Þjóðviljinn - 22.01.1980, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 22.01.1980, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 22. janúar 1980 <|>NÓÐLEIKHÍISIB *S 11-200 ÓVITAR 1 dag kl. 16. Uppselt laugardag kl. 15 STUNDARFRIÐUR fimmtudag kl. 20 laugardag kl. 20 ORFEIFUR OG EVRIDÍS föstudag kl. 20 Fáar sýningar eftir. Litla sviðiÖ: KIRSIBLÓM A NORÐUR- - FJALLI I kvöld kl. 20.30 miövikudag kl. 20.30 UPPLESTRARKVÖLD MEÐ MAY PIHLGREN fimmtudag kl. 20.30. Miöasala 13.15-20. Sími 1-1200 i.kiki-Clm; KEYKIAViKUK ‘Öt 1-66-20 Ofvitinn þriöjudag uppselt fimmtudag uppselt laugardag kl. 20.30. KIRSUBERJA-GARÐURINN 9. sýn. miövikudag kl. 20.30. Brún kort gilda. ER I>ETTA EKKI MITT LIF? föstudag kl. 20.30. Miöasala I Iönó kl. 14—20.30. Sími 16620. Upplýsingas Im- svari um sýningar allan sólarhringinn. Ný æsispennandi hljóöfrá • mynd úr þessum vinsæla myndaflokki. Aöalhlutverk: Alain Delon, Susan Blakely, Robert Wagn- er, Sylvia Kristel og George Kennedy. llækkaö verö. Sýnd kl. 9. Slmi 32075 Flugstööin '80 Concord tan the Concorde evade attack? S" Buck Rogers á 25. öldinni Ný bráöfjörug og skemmtileg „space” mynd fra Universal. Aöalhlutverk: Gil Gerard, Pamela Hensley. sýnd kl. 3. Slmi 18936 Vaskir lögreglumenn (Crime Busters) Bráöfjörug spennandi og hlægileg ný Trinitymynd I lit- um. Leikstjóri. E.B. Clucher. Aöalhlutverk: Bud Spencer og Terence Hill. lslenskur texti Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 , Er sjonvarpió bilað?^ CPi - " Skjárinn Spnvarp$u?r(is1<s<5i „s™' Bergstaðastrati 38 2-19-4C Björgunarsveitin WALT DISNEY pwxxjcnoas THE SOARING ADVENTURE! TECHNICOLOR ’ Ný bráöskemmtileg og frábær teiknimynd frá Disney-félag- inu og af mörgum talin sú besta. íslenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lofthræðsla Sprenghlægileg ný gaman- mynd gerö af Mel Brooks (,,Silent Movie” og „Young Frankenstein”). Mynd þessa tileinkar hann meistaranum Alfred Hitchcock, enda er tek- in fyrir ýmis atriöi úr gömlum myndum meistarans. Aöalhlutverk: Mel Brooks, Madeline Kahn og Harvey Korman. Sýnd kl. 5,7 og 9. TÓNABÍÓ Ofurmenni á timakaupi (L'Animal) Ný, ótrúlega spennandi og skemmtileg kvikmynd eftir franska snillinginn Claude Zidi. Myndin hefur veriö sýnd viö fádæma aösókn viöast hvar I Evrópu. Leikstjóri: Claude Zidi Aöalhlutverk: Jean-Paul Bel- mondo, Raquel Welch. Sýnd kl. 5,7 og 9. tslenskur texti. hofnarbíó Slmi 16444 Drepiö Slaughter Afar spennandi litmynd um kappann Slaughter meÖ hnef- ana höröu. Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 5, 7, 9, og 11 Sími 11384 O 19 000 ------salur/A------- I ÁNAUÐ HJÁ INDÍ- ÁNUM Sérlega spennandi og vel gerö Panavision litmynd, meö RICHARD HARRIS MANU TUPOU — Islenskur texti. Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl: 3-5-7-9 og 11 úlfaldasveitin Sprenghlægileg gamanmynd, og þaö er sko ekkert plat, — aö þessu geta allir hlegiö. Frá- bær fjölskyidumynd, fyrir alla aldursflokka, gerö af JOE CAMP, er geröi myndirnar um hundinn BENJI JAMES HAMPTON, CHRISTOPHER CONNELLY, MIMI MAYNARD. Sýnd kl. 3.05, 6.05 og 9.05 Islenskur texti. -salur" HJARTARBANINN 7. sýningarmánuöur Sýnd kl. 5.10 og 9.10 • salur ! Leyniskyttan Frábær dönsk sakamála- mynd I litum meðal leikara er KRISTIN BJARNADÓTTIR íslenskur texti — Bönnuö inn- an 16 ára Sýnd kl. 3.15-5.15-7.15-9.15 og 11.15. 1 myndinni leikur Islenska leikkonan Kristin Bjarnadótt- ir. Sími 22140 Ljótur leikur Gölldfe Hown Ohev/yChöse Spennandi og sérlega skemmtileg litmynd. Leikstjóri: Colin Higgins. Tónlistin I myndinni er flutt af Barry Manilow og The Bee Gees. Sýnd kl. 5 og 9. FULLKOMIÐ BANKA- RÁN (Perfect Friday) Hörkuspennandi og gaman- söm sakamálamynd í litum. Aöalhlutverk: STANLEY BAKER, URSULA ANDRESS. Endursýnd kl. 5,7 og 9 Kvöldvarsla lyfjabúöanna I Reykjavik 18. jan. tll 24. jan. er i Garösapóteki og Lyfja- búöinni Iöunni. Nætur- og helgidagavarsla er I Garös- apóteki. Upplýsingar um lækna og lyfjabilöaþjónustu eru gefnar I sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Haf narfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar I sima 5 16 00. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabflar Reykjavlk— simi 111 00 Kópavogur— slmi 111 00 Seltj.nes — simi 1 11 00 Hafnarfj. simi 5 11 00 Garöabær— simi 5 11 00 lögregian Kvenfélag Kópavogs Hátiöarfundurinn veröur i Félagsheimilinu. 24. jan. kl. 20.30. Fjölbreytt skemmtiatr- iöi. Félagskonur, fjölmenniö og takiö meö ykkur gesti. Stjórnin Mæðrafélagiö heldur fund þriöjudaginn 22. jan. (ekki 21. jan) aö Hallveigarstööum kl. 20.00. Inngangur frá öldugötu. Spiluö veröur félagsvist. Mætiö vel og stundvislega. Takiö meö ykkur gesti... ^ minningarkort Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — simi 1 11 66 simi 4 12 00 sími 1 11 66 simi 51166 simi 5 11 66 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Grensásdeiid Borgarspital- ans: Framvegis veröur heim- sóknartiminn mánud. — föstud. kl. 16.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00 —19.30. Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hrfcigsins— alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — Minningakort Sjálfsbjargar, félags fatlaöra I Reykjavík, fást á eftirtöldum stö6um: Reykjavík: Reykjavlkur Apó- tek, Austurstræti 16, GarÖs Apótek, Sogavegi 108, Vestur- bæjar Apótek, Melhaga 20-22, BókabúÖin Alfheimum 6,. Bókabúö Fossvogs, Grimsbæ v. Bústaöaveg, Bókabúöin Embla, Drafnarfelli 10, Bóka- búö Safamýrar, Háaleitis- braut 58-60, Kjötborg, Búöar- geröi 10. Hafnárfjöröur: Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31, Hjá Váltý Guö- mundssyni, öldugötu 9. Kópa- vogur: Pósthúsiö Kópavogi, Mosfellssveit: Bókabúöin Snerra, Þverholti. Minningarkort Háteigssóknar eru afgreidd hjá Gróu Guöjónsdóttur Háaleitisbraut 47, s. 31339^ Guörúnu Þor- steinsdóttur Stangarholti 32, s. 22501, Bókabúöinni Bókin Miklubraut 68jS. 22700, Ingi- björgu Siguröardóttur Drápu- hlíö 38, s. 17883 ,og Ora og skartgripaversl. Magnúsar Asmundssonar Ingólfsstræti 3, s. 17884. spil dagsins Vestur spilar út spaöa kóng I 4 hjörtum dobluöum. Hvernig hyggst þú spila spil- iö: D543 943 G102 864 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavfk- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — J9.00. Einnig eftir samkomu- Lagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vlfilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Göngudeildin aö Fldkagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tima og veriö hef- ur. Simanúmer deildarinnar veröa óbreytt 16630 og 24580. læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spítalans, simi 21230. Slysavarösstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um iækna og lyfja- þjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, sími 2 24 14. AD8652 A q AKG53 Austur vakti á 1 spaöa, suöur dobl, 3 spaöar frá vestri. Eftir tvö pöss fór suö- ur i fjögur hjörtu, sem vestur doblaöi. Þaö er nokkuö áreiöanlegt aö vestur á tvo slagi á tromp. Austur á þá liklega einhver ja lengd I láglitunum og þá frek- ar ótrúlegt aö lauf drottning komi önnur eöa stök. Nú, en er þá ekki spiliö alltaf einn niður ? ...Þaö er smá von. Eftir aö hafa trompaö útspiliö spilum viö trompi aö heiman — drottningu. ÞaÖ kemur ekkert á óvart þegar vestur leggur á. Hitt gieöur okkur meira, þegar tl- an birtist frá austri. Enn kemur spaöi og viö trompum. Nú spilum viö litlu trompi. Vestur fer upp meö gosa og austur lætur spaöa. Enn kemur spaöi og viö trompum meö ás. Hiröum á lauf ás (svona af gömlum vana) tromp-nia er nú slðbfiin inn- koma og 10 slagir standa eftir heppnaöa lauf-s viningu (lauf- in 3-2). Þaö getur tæpast kostaö nokkuöaö reyna þessa Iferö i trompinu. Ef I ljós kemur aö vestur á KG10 bítum viö bara á jaxlinn og toppum laufiö. Spil A/V: KG106 A9872 KG7 10 7653 KD84 102 D97 gengið 21. janúar 1980. 1 Bandarlkjadollar ................. 1 Sterlingspund..................... 1 Kanadadollar....................,. 100 Danskar krónur................... 100 Norskar krónur................... 100 Sænskar krónur................... 100 Finnskmörk....................... 