Þjóðviljinn - 18.01.1980, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 18.01.1980, Blaðsíða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 18. janúar 1980. 4shák Umsjón: Helgi ólafsson Skákþing Reykjavíkur: 10 keppendur með fullt hús Nú er tveim umferöum lokiö af Skákþingi Reykjavikur en 2. um- ferö var tefld siöastliöiö miöviku- dagskvöid. Allmargir skákmenn hafa þegar unniö báöar skákir sinar, en þeir eru eftirtaldir: Björn Þorsteinsson, Bragi Kristjánsson, Sævar Bjarnason, Jdnas R. Erlingsson, Elvar Guö- mundsson, Haraldur Haraldsson, Rubek Rubeksen, Torfi Stefáns- son og Guömundur AgUstsson. Nokkrir gætu náö þessu vegna ótefldra biöskáka Enn er heldur lltil mynd komin á mótshaldiö, en I 3. umferö sem tefld veröur I kvöld má ætla, aö sterkustu skákmennirnir byrji innbyröis taflmennsku. Þaö er engum blööum um aö fletta, aö styrkleikamunur keppenda er geysimikill, sem vonlegt er, þar sem þátttakendur eru u.þ.b. 80 alls. Einkennandi skák á milli skákmanna þar sem styrkleika- munurinn er umtalsveröur mátti finna i 2. umferö. Stjórnanda hvitu mannanna þarf ekki aö kynna, þarfer skákmaöursem er heldur óvæginn, þegar viö veikari andstæöing er aö etja: Hvitt: Björn Þorsteinsson Svart: Einar B. Gíslason Sikileyjarvörn 1. e4-c5 5. Rc3-a6 2. Rf3-d6 6. Be3-Rf6 3. d4-cxd4 7- f4-Rc6 4. Rxd4-e6 8. Df3-g6? (Þannig má vitaskuld alls ekki tefla, enda ekki beinllnis gæfulegt aö skilja d6-peöiö varnarlaust fyrir hálfopinni d-linunni. Hefö- hótuni, -Rf3 9. 0-0-0-Bg7 10. e5! (Refsingin lætur ekki á sér standa.) 10. ...-Rxd4 13. Bc4-De7 11. Hxd4-Rd7 14. Hhdl-Hb8 12. Hxd6-0-0 15. a4! (Kemur i eitt skipti fyrir öll I veg fyrir hugsanlegt mótspil svarts á drottningarvæng. Svart- ur getur nú einungis beöiö þess sem veröa vill, þvi aö enga leiö til aö losa um stööuna er að finna. Þaö er aö vísu nokkur sárabót aö hann þarf ekki að biöa svo mjög lengi!) 15. ...-He8 18. g4-hxg4 16. a5-h5 19. Dxg4-Kg8 17. Re4-Kh8 20. Dh3-Rf8 (Svartur veröur aö gæta aö hótuninni — Rf3, — g5, ásamt — Dh7 mát.) 21. Bb6 (Nýr friðarspillir kemur á vett- vang.) 21. .,.-f6 24. exf6-Bh8 22. Bd8!-Hxd8 25. Rg5-Bxf6 23. Hxd8-Db4 26. Dh7-mát Meira jafnræöi veröur vonandi meö keppendum á efstu boröun- um i kvöld. Auglýsingasímmn er 81333 DJQÐVIUINN Rannsóknastyrkir EMBO i sameindalíffræði Sameindallffræöisamtök Evrópu ( European Molecular Biology Organization, EMBO), hafa i hyggju aö styrkja vlsindamenn sem starfa I Evrópu og ísrael. Styrkirnir eru veittir bæöi til skamms tlma (1 til 12 vikna) og lengri dvalar, og er þeim ætlaö aö efla rannsóknasamvinnu og verklega framhaldsmenntun I sameindallffræöi. Skammtlmástyrkjum er ætlaö aö kosta dvöl manna á erlendum rannsóknastofnunum viö tilraunasamvinnu, einkum þegar þörf veröur fyrir sllkt samstarf meö litlum fyrirvara. Langdvalarstyrkir eru veittir til allt aö eins árs I senn, en umsóknir um endurnyjun styrks til eins árs I viöbót koma einnig fil álita. Umsækjendur um lang- dvalarstyrki veröa að hafa lokið doktorsprófi. Umsóknir um styrki til dvalar utan Evrópu og ísraels koma til álita, en þær njóta minni forgangs. I báöum tilvikum eru auk dvalarstyrkja greidd fargjöld styrkþega milli landa. Umsók,nareyöublöö og nánari upplýsingar fást hjá Dr. J. Tooze, Executive Secretary, European Molecular Biology