Þjóðviljinn - 22.01.1980, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 22.01.1980, Blaðsíða 15
ÞriOjudagur 22. janúar 1980 ÞJÖÐVILJINN — StÐA 15 FYRR... Lýðræði fyrir suma? ÞjóOin hefur fengiö aö kynn- ast þvi misjöfnu um dagana. Hér áöur fyrr töluöu menn um Jón og kunningja hans séra Jón. Meö breyttum viöhorfum og nýjum timum hafa slikar viömiöanir smámsaman veriö aö hverfa úr islensku þjóölifi. En þær eru aldeilis ekki alveg horfnar, aö minnsta kosti er ekki svo aö sjá ef menn berja augum leiöara Morgun- blaösins siöustu dagana, meö- an Svavar Gestsson hefur reynt stjórnarmyndun. Nú er sama lýöræöisplatan sett á fóninn og heyröist þegar Lúövik Jósepsson var aö mynda rikisstjórn hérna um áriö. Þaö eru nefnilega sumir jafnari en aöriri lýöræöisbulli ihaldsins. Svo vitnaö sé beint til oröa ihaldsins þá segir þar:,,Enginn lýör æöis flokkanna þr iggja ( ?) getur tekiö þátt i rikisstjórn undur forsæti Svavars Gests- sonar eöa annars Alþýöu- bandalagsmanns vegna þess að...”, og siöan kemur langur listi yfir þaö hve Alþýðubanda- lagsfólk sé viösjárvert fólk og eigi þvi ekki rétt á þvi aö vera tekið gilt i lýðræöisleikriti ihaldsins. 1 minni sveit hét svona lagaö einræöi. Að minnsta kosti kemur mér ekki til hugar að kjósa nokkurn timann aftur neinn þeirra ólýö- ræöisflokka sem ég hef kross- aö viö á minni ævi. Ég er ekki frá þvi aö nú hafi ég loksins fundiö eina og sanna lýöræðisflokkinn til aö kjósa i næstu kosningum, þ.e. flokk Svavar Gestssonar. Einn sem áöur kaus ólýöræöit Sjónvarp kl. 21.55 Frá setningu alþingis i desember si. um veg Alþingis Alþingi í augum þjóöarinnar 1 kvöld hieypir sjónvarpiö af stokkunum nýjum þætti sem mun fjalla um þingmál. Ums jónarmaöur þáttar- inns veröur Ingvi Hrafn Jónsson sem hefur veriö ráöinn þingfr éttar itar i sjónvarpsins. Þessi þáttur mun verÖa á dagskrá sjónvarpsins á mán- aöarfresti meöan þing stend- ur yfir og er þátturinn i kvöld um 50 minútna langur. í þættinum veröur fjallaö i augum þjóöarinnar. Alþingi hefur nú setiö aö störfum á aðra viku frá þvi aö þing kom saman eftir skammdegiskosningarnar ný. afstöönu. 1 vetur hafa fariö fram allháværar umræður i þjóöfélaginu um úrræðaleysi þingheims viö lausn á vanda- málum þjóöarinnar, og hefur sá stimpill sem markaður hefur veriö á störf alþingis i lesendadálkum dagblaöanna sist skánaö i kjölfar þeirra stjórnarmyndunarviðræöna sem nú hafa átt sér stað frá þvi i byrjun desember. Hins vegar er mikið álita- mál hvort þessi gagnrýni öll eigi við rök aö styöjast og verður sjálfsagt einnig rætt um þá hliö málsins i kvöld. Sjónvarp kl. 20.40 JosipBroz Tito Titó Jógóslaviuforseti veröur viöfangsefni framhaldsmyndaþáttarins um þjóöskörunga tuttugustu aldar, sem sýndur veröur i sjónvarpinu í kvöld. Titó er fæddur áriö 1893,er þvi nærri niræöur aö aldri. Josip Broz Tito en svo nefnist hann fullu nafni baröist meö herjum Austur rikis og Ungverjalands heimsstyrjöldinni fyrri var þá tekinn til fanga Rús s um. t síðari heimsstyrjöldinni stjórnaöi hann siöan herjum júgóslavneskra skæruliöa gegn nasistum, og varö siöan sameiningarafl og forseti þjóöarinnar aö heimsstyrj- öldinni lokinni. Titó tók strax aö byggja UPP sósialiskt riki og stóö föstum fótum gegn yfirráöa- stefnu Sovétrikjanna. Tito hefur löngum verið talinn einn allra mesti stjórn- i og af málaskörungur þessarar aldar. Hann hefur nú i u.