Þjóðviljinn - 31.01.1980, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 31.01.1980, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 31. janúar 1980 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13 Viðreisn Framhald af 16. siðu. þeirra til stjórnarmyndunar að styttast. Það er þó til I stöðunni aö flokkarnir fái enn frest sé meirihlutastjórn i þann veginn að verða til. Sé hinsvegar um það að ræöa að einhverjir flokk- ar séu reiðubúnir til myndunar minnihlutastjórnar mun forseti væntanlega kanna hvaða bakstuðning slik stjórn hafi og möguleika til að koma málum fram. Utaþingsstjórn gæti þvi litið dagsins ljós i næstu viku ef flokkunum gengur ekkert að koma sér saman. Þá er rætt um Jóhannes Nordal sem forsætis- ráðherra, en ýmis önnur nöfn hafa verið nefnd svo sem Jón Sigurðsson á Grundartanga, nafni hans i Þjóöhagsstofnun, Halldór E. Sigurðsson, Gylfi Þ. Gislason og Jónas Haralz. — ekh UTiVISTARFERÐIR Tunglskinsganga sunnan Hafnarfjarðar á fimmtudags- kvöld kl. 20 frá B.S.I. Stjörnu- skoöun, fjörubál. Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Verö 2000 kr. frltt f. börn m. fullor önum. Vetrarverö á fullu tungli i Tindfjöll á föstudagskvöld. Fararstj. Jón. I. Bjarnason. Farseölar i skrifst. Lækjarg. 6a, simi 14606. Fljótshliöarferö á sunnudags- morgun. — útivist. Bindindisf éla g ökumanUa Reykjavlkurdeild. Almennur félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 31. janúar n.k. og hefst hann kl. 20.30 I Templ- arahöllinni við Eiriksgötu. Dagskrá: Einar Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri BFO segir frá starfsemi sambandsins. Haukur tsfeld skýrir frá starf- semi Umferðarráös og fjallar um málefni umferöarinnar. Jóhann Jónsson sýnir myndir frá starfi deildarinnar. Félagar, f jölmennið. — Stjórnin. 'SKIPAÚTGCR9 RIKISINS Ms. Hekla fer frá Reykjavfk fimmtu- daginn 7. febrúar austur um land I hringferð og tekur vör- ur á eftirtaldar hafnir. Vest- mannaeyjar, Hornafjörð, Djúpavog, Breiðdalsvik, Stöövarfjörö, Fáskrúðsfjörð, Reyöarfjörö, Eskifjörö, Nes- kaupstað, Mjóafjörð, Seyðis- fjörö, Borgarfjörð eystri, Vopnafjörö, Bakkafjörð, Þórshöfn, Raufarhöfn, Húsavik og Akureyri. Vöru- móttaka alla virka daga til 6. febrúar. «@nnir. Afgreióum einangrunar plast a Stór Reykjavikur, svœóió frá mánudegi föstudags. Afhendum vöruna á byggingarst vióskipta ; mönnum aó kostnaóar lausu. Hagkvœmt_______ og greiósluskil málár vió flestra hœfi. einangrunar MMplastió framleiðsliMrinir prpueinangrun skrufbutar Ungir jafnaðarmenn: Þátttaka í OL annað en samþykki við stjórnvöld Félag ungra jafnaðar- manna hefur sent frá sér eftirfarandi samþykkt: „Auk innrásarinnar i Afganistan fordæmir Félag Ungra Jafnaðar manna meðferö sovéskra yfir- valda á dr. Andrei Sakharof og öörum þarlendum andófsmönnum. Hinsvegar vekur FUJ athygli á að þátttaka i Olympiuleikunum er allt annað en samþykki viö stjórnvöld þess lands sem leikana heldur hverju sinni. Viöhorf okkar til kúgara á ekki að hafa áhrif á samskipti okkar við kúgaða þjóö, enda býr meirihluti mannkyns við haröræöi, ýmist rautt eða brúnt.” INSÍ Framhald af bls. 6 Framkvæmdastjórn INSÍ vill einnig benda á i sambandi við vísitölumál, að samkvæmt út- reikningi hagstofu er framfærslu- kostnaður fjögurra manna fjöl- skyldu rúmlega 400 þús. kr. á mánuði og fráleitt sé að setja vísi- töluþak á laun undir þeim