Organization, 69 Heidiberg 1, Postfach 1022.40, Vestur-Þýskalandi. Umsóknir um skammtímatyrki má senda hvenær sem er, og er ákvöröun um úthlutun tekin fljótlega eftir móttöku umsókna. Langdvalarstyrkjum er úthlutað tvisvar á ári. Fyrri úthlutun fer fram 30.aprll, og verða umsóknir að hafa ( borist fyrir 20 febrúar, en slöari úthlutun fer fram 31. október, og verða umsóknir aö hafa borist fyrir 31. ágúst. A árinu 1980 efnir EMBO einnig til námskeiöa og vinnu- hópa'á ýmsum sviöum sameindallffræöi. Skrá um fyrirhuguö námskeiö og vinnuhópa er fyrir hendi I menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík. Menntamálaráöuneytið ' 15. janúar 1980. Hólar I Hjaltadal • ' Skólanefnd Bændaskólans á Hólum: Endurreisum Hólastað Málum hefur nú skipast á þann ömurlega veg aö Bænda- skólinn á Hólum i Hjaltadal starfar ekki I vetur. Einhverjar umsóknir munu hafa borist um skólavist en svo fáar að ekki þótti ómaksins vert aö ýta úr vör. Orsakir munu til alls og einnig þessa hiutskiptis Hóla- skóla, en þær skulu ekki raktar hér. Nú hefur Bændaskólanum á Hólum verið skipuð sérstök skólanefnd, einn fulltrúi frá hverju Búnaðarsambandi I Norðlendingafjórðungi. í nefnd- inni eiga sæti: Gísli Pálsson, Hofi 1 Vatnsdal,og er hann for- maður, Ragnar Benediktsson, Barkarstööum, Miðfiröi, Þór- arinn Magnússon, Frosta- stöðum, Skagafiröi, Hjörtur E. Þórarinsson, Tjörn Svarfaöar- dal, Stefán Skaftason, Straum- nesi, Aðaldal, og Þórarinn Þórarinsson, Vogum, Keldu- hverfi. Hinn 16. nóv. sl. kom skóla- nefndin saman til fundar á Akureyri, þar sem hún ræddi um framtiöarskipan og endur- uppbyggingu skólastarfs á Hólum. Var þaö einróma álit skólanefndar að skólastarfi á Hólum verði ekki komið I eöli- legthorf án róttækra ráöstafana og varanlegrar uppbyggingar á næstu árum. Meöal þess, sem nefndin leggur til að gert veröi til þess að hefja Hóla til fyrra vegs, er eftirfarandi: Frá áramótum og fram til 1. apríl veröi haldin námskeið viö skólann, sbr. tillögur skóla- nefndar frá 19. okt. sl. Stefnt verði aö kennslu 1 fyrri bekk samkvæmt nýjum búfræðslulögum veturinn 1980- 1981. Jafnframt veröi aö þvi stefnt að þeir nemendur fái á slöara námsári 1981-1982 veru- lega kennslu I þeim aukabú- greinum, sem nú eru taldar vænlegastar til þess að treysta byggö i dreifbýli, þ.e. fiskirækt og loðdýrarækt, svo og öörum greinum, sem álitlegar virðast s.s. ferðamannaþjónustu. Námsskrá Hólaskóla á siöari hluta búfræðináms veröi sér- hæfð við nýjar búgreinar og miðuð við nánar ákveðna verkaskiptingu milli bænda- skólanna. Til að unnt verði að bjóöa væntanlegum nemendum full- nægjandi kennslu i búfræöi og Víd Umsjön: Magnús H. Gíslason áöurnefndum greinum veturinn 1980-1981 þarf aö vinna aö og gera notkunarhæfar eftirtaldar framkvæmdir: a) Hitaveitu fyrir Hólastað og fiskeldisstöö Hólalax h.f..Veröi framkvæmdum viö hitaveituna lokiö fyrir 15. okt. 1980. b) Stefnt verði að þvl að fisk- eldisstöö Hólalax h.f. geti hafiö starfsemi haustið 1980 og að aðstæður til kepnslu I fiskirækt og fiskeldi verði þar fyrir hendi haustið 1981. c) Lokið veröi viö fyrsta áfanga hesthúsbyggingar á Hólum samkvæmt fyrirliggj- andi áætlun á árinu 1980. d) A árinu 1980 verði komið upp kennsluhúsnæði fyrir kennslu I véla- og verkfræöi. Stofnaö verði á Hólum útibú frá Veiðimálastofnun fyrir Noröurland á árinu 1981 sam- kvæmt gildandi lagaheimild, meö búsetu sérfræöings þar, og annist hann jafnframt kennslu I fiskirækt viö skólann. Kaupfélag Héraösbúa Gefur til tölvukaupa A fundi stjórnar Kaupfélags Héraösbúa þann 14. nóv. sl. var úthlutað kr. 500 þús. úr Menningarsjóöi til Eiöaskóla vegna kaupa á töivu til kennslu. 