Þjóðviljinn - 22.01.1980, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 22.01.1980, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 22. janúar 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3 t eldhúsinu þar sem búnar hafa verið til 2000 máltiðir á dag þegar mest var að gera. Þær Kristin, Jana og Margrét vona aö uppsagn- irnar komi ekki til framkvæmda þvi að atvinnumöguleikar eru litlir í Keflavik. Kristin og Margrét hafa 15 ára starfsreynslu hjá Fiug- leiðum, en hefur báðum verið sagtupp. (Ljósm.: gel) Rætt vid starfsfólk Flugleiða á Keflavikurflugvelli Ólafur Tryggvason kokkur og vaktstjóri: Þaðer aiit i lagi meö mig en ég er sár fyrir hönd yngristarfsmanna (Ljósm.: gel) Kjarabót á vísna- kvöldi Visnavinir halda visnakvöld á Hótel Borg i kvöld og hefst það klukkan 20.30. Þar koma fram söngsveitin Kjarabót og karlakvartett úr Hamrahliðarkórnum. Haukur Morthens mætir ásamt Eyþóri Þorlákssyni gitarleikara og Jó- hannes Hilmisson syngur gamanvisur eftir föður sinn. —eös Hvert er vald starfs- stjórna? „Menn Aukið álag I störfum og vitneskjan um að geta átt von á uppsögnum hvenær sem er hvil- ir nú þungt á starfsmönnum Flugleiða heima og erlendis. Er Þjóðviijinn var á ferð suður á Keflavikurfiugvelli tii að ræða við starfsfólk Flugieiða fyrir skömmu mátti heyra þunga kergju og sárindi hjá mörgum þó að flestir bæru sig vel. Þar hefur Góður gestur frá Finnlandi: May Pihlgren les upp í Norræna húsinu í kvöld Hin þekkta finnska ieikkona May Pihlgren er komin tii lands- ins og verður fyrri dagskrá hennar um finnska nútimaljóð- list i Norræna húsinu I kvöld kl. 20.30. May Pihlgren er sænskumæl- andi Finni og talin framúrskar- anditúlkandi hvers kyns Ijóðlist- ar, hvort sem um er að ræða hrein ljóð eða td. ádeilukvæði og tekst henni einkar vel að laða fram sérkenni hvers skálds. Hún er hingað komin i boði Nor- rænahússins og Þjóðleikhússins sameiginlega, flytur tvær dag- skrár i Norræna húsinu, i kvöld og á laugardaginn nk. og kemur fram i Þjóðleikhúsinu annað kvöld, 23. janúar. A dagskránni i kvöld les May upp ljóð eftir Edith Södergran ( 1892-1923), Elmer Diktonius tí Vantar tákn fyrir kristi- leg hugtök Guðsþjónusta fyrir heyrnar- skerta er nýbreytni sem reynd var á jólaföstu i Hallgrimskirkju. Athöfnin var sniðin við þarfir þessa hóps, sýndur helgileikur og flutt hugleiðing, sem túlkuð var á bendingamál. Stundum var texta varpað á tjald með myndvarpa, en i bendingamál heyrnarskertra vantar tilfinnanlega tákn fyrir ýmis hugtök, að þvi er fram kemur í fréttabréfi Biskups- stofu. Þessi guðsþjónusta var skipu- lögð af Kristinu Sverrisdóttur sem annast kirkjulega þjónustu meðal heyrnarskertra. eru hvekktír og sárir” fólki verið sagt upp eftir óút- skýröum reglum en ekkert verið farið eftir starfsaldri þess. Margir sem Þjóðviljinn náði tali af vildu ekki að nafns sins værigetið.sögðustekki vita hvað yröi notað gegn þeim ef um frek- ari uppsagnir yrði að ræða. Þeir vildu þó eindregið að sjónarmið- um þeirra yrði komið á fram- Komin til að flytja okkur finnsk ljóð: May Pihlgren. (1896-1961), Solveig von Schoultz (1907), Lars Huldén (1926), og Per-Hakon Pawals (1928)! A dagskrá laugardagsins eru ma.- ljóö eftir Gunnar Björling (1897- 1960). —vh færi. Einn, sem ekki hefur verið sagt upp, sagði: „Við höfum það á tilfinningunni að við búum við litið atvinnuöryggi og ef mér yrði t.d. sagt upp núna færi ég strax á stundinni. Þeir skulu ekki halda að við sættum okkur við að verða lausráðnir I framtiöinni”. Annar með langa starfsreynslu sagði: „Menn eru orðnir svo hvekktir að þeir gefa bara skit I félagið”. Þjóðviljinn leit inn i eldhús félagsins og ræddi þar við nokkra starfsmenn. Einn af þeim er Olafur Tryggvason kokkur og vaktstjóri. Hann er einn af þeim sem sagt var upp nú um áramótin. Ólafur sagði að það væri ekk- ert mál fyrir sig þó að honum hefði verið sagt upp. „Ég er hvort sem er að verða 68 ára gamall”, sagði hann. „Hins veg- ar er ég ekki samþykkur upp- sögnum yngri