100 Franskir frankar................. 100 Belg. frankar.................... 100 Svissn. frankar.................. 100 Gyllini.......................... 100 V.-Þýsk mörk..................... 100 Lirur............................ 100 Austurr. Sch...................... 100 Escudos.......................... 100 Pesetar.......................... 100 Yen.............................. 1 18—SDR (sérstök dráttarréttindi) 14/1 398,40 399,40 912,80 915,10 343,15 344,05 7383.60 7402,10 8104,95 8125,35 9612,30 9636,40 110793,80 10820,90 9852,25 9876,95 1420,80 1424,40 124970,20 25032,90 420921,65 20974,15 123064,90 23122,80 49,47 49,59 3211.60 3219,70 799.20 801,20 603.20 604,70 165.88 lfiR.30 526,25 527,57 KÆRLEIKSHEIMILIÐ Ég kann spönsku pabbi! Buenos Dias! Ég held það þýði ,/já" eða ,,takk" eða eitthvað svo- leiðis. 1 útvarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunposturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Kristján Guölaugsson heldur áfram lestri þýö- ingar sinnar á sögunni ,,Veröldin er full af vinum” eftir Ingrid Sjöstrand (2). 9.20 Leikfími. 9.30. Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 ,,Man ég þaö sem löngu leiö” Ragnheiöur Viggós- dóttir sér um þáttinn. 11.00 Sjávarútvegur og sigl- ingar. Umsjónarmaöurinn, Guömundur HallvarÖsson, talar viö Kristján Sveinsson skipstjóra á björgunarskip- inu Goöanum. 11.15 Morguntónleikar Anna Aslaug Ragnarsdóttir ieikur Sónötu fyrir pianó eftir Leif Þórarinsson/ Beaux Arts trióöiö leikur Pianótrió nr. 2 op 67 eftir Sjostakovitsj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni Sigfun SigurÖar- dóttir kynnir óskalög sjó- manna. 14.40 tslenzkt mál. Endurtek- inn þáttur Gunnlaugs Ingólfssonar frá 19. þ.m. 15.00 Tónleikasyrpa Tónlist úr ýmsum áttum og lög leik- in á ólik hljóöfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Ungir pennar Harpa Jósefsdóttir Amin ies efni eftir börn og unglinga. 16.35 Tónhorniö SverrirGauti Diego sér um þáttinn. 17.00 SÍÖdegistónleikar 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Víösjá. 19.50 Til- kynningar. 20.00 Nútimatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 20.30 A hvítum reitum og svörtum Guömundur Arn- laugsson rektor flytur skák- þátt. 21.00 Nýjar stefnur I franskri sagnfræöi Einar Már Jóns- son flytur annað erindi sitt. 21.30 Einsöngur : Régine Crespin syngur lög eftir Poulenc Jon Wustman leik- ur á planó. 21.45 Ctvarpssagan: ,,Sólon lslandus” eftir Davíö Stefánsson frá Fagraskógi Þorsteinn O. Stephensen les (2). 22.15 Fréttir. Veöurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Þjóöleg tónlist frá ýms- um löndum Askell Másson fjallar um tónlist frá Kóreu. 23.00 A hljóðbergi. Umsjónar- maöur: Björn Th. Björns- son iistfræðingur. Zwei ergötzliche Geschichten — Tvær blautlegar sögur — upp úr Decamerone Bocc- accios: Garöyrkjumaöurinn daufdumbi og Mærinog ein- setumaöurinn . Ursula Puschel bjó til flutnings á þýzku, en lesarar eru Ren- ata Thromelen, Gunter Haack og Wolf Kaiser. 23.25 Harmonikulög a. Fred Hector leikur ásamt félög- um sinum. b. Andrew Walter og Walter Eriksson leika. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Múmln-álfarnir. Sjöundi þáttúr. Þýöandi Hallveig Thorlacius. Sögumaöur RagnheiöurSteindórsdóttir. 20.40 Þjóöskörungar tutt- ugustu aldar. Josip Broz Tito (1893 — ?) Josip Broz baröist meö herjum Austur- ríkis og Ungverjalands I heimsstyjöldinni fyrri og var tekinn til fanga af Rúss- um. 1 siöari heimsstyjöld- inni stjórnaöi hann herjum júgóslavneskra skæruliöa gegn nasistum, varö leiötogi þjóöar sinnar og stóö þá föstum fótum gegn drottn- unargirni Sovétmanna. Þýöandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.05 Dýrlingurinn. Vltahringur. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 21.55 Þingsjá. Sjónvarpiö hleypir nú af stokkunum mánaöarlegum þætti um þingmál. 1 þættinum veröur fjallaö um veg Alþingis I augum þjóöarinnar. Um- sjónarmaöur Ingvi Hrafn Jónsson þingfréttamaöur Sjónvarpsins. 22.45 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.