Þjóðviljinn - 22.01.1980, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 22.01.1980, Blaðsíða 2
2 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 22. janúar 1980 Erla Bolladóttir réttarhöldunum. (Ljós settist á bekk ákæröu I Hæstarétti i gær I fyrsta sinn I -Mn 0<jdsSon, verjandi Sævars Ciecielskis flytur ræöu slna fyrir . (Ljósm. -eik-> rétt* 1 Sær (Ljósrn. -eik-) Hæsta- Alltof margar brota- lamír í rannsóknínni Jón Oddsson hrl. verjandi Sævars Marinós Ciecielskis hóf vörn fyrir skjólstæöing sinn si. föstudag og haföi ekki lokiö viö aö falla um meintan þátt Sævars i Guömundarmálinu þegar réttar- haldi var frestaö. t gær hóf Jón vörnina á ný kl. 10.00 og lauk henni kl. 16.30 og lagöi þá málin i dóm meö venjulegum fyrirvara. Aö sjálfsögöu kraföist Jón sýknu til handa skjólstæöingi sln- um I Guömundar* og Geirfinns- málinu. Hann fjallaöi mikiö um rannsókn málsins I heild, fann þar margar brotalamir sem hann benti á og sem hann taldi veikja mjög málsókn ákæruvaldsins. Eitt af þvl sem Jóni var tiörætt um I málflutningi sínum var, aö réttargæslumenn ákæröu heföu margoft veriö sniögengnir viö yfirheyrslur. Þeir ekki látnir vita aö yfirheyrslur ættu aö fara fram, jafnvel þegar mikilsveröar játn- ingar voru fengnar fram. Guðmundarmálið Jón rakti all Itarlega gang Guö- mundarmálsins og rannsokn þess. Hann taldi fjarri lagi aö Sævar Ciecielski heföi átt nokk- urn þátt I hvarfi Guömundar Einarssonar, taldi hann hafa fjarvistarsönnun sem siöar veröur vikiö aö. Þá sagöi Jón frá þvl aö viö yfir- heyrslu hafi móöir Guömundar Einarssonar skýrt frá þvi, aö um nokkurn tima áöur en Guömund- ur hvarf hafi einhver ókunnugur maöur, eldri maöur að hún taldi, hringt oft til hans og haft I hótun- um viö hann. Þessar hringingar hættu um svipað leyti og Guö- mundur hvarf. Setti móöir Guö- mundar þetta i samband viö eitt- hvert bllslys sem átti sér staö viö Elliöaár. Taldi Jón þetta atriöi, sem kom ekki fram fyrr en 1976 hafi alls ekki veriö nægilega vel rannsakaö Fjarvistarsönnun? Jón vék aö þvl hve framburöur ákæröu I þessu máli heföi veriö ósamstæöur og þau lýst atburö- um sem heföu átt aö eiga sér staö aö Hamarsbraut 11 á mis- munandi hátt. Þessu næst vék Jón að því aö Sævar hafi alltaf taliö sig sak- lausan I þessu máli. Hann hafi haldiö þvi fram aö hann hafi verið sagði Jón Oddsson verjandi Sævars Ciecielskis alla nóttina sem atburöirnir aö Hamarsbraut 11 hafi átt að éiga sér staö hjá Helgu Glsladóttur I starfsmannahúsi Kópavogshælis. Hinsvegar hafi framkoma rannsóknarlögreglumanna veriö á þann veg viö hann að hann hafi séð sig tilneyddan aö játa á sig sakir. Jón vitnaöi I skýrslu sem GIsli Guömundsson rannsóknar- lögreglumaöur gaf eftir yfir- heyrslur yfir Sævari, þar sem Sævar sagöist geta sannaö fjar- vist sina aö Hamarsbraut 11. Hafi Gisli siöan sagt rannsóknar- dómurum frá þessu og spurt hvort hann ætti aö gera eitthvaö frekar I málinu en þeir taliö þaö óþarfa. Þá benti Jón á skýrslu sem Erla Bolladóttir gaf fikniefnadóm- stólnum 19. feb. 1974 þar sem hún skýröi frá þvi aö hún hefði ekkert séö Sævar frá þvl hann fór til út- landa 19. janúar og þar til á sunnudeginum 27. janúar aö hann kom til hennar aö Hamarsbraut 11 og þau rifust þar heiftarlega útaf ástarmálum slnum. En Guö- mundur hvarf aöfaranótt 27. jan. Ef Erla heföi séö Sævar þá um nóttina eins og hún játaöi viö yfir- heyrslur, þá kemur þaö ekki heim og saman viö þaö er hún skýröi flkniefnadómstólnum frá 19. feb. 1974. Tollvörður framkvæmir húsrannsókn Þá rakti Jón skýrslu sem Kristján Pétursson tollvörður gaf um aö hann hafi komiö aö Hamarsbraut 11 I febrúar 1974. Þar hafi hann handtekiö Sævar og framkvæmt húsrannsókn I leit aö fikniefnum. Hvernig vlkur þvl viö aö Kristján Pétursson, tollvöröur I Keflavík getur framkvæmt störf lögreglumanna I Hafnarfiröi? spuröi Jón. Þá skýröi hann síðar i ræöu sinni frá því aö Sævar hafi taliö Kristján ofsækja sig og hafi hann kvartaö yfir þvi viö lögregl- una, daginn eftir aö Geirfinnur Einarsson hvarf. í skýrslu þeirri sem Kristián Pétursson gaf af þessari húsleit hafi ekkert komið fram sem bendir til þess aö átök sem lýst hefur veriö að átt hafi sér staö aðfaranótt 27. jan. 1974 aö Hamarsbraut 11, hafi átt sér staö. Hann nefnir enga blóöbletti I teppi eða annaö þaö sem lög- reglumenn þóttust finna löngu s íöar. Þvi veröur aö skjóta hér inni, aö Jón minntist ekkert á þaö aö Helga Glsladóttir sagöi aö Sævar heföi fariö frá sér um kl. 2 aöfara- nótt 27. jan. Siminn lokaður Jón benti á aö þau Sævar og Erla Bolladóttir hafi veriö hætt aö vera saman um þetta leyti, eins og rimman á milli þeirra, sunnudaginn 27. jan. 1974 sanni. Hvaöa erindi átti þá Sævar aö Hamarsbraut 11 þessa nótt, spuröi Jón. I framburöi ákæröra hefur komiö fram, aö þeir hafi hringt I Albert Skaftason um nóttina og beöið hann aö flytja llkiö fyrir sig. 1 ljós kom viö athugun aö síminn aö Hamarsbraut 11 var lokaður þessa nótt vegna skulda. Slöar sagöi svo Albert aö þeir heföu aldrei hringt i sig, hann heföi all- an tlmann veriö viöstaddur. Þetta væri dæmi um hve framburöur allur væri mótsagnakenndur, sagöi Jón. Varöandi vitniö Gunnar Jóns- son, sem sóttur var til Spánar á slnum tima og á aö hafa verið viö- staddur aö Hamarsbraut 11 um- rædda nótt sagöi Jón að hann heföi ekki verið kallaöur til sem vitni fyrr en allur gangur mála var á allra vitoröi. Eins benti Jón á, aö bréfiö sem lögreglumenn fóru meö utan til Spánar, þegar þeir sóttu Gunnar, heföi veriö þannig aö hann vissi allt sem fram haföi komið I málinu hjá ákærðu. Þvl var þaö vandalaust fyrir Gunnar aö bera vitni og vera sammála þvl sem fyrr haföi kom- iö fram. Þaö var Sævar sem fyrstur nefndi Gunnar Jónsson viö yfirheyrslur og taldi Jón aö Sævar heföi nefnt Gunnar vegna þess aö hann gæti borið sann- leikanum vitni og sýnt fram á sýknu Sævars. Jón taldi sig hafa sýnt fram á aö Sævar Ciecielski heföi ekki veriö aö Hamarsbraut 11 um- rædda nótt. Hann gagnrýndi einn- ig harölega rannsókn málsins, hvernig lögreglumenn heföu bor- iö á milli ákæröu til aö fá fram samskonar framburöi hjá öllum. Mikilvæg vitni heföu ekki veriö kölluö fyrir, ibúar I nálægum hús- um viö Hamarsbraut 11 heföu ekki verið spuröir um eitthvaö óeölilegt umrædda nótt og aö rannsókn málsins heföi hvllt á aö- eins 2 mönnum, sem alls ekki heföu getaö annaö henni svo vel færi. Ég vissi betur Þegar Jón hóf varnarræöu sina I gærmorgun, benti hann á aö Armann Kristinsson sakadómari hafi taliö rannsókn málsins áfátt. 1 þvi skyni benti Jón á bréf frá Erni Höskuldssyni, rannsóknar- dómara I Guðmundar- og Geir- finnsmálunum, þar sem hann var spuröur um meint haröræöiviö ákæröu. 1 þessu bréfi Arnars stendur: Sævar Ciecielski'reyndi I þinghaldi 11. janúar 1976 aö bera fyrir sig aö hann hafi verið beittur haröræöi til aö játa. Ég tók ekk- ert mark á þessu, þar sem ég vissi betur. Þetta nefndi Jón sem dæmi um hvernig komiö var fram viö ákæröu viö yfirheyrslur. Jón sagöi aö 6. janúar 1976 hafi lokiö samvinnu rannsóknardómara viö réttargæslumenn og svo hafi ver- iö fram á vor. A meöan hafi margar skýrslur veriö teknar af ákæröu en réttargæslumenn ekki veriö viöstaddir. Sleginn i andlitið Jóni Oddssyni var tiörætt um þaö haröræöi sem ákæröu voru beitt viö yfirheyrslur. Benti hann á i þessu tilviki aö séra Jón Bjarman fangaprestur hafi sagti bréfi að þau hafi öll grein frá at- viki sem átti sér staö i mal 1976 við samprófun þeirra, en þá var Sævar sleginn 1 andlitiö. Þarna voru margir viöstaddir, m.a. 2 lögreglumenn, rannsóknardóm- ari, fulltrúi rlkissaksóknara og fangaveröir, og Kristján Viöar og Erla auk Sævars. Þegar fariö var aö rannsaka þetta atriöi kannaöist enginn viö þetta nema ákæröu. Siöar sögöu fulltrúi rlkis- saksóknara og rannsóknarlög- reglumaöur aö þaö væri rétt aö Sævar heföi fengið kinnhest. Framhald á bls. 13 Starf forstjóra Norræna hússins í Reykjavík Hér með er auglýst laust til umsóknar starf forstjóra Norræna hússins í Reykjavík, og verður staðan veitt frá 1. janúar 1981 til f jög- urra ára. Forstjórinn á að skipuleggja og veita forstöðu daglegri starfsemi Norræna hússins, en hlut- verk þess er að stuðla að menningartengslum milli íslands og annarra Norðurlanda með því að ef la og glæða áhuga íslendinga á norrænum málefnum og einnig að beina íslenskum menningarstraumuhi til norrænu bræðraþjóð- anna. Ríkisstarfsmenn eiga rétt á allt að f jögurra ára leyfi frá störfum til að taka að sér stöður við norrænar stofnanir og geta talið sér starfstímann til jafns við starf unnið í heima- landinu. Laun og önnur kjör ákvarðast eftir nánara samkomulagi. Frítt húsnæði. Nánari upplýs- ingar um starfið veita Guðlaugur Þorvalds- son, Skaftahlíð 20, (s. 15983) og Erik Sönder- holm, Norræna húsinu (s. 17030). Umsóknir, stílaðar til stjórnar Norræna húss- ins, sendist: Nordiska ministerradet, Kultursekretariatet, Snaregade 10, 1205 Köpenhamn K. Skulu þær hafa borist eigi síðar en 22. febrúar 1980. Norræna húsið er ein meðal 40 samnorrænna fastastofnana og framkvæmda, sem fé er veitt tíl á hinni sameiginlegu norrænu menn- ingarf járhagsáætlunum. Ráðherranef nd Norðurlanda, þarsem menningar- og mennta- málaráðherrarnir eiga sæti, fer með æðsta ákvörðunarvald í hinni norrænu samvinnu um menningarmál. Framkvæmdir annast menningarmálaskrif- stofa ráðherranefndarinnar í Kaupmanna- höfn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.