Þjóðviljinn - 31.01.1980, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 31.01.1980, Blaðsíða 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 31. janúar 1980 <5>NÓÐl£IKHÚSIB “S11-200 Stundarf riður I kvöld kl. 20 Náttfari og nakin kona 2. sýning föstudag kl. 20. Uppselt 3. sýning sunnudag kl. 20 óvitar laugardag kl. 15. Uppselt sunnudag kl. 15 Orfeifur og Evridís laugardag kl. 20 Næst sfðasta sinn Litla sviðið: Kirsiblóm á Noröurf jalli sunnudag kl. 20.30 Miöasala 13.15—20. Simi 1- 1200 Hrottinn Æsispennandi litmynd um eiginmann sem misþyrmir konu sinni, en af hverju? Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. LAUGARAj Slmi 32075 Bræöur Glímukappans Ný hörkuspennandi mynd um þrjá ólika bræöur. — Einn haföi vitiö, annar kraftana, en sá þriöji ekkert nema kjaft- inn. Til samans áttu þeir miljón $ draum. Aöalhlutverk: Sylvester Stallone, Lee Canalito og Armand Assante. Höfundur handrits og leikstjóri: Syl- vester Stallone. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. $ Simi 11544 Á»t við fyrstn bit tXJVE ATFRSTBfTE "lÉ' Tvimælalaust ein af bestu gamanmyndum síöari ára. Hér fer Drakúla greifi á kost um, skreppur i diskó og hittir draumadisina sina. Myndin hefur veriö sýnd viö metaö- sókn i flestum löndum þar sem hún hefur veriö tekin til sýninga. Leikstjóri: Stan Dragoti Aöalhlutverk: George Hamil- ton, Susan Saint James og Arte Johnson Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hækkaö verö TÓNABÍÓ Gaukshreiðrið (On^ flew over the cuckoo’s nest) Vegna fjölda áskoranna endursýnum viö þessa margföldu óskarsverblauna- mynd. Leikstjóri: Milos Forman Aöalhlutverk: Jack Nicholson Louise Fletcher BönnuB börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. i.iiKf f:i.\(. KHYKIAVlKl !K S* 1-66-20 Ofvitinn 1 kvöld uppseit sunnudag uppselt þriöjudag kl. 20.30 Kirsuberja- garðurinn föstudag kl. 20.30 Er þetta ekki mitt líf? laugardag kl. 20.30 Miöasaia I Iönó kl. 14—20.30. Simi 16620. Uppiýsingasim- svari um sýningadaga allan sólarhriinginn. Miðnætutsýning i Austurbæjarbói laugardag kl. 23.30 Miöasala I Austurbæjarbiói kl. 16—21. simi 11384. Ewi&iMiyi Sfmi 11475 Fanginn í Zenda (the Prisoner of Zenda) spennandi bandarlsk kvik- mynd. islenskur texti. Stewart Granger James Mason sýnd kl. 7 oc 9. Björgunarsveitin SOARING ADVENTURE! WALT DISNEY proouctkms TME Ný bráöskemmtileg og frábær teiknimynd frá Disney-félag- inu og af mörgum talin sú besta. islcnskur texti Sýnd kl. 5 Simi 18936 Kjarnaleiðsla til Kina (The China Syndrome) lslenskur texti Heimsfræg ný amerfsk stór- mynd i litum, um þær geig- vænlegu hættur, sem fylgja beislun kjarnorkunnar. Leikstjóri: James Bridges. Aöalhlutverk: Jane Fonda, Jack Lemmon, Michael Douglas, Jack Lemmon fékk 1. verö- laun á Cannes 1979 fyrir leik sinn í þessari kvikmynd. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. liækkab verö. fll ISTURBÆJARRÍfl (ýjíUm I AND OC SYNIR Glæsileg stórmynd I litum um Islensk örlög á árunum fyrir stríö. Leikstjóri Agúst Guömundsson. Aöalhlutverk: Siguröur Sigurjónsson, Guöný Ragnarsdóttir, Jón Sigurbjörnsson, Jónas Tryggvason. Þetta er mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5,7 og 9. Hækkab verö I ANAUÐ HJA INDi- ANUM Sérlega spennandi og vel gerö Panavision litmynd, meö RICHARD HARRIS MANU TUPOU — Islenskur texti. Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl: 3-5-7-9 og 11 - salur I úlfaldasveitin Sprenghlægileg gamanmynd, og þaÖ«r sko ekkert plat, — aB þessu geta allir hlegiö. Frá- bær fjölskyldumynd, fyrir alla aldursflokka, gerö af JOE CAMP, er geröi myndirnar um hundinn BENJI JAMES HAMPTON CHRISTOPHER CONNELLY MIMI MAYNARD. Sýnd kl. 3.05, 6.05 og 9.05 Islenskur texti. - salur \ HJARTARBANINN 7. sýningarmánuöur Sýnd kl. 5.10 og 9.10 ------salur II Leyniskyttan Frábær dönsk sakamála- mynd i litum meöal leikara er KRISTIN BJARNADÓTTIR íslenskur texti — Bönnuö inn- an 16 ára Sýnd kl. 3.15-5.15-7.15-9.15 og 11.15. I myndinni leikur Islenska leikkonan Kristln Bjarnadótt- ir. Slmi 22140 Ljótur leikur Spennandi og sérlega skemmtileg litmynd. Leikstjóri: Colin Higgins. Tónlistin i myndinni er flutt af Barry Manilow og The Bee Gees. Sýnd kl. 5 og 9 eru Ijósin í lagi? UMFEROARRflÐ Er sjonvarpió P Skjárinn SjónvarpsvErkstaói Bergstaáastrali 38 2-19-4C apótek Kvöldvarsla lyfjabúöanna I Reykjavlk 25. jan. til 31. jan. er I Lyfjabúö Breiöholts og Apóteki Austurbæjar. Nætur- og helgidagavarsla er í Lyfja- búö Breiöholts. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustueru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiÖ alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar i sima 5 16 00. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabflar Reykjavik— simi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes — simi 1 11 00 Hafnarfj. simi 5 11 00 Garöabær— simi 5 11 00 lögreglan Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — slmi 1 11 66 simi 4 12 00 sími 1 11 66 simi 511 66 sími 5 11 66 sjúkrahús Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn — Utlánsdeild. Þingholtsstræti 29 a, sími 27155. Eftir lokun skiptiborös 27359. Opiö mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, slmi aöal- safns. Eftir kl. 17 s. 27029. Op- iö mánud.- föstud. kl. 9-21., laugard. 8-18, sunnud. kl. 14-18. Farandbdkasöfn Afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bóka- kassar lánaöir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. Sólheimasafn Sólheimum 27, slmi 36814. Opiö mánud.-föstud. kl. 14-21. Laugard. 13-16. Bdkin heim Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Simatlmi: mánu- daga og fimmtudaga kl. 10-12. Hljdöbókasafn Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjón- skerta. Opiö mánud.-föstud. kl. 10-16. Bústaöasafn ,Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánud.-föstud. kl. 9-21., laugard. kl. 13*16. Bókabilar Bækistöö i Bústaöasafni, slmi 36270. Viö komustaöir vlös- vegar um borgina. Heimsóknartimar: Borgarspltalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Grcnsásdcild Borgarspital- ans: Framvegis veröur heim- sóknartiminn mánud. — föstud. kl. 16.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00 —19.30. Landspltalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frákl. 15.00— 16.00og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hrkigsins— alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspltali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30— 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavfk- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö — viö Eirlksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — J9.00. Einnig eftir samkomu- Lagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vlfilsstaöaspltalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Göngudeildin aö Fldkagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. OpiÖ á sama tima og veriö hef- ur. Slmanúmer deildarinnar veröa_óbreytt 16630 og 24580. læknar félagslff Kvenfélag Háteigssóknar Aöalfundurinn veröur þriöju- daginn 5. febrúar kl. 20.30 I Sjómannaskólanum. Mætiö vel og takiö meö ykkur nýja félaga. spil dagsins Kvöld-, nætur- og helgidaga varsla er á göngudeild Land- spftalans, sími 21230. Slysavarösstofan, sími 81200. opin allan sólarhringinn. Upp- Iýsingar um iækna og lyfja þjónustu I sjálfsvara 1 88 88 Tannlæknavakt er I Heilsu verndarstööinni alla laugar daga og sunnudaga frá kl 17.00 — 18.00, sími 2 24 14. söfn Bdkasafn Dagsbriínar Lindargötu 9, efstu hæö, er op- iö laugardaga og sunnudaga kl. 4-7 slöd.. Bókasirfn Seltjarnarness Mýrarhúsaskóla.— Slmi 17585. Safniö er opiö á mánudögum kl. 14-22, þriöjudögum kl. 14-19, miövikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstu- dögum kl. 14-19. Bókasafn Kópavogs Félagsheimilinu Fannborg 2, s. 41577, opiö alla virka daga kl. 14-21, laugardaga (okt.- apríl) kl. 14-17. Hofsvallasafn Hofevallagötu 16, sími 27640. Opiö mánud.-föstud. kl. 16.-19. Spil úr sveitakeppni Bridge- félags Vestmannaeyja. Suöur gefur, N-S á hættu. Noröur: S K108 H 107 T 87542 •L AK4 Vestur: Austur S A7 S DG9643 H D82 H G5 T DG1063 T 9 L D95 L 10832 Suöur: S 52 H AK9643 T AK L G76 Sagnir gengu þannig: S V N A lhj. pass 2 ligl. 2 sp. 3hj. pass 4hj. pass pass dobl Allir pass Vestur þóttist hafa gilda ástæöu til aö dobla meö sterk spil i millihönd og ásinn annan I spaöa. útspiliö var spaöaás og spaöi aftur, drep- inn á kóng I boröi. Hjartas jöiö út, litiö frá austri og ásinn lagöur á. Fariö inn á laufás I boröi og hjartatíu spilaö. Heldur létti sagnhafa þegar gosinn birtist hjá austri. Kóngurinn átti slaginn. Tveir efstu í tigli teknir og þegar austur var ekki meö i seinna skiptiö var komin góö talning á vestur. Trompníu var næst spilaö, vestur fór inn á drottningu og spaöalíu kastaö I boröi. Vestur spilaöi sig út á tiguldrottningu, sem var trompuö heima. Hjartasexinu spilaö, vestur lét tígultlu og tlgull fór úr boröi. Þá var staöan oröin þessi: Noröur: •S - H - T 8 L K4 Vestur: Suöur: Austur: S- S— S D H— H 4 H — TG T— T— L D9 L G6 L 108 Nú var siöasta hjartanu spilaö og vestur var í vand- ræöum, lét laufnluna fara og þar meö var hlutverki tlgul- áttunnar í blindum lokiö. Laufkóngur og gosi sáu um tvo síöustu slagina. 4 hjörtu dobluö, unnin meö yfirslag á hættunni og þaö gaf vel I aöra hönd þvf á hinu boröinu létu N- S sér nægja aö spila 3 hjörtu og unnu fjögur. SpiliÖ gaf þvi 12 impa. KÆRLEIKSHEIMILIÐ Atlt búið mamma! Komdu og sjáðu hvað ég er búinn! MMí útvarp 7.00 Veöurfregnir - Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpdsturinn; (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfrengir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00Fréttir. " 9.05 Morgun- stund barnanna: Kristján Guölaugsson heldur áfram lestri þýöingar sinnar á sögunni ..Veröldin er full af vinum” eftir Ingrid Sjö- strand (9). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.00 Veöur- fregnir. 10.25 Morguntónleikar Filharmoniusveitin i Haag leikur ungverskan mars úr' ..útskúfun Fausts” eftir Berlioz; Willem van Otter- loo stj. / Vlnarborgar Sinfóniuhljómsveit leikur Slavneskan dans nr. 3 eftir Dvorákr Karel Ancerl stj, / Julius Katchen leikur á pianó Rapsódiu nr. 2 i g-moll op. 79 eftir Brahms / Elly Ameling syngur „Ég elska þig” eftir Grieg og John Ogdon leikur ,,Bruö- kaupsdag á Tröllahaugi” eftir Grieg / Itzhak Perl- man fiöluleikari og Sin- fóniuhljómsveitin i Pitts- borg leika Sigenaljóö op. 20 eftir Sarasate, André P.révin stj. 11.0Ó Verslun og viöskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jóns- son. 11.