Þjóðviljinn - 31.01.1980, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 31.01.1980, Blaðsíða 2
2 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 31. janúar 1980 Listasafn Einars Jónssonar opnað ListasafnEinars Jónssonar verfiur onnafi an nviu ifebrúar. en safnio hefur samkvæmt venju veriö lokað i desember og janúar. Safnið er opi6 tvo daga f viku, sunnudaga og miöviku- daga frá kl. 13.30—16. Ljósm.sýning á Kjarvalsstöðum Ljösmyndarinn John Chang McCurdy opnar sýningu á verkum sinum ao Kjarvals- stöðum á laugardaginn kem- ur, 2. febrúar. John Chang McCurdy er fæddur I Kóreu, en er nú bandariskur ríkisborgari. Hann rekur eigin ljósmynda- stofu i New York, en vinnur mest aö gerö myndabóka. Hann hefur oft komið til íslands og á hér marga vini. Fyrsta ferö hans híngaö var i tengslum viö heimsmeistara- einvígiB I skák 1972. Hóf hann þá þegar aB taka myndir af islenskri náttUru sem hann hreifst mjög af. Arangurinn John Chang heimsdkn. McCurdy getur aB lita i myndabok um fsland sem Almenna bóka- félagiB gaf út i fyrra. BSRB frestar skattamálafundinum Þar sem framtalsfrestur hefur verio lengdur og folk ekki enn fengio skattskýrsl- urnar sendar hefur BSKIt frestað erindinu um útfyll- ingu skattskýrslunnar, sem átti aft vera 5. febrúar, til miðvikudagsins 20. febr. og hefst þao þá kl. 20.30 á Grettisgötu 89. Erindinu á Akureyri 5. feb. hefur einnig verið frestaö til sama dags og hefst þar kl. 20 i IBnskólanum á Akureyri, en þaö er haldio i samvinnu Starfsmannafélags Akureyrar og BSRB. ABsókn aB slikum fyrir- lestrum á vegum BSRB hefur undanfarin ár veriB meo fádæmum góð og má ætla aB ekki verBi hun þaB siBur nú er nýtt framtalseyBublað vefst fyrir mórgum. A báðum stöðum mun sér- fræðingur i skattamáium utskýra helstu atriBi skatta- laga og leiBbeina varBandi skattaframtöl og um gerð skattskýrslnar Einhæfur tœkjabúnaður símans Dýrt spaug fyrirtækin — segja forráðamenn Verslunarráðs Sem kunnugt erhefur Pdstur og simi einkaleyfi á innflutningi sfmabúnaðar af öllu tagi og liggur viö refsing (simleysi) ef menn nota sér annan búnað en frá stofnuninni. Það hefur verið gagnrýnt að menn geta ekki feng- ið ymis konar skrautsfma og antfksima hér á landi og oft er m.a.s. erfiðleikum bundið að fá slmsnúru lengda. Að sögn for- ráðamanna Verslunarráðs kemur þetta fyrirkomulag og hefðbund- in innkaup Pósts og sfma verr niður á fyrirtækjum og stofnun- um en einstaklingum. A blaðamannafundi sem Verslunarráð hélt á þriðjudag kyn'nti Guðmundur ólafsson, verkfræðingur, tæki sem hann kallar „Sjálfveljara með minni" og sjá má á meðfylgjandi mynd. TækiB er sett i samband viB slma og þaö geymir I tölvuminni þau 32 simanúmer sem þú þarft oftast aB nota. 1 staB þess aB fletta sima- númerunum upp og velja númer- in á skífunni styBur þú aBeins á einn takka á tækinu fyrir hvert númer. (Orfáar sekúndur tekur aB skrifa nýtt númer inn I minni tækisins, breyta númeri eöa burrka númer Ut.) Tækið er með innibyggðum hátalara, þannig aö þú heyrir þegar svaraö er og þá fyrst lyf tiröu tólinu af og hefur samtalið. Einnig geta aBrir i herberginu fylgst meB símtalinu, ef þess er óskaö. A tækinu er einnig takkasimi. Guðmundur Olafsson sagBist hafa átt I baráttu viB Póst og sima um aB fá þetta tæki og önnur s vip- uB flutt til landsins. lsland væri eina EvrópulandiB sem ekki byBi notendum sinum upp á ýmsar tækninyjungar á sviBi slmbún- aBar en slikt sparaBi mikla vinnu og tima i stærri fyrirtækjum. Skrautsimar og annaöþess háttar fyrir einstaklinga væri hégóma- mál hjá þvi. GuBmundur benti á aB einkaritarar eru dýr starfs- kraftur og i stærri fyrirtækjum kemur þaB i þeirra hlut. aB leita uppi slmanúmer og viBmælendur Óskadraum blaðamannsins og raunar allra þeirra sem nota mikið slmann við vinnu slna mætti kalla þetta tæki, sem Guðmundur ólafsson, verk- fræðingurheldur þarna á. Ljósm. Bjarnl. fyrir forstjórana, — nákvæmlega þaö sama og tækið gerir. Tæki sem þetta kostar 2—300 þúsund krónur, en að sögn Guð- mundar eru svipuö tæki til ódýrari frá öðrum framleiðend- um. _ai Póst- og símamálastjóri: Höfum ekki fjármagn „Pdstur og simi hefur ekki fjár- hagslegt bolmagn til að fjármagna stórfelld innkaup á aukabúnaði simtækja meðan við getum ékki sinnt brýnustu þörf- um á nýjum linum og sjálfvirkum sima I sveitum," sagði Jón A. Skulason, Póst- og simamála- stjori f samtali við