Þjóðviljinn - 22.01.1980, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriftjudagur 22. janúar 1980
4skák
______________ ‘r
Umsjón: Helgi ólafssonj
;----------
Ólán
Riblis
Nú fer senn aft llfta aft Áskor-
endakeppninni og má ætla aö hún
komi til meft aft eiga hugi og
hjörtu skákunnenda um allan
heim. An efa verfta einvigin hörft
og spennandi og úrslit fyrirfram
alls óvis. Allir keppendur nema
einnhafa áftur tekift þátt f þessari
keppni, en þaft er ungverski stór-
meistarinn Andras Adorjan.
Adorian kom inn I keppnina rétt
eins og skrattinn úr sauftarleggn-
um og s jálfur kveöst hann ekkert
skilja f þvl hvernig honum tókst
aft ná svo langt; lltur vist á þátt-
töku sina sem meiriháttar brand-
ara.
Staöreyndin er nefnilega sú aö
þegar 2 umferftir voru eftir af
millisvæftamótinu í Riga var talift
fullvist aft þeir Tal, Polugajevski
og Ribli kæmust i gegn. En f sift-
ustu umferft tapafti Ribli fyrir
Romanishin og meö þvi aft vinna
þá Larsen og Miles (!) i tveim
siöustu umferftunum tryggfti
Adorjan sér rétt til aft tefla 6
skáka einvigi viö Ribli um eitt
sæti. Þegar þremur skákum var
lokift stóft 2 1/2; 1/2 Ribli I víl og
flestir töldu daga Adorjans talda.
En þaö er eins og pilturinn tvi-
efldist, ef ekki meira, þegar á
brattann er aft sækja og í næstu
tveimur skákum tókst honum aft
vinna sigur. Staöan fyrir 6tu
skákina varþví 21/2:21/2 ogallti
einu var Ribli kominn i þá aö-
stöftu aö þurfa aft vinna siftustu
skákina til aö komast áfram.
Adorjan var nefnilega meö betri
Sonneborg Berger stig út úr mót-
inu I Riga og dugöi þvi jafntefli.
Þegar 24 leikir hitföu veriö leiknir
bauft Adorjan jafntefli meft hart-
nær unnift tafl og Ribli þáfti.
Adorjan komst því áfram. Má
meft sanni segja aft ógæfa Riblis
hafi orftift allt aö lifti aft þessu
sinni, hvaft sem siöar verftur.
Still Adorjans er mjög hvass og
náihannsóknerhanntil alls vi's. 1
einviginu var þaö einmitt stór-
snjöll sóknarskák sem kom Ribli
úr jafnvægi. Hér er 4fta skákin:
Hvitt: A. Adorjan
Svart: Z. Ribli
Sikileyjar-vörn
1. e4-c5 5. Rc3-a6
2. Rf3-d6 6. Be3-e5 ,
3. d4exd4 7. Rb3
4. Rxd4-Rf6
Ribli
(Sjaldgæftafbrigfti sem Robert
Byrne hefur mikiö dálæti á.)
7. ..Be6 10. g4-Be7
8. Dd2-Rbd7 11. 0-0-0—Rb6
9. f3-Hc8
(Hvassara og eftlilegra er 11. -b5.
Svartur heföi jafnvel mátt reyna
þann leik fyrr.)
12. h4-0-0 13. h5-Rc4
(Eftir 13. -d5 gefur Adorjan upp
framhaldift 14. Bxb6-Dxb6 15.
g5-d4. 16. Ra4-Dc6. 17. gxf6-gxf6.
18. Rac5! Bxc5. 19. Hgl-Kh8. 20.
Dh6 og vinnur, eöa 17... -Bxf6 (I
staft 17. -gxf6). 18. Rac5 og hvitur
heldur liftsyfirburftum sínum.)
14. Bxc4-Hxc4 16. Hdgl!-Dc7
15. g5-Rd7 17. g6
(Sókn hvits er óstöövandi.)
17. —Hfc8
(Adorjan gefur A: 17. -Rf6. 18.
Bh6!-Re8. 19. Bxg7!-Kxg7 (19.
-Rxg7. 20. Dh6 og mátar.) 20.
h6+-Kg8. 21. g7 og hrdkurinn er
tabú. B: 17. -Bf6. 18. Bh6! meö
svipuöum afbrigftum og I
skákinni.)
18. Bh6!
(Þessi snyrtilegi leikur gerir út
um taflift.)
18. ..Bf6
(Efta 18. -gxh6. 19. Dxh6 o.s.frv.)
19. gxh7 +-Kxh7 21. h6!
20. Bxg7! !-Bxg7
(En ekki 21. Hxg7+-Kxg7. 22.
Dg5+-Kf8. 23. h6-Dd8! og svatur
heldur velli.)
21. ..Bf6
(21. -Bh8 og 21. -Bf8 má svara
meft 22. Dg5 sem vinnur létt t.d.
21. -Bf8. 22. Dg5-f6. 23. Dg6+-Kh8.
24. h7! meöhótuninni 25.Dg8+!)