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Ti Ikynn ingar . Tónleikasyrpa. Léttklassísk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóö- færi. 14.45 Til umhugsunar. Gylfi Asmundsson sálfræöingur Tjallar um áfengismál. 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir Tónleikar 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tónlistartlmi barnanna Stjórnandi Egill Friöleifsson. 16.40 Útvarpssaga barn * anna': , Fkki dettur heim urinn" eftur Judy Bloome Guöhjörg Þórisdóttir byrj ar lestur þýöingar sinnar (1). 17.00 Slðdegistdnleikar. Karla- kór Reykjavikur, Sigurveig Hjaltested, Guömundur Guöjónsson og Guðmundur Jónsson syngja „Formannsvisur” eftir Sig- urö Þóröarson viö ljóö Jón- asar Hallgrimssonar; höf. stj. / Ysaye strengjasveitin leikur Tilbrigöi eftir Eugéne Ysaye um stef eftir Paganini; Lola Bobesco stj. / Gísli Magnússon og Halldór Haraldsson leika á tvö pianó ..Vorblót”, ball- etttónlist eftir Stravinski. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Arni Böövarsson flytur þáttinn. 19.40 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja 20.10 Leikrit: „Biko" eftir Carlo M. Pedersen. Þýöandi: Ævar R. Kvaran. Leikstjóri: Gisli AlfreÖsson. Persónur og leikendur: Steve Biko, Þórhallur SigurÖsson. David Soggott verjandi, Róbert Arnfinns- son. Attwell rlkissaksókn- ari, RUrik Haraldsson. Dómarinn, Valur Gíslason. Sidney Kcntridge lögmaöur, Ævar R. Kvaran. van Vuuren liöþjálfi, Flosi ólafsson. Snyman major, Benedikt Arnason. Goosen ofursti, Jón Sigurbjörnsson. Wilken liösforingi, Bessi Bjarnason. Siebert höfuös- maöur, Klemenz Jónsson. Dr. Lang héraöslæknir, Erlingur Gislason. Loubser prófessor, Guömundur Pálsson. Sögumaöur, Jónas Jónasson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Aö vestan. Finnbogi Hermannsson sér um þátt- inn og talar viö Jón Odds- son á Gerðhömrum og Ein- ar Jónsson fiskifræöing um selastofninn og selveiöar. ' 23.00 Kvöldstund meö Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. 643 D Maöur gleymir ekki aðferöunum meöan sjónvarpsins nýt- ur viö. gengið 30. jaúúar 1980. 1 Bandarlkjadollar ... .*............ 398.90 1 Sterlingspund........................ 902.45 1 Kanadadollar......................... 343.50 100 Danskar krónur...................... 7365.55 100 Norskar krónur...................... 8126.70 100 Sænskar krónur...................... 9579.75 100 Finnskmörk......................... 10775.25 100 Franskir frankar.................... 9827.55 100 Belg. frankar....................... 1416.50 100 Svissn. frankar.................... 24656.95 100 Gyllini ........................... 20829.75 100 V.-Þýsk mörk....................... 23003.25 100 Llrur................................. 49.53 100 Austurr. Sch....................... 3205.35 100 Escudos.............................. 795.40 100 Pesctar...........................1 701.45 100 Yen............................... 166.82 1 18—SI)R (sérstök dráttarréttindi) 14/1 524.61 399.90 904.75 344.40 7384.05 8147.10 9603.75 10802.75 9852.15 1420.10 24718.75 20881.95 23060.95 49.65 3213.35 797.40 602.95 167.23 525.93

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.