mörk- um á þeirriforsenduaö þar séum há laun að ræða. Hálaunamörk liggja talsvert hærra. Framkvæmdastjórn INSl hvet- ur verkalýöshreyfinguna til þess aö gaumgæfa leiöir til frekari grunnkaupshækkunar sem brúi það bil sem oröið hefur milli launa og verölags. Einnig hvetur stjórnin verkalýðsfélögin til að vanda gerö sérkrafna. Að lokum bendir framkvæmda- stjórn INSl launafólki á, að launabætur eru l réttu hlutfalli viö þá baráttu sem lögö er af mörkum. Fyrstu viðbrögð VSl við kröfugerö ASI opinbera þau sannindi aö atvinnurekendur telja sig aldrei geta borgað mannsæmandi laun.” Alma Framhald af 16. siðu. ingum. Eiginmaður hennar er Hjalti Þórarinsson yfirlæknir frá Hjaltabakka en hann hefur lika verið nefndur i sambandi við forsetaframboð. Ekki er vitað til þess aö aðrar konur séu búnar að ákveða framboö þó að ýmis nöfn hafi verið nefnd. Má þar nefna Sigriöi Thorlacius og Vigdisi Finnbogadóttur en sú siðarnefnda hefur þó ákveðið vlsaö á bug aö hún hafi hug á embættinu. — GFr Endurskinsmerki á allarbílhurðir Náttúrulækninga- félag Reykjavíkur Aðalfundur félagsins verður haldinn i Sig- túni sunnudaginn 3. febrúar kl. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Alþýðubandalagið: Sunnlendingar — Opinn stjórn- málafundur i Aratungu Alþýðubandalagsfélögin I uppsveitum Arnes- sýslu boða til opins og almenns fundar i Ara- tungu fimmtudaginn 7. febrúar kl. 21.00. Frummælandi: Svavar Gestsson Stjórnir félaganna Árshátið Árshátið Alþýöubandalagsins I Reykjavik verður 23. febrúar. Nánar auglýst siöar. — Stjórn ABR Lánshlutir Þeir félagar sem lánuðu Alþýöubandalaginu i Reykjavik hluti til nota I kosningamiðstöð flokksins I siðustu kosningum og ekki hafa vitj- að þeirra eru beönir aö hafa samband við skrifstofuna á Grettisgötu 3 (Simi 17500). — ABR Árshátið ABK. Arshátlð Alþýöubandalagsins I Kópavogi verður haldin i Þinghól laugardaginn 2. febr. n.k. Þorramatur. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar leikur fyrir dansi. Ensöngur: Ingveldur Hjaltested. Stjórn ABK, Frá borgarmálaráði Alþýðubandalagsins i Reykja- vik Borgarfulltrúar og fulltrúar ABR (aöal- og varamenn) i ráöum og nefndum Reykjavikurborgar eru boðaðir til fundar á Grettisgötu 3 laugardaginn 2. febrúar kl. 14. Fundarefni: Stjórnkerfi sveitarfélaga. Frummælendur Hallgrimur Guðmundsson, stjórnmálafræðingur og Adda Bára Sigfúsdóttir, borgarfulltrúi. Borgarmálaráð ABR. Kvenfrelsi og sósialismi Bjarnfrfður Leósdóttir Annar fundurinn i fundarröð um kvenfrelsi og sósialisma verður þriðjudaginn 5. febr. i fundarsal Sóknar Freyjugötu 27, og hefst hann kl. 20.30. Fundarefni: Konur og stjórnmál. Frummælandi: Bjarnfriöur Leósdóttir. Stjórn ABR. Árgjöld 1979. Félagar i Alþýöubandalaginu i Reykjavlk sem skulda árgjald fyrir 1979 eru beönir að gera skil sem fyrst. — Stjórn ABR Rokk af fingnim fram í kvöld Gestur Guönason og félagar hans leika rokk af fingrum fram f Stúdentakjallaranum f kvöld, fimmtudag, frá kl. 9 f Stúdenta- kjallaranum. Allir cru velkomnir, kunngera forróöamenn kjallarans. FOLDA KALLI KLUNNI Þú getur hætt að pumpa, Eyrnalangur, það eru Ég vil gjarna þakka ykkur báö- ÉB 6et vel skilið að þú sért ánægður með að geta dregiö bara nokkrir dropar eftir! um innilega fyrir allt þetta á- andann aftur, en gætirðu ekki snúið rananum i aöra átt? gæta bensin!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.