ÞjóDviljann f gær. Jón sagði að ef fólk bæði um einhvern sérstakan bUnaB gæti Póstur og slmi útvegaB hann, en hins vegar gæti stofnunin ekki auglýst upp dýr aukatæki, sem siðan yrði ekki hægt að anna eftirspurn á vegna skorts á fjármagni, en fjárhagur Pdsts og sima er nú í mikilli óvissu vegna stjórnmá laástandsins. Jónsagöi ennf remur aðþó lögin um Póst og sima kvæðu á um einkaleyfi á innflutningi þa mætti veitaundaþágufrá þvi, enda væri vilji til þess aB tiilka lögin frjáls- legar en áður hefði verið gert. NU gætumenn t.d. keypt simtækin en I íogunum er gert r áð fyr ir þvi að Póstur og simi eigi allan simbUn- að i landinu. Jón sagöi aB lokum aB ef einhver aBili vildi flytja inn auka- búnaB á borB viB sjálfveljarann ogsá búnaour stæBist sömu gæða- kröfur og tæki Pósts og sima, þá gæti sá aöili eflaust fengiö undan- þágu. Hann yröi aftur á móti aö annast viðhald tækjanna sjálfur þvi Póstur og simi gæti ekki haldið uppi varahlutalager og viögerðaþjónustu vegna slikra tækja. —AI. Hitaveita á Hvammstanga ¦ M.....—I—IIH*IIIMIIII- ¦¦¦.................II ¦¦¦!—¦ ¦¦¦¦!¦ H........ ¦¦ I "¦ I .....I———— |, | Skammvinn bilun? GERIÐ GOÐ KAUP okkar leyft verð: verð: KAABER kaffi 1/4 kg........kr. 820,- 1015,- Egg 1 kg..................... kr. 1165.- 1794,- Kjúklingar pr. kg.............kr. 1990,- 3146,- Kjúklingaríkössumpr.kg. ..kr. 1820,- 3146,- Strásykurlkg...............kr. 275,- 373,- Hveiti PILLSBURY'S 5 lbs. .. kr. 545,- 658,- ÞORRAMATUR í URVALI Opið til kl. 20 föstudaga og tíl hádegis laugardaga Verslið timanlega í helgarmatinn Vörumarkaðurinn hf. Armúla 1 A, simi 86111. 1 fyrradag bilaði djúpdæla I borholu við Laugarbakka I Miðfirði og veldur þaö þvf, aö Hvaminstangabúar fá ekki allt það vatn til upphitunar, sem þeir þurfa. — En þetta er nú vonandi ekki alvarlegt, viö gerum ráö fyrir að geta kippt þessu i lag i kvöld eða nótt, sagði Þórður SkUlason, sveitarstjóri & Hvammstanga okkur i gær. — En vatnslaus erum við þó ekki, sagði Þórður, —viðhöfum sjálfrennslið, en það dugar bara ekki til þess að hita upp öll húsin. Við áttum vara- dælu á Blönduósi, sem viö erum búnir að fá hingað vestur, og kemur hún í stað þeirrar, sem biluö er. Annars hefur þetta gengiö ákaflega vel meB hitaveituna. Hún var tekin I notkun sföla árs 1972 og slðan hefur hún gengið áfallalaust. Djúpdælan kom svo 1976. Að þessu höfum við ekki þurft að nota hana yfir sumar- mánuðina, þá hefur sjálfrennslið dugað okkur. En nú verður svo naumast lengur, þvi vatnsnotk- unin hefur aukist það mikið. Má jafnvel gera ráð fyrir að setja þurfi niður stærri dælu en þá, sem notuð hefur verið til þessa, en hola er fyrir hendi, sem rúmar stærri dælu og var hún boruð 1977. Fjögur sveitabýli eru tengd hitaveitunni: Syðsti-ós, Stóri-ós, Litli-ós, og Höfði. — ««hg Rís saumastofa á Þórshöfn? 1 undirbúningi er nií stofnun saumastofu á Þórshöfn, að þvl er fréttaritari okkar þar, Arnþdr KarLsson, tjáði blaðinu. Pao eru kaupfélagið, Verkalýðsfélagið, Þórshafnar- og Svalbarðs- og Sauðaneshreppar ásamt nokkr- um einstaklingum, sem stofnað hafa hlutafélag til þess að hrinda þessari hugmynd I framkvæmd. Vonir standa tíl þess aö sauma- stofan geti tekið til starfa um mðnaðamótin mai-júni I vor. Hún mun verða til htisa á efri hæð Byggingavöruverslunar kaupfé- lagsins. Sérstakur maður, bú- settur á Þórshöfn, hefur verið ráðinn til þess að annast undir- búning og hefur m.a. með hönd- um athugun á markaðsmöguleik- um. Annars er nú ekki mikið að frétta héðan, sagði Arnþór. Eins og sakir standa er veriB að landa loBnu, en hingaB hafa komiB þrir loBnubátar. Þessi loBnulöndun er á vegum ValfóBurs. LoBnan er hökkuB og gert úr henni skepnu- fóður, sem síðan er flutt ut á vegum dansks fyrirtækis. Afla- brögö hafa verið léleg og þvi tak- mörkuð vinna i frystihúsinu að undanförnu, en raunar er ekki kominn neinn kraftur i róðrana einnþá. Búið er að gera trésmiðaverk- stæði Kaupfélagsins fokhelt og svo hefur veriö unnið aö innrétt- ingum íbiiðarhúsnæðis. Hreppur- inn er með skólabyggingu á sin- um vegum, Ibúöir fyrir aldraða og svo raðhUs. Hreppsfélögin þrjU, sem fyrr eru nefnd, standa að skólahúsinu og ibúðum fyrir aldraða. NU, og svo um leiö og við sláum botninn I þetta rabb þá má geta þess, að hér var haldið fjölmennt þorrablót um slðustu helgi. — mhg

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.