þ.b. 40 ár náð aö halda hinum ýmsu þjóöabrotum Júgóslaviu sameinuðum og variö land sitt gegn drottnunarstefnu stórveldanna. Tito hefur veriö mikiö i frettum siöustu vikurnar en margir óttast aö brátt sé komið aö ævilokum þessa mikla þjóöhöföinga. Hann hefur kennt sér las- leika, vegna blóðtappa i fæti. A sunnudaginn sl. skáru siðan læknar hans vinstri fót- inn af honum fyrir neöan hné svo bjarga mætti lifi forsetans. Stærsta spurningin sem nú brennur á vorum heimsins er sú hvaö tekur við i Júgóslaviu að Titó látnum. Nær þjóöin að sameinast áfram um nýjan þjóöhöföingja eöa taka hin ýmsu þjóöarbrot I landinu upp eigiö sjálfstæöi? — Ig Töpuöunu.. Hvemig? „Viö töpuðum málinu og ég á ekki von á að þessi húseign verði keypt” er haft eftir Guð- rúnu Helgadóttur borgarfull- trúa I Þjóðviljanum fyrir helg- ina og er hún að tala um hús- eignina Holtsgötu 7, sem félags málaráð borgarinnar samþykkti fyrir sitt leyti að kaupa undir dagvistarstofnun s.l. haust, en svo kemur I ljós, að kaupin eru ekki á fjárhags- áætlun 1980. Þessi úrslit mála veröa áreiöanlega vonbrigöi fyrir fleiri en ibúasamtök Vestur- bæjar sem höfðu þaö frum- kvæöi og framtak aö leita aö — og finna — hentugt hús i Vest- urbænum til aö benda borgar- yfirvöldum á. Og ýmsar spurn- ingar vakna. Þýöir þetta þá, aö þeir fjármunir sem ætlaöir - voru til dagvistarmálanna á s.l. ári og ekki voru notaöir einsog fram hefur komiö i fréttum, verða alls ekki notað- ir? Hvaö á Guörún viö meö aö Sfldarsöltun með 15 ára millibili. Útvarp kl. 21.45 Nýja útvarpssagan: Sólon Iskmdus t kvöld heldur Þorsteinn ö. Stephensen áfram lestri kvölds ögunnar Sólon tsland- us eftir Davið Stefánsson frá Fagraskógi. Sólon íslandus er mektar- heitið sem hinn landsfrægi Sölvi Helgason gaf sér. Skáldsöguna um Sólon ís- landus skrifaði Daviö Stefánsson árið 1940 og kom saganþá útitveimur bindum. Daviö var fæddur i Fagra- skógi viö Eyjafjörö 21. jan. 1895 en hann lést áriö 1964 nærri sjötugur aö aldri. Sagan um Sólon Islandus var áöur flutt i útvarpi áriö 1958. , — Ig Holtsgata 7. segja „viö töpuöum málinu” og aö þvi er mér sýnist helst á fréttinni, kenna um afstööu minnihlutans i félagsmálaráöi? Heföi meirihluti borgar- stjórnar raunverulega viijað fylgja fram vilja meirihluta fé- ■lagsmálaráös, þá gat hann þaö ffrá lika — þar er ekki við minni- hlutann aö sakast. Máliö er tapaö af þvi aö samtakavilji var ekki fyrir hendi hjá meiri- hlutanum. Það ættu bæöi Guö- rún og aörir aö horfast i augu víö og ráöa bót á. — L.A. Hringið í síma 8 13 33 kl. 9-5 alla virka daga eða skrifið Þjóðviljanum Síðumúla 6, 105 Reykjavík lesendum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.