manna sem hafa staðið sig vel i starfi. Það heföi verið rétt að leyfa þeim að halda sinu starfi. Ég er sár fyrir þeirra hönd.” Ólafur er búinn að starfa i 15 ár hér i eldhús inu og s agðis t ekki hafa trú á þvi að samdrátturinn i fluginu yrði til langframa og ekki hafa nema takmarkaða trú á þvi að uppsagnirnar kæmu raun- verulega til framkvæmda. „Það er aldrei að vita hvað gerist. Þetta verður endurskoðað i sumar. Við tökum þessu öllu með fyrirvara”, sagði hann. Við spjölluðum lika við þær Kristinu Kristinsdóttur, Jönu ólafsdóttur og Margréti Guð- leifsdóttur en þær vinna allar i pökkun, uppvaski og fleiru sem til fellur i eldhúsinu. Þær Kristin og Margrét eru búnar að vinna hér i 15 ár og segja að starfsaldur hafi ekki ráöið uppsögnunum þvi að konur með mun skemmri starfsaldur hafi ekki fengiö uppsagnabréf. Þær stöllur eiga heima i Keflavik og telja atvinnuhor fur þar ekki góðar ef uppsagnirnar koma til framkvæmda. „En við vonum það besta”, segja þær. —GFr — Ég fæ útrás viö að mála nokkrar af þessum hugmyndum sem ég geng með og hugsa sem útiverk, sagði Ingi Hrafn Hauks- son I viðtali við Þjóðviljann, en hann hefur nú opnað sýningu á vatnslitamyndum i Stúdiói 5 við Skólastræti, þar sem jafnframt er vinnustofa listamannsins. Myndirnar eru allar unnar á liðnu ári og er viðfangsefnið „Skúlptúr á viðavangi”. Þetta eru hraðskyssur, sem mér Lögfræðingafélag Islands mun taka efnið „Um starfsstjórnir og valdsvið þeirra” til umræðu á fundi sem haldinn verður fimmtudaginn 24. janúar. Að undanförnu hafa nokkrar um- ræður átt sér stað um það hvert vald starfsstjórnir, svo sem stjórn Alþýöuflokksins, sem nú situr, geti fariö með i þjóðmál- um. Eru um það nokkuð skiptar skoðanir. Framsögumaður á fundinum er Björn Bjarnason lögfræðing- ur,en að erindi hans loknu verða frjálsar umræður. Fundurinn verður haldinn i Lögbergi, stofu 101 og hefst kl. 20.30. finnst að standi fyrir sinu sem malerí, sagði Ingi Hrafn, sem annars hefur ekki átt við vatnslit siðan hann sýndi i Gallerii Guð- mundar 1973. I fyrra sýndi hann relief i Stúdió 5 og telur þessi verk nú nokkurskonar millibils- ástand hjá sér. Sýningin er opin kl. 4-10 dag- lega og stendur framtil 3. febrú- ar. —vh Ingi Hrafn i Stúdió 5 — Ljósm. —eik— Skúlptúr í vatnslit Fyrstijundurinn á vegum ABR um „Sósialisma og kvenfrelsi” i kvöld” „Af hverju eru konur ekki helmingur þingmanna?” spyr Adda Bára Sigfúsdóttir sem hefur framsögu í kvöld 1 kvöld verður fyrsti fund- urinn i fundaröð Aiþýðubanda- lagsins I Reykjavik um sósial- isma og kvenfrelsi. Hefst hann kl. 20:30 á Grettisgötu 3 uppi. Þar verður rætt um „Konur og stjórnmál” og hefur Adda Bára SigfUsdóttir borgarfulltrúi framsögu. I samtali við Þjóðviljann sagði Adda Bára að inntakið I framsöguræðu sinni yrði sá stóri annmarki á framkvæmd lýðræðis á íslandi að konur skuli ekki vera svona u.þ.b. helm- ingur alþingismanna og helm- ingur sveitarstjórnarmanna. „Ég hef tekið saman alþingiskvennatal frá upphafi ásamt nokkrum staðreyndum um kvenfólk f sveitarstjórnum frá árinu 1970 og munu fundar- gestir fá það afhent fjölritað á fundinum”, sagöi Adda Bára. — Nú hefur þú sjálf mikla og langa reynslu af þvi að starfa i stjórnmálum. Hvaða steinar Adda Bára Sigfúsdóttir: Rætt verður um það hvað konur hafi gert til að breyta ástandinu með svo litlum árangri og hvaða nýjar baráttuleiöir séu hugsanlegar. eru i götu fyrir þvi að kvenfólk taki þátt i slfkum störfum? — Það er nú spurningin sem við viljum velta fyrir okkur sameiginlega á fundinum i kvöld og ég vonast til að verða ekki svo langorö að aðrir komist ekki að. Sjálf tel ég þarna ótal margt koma til álita og þetta sé iraunog veru spurning um alla stöðu konunnari þjóðfélaginu. A fundinum verður lika rætt um hvaö konur hafi gert til þess að breyta ástandinu með svo litlum árangri og hvaða nýjar baráttu- leiðir séu hugsanlegar. Fundurinn i kvöld er öllum opinn og er fólk hvatt til að f jöl- menna. —GFr

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.