22. Dg2!!
— Ribli gafst upp. Hann á ekk-
ert svar viö hótuninni 23. Dg7+!
o.s.frv.
Húsráðendur athugið!
Höfum á skrá f jölda fólks sem
vantar þak yfir höfuðið.
Leigjendasamtökin Bókhlöðustig 7
Opið: Kl. 13-18 alla virka daga,simi: 27609
•. Blikkiðjan
Ásgaröi 7, Garöabæ
Onnumst þakrennusmíöi og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar blikksmiöi.
Gerum föst verötilboö
SÍMI 53468
Sigurður Lárusson Gilsá skrifar:
Eru alþýðubandalags
menn á Héraði
villtir í þoku?
Laugardaginn 29. des. birtis
I Þjóftviljanum grein efta frét
sem heitir: „Alþýftubandalaf
Héraftsbúa varar vift hægr
villum”. Undir fyrirsögn:
Adrepa á flokkinn”, Hefst hún í
þess leift:
„Almennur fundur I Alþýöu-
bandalagi Héraftsbúa haldinn
15.12.1979 ályktar eftirfarandi:
1 ljósi úrslita siftustu kosninga
er þaft einkum tvennt, sem
Alþýftubandalagift þarf aft hafa I
huga:
1. Leiftursókn Ihaldsins var
fyrst og fremst stöftvuft af
Alþýftubandalaginu, þaft var
stór og sætur sigur, sem
sennilega á eftir aft gera útaf
vift Ihaldift sem stóran og sam-
einaftan flokk.
2. Alþýftubandalagift, sem til
þessa hefur verift vaxandi
flokkur og hlaut I 78-kosningun
um fylgi, sem aöeins mátti telj
ast eftlilegt framhald stöftugr
ar sóknar flokksins en ekki
nein kosningabóla tapaöi nú
þremur þingmönnum. Þaft er
mikill ósigur, sem flokkurinn
verftur aft draga réttar álykt-
anir af”.
Var þetta aö stöftva leiftur-
sóknina? Lltum nánar á þessa
moftsuftu. 1 fyrri liö sam-
þykktar félagsins er því haldift
fram, aft leiftursókn ihaldsins
hafi fyrst og fremst verift
stöövuft af Alþýftubandalaginu.
„Þaft var stór og sætur sigur,
sem sennilega á eftir aö gera
útaf vift Ihaldiö sem stóran og
sameinaöan flokk”. Ekki ætla
ég aft fara aft deila vift þá
Alþýftubandalagsmenn á
Hérafti um hver stöövaöi
leiftursóknina, en þó finnst mér
hæpiö aft halda þvi fram, aft
þeir, sem töpuftu 3 þingsætum
og samtals 2562 atkv. á landinu
hafi fyrst og fremst stöftvaö
leiftursóknina. Nær væri mér
aö halda aö þeir, sem unnu 5
þingsæti og samtals 10.215
atkv. á landinu I slftustu
kosningum hafi hrundift leift-
ursókninni. Máske gætu
alþýftubandalags menn á
Héraöi lært þá lexlu aö ekki
þarf endilega aö vera I
stjórnarandstööu til aö afla sér
aukins trausts.
1 öftrum lift þessarar sam-
þykktar er sagt aft Alþýftu-
bandalagift hafi verift vaxandi
flokkur og talift aft 4,6% fylgis-
aukning þess 1978 hafi ekki
verift nein kosningabóla. Viö
skulum lita á fylgi Alþýöu-
bandalagsins frá stofnun þess.
Arift 1956 bauö þessi flokkur
fyrstfram undir nafni Alþýftu-
bandalagsins. Þá fékk hann
19,2% atkv. Vorift 1959 fékk þaft
15,3% atkv. Haustift 1959 fékk
þaö 16% atkv. 1963 fékk þaft
16,0% atkv. 1967 fékk þaft 13,9%
atkv. 1978 22,9% atkv. og nú,
1979 19,7% atkv. Eftir 23 1/2 ár
hefur Alþýöubandalagiö þvl
afteins bætt 0,5% vift fylgi sitt.
Þetta er nú vöxturinn, sem
verift er aft raupa af.
En ég er sammála alþýftu-
bandalagsmönnum á Héraöi
um aft þessi sigur gegn leiftur-
sókninni hjá Ihaldinu, án tillits
til þess hver vann þann sigur,
gæti lagt grundvöllinn aft þvi aö
lama Sjálfstæftisflokkinn svo,
aft hann nái aldrei þeirri lykils-
stöftu I þjóftfélaginu, sem hann
Vinnsla í
frystihús-
um SÍS
jókst um
26%
Upplýsingar liggja nú fyrir
um heildarfrystingu hjá
Sambandsfrystihúsunum á
árinu 1979. Nam frysting allra
sjávarafurfta 36.200 lestum og
var þaft um 26% aukning frá
fyrra ári. Frysting botnfisk-
afurfta nam 31.700 lestum og
jókst um 23% frá árinu 1978.