1 Eiöaskóla er tveggja vetra kennsla á viöskiptabraut og er mikill áhugi á þvf hjá kennurum og nemendum skólans aö eignast slíkt tæki, sem er oröinn svosnarþátturiviöskiptalífi aö kunna skil á. Tölva er hinsvegar ekki. viðurkennd af yfirvöldum menntamála sem kennslutæki og því hafa þessir aöilar ákveðið aö komast yfir þetta tæki sjálfir og hafa nemendurnir lagt úr nemendasjóöi fé frá fyrri árum til þessara kaupa. Stjórn Kaupfélagsins ákvaö aö styrkja þetta framtak meö áöurnefndri upphæö ef þaö mætti verða til þess aö greiöa fyrir kaupunum og aörir aöilar á viöskiptasviöi færu aö dæmi þess. —mhg. Landbúnaðarráöuneyti og forsvarsmenn Hólaskóla beiti sér fyrir stofnun hlutafélags með þátttöku bændaskólans um byggingu og rekstur refabús af hagkvæmri rekstrarstærð. Refabúið verði að hluta rekiö sem tilrauna- og kennslubú fyrir skólann. Jafnframt verði ráöu- nautaþjónusta Búnaðarfélags Islands I loðdýraræktun flutt frá Reykjavik að Hólum og annist loðdýraræktarráöunauturinn að verulegu leyti. kennslu i þessari grein við skólann. Félagslegur undirbúningur að stofnun hluta- félagsins fari fram á árinu 1980, en búið taki til starfa baustið 1981. Leitað verði samstarfs viö Ferðamálaráð og aöra liklega aöila um uppbyggingu feröa- mannaþjónustu á Hólum sum- arið 1981. Komiö veröi upp gisti- og greiöasölu i skólanum og kannaðir möguleikar á rekstri hestaleigu og tamningastöðvar i þvi sambandi. Aðsetur skógarvarðar Norðurlands vestra verði flutt að Hólum. Sköpuö veröi á Hólum aöstaða til stofnræktar holdanauta sam- kvæmt lögum um innflutning Galloway nauta. Unnið verði á árinu 1980 að forhönnun fyrir byggingu heimavistarhúsnæðis og stefnt að framkvæmdum svo fljótt sem verða má. Kannað verði á hvern hátt þjóðkirkjan og áhugamanna- félög um Hólastað vilji koma inn i framtiðaruppbyggingu' Hóla. Er skólanefnd hafði gengiö frá tillögum sinum komu á fundinn skólastjóri og kennarar við Bændaskólann á Hólum, Þórarinn Lárusson, ráðunautur Ræktunarfélags Noröurlands,og Egill Bjarnason, ráöunautur Búnaðarsambands Skag- firðinga. Við umræðurnar lagöi Þórarinn Lárusson fram eftir- farandi viöbótartillögu til efl- ingar Hólastaðar: „Lagt er til, meö tilliti til fjöl- breytts bústofns, sbr. tillögur skólanefndar og þess ferskleika, sem I þeim má finna, aö sér- staklega veröi stundaöar rann- sóknir og kennsla i framleiöslu og notkun innlendra aöfanga til búskapar og e.t.v. sérstaklega innlends fóöurs”. Var tillaga Þórarins sam- þykkt samhljóöa. Frá Matthiasi Eggertssyni, kennara á Hólum, kom fram eftirfarandi tillaga: „Fundur I skólanefnd Bænda- skólans á Hólum, haldinn á Akureyri 16. nóv. 1979,leggur til að Búnaðarfélag íslands taki að sér að útvega fjármagn til hest- húsbyggingar þeirrar, sem hafin er á Hólum, frá og með áramótum 1979/1980.”. Skólanefndin samþykkti að visa þessari tillögu til umsagnar stjórnar Búnaðarfélags tslands —mhg

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.