Þjóðviljinn - 31.01.1980, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 31.01.1980, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 31. janúar 1980 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 7 Geðklofi kapitalismans Þessi sýning er frumraun ungs manns sem er nýkominn frá leiklistarnámi úti i SviþjóB. Eg tel a& Hallmar Sigur&sson hafi sta&ist þá raun me& DrÝöi oe megi mikils af honum vænta sem leikstjóra. öll vinnubrögö hans vi& þessa sýningu einkennast af glöggskyggniog smekkvisi, hann hefur næmtauga fyrir sjónrænni uppstillingu og gó&a tilfinningu fyrir hrynjandi. Einnig er sér- stök ástæöa til aö hrósa honum fyrir stflhreina og einfalda leik- mynd. Þrátt fyrir nokkra hnökra i leik og tónlistarflutningi (sem var eiginlega afleitur en kann a& standa til bóta) var þetta bráö- skemmtileg, kraftmikil og heiöarleg sýning, hiklaust sú besta sem Leikfélag Akureyrar hefur bo&iö uppá um alllangt skeiö, og er vonandi a& félagiö fari nú a& hrista af sér sleniö fyrir alvöru. Sverrir Hólmarsson. IiT!U Leikfélag Akureyrar sýnir PUNTILA BONQA OG MATTA VINNUMANN eftir r Bertolt Brecht Leikstjórn: Hallmar Sigurðsson Leikmynd: Hallmar Sigurðsson Þýðing: Þorsteinn Þorsteinsson. Grundvallarhugmynd þessa leikrits, sem Brecht samdi land- flótta I Finnlandi 1940, er sú a& kapitalistinn sé til þess knúinn af au&söfnunarnauösyn aö firra s jálfan s ig s inu r étta e&li og kæfa eölilegt örlæti sitt og lifsnautn. Þetta ástand sýnir hann me& nokkuö öfgafullum hætti i persónu Púntila bónda sem ódrukkinn er hinn versti harö- stjóri en fyllist ást á mannfólk- inu þegar hann fær sér neöan i þvi, og þaö gerir hann oft og ótæpilega. Puntila er glæsilega jamin skopfigúra, sem minnir mjög á rika manninn i Borgar- ljósum Chaplins sem þjáöist af samskonar persónuleikaklofn- ingi, en hann er reyndar meira en skoplegur, hann er beinlinis ógnvekjandi i ofstopafullri græögi sinni. Þetta hlutverk er engan veginn auövelt I meöförum, þaö krefst mikillar likamsorku og traustrar tækni i stilfæröri persónusköpun. Theodór Júliusson hefur margt til aö bera sem til þarf. Hann leikur af lik- amlegum þrótti þó aö hann hafi reyndar ekki þá likamsbyggingu sem leikritiö ætlast til. Hann er töluvert útsmoginn skopleikari og laöar vel fram drepandi fyndni textans, en hins vegar ræöur hann tæpast viö aö draga nógu skýrar linur milli hinna tveggja persónuleika Púntila né sýna okkur nógu vel óhugna&inn sem innra meö honum býr. Leikur hans veröur nokkuö einhæfur þegar frá liöur, hann skortir þá fjölbreytni og hugkvæmni i tækni sem þarf til aö færa þetta hlutverk fram til fullnaöarsigurs. Matti vinnumaöur er mótvægi Puntila i verkinu, traustur og heilsteyptur gagnvart geösveiflum húsbóndans, jarö- bundinn fulltrúi öreigastéttar gagnvart andlegum fjallgöngum yfirstéttarmannsins. Þráinn Karlsson túlkaöi þétta hlutverk af hógværö og einlægni og svo stillilega aö aldrei gætti væmni. Leikur hans átti rikan þátt i ágæti sýningarinnar þvi aö hlut- verk Matta er kannski höfu&galli verksins, persónan er of einföld og gallalaus, Brecht hefur dottiö aö nokkru leyti i þá gryfju aö draga upp fegraöa mynd af hinum göfuga alþýöumanni og er þvi mikilsvert aö fariö sé meö hlutverkiö af smekk og hógværö. önnur hlutverk eru smærri og tekst misjafnlega til eins og gengur til þegar leikara veröur aö tina til héöan og þaöan misjanflega reynda, en margir gera ágætlega, svo sem Svan- hildur Jóhannesdóttir sem sýnir skemmtilega stilfæröan leik sem fordekruö dóttir Puntila, Viöar Eggertsson sem bregöur sér I forkostulegt klerksgervi og Gestur E. Jónasson sem er mátulega slappur og hjárænu- legur I gerfi vonbiöils dóttur- innar, hinnar ámátlegu „engi- sprettu i kjólfötum” eins og Puntila kemst aö oröi um hann. A lyktanir Leiklistar- Þrjár kynslóöir leikhússfólks á leiklistarþingi 1980. F.v. Gunnar Eyjólfsson ieikari, Gunnar Benedikts- son leikritahöfundur og Viiborg Halldórsdóttir leiklistarnemi.(Ljósm.: eik) þings Leikiis tar þing haldiö I Reykja- vik 20. og 21. janúar 1980 lýsir þvi yfir aö mikiii og almennur leik- iistaráhugiá tslandi gefur tilefni til fjölbreyttrar leikiistar i land- inu. Vara ber viö þvi aö einblint sé um of á eitt form ieikhúss á kostnaö annars. Þaö er ljóst aö stór ieikhús, „stofnanaieikhús”, frjálsir leikhópar, áhugaleikhús, br úöuleikhús , bar naleikhús , leiklist i útvarpi og sjónvarpi og önnur hugsanleg leikhúsform eiga fullan rétt á sér. Niðurskurður Leiklistarþing 1980 mótmælir þvi harölega aö sifellt séu skorn- ar niöur fjárveitingar til menn- ingarmála og fjármunum ekki variö til framkvæmda leiklistar laga og laga um Þjóöleikhús, sem Alþingi hefur þegar sam- þykkt. Leiklistarþing krefst þess, aö framlög rikisins til sjálfstæöra leikhópa séu stóraukin. Leiklistarþing krefst þess, aö fé á fjárlögum til leiklistar- starfsemi sé stóraukiö sbr. 2. gr. leiklistarlaga. Leiklistarþing krefst þess aö söluskattur á allri leiklistar- starfsemi sé felldur niöur. Sveitarfélögin Til borgaryfirvalda beinum viö kröfum um aukna fjárveit- ingu til Leikfélags Reykjavikur og til annarrar leiklistarstarf- semi. 1980 Sömuleiöis skorar Leiklistar- þing á bæjaryfirvöld á Akureyri að leysa fjár hags vanda Leikfélags Akureyrar meö stór- auknum fjárframlögum. Islenski dansflokkurinn Leiklistarþing krefst þess a& rikisvaldiöstandi viö gefin fyrir- heit um aö tryggja fjárhags- grundvöll fyrir starfsemi is- lenska dansflokksins. Húsnæðismál Leiklistarþing krefst aö viö- unandi lausn sé fundin á hús- næðisvanda leikhúsanna og annarra stofnana, sem hafa leik- list meö höndum. Leiklistarþing skorar á sam- göngumálaráöherra, aö hann beiti sér fyrir þvl, aö Sigtún viö Austurvöll veröi aftur nýtt til leiklistarstarfsemi. Þingiö skorar einnig á mennta- málaráöherra aö hann veiti Alþýöuleikhúsinu þar að- stööu til æfinga og sýninga þann tima, sem mötuneyti simamanna starfar ekki. Leiklistarþing beinir þeirri áskorun til borgaryfirvalda, aö þau taki þegar I staö til viö framhald byggingar Borgarleik- húss og hraöi henni sem mest, svo aö eygja megi I samtiö fjöl- breytta leiklistarstarfsemi þar, viö hinar bestu aðstæður. Leiklistarþing krefst þess, a& húsnæöismálum Þjóöleikhússins veröi komiö i viöunandi horf. Ríkisf jölmiðlarnir Leiklis tar þing krefst þess aö rikisfjölmiðlum veröi gert kleift a& r áöa s ér s takan hóp leiklis tar - fólks til starfa. Þingið ályktar aö hlutfall Is- lenskra leikrita i hljóövarpi skuliekki vera undir 50% af leik- ritaflutningi. Aö sjónvarpi veröi gert kleift að standa viö þá stefnumörkun útvarpsráös aö ekki veröi teknar upp minna en 8 klst af islenskum leikritum á ári. Innlend leikritun Leiklistarþing vill vekja at- hygli yfirvalda á þvi aö islensk leikritun getur tæplega haldiö áfram a& dafna nema hún veröi viöurkennd sem fullgild starfs- grein I islenskri leiklist. I ljósi þess aö leikhúsin byggja starf- semi sina i siauknum mæli á nýj- um islenskum leikritum, er ekki hægt aö ætlast til þess að höfund- ar starfi áfram á áhugamánna- grundvelli þrjátiu árum eftir stofnun islensks atvinnuleik- húss. Þaö er álit leiklistarþings, aö innlend leikritun sé undir- staöa islenskrar leiklistar. Leikhúsfólkið Leiklistarþing krefst þess aö samningum leikara og samnings igildum viö núverandi leiklistar- stofnanir veröi fjölgaö. Leiklistarþing krefst þess að haldiö veröi áfram þeirri viö- leitni leikhúsanna aö skapa ákveönum hópum innan leikhús- anna starfsa&stö&u til tilrauna og hópvinnu. Leiklistarþing krefst þess aö fé veröi veitt til námskeiöahalds og endurmenntunar listamanna og tæknimanna leikhúsa og enn- fremur stuðlaö aö skiptum á starfskröftum á milli landa. Leikaramenntun Leiklistarþing fagnar þeirri hugmynd sem fram hefur komiö I frumvarpi til laga um fram- haldsskóla, aö gefa nemendum framhaldsskólans kost á leik listarnámi. Þingiövill þó benda á aö gera veröur greinarmun á leiklistarmenntun á framhalds- skólastigi annarsvegar og menntun sem miöar aö atvinnu- og fræöimennsku hins vegar. Giöar nefnda menntunin lýtur svo sérstökum lögmálum a& hún veröur eigi hæfö aö skipulagi framhaldsskólans eins og gert er ráö fyrir. Þingiö mótmælir þvi áformum um aö fella skólann undir lög um framhaldsskóia og vikja þannig frá þeirri stefnu sem mörkuö er i núgildandi lögum um skólann. Barnaleikhús LeiKlistarþing ályktar aö fylli-/' lega se timabært að hefja nú þeg- ar starfsemi sérstakst barna- leikhúss á atvinnugrundvellj,- þar sem sú leiklistarstarfsemi fyrir börn, sem til er i landinu getur ekki talist fullnægja þörf- inni fyrir barnaleikhús. Leiklist í sjónvarpi Leiklistarþing hvetúr til ráö- stefnu leikhús-, sjónvarps- og kvikmyndageröarmanna um gerð leikrita og kvikmynda fyrir sjónvarp og um samstarf yfir- leitt. Tilgangur ráðstefnunnar yrði aö skilgreina verkaskipt- ingu og stuöla aö gagnkvæmum skilningi. Viö leggjum til aö undirbúningsnefnd veröi tilnefnd og veröi skipuð fulitrúum frá: — Sjónvarpi, kvikmyndageröar- mönnum, leikstjórum, leikurum, leikritahöfundum, 1 fulltrúa frá hver jum. Framlög og tekjur Leiklistarþing 1980 beinir þeim tUlmælum til leiklistarráös, a& þaö kanni hvernig fjárfram- lög hins opinbera skiptast milli hinna ýmsu greina monningar- mála. Jafnframt aö það kanni, hverjar eru tekjur rikissjóðs af listastarfsemi i landinu og niö- urstööur veröi birtar opinber- lega.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.