - og allir finna skiði við sitt hæfi. Fjölskyldur, byrjendur, áhugamenn, keppendur, - leiðin liggur í Sportval. SALOMON 727 Frönsk tækni, byggð á áratuga reynslu. nýtursíntil fulls í Salomon öryggisbindingunum,'- ..öruggustu öryggisbindingunum" Caber. Allir eru sammála um fegurð og gæði itölsku Caber skónna. Þægilegir en traustir - sannkölluð meistarahönnun og framleiðsl.a. tb SPOBTVAL ! Við Hlemmtorg-simar 14390 & 26690

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.