Mikil fr amleifts luaukning
varft I öllum helstu af hinum
botnlægu fisktegundum eöa
sem hér segir: Þorskur 9%,
ýsa 41%, steinbitur 16%, karfi
102%, ufsi 39%, skarkoli 26% og
grálúfta 51%.
Birgöaaukning er mun minni
en framleiftsluaukningin eöa
um 15 af hundraöi. Má þaft
teljast all hagstætt ekki hvaft
sister þess er gættaft freftfisk-
birgöir I árslok 1978 voru I al-
gjöru lágmarki.
—mhg
íslandskyiming
í Frakklandi
Nú I febrúar verftur haldin
sérstök Islandskynning i
þremur borgum I Frakklandi.
Veröur hún á vegum islenska
sendiráftsins I Parls og meft
þátttöku allmargra aöila.
Kynningin verftur haldin I
borgunum Lyon, Strasbourg og
Paris og stendur I hálfan
mánuft.
Meöal annars verftur
Islenskur matur á boftstólum I
þessum borgum á meöan kynn-
ingin stendur og þar mun Bú-
vörudeild Sambandsins kynna
Islenskt dilkakjöt og léttreykt
hangikjöt.
—mhg
Umsjón: Magnús H. Gíslason
hefur allt of lengi haft. En meft
þvl eina móti aft hinir flokk-
arnir beri gæfu til aft ná sam-
starfi um myndun næstu rikis-
stjórnar. Ekki afteins til
bráftabirgfta, heldur i
þrjú til fjögur ár. Slikt mótlæti
þolir Sjálfstæftisflokkurinn
ekki. Ég geri mér lika grein
fyrir þvlaötilþess aösvo megi
verfta þurfa hinir flokkarnir
allir aö slá verulega af sinum
óskum og kröfum og hætta aft
sitja á svikráftum hver vift
annan. Ég hélt, aft Alþýöu-
bandalagift væri reiöubúift til
þess nú þegar svo mikift liggur
vift. Hinsvegar tortryggi ég Al-
þýftuflokkinn miklu frekar.
Hann kærir sig ekk) um aö
Sjálfstæftisflokkurinn minnki
um of. Þaö sýna best nýaf-
staönar nefndarkosningar á
Alþingi, aft á milli þeirra flokka
liggja sterkir leyniþræftir.
Eg held, aö þeir, sem stóöu
aö samþykkt þeirri, sem áöur
er vitnaft til, hafi dregift rangar
ályktanir af tapi Alþýftubanda-
lagsins nú. Ég held aö ástæftan
fyrir tapi Alþýftubandalagsins
sé fyrst og fremst sú aft flokk-
urinn þorfti ekki aft taka verft-
bólgumálin fastari tökum I
síftustu stjórn af ótta viö fylgis-
tap. Þar held ég aö hann hafi
misreiknaft sig herfilega. Ég
þekki nokkra menn, sem hafa
veriö Alþýftubandalagsmenn
undanfarin ár en greiddu
flokknum ekki atkvæfti nú fyrst
og fremst á þessum for-
sendum. Ég þekki lika öfgafulla
menn I sama flokki, sem vilja
ekki vera I rikisstjórn, jafnvel
þó aö þeir geti komiö I höfn þar
ýmsum þeim málum, sem
flokkurinn hefur taliö sig bera
fyrir brjósti. Þeir meta meira
aö etja stétt gegn stétt.
Ég vil hér minna á gr ein eftir
Hörft Bergmann I Þjóövilj-
anum 4. jan. 1980, sem heitir:
„Hentistefna Alþýftubanda-
lagsins I nýju ljósi”. Þessi
grein er aft minu mati mjög
skynsamleg. Lesiö hana vand-
lega, allir sem vilja veg
Alþýftubanalags ins sem
mestan. Leggift siftur eyrun vift
'alls konar æsingaskrifum eöa
vanhugsuftum samþykktum,
svo sem þeirri, er áftur er
vitnaö til. Hörftur endar grein
slna meft þessum orftum:
„Framsókn sagðist lika ætla
aft verja lægri laun og standa
aft svipuftum félagslegum
umbótum. En nú gat Alþýftu-
bandalagiö ekki gengift til sam-
starfs um sllka hluti. Þaft verö-
ur væntanlega aö styöja allar
kaupkröfur I væntanlegum
kjarasamningum. Þessvegna
verftur aö afhenda Sjálfstæöis-
flokknum völdin. Og senda svo
frá sér harftorft mótmæli þegar
hann fer aö nota þau. Vandalitil
og hagkvæm lausn fyrir flokk-
inn. En hvernig reynist hún
alþýftunni — hvaft felur hún I
sér fyrir þá hópa, sem minnst
mega sln I kapitalisku þjóö-
félagi á leift inn I kreppu?”
Nei, alþýftubandalagsmenn.
Hugsift ykkur vel um áftur en
þiö afhendift ihaldinu lykla-
völdin I þjóöfélaginu. Óvist er
aö ykkur bjóftist á næsta áratug
slikt tækifæri, sem þift hafift nú.
Gæfa lands og þjóftar getur
oltift á ákvörftun ykkar.
Gilsá, 10. janúar 1980
Siguröur Lárusson