Þjóðviljinn - 22.01.1980, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 22.01.1980, Blaðsíða 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 22. janúar 1980 DIOÐVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýðs- hreyfingar og þjóðfrelsis Ctgetandi: Otgáfufélag ÞjóOviljans FramkvemdMtjórt: EiBur Bergmann Rftatjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Fréttaatjórl: Vilborg Harbardóttir Umajónarmabur Sunnudagablaba: Ingólfur Margeirsson Rekstrarstjóri: Clfar Þormóösson Auglýsingastjóri: Rúnar Skarphéðinsson Afgreióslustjóri: Valþór Hlöðversson Blaöamenn: Alfheiður Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Guðjón Friðriks- son, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Gislason, Sigurdór Sigurdórsson. Erlendar fréttir: Jón Asgeir Sigurösson íþróttafréttamaOur: Ingólfur Hannesson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Jón Olafsson (Jtlit og hönnun: Guöjón Sveinbjörnsson, Sævar Guöbjörnsson Handiita- og prófárkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar. Safnvöröur: Eyjólfur Arnason Auglýsingar: Sigriöur Hanna Sigurbjörnsdóttir, Þorgeir Ólafsson. Skrifstofa: Guörún Guövaröardóttir. Afgreiösla: Einar Guöjónsson, Guömundur Steinsson, Kristin Péturs- dóttir. Simavarsla: ólöf Halldórsdóttir, Sigrlöur Kristjónsdóttir. Bflstjóri: Sigrún Báröardóttir Hósmóöir: Jóna Siguröardóttir \ Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttif'. Otkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson. Ritstjórn, afgreiÖsla og auglýsingar: SlOumóla 6, Reykjavfk.slmi 8 13 33. , Prentun: Blaöaprent hf. Flug og pólitík • Morgunblaðið f jallar um mál Flugleiða bæði í leið- ara og Reykjavíkurbréf i á sunnudag og þá sérstaklega um skrif Þjóðviljans um þau mál. Þar segir á þá leið að Þjóðviljinn hafi lagt sig fram um að koma höggum á þetta f yrirtæki meðan það er í sárum vegna þess að það sé einkafyrirtæki og með það fyrir augum að leggja grundvöll að því að það verði þjóðnýtt. • Við þetta er ástæða til að gera nokkrar athugasemd- ir. • Það er nýlega til komið að þeir sem hafa starfað að flugmálum hér á landi þurfi að kvarta yf ir skorti á vel- vild af hálf u blaða.eða annarra f jölmiðla. í raun og veru má seg ja, að ísleridingar haf i svotil upp til hópa verið um nokkurra áratuga skeið sem dáleiddir af f lugmálaævin- týrunum og að allir hafi haft í þeim efnum stefnu sem likja má við stefnu Framboðsflokksins fræga í sam- göngumálum: Við erunn með flugi! Má vera að flugfé- lögin, aðskilin og sameinuð, hafi fulllengi verið í eins- konar undanþágu frá gagnrýni miðað við annan meiri- háttar rekstur í þjóðfélaginu, og það hafi'ekki verið hollt. • Svo mikið er víst, að einnig Morgunblaðinu f innst á- stæða til að grípa til nokkurrar gagnrýni á stjórn Flug- leiða nú, þegar dæmin ganga ekki lengur upp með sama hætti og áður. Blaðið segir á þá leið að stjórnendur f yrir- tækisins séu fyrst og fremst gagnrýnisverðir fyrir að ,,hafa ekki horfst í augu við þær staðreyndir sem við blöstu í Atlantshafsf luginu mun fyrr. Þjónustu fyrirtæk- isins við íslenska farþega hefur verið ábótavant á und- anförnum árum og það í vaxandi mæli". Þarna hittir blaðið naglann á höfuðið — það eru einmitt þessi atriði sem hafa verið einna mest áberandi i þeirri gagnrýni sem stjórnendur Flugleiða hafa sætt í Þjóðviljanum og reyndar á öðrum vettvangi einnig. • Það er engin uppfinning Þjóðviljamanna að gera Flugleiðir og þó sérstaklega Atlantshafsævintýri Loft- leiða á sínum tíma að einskonar pólitísku dæmi til að draga af ályktanir. Áratugum saman höfum við heyrt talað um þetta ævintýri sem sönnun þess hve einstakl- ingshyggja og einstaklingsf ramtak mega sín og færi bet- ur að allt þjóðfélagið væri rekið í þeim anda í stað þess að hörfa úr einu virkinu í annað undan laumulegum sósíalisma. Hvernig geta menn þá búist við öðru en að það veki upp meiriháttar efasemdir um forsjá og visku þessarar sömu einstaklingshyggju og framtaks, þegar f lugævintýrið mikla reynist á völtum fótum reist? Auð- vitað er um ýmsar erfiðar ytri ástæður að ræða, sem ó- þarft er að sakfella menn fyrir. En f lugdæmið íslenska er blátt áf ram hluti af þróun sem gerst hef ur víða og er því vert að setja í pólitískt samhengi. Forsætisráðherra geti ekki ver- ið i andstööu við utanrikisstefnu stjórnar sinnar”. klíppt i Vandi Mogga Ritstjórar Morgunblaðsins I hafa lent i stökustu vandræðum ■ með kenningar sinar um I nauðsyn „sögulegra sátta” við ■ Alþýðubandalagið. Þeir hafa I haldið þvi fram að Sjálfstæðis- J flokkur og Alþýðubandalag eigi ■ margt sameiginlegt og ættu að I geta náð saman um skynsam- ■ lega efnahagsstjórn. Siöan hafna þeir i þeim vanda ■ að koma þvi heim og saman að I leggja til samstarf við þennan B ágæta flokk og sannfæra um leið ■ almenning að i honum sé upp til ■ hópa, eða aðminnsta kostii ráð- \ andi kjarna, hinir örgustu I kommúnistar, sem hafa að ■ markmiði að rústa islenskt I þjóðfélag og reisa kommúniskt ■ Gulag á rústum þess. Þannig eru ritstjórar i Morgunblaðsins lentir i hinni ■ mestu þversögn og aigjöru öng- I stræti með málflutning sinn, Múrinn lœkkaður Hvað er þá orðiö okkar starf i 33 ár, sögðu dyggustu stuðningsmenn Bandarikja- stjórnar i Sjálfstæðisflokknum, þegar það er orðin póliti'sk staðreynd að samstarf við Al- þýðubandalagið er æskilegt að mati Morgunblaðsins með þeim fyrirvaraeinum aöþaö eigi ekki forsætisráðherra? Þessiafstaða hefur valdið djúpstæðum klofn- ingi innan Sjálfstæðisflokksins. Málflutningur Morgunblaðs- ins hefur gengið svo fram af mönnum að jafnvel Jón Baldvin Hannibalsson, ritstjóri Alþýðu- blaðsins, fær sanngirniskast i garð Alþýðubandalagsins i anda Voltaires, og lofar þvi óbeint að berjast til siðasta blóðdropa fyrir rétti „komma” til þess að halda skoðunum sinum fram. Það er lengi von á einum i bar- Sami réttur „Af þessu tilefni er rétt að taka það skýrt fram, að Morgunblaðið taiaði ekki i um- boði Alþýðuflokksins. Forseti tslands hefur falið einum þing- manna Alþýðubandalagsins, að gera tilraun til stjórnarmynd- unar. Þá ákvörðun forseta Is- lands má gagnrýna, en á allt öörum forsendum. Fari svo, að Svavari Gestssyni takist að leggja fram stefnuskrá, sem getur orðið samstarfsgrundvöll- ur við aðra flokka, hefur hann nákvæmlega jafn mikinn rétt á þvi að gerast forsætisráðherra og veita rikisstjórn forstöðu, og t.d. Geir Hallgrimsson. Atkvæði kjósenda Alþýðubandalagsins eru alveg jafn gild og atkvæði annarra islenzkra þegna. ís- lenzkir alþingismenn njóta i þessum efnum allir sömu rétt- inda. útlendingar hafa enn sem komið er ekki atkvæöisrétt á ts- landi. Vonandi verður svo áfram”. Forsetaframboð Þrjú framboð til forseta eru fram komin og óðum eru fram- bjóðendur að teyma fólk til fylgilags við sig og koma lagi á kosningaskrifstofur og kosningastarf. Enn eru um- ræður i gangi um fleiri fram- bjóðendurog berst talið að ýms- um sem áður hafa verið nefndir eins og Ólafi Jóhannessyni og Armanni Snævarr. Þá leita kon- ur sin á meðal heppilegs fram- bjóðanda og vilja gjarnan setja forsetakosningarnar undir mæliker jafnréttisbaráttunnar. Þykir Vigdis Finnbogadóttir álitlegur kostur, en fleiri mektarkonur eru nefndar i þessu sambandi. Stuðningsyfirlýsingar eru nú pressaöar fram af siðdegis- blöðunum, aðallega við Albert Guðmundsson, og er greinilega horft á það mjög hvernig verk- lýösforystan muni skipta sér á frambjóðendur. Albert mun telja sig eiga nokkuð i vök að verjast eftir að framboð Guð- laugs Þorvaldssonar kom fram, auk þess sem innanflokks- ástandið i Sjálfstæðisflokknum og stjórnarmyndunartilraun- irnar gera hann nokkuð tviátta. Mistökin # Hér höf um við enn eitt dæmi um, að ákveðin atvinnu- grein i örum vexti er afhent einkaf ramtakinu, sem f leyt- irrjómannaf hagstæðri almennri þróun og f yrirgreiðslu rikisins (sbr. loftferðasamningurinn við Bandaríkin) og byggir upp öf lug fyrirtæki. Á sama tíma eru aðstæður ó- hagstæðar öðrum samgöngum eins og strandsiglingum, enda er ríkið látið annast þær. Þegar svo ekki viðrar eins vel og áður fyrir greinina, í þessu tilfelli f lugið, þá mun fyrr eða síðar koma að því, að ríkið verður látið taka að sér að meira eða minna leyti þann hluta þess sem er þjóðhagslega nauðsynlegur talinn — og mun þá ekki skipta máli hverskonar ríkisstjórn situr við völd, eða hvort hún hefur minnstu mætur á þjóðnýtingum. Af þessu eru mörg hliðstæð dæmi. Um leið getur svo verið að þekking, vélakostur og önnur föng séu flutt eitthvað annað þar sem aðstæður fyrir gróðamyndun eru betri. Einmitt það sýnast þeir menn eiga við sem t.d. í Morgun- blaðinu hafa hátt um nauðsyn þess að íslendingar leiti nýrra leiða í fluginu. Það er vissulega hægt að haldaá f ram á þeirri braut að stof na dótturfélög eða ganga inn í erlend félög með ýmislega flutninga, en í reynd mun sú starfsemi koma íslensku efnahagslífi harla lítið við, og varla leysa annan vanda en atvinnumál hluta þess fólks sem hefur starfsþekkingu á sviði flugmála — þó með þeim fórnum sem aukinn landflótti hefur \ för með sér. # Flugsagan verður að öllum líkindum hluti sögunnar af því hvernig gróðinn er nýttur til einstaklingsþarf a,en töpin þjóðnýtt. Umræða í þá veru byrjaði þegar á aðal- fundi Flugleiða í fyrra. — áb. * enda fá þeir nú tón i eyra frá ■ sanntrúuðum vörðum lýðræðis- I ins eins og Ragnhildi Helgadótt- i ur. r j Imúrnum Eins og Svavar Gestsson * bendir á i viötali við Visi þá hafa J ihaldsmenn og sósialistar á ts- I landi „ekki starfað saman i 33 ■ ár, siðan bandariska heims- | veidið lagði stein i götu þess ■ samstarfs 1946. Þar var um að ■ ræða múr, sem enn cr til staðar * fyrir utan almenn þjóðfélagsleg ■ ágreiningsefni”. En nú standa átökin fyrst og J fremst um innanlandsmálin og | til þess að komast út úr póli- ■ tiskri einangrun var það Sjálf- | stæðisflokknum nauðsyn að J rjúfa skarð i múrinn. Múr- * brjótarnir voru ritstjórar I Morgunblaðsins en borverk ■ þeirra voru unnin með þeirri I simamannaáhættu að sam- ■ bandið milli Reykjavikur og I Washington kynni aö rofna i m múrbrotinu. Og þaö var ekki að ■ sökum aö spyr ja, þvi þegar búið ■ var að stinga uppá sættunum, ! kom sú kenning að lýðræðis- I flokkarnir gætu undir engum ■ kringumstæðum farið i rikis- I stjórn undir forsæti kommún- ■ ista. L.-.—....... áttunni. Jón Baldvin segir i for- ystugrein: Rök ihaldsins „Ritstjórar Morgunblaðsins höfundar kenningarinnar um hinar „sögulegu sættir” Sjálf- stæðisflokks og Alþýðubanda- lags, hafa lýst þeirri skoðun sinni, að „enginn lýðræðisflokk- anna þriggja geti tekiö þátt i rikisstjórn undir forsæti Svavars Gestssonar eöa annars Alþýðubandalagsmanns”. Rök- in fyrir þessu eru sögð þau, að Alþýðubandalagiö telji sig Marxiskan flokk (sem það er að visu ekki) og aö þaö sé á móti þviþjóðskipulagi.semvið búum við. Það sé minnihlutafiokkur, sem hafi að stefnumarki, að koma á fót Marxisku þjóðskipu- lagi hér á landi. Alþýðubanda- lagið sé andvigt utanrikisstefnu tslendinga, þ.e. andvigt aöild að Atlantshafsbandalagi og varnarsamningi viö Bandarik- in. Það geti þess vegna ekki tek- iö að sér forstöðu rikisstjórnar, sem fýlgir þessari utanrikis- stefnu. Aörar þjóðir, sem sam- skipti eigi við Islendinga, muni ekki treysta slikri rikisstjórn. t þessu sambandi hefur klippara verið tjáð að það hafi i rauninni verið reginmistök hve ‘snemma framboð Alberts var tilkynnt. Helstu hvatamenn framboðs hans hafi lagt rika áherslu á það við hann að ekki mætti undir nokkrum kringum- stæðum fréttast af framboðinu fyrr en undir áramót. Albert hafi hinsvegarlekið þessu óvart i fréttamann og þá hafi ekki verið aftur snúið. Nú er á hinn bóginn svo komið að keppnismaðurinn Albert Guðmundsson sér fram á harða og tvisýna kosningabaráttu um leið og hann ætti þess hugsan- lega kost að setjast sem ráð- herra I rikisstjórn er Sjálf- stæðisflokkurinn ætti aðild að, eða gerast oddviti þeirra afla i flokknum sem á móti eru stjórnaraðild og undir yrðu. Það er þvi úr vöndu að ráða fyrir Albert Gúðmundsson. Erfitt aö bakka úr hörðum slag sem flestir telja vafasamt aö vinnist, enda völvan i Vikunni búin að spá tapi, og mikil verk- efni innan Sjálfstæöisflokksins sem ýmsir stuöningsmenn Al- berts telja hann betur færan um að rækja en forsetatignina. —ekh ■ skorrið

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.