Þjóðviljinn - 31.01.1980, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 31.01.1980, Blaðsíða 8
■ 8 SIÐA —ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 31. janúar 1980 Fimmtudagur 31. janúar 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 á dagskrá Hugleiðing um auðlegð Kúbumanna og fátækt lands þeirra og um hvirfilbyl í vatnsglasi sem þyrlast upp á Islandi, kaupmáttartogstreitu og stjórnarkreppu - ásamt meðtillögum um lausnþeirrar kreppu Eymdlit í velferðiitni Þaö er ævintýri aö heimsækja Kúbu. Ekki bara vegna þess aö Kúba er suöræn eyja þar sem rikir eilift sumar. Ekki bara vegna þess aö þar vaxa pálmar og bananar og djúpblár sjórinn gutlar þar glóövolgur viö sólhvitar strendur áriö um kring, heldur fyrst og fremst vegna fólksins. Kúba er fátækt land i heföbundnum skilningi. Þar rik- ir skortur á ýmsum nauösynj- um, og þar er ekki til neinn óþarfi á neyslumarkaönum. En samt höfum viö þaö á tilfinning- unni að Kúba sé auðugt land, kannski þaö auöugasta sem viö höfum kynnst, og auölegð þess liggur i fólkinu, þessu lifsglaöa og örláta fólki sem á 20 árum hefur vaxiö úr örbirgö, eymd og niöur lægingu upp i þaö aö veröa á ýmsan hátt leiöandi I baráttu Það er engin tilviljun áö þró- unaraöstoö Kúbana við hin ýmsu Afrikuriki hefur einnig veriö fyrst og fremst á sviöi mennta- mála. Þeir vita aö ólæs maöur hefur ekki málfrelsi i heiminum i dag og þeir vita að nú búa 900 miljónir jaröarbúa viö þessa frelsissviptingu. Þeir vita einnig aö þaö hefur veriö einn af horn- steinum heimsvaldastefnunnar aö halda hinum arörændu ibúum jaröarinnar i vanþekkingu um sjálfa sig, aröránskerfið og þann mátt sem felst i samtökum hinna kúguöu. Nú stunda þúsundir ungmenna frá Eþiópiu, Angóla, Mósambique og Nami- biu nám i fullkomnustu skólum á Eyju æskunnar á Kúbu sér aö kostnaðarlausu viö aöstæöur sem þetta fólk gat ekki látið sig dreyma um i heimalandi sinu. Auk þess hafa Kúbanir sent Norðurlandabúa, sem tóku þátt 1 Brigada Nordica i desember og janúar s.l., þegar ég segi aö viö höfum oröiö fyrir aðkenningu að „kúltúrsjokki” er viö komum aftur hver til sins heima eftir mánaöardvöl viö nám, starf og leik á Kúbu. Allur óþarfinn i búöargluggunum varö skyndi- lega framandi. Blaöaturninn i flugstöövarbyggingunni i Montreal (fyrsta viökomustaö okkar fráHavanna) var fullur af klámblööum, rómantiskum ástarsögum og blööum er fluttu fregnir af munaöarlifi auöugra spilagosa. Dagblööin báru striösfyrirsagnir þar sem sagt var aö kommúnisminn væri aö ganga af frelsishugs jóninni dauðri og heimsstyr jöld væri yfirvofandi. 1 flugvélinni frá Kaupmannahöfn gátum viö lesiö aö stjórnarkreppa væri enn á Liösmenn Brigada Nord ica viö appelsinu- og mandarinutinslu á Granja Ceiba. hins snauöa hluta heims- byggöarinnar fyrir grundvallar- mannréttindum eins og brauöi, menntun og skapandi starfi. Þött kúbanska þjóöin búi viö skömmt- un á ýmsum algengum matvæl- um eins og kjöti, fiski og kaffi, þótt einkabilar séu þar sjaldgæf- ur munaöur og ýmis „nauðsyn- leg” heimilistæki eins_ og uppþvottavélar, rafknúnar hrærivélar, ryksugur, þvotta- vélar, bllskúrshuröaopnarar, dósaopnarar, tannburstar, hristarar og nuddarar heyri ekki til hins daglega húshalds kúbanskrar fjölskyldu, þá fer það ekki á milli mála aö kúbanska þjóöin lætur mun meira af hendi rakna til þró- unarhjálpar i heiminum miöað viö höföatölu en til dæmis Islend- ingar. Eftir aö Nicaragua losaöi sig úr viöjum Somoza-fjölskyldunn- ar og hinna bandarisku bakhjarla hennar sendu kúbanir 1200 sérþjálfaöa kennara til landsins til þess aö aöstoöa landsmenn viö aö frelsa sig undan þeirri smán ólæsisins sem bandariska heimsvalda- stefnan hafði þrúgaö þjóöina með. Kúbanir skildu vel þessa nauösyn, vegna þess aö þeir hafa sjálfir lyft grettistaki I sinum menntamálum og standa nú fremstir allra Suöurameriku- rikja á þvi sviöi og þótt viðar væri leitaö. þúsundir kennara, lækna og tæknimanna til þessara sömu rlkja, þannig aö nú munu t.d. vera álika margir kúbanskir og innlendir læknar i Eþiópiu svo dæmi sé tekiö. Ég hitti móöur og 5 ára gamlan son hennar á götu úti I einu af úthverfum borgar- innar Santa Clara og móðirin sagöi mér aö fyrra bragöi meö stolti i augum aö faöir drengsins væri viö byggingarstörf i Angóla, og stoltiö lýsti sér ekki siöur i augum drengsins um leiö og móöirin klappaöi á koll hans. Ég óskaöi þess fremst af öllu aö sem flest af hinum mkkráöu afkvæmum okkar neyslu- þjóöfélags hefðu fengiö aö horfa inn I þessi stoltu og skinandi augu og fundiö meö smán til þeirrar singjörnu forheimsk- unar sem gert hefur okkar þjóöfélag fátækara en allir bilarnir og ryksugurnar segja i rauninni til um. Kúbanska bylt- ingin hefur fært æsku landsins þá auölegð, sein ekki veröur metin til fjár og felst I þeirri fullnægju sem skapandi nám og starf i þágu heildar innar og þátt- taka I baráttu hinna kúguöu á jöröinni fyrir mannréttindum felur I sér. Og þá getum viö snúiö okkur aö Hallær isplani islenskra uppeidismála og stjórnmála. Ég held aö ég tali fyrir munn flestra þeirra 200 Islandi og virtist engin lausn I sjónmáli. Um hvaö var deilt? Frelsishugs jónir manns- andans? Hungriö i heiminum? Jafnréttiö? Mannr éttindin? Svariö birtist i Þjóöviljanum nokkrum dögum siöar. Þaö var deilt .um kaupmátt. Þjóöhags- stofnun haföi reiknaö út þá vaikosti sem um var deilt og vöröuöu mismikla kaupmáttar- skeröingu sem hér segir: óbreytt stefna jafngildir 3,6% kaupmáttarskeröingu stefna Framsoknarfloldcsins jafngildir 4,2% kaupmáttarskerö- ingu. stefna Alþýöuflokks ins jafngildir 6,2% kaupmáttarskerö- ingu. stefna Sjálfstæöisflokks jafn- gildir 7,6% kaupmáttarskerö- ingu. stefna Alþýöubandalagsins jafngildir 0,5% kaupmáttarskerö- ingu. Foringjar Alþýöubandalags- ins lýstu þvi yfir, aö i þessu máli heföi þeirra flokkur svo mikla sérstööu, aö ekki væri lengur viöræöugrundvöllur viö hina flokkana. Hér á þessu litla eyriki I Noröuratlantshafinu haföi þyrl- ast upp mikill hvirfilbylur i litlu vatnsglasi og baráttan fyrir frelsi, jafnrétti og mannréttind- um sást hvergi, aöeins stórefld- ur kaldastriösáróöur og and- kommúnismi. Bandariska herstööin á Miönesheiði var ekki meö I dæminu. Alvarleg endur- skoöun á arfgengu misrétti i okkar þjóöfélagi var ekki meö I dæminu. Baráttan gegn hungri og ólæs i i heiminum var ekki meö i dæminu. Varla var hægt aö sjá aö tekjuskiptingin i þjóöfélaginu væri meö i dæminu heldur. Ein- ungis mismunandi tilboö um kaupmáttarrýrnun. Og sömu til- boöin um sömu veröbólguhjöön- unina og allar fyrrverandi rikis- stjórnir á siöastliönum áratug hafa gefiö og svikiö. Þaöer erfitt aö vera stoltur af þvi aö vera tslendingur á þess- um siöustu og verstu timum, en þó virðist þaö enn erfiöara aö geta boriö höfuöiö hátt I flokki islenskra sósialista, sem virðist elta kaupmáttargulrótina eins og asni meö afturhaldiö riöandi á baki sér. (Eöa var þaö kannski suöurafrisk appelsina, sem viöskiptaráöuneyti Alþýöu- bandalagsins hefur m.a. staðið fyrir innflutningi á i trássi viö viöskiptabann Sameinuöu þjóöanna?) Læknar og geölæknar hafa fært rök að þvi aö of mikil neysla sé hættuleg andlegu og likamlegu heilbrigöi mannsins. Hag- fræöingar og vistfræöingar hafa leitt rök að þvi aö núverandi neyslustig á Vesturlöndum geti ekki haldist nema meö annars vegar aukinni eymd i hinum af- skipta hluta heimsbyggöarinnar og eyöileggingu