Þjóðviljinn - 18.01.1980, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 18.01.1980, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 18. janúar 1980 i5>MÓflL£IKHÚSIÐ 3*11-200 STUNDAFRIÐUR 60. sýning i kvöld kl. 20 Uppselt ÓVITAR laugardag kl. 15 Uppselt sunnudag kl. 14 (kl. 2) sunnudag kl. 17 (k'l. 5) ORFEIFUR OG EVRIDÍS laugardag kl. 20 Litla sviöiö: KIRSIBLÓM A NORÐURFJALLI þriöjudag kl. 20.30 MiÖasala 13.15-20. Sími 11200. i.Hiki'í.i a< ; Kl-YKIAVÍKUR 3* 1-66-20 Ofvitinn I kvöld uppselt sunnudag uppselt þriöjudag uppselt fimmtudag kl. 20.30 Kirsuberjagaröurinn 8. sýn. laugardag uppselt Gyllt kort gilda 9. sýn. miövikudag kl. 20.30 Brún kort gilda Miöasala I Iönó kl. 14-20.30. Simi 16620. Upplýsingaslm- svari um sýningar allan sólar- hringinn. Simi 18936 Vaskir lögreglumenn (Crime Busters) Bráöfjörug spennandi og hlægileg ný Trinitymynd I lit- um. Leikstjóri. E.B. Clucher. AÖalhlutverk: BudSpencer og Terence Hill. Islenskur texti Sýnd ki. 5. 7.30 og 10 LAUGARÁ8 Slml 32075 Flugstöðin '80 Concord Ný æsispennandi hljóöfrá ‘ mynd úr þessum vinsæla myndaflokki. Aöalhlutverk: Alain Delon, Susan Blakely, Robert Wagn- er, Sylvia Kristel og George Kennedy. Hækkaö verö. Sýnd kl. 9. Buck Rogers á Ný bráöfjörug og skemmtileg ..space" mynd fra Universal. Aöalhlutverk Gil Gerard, Parnela Hensley. S\nd kl. 5, 7, og 11.10. Simi 11384 Þjófar i klipu 1 X Picce of the Action) Hörkuspennandi og mjög viö- buröarik ný, bandarisk kvik- mynd I liluin. Aöalhlutverk: Sidnev Poiter, Bill Cosby. Isl. texti. Sýnd kl. 5 og 9. WALT DISNEY p<kwuctkms THE Sprenghlægileg ný gaman- mynd gerö af Mel Brooks („Silent Movie” og „Young Frankenstein”). Mynd þessa tileinkar hann meistaranum Alfred Hitchcock, enda er tek- in fyrir ýmis atriöi úr gömluní myndum meistarans. Aöalhlutverk: Mel Brooks, Madeline Kahn ng Harvey Korman. Sýnd kl. 5,7 og 9. Er sjonvarpió bilaö? Skjárinn Svónvarpswerfeslcaö: _ f™1 Bergstaðastr(s,i 38 |2-19-4C TÓNABÍÓ Ofurmenni á timakaupi (I/Animal) Ný, ótrúlega spennandi og skemmtileg kvikmynd eftir franska snillinginn Claude Zidi. Myndin hefur veriö sýnd viö fádæma aösókn viöast hvar i Evrópu. Leikstjóri: Claude Zidi Aöalhlutverk: Jean-Paul Bel- mondo, Raquel Welch. Sýnd kl. 5,7 og 9. íslenskur texti. Björgunarsveitin SOARING ADVENTURE! TECHNICOLOR Ný bráöskemmtileg og frábær teiknimynd frá Disney-félag- inu og af mörgum talin sú besta. islenskur texti Sýnd kl. 5,7 og 9 hafnortiíú Simi 16444 Arabísk ævintýri Spennandi. fjörug og ensk ævintýramynd. úr heimi arabiskra ævintýra. ’ meö fljúgandi teppum. Öndum og forinjum Christopher Lee. Oliver 'lobias. Kmma Samms. Mickey Rooney o.fl. Leikstjóri Kevin Connor í s I e n s k u r t e x t i Sýnd kl 5-7-9 og 11 Annar bara talaöi, — hinn lét verkin tala. — Sérlega spennandi ný dönsk litmynd. LeiksJjóri: TON HEDE - GAARD lslenskur texti Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 1 myndinni leikur Islenska leikkonan Kristln Bjarnadótt- ir. —------salur B ---------- úlfaldasveitin Sprenghlægileg gamanmynd, og þaö er sko ekkert plat, — aö þessu geta allir hlegiö. Frá- bær fjölskyldumynd, fyrir alla aldursflokka, gerö af JOE CAMP, er geröi myndirnar um hundinn BENJI JAMES HAMPTON, CIIRISTOPHER CONNELLY, MIMI MAYNARD. Sýnd kl. 3.05, 6.05 og 9.05 Islenskur texti. -salur V Hjartarbaninn 6. sýningarmánuöur. Sýnd kl. 5.10 og 9.10 ------salur O--------- Prúöuleikararnir Bráöskemmtileg ný ensk- amerisk litmynd, meö vinsælustu brúöum allra tíma, Kermit froski og félögum. — • Mikill fjöldi gestaleikara kemur fram, t.d. ELLIOT GOULD — JAMES COBURN — BOB HOPE — CAROL KANE —TELLYSAVALAS — ORSON WELLS o.m.fl. Islenskur texti Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15 Hækkaö verö. Slmi 22140 Ljótur leikur Spennandi og sérlega skemmtileg litmynd. Leikstjóri. Colin Higgins. Tónlistin I myndinni er flutt af Barry Maniíow og The Bec Gees. Sýnd kl. 5 og 9. Kvöldvarsla lyfjabúöanna i Reykjavik 18. jan. til 24. jan. er I Garösapóteki og Lyfja- búöinni Iöunni. Nætur- og helgidagavarsla er I Garös- apóteki. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I slma 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar I slma 5 16 00. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabflar Reykjavlk — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj. Garöabær — simi 1 11 00 simi 1 11 00 simi 1 11 00 slmi 5 11 00 simi 5 11 00 lögreglan Áheit og gjafir til Kattavina- félags islands. Kattavinur 105.000.- kr. — S.J. 50.000.-kr. - E.H. 5.000.- - kr. J.Ó. 500.-kr. - J.G. 2.000.-kr. S. og Ó. 3.000.-kr. - H.H. 500.- kr. Kattavinur 5.000.- kr. - V.K. 2.000.-kr. - H.I. 1.500.-kr. H. 2.000.-kr. G. og S. 10.000.-kr. - Grima 10.000.-kr. - S.G. I. 000,-kr. Stjórn Kattavinafélagsins þakkar gefendum. Arnesingamótiö 1980 veröur haldiö i Félagsheimili Fóst- bræöra, laugardaginn 19. janúar n.k. og hefst meö boröhaldi kl. 19. Heiöursgestur mótsins veröur Karólina Guömunds- dóttir fyrrum húsfreyja á Böömóösstööum i Laugardal. Ræöu kvöldsins flytur Ingólfur Þorsteinsson fyrrverandi formaöur Arnesingafélagsins, Soffia Guömundsdóttir syngur einsöng, og fluttur veröur leik- þáttur. Aö lokum veröur dansaö. Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — slmi 1 11 66 simi 4 12 00 sími 1 11 66 simi 51166 simi 5 11 66 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Grensásdeild Borgarspital- ans: Framvegis veröur heim- sóknartiminn mánud. — fÖStud. kl. 16.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00 —19.30. Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hrkigsins— alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali—alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarhelmlliö — viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — J9.00. Einnig eftir samkomu- lagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vlfilsstaöaspltalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Göngudcildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hiis- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tima og veriö hef- ur. Slmanúmer deildarinnar veröa óbreytt 16630 og 24580. læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spi'taians, simi 21230. Slysavarösstofan, slmi 81200, opin allan sólarhringinn Upp- lýsingar um iækna og lyfja- þjónustu i sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl 17.00 - 18.00, slmi 2 24 14 . SIMAB 11798 OG 19533 Sunnudagur 20. jan. kl. 13.00 1. Blikastaöakró-Geldinganes. Létt fjöruganga á stór- straumsfjöru. Fararstjóri Baldur Sveinsson. 2. Esjuhliöar. Gengiö um hliöar Esju. Fararstjóri Tómas Einarsson. Verö I báöar feröirnar kr. 2500. gr. v/bllinn. Fariö frá Umferöarmiö- stööinni áö austanveröu. Feröafélag tslands spil dagsins Þaö á aldrei aö örvænta i Bridge. Jafnvel ekki þegar út- litiö er svartast, þvl oft rofar til. Hér er dæmi um snögg „veörabrigöi”: 964 A K873 A10982 AK8 K109872 G106 4 Noröur „slysaöist” til aö opna á 1 tigli. Suöur 1 hjarta, Noröur 2 lauf (lofar 9 spilum I tigli og laufi) og Suöri fannst •'hann vera búinn aö heyra nóg og sagöi 3 grönd. (Ef hann segir 3 hjörtu, þá má Noröur passa þá sögn I lág- markinu, sem hann heföi lik- lega gert I stööunni). Otspil Vesturs var smár spaöi, lltiö úr boröi, gosi og drepiöá kóng. Út meö tigulgosa, litiö og smátt úr boröi og Austur drap á ás. Smár spaöi til baka, átt- an og Vestur drap á tlu. Aumingja Vestur gaut augun- um á sagnhafa, ók sér vandræöalega og spiiaöi svo litlu hjarta. Asinn átti slaginn. Fæddist fóitur... Nú var möguleiki aö vinna spiliö, ef Vestur átti tlguldömu aöra (ath..) Svo sagnhafi baö um tlgulkóng. Ekki kom dam- an. Olræt, meiri tiguli, allir meö og aftur er Vestur inni á tlguldömu. Enn ók Vestur sér, (Þaö var frekar heitt þarna inni, glugginn lokaöur) og virtist gjörsamlega fyrirmun- aöaðsjá nokkra vörn I spiiinu. aöra en þá aö spila hjarta aftur. Austur stakk inn gosa, en spiliö var unniö Já, þessi Bridge... gengið 15. janúar 1980 1 Bandarikjadollar... .............. 1 Sterlingspund..................... 1 Kanadadollar...................... 100 Danskar krónur................... 100 Norskar krónur................... 100 Sænskar krónur................... 100 Finnskmörk....................... 100 Franskir frankar................. 100 Belg. frankar.................... 100 Svissn. frankar.................. 100 Gyllini.......................... 100 V.-Þýskmörk...................... 100 Llrur............................ 100 Austurr. Sch..................... 100 Escudos.......................... 100 Pcsetar.......................... 100 Yen.............................. I 18—SDR (sérstök dráttarréttindi) 14/1 398.40 399,40 907.95 910.25 341.75 342.65 7370.60 7389.10 8084.40 8104.70 , 9601.65 9625.75 10776.35 10803.35 9829.75 9854.45 1417.75 1421.35 24912.50 24975.00 20873.40 20925.80 23157.45 23215.55 49.38 49.50 3206.40 3214.50 798.40 800.40 603.15 604.65 166.83 167.25 526.96 528.28 KÆRLEIKSHEIMILIÐ Þú hafðir rétt fyrir þér, mamma. Góða álf- konan straujaði ekki meðan við vorum úti. i úivarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturkin. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Málfriöur Gunnarsdóttir lýkur lestri sögunnar ,,Vor- iö kemur” eftir Jóhönnu Guömundsdóttur (8). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 ,,Mér eru fornu minnin kær". Einar Kristjánsson rithöfundur frá Hermund- arfelii sér um þáttinn. 11.00 Morguntónleikar. Con- certgebouw-hljómsveitin i Amsterdam leikur forleik- inn „Le Carneval romain” op. 9 eftir Hector Berlioz: Bernard Haitink stj./ Milan Turkovic og Eugene Ysaye strengjasveitin leika Kons- ert i F-dúr fyrir fagott og hljómsveit eftir Karl Stam- itz* Bernhard Klee stj./ Ungverska filharmoniu- sveitin leikur Sinfóniu nr. 54 i G-dúr eftir Joseph Haydn; Antal Dorati stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Létt- klassisk tónlist og lög úr ýmsum áttum. 14.30 Miódegissagan: ,,Gat- an" eftir Ivar Lo-Johans- son. Gunnar Benediktsson þýddi. Halldór Gunnarsson les (18). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.30 Lesin dagskrá næstu vik u. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Litli 'barnatiminn: Eg vil ekki fara aft sofa. Sigrún Siguröardóttir sér um tim- ann. 16.40 Ctvarpssaga barnanna : ..Hreinninn fótfrái" eftir Per Westerlund. Margrét GuÖmundsdóttir les (3). 17.00 Síödegistónleikar. Josef Bulva leikur Pianósónötu i h-moll eftir Franz Liszt/ Asta Thorstensen syngur Alfarimu eftir Gunnar Reyni Sveinsson viö Ijóö eft- ir Astu Siguröardóttur .* hljóðfærakvintett leikur meö: höfundurinn stj./ Suisse Romande-hljóm- sveitin leikur svituna ,,Mas- ques et Bergamasques” eft- ir Gabriel Fauré; Ernest Ansermet stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Vlösjá. 19.45 Til- kynningar. 20.00 Sinfónía nr.5 I d-moll op. 47 eftir Dmitri Sjostako vitsj. Franska rikishljóm- sveitin leikur: Evgeni Svetlanoff stjórnar (hljóö- ritun frá franska útvarpinu 20.45 Kvöldvaka. a. EinsÖng- ur: Þorsteinn Hannesson syngur fslensk lög. Fritz Weisshappel leikur á planó. b. Sjómaöur, bóndiog skáld. Jón R. Hjálmarsson talar viöRagnar Þorsteinssonfrá Höföabrekku; — fyrra sam- tal. c. „Þaö er líkt og ylur I ómi sumra braga”. Jó- hanna Noröfjörö leikkona les kvæöi eftir Þorstein Er- lingsson. d. Harmsaga ein- búans. Agúst Vigfússon flytur frásöguþátt. e. Viö sjávarsiöuna fyrir vestan. Alda Snæhólm les kafla úr minningum móöur sinnar, Eiinar G uömundsdóttur Snæhólm, um útmánaöa- verk áöur fyrri. f. Kórsöng- ur: Karlakór Akureyrar syngur islcnsk lög. Söng- stjóri: Askeil Jónsson. Pianóleikari: Guömundur Jóhannsson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Hægt andlát" eftir Simone de Beauvoir. Bryndís Schram les þýöingu sina (3). 23.00 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónirarp 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Prúöu leikararnir. Leik- brúðurnar skemmta ásamt leikkonunni Lynn Red- grave. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 21.05 Kastljós. Þáttur um ifin- lend málefni. Umsjónar- maöur ómar Ragnarsson. 22.05 Af mælisdagskrá Sænska sjónvarpinu. Hinn 29. októ- ber siöastliöinn var þess minnst, aö liöin voru 25 ár frá þvi Sænska sjónvarpiö hóf útsendingu. Geröur var skemmtiþáttur þar sem tónlist af ýmsu tagi situr i fyrirrúmi. Fyrri hluti. Mef^ al þeirra sem koma fram eru kór og sinfóniuhljóm- sveit Sænska útvarpsins, Elisabeth Söderström, Hasse Alfredson, Tage Danielsson, Sylvia Linden- strand, Sven-Bertil Taube, Arja Saijonmaa og Frans Helmerson. Siöari hluti veröur sýndur sunnudags- kvöldiö 20. janúar. Þýöandi Hailveig Thorlacius. (Nord- vision — Sænska sjónvarp- iö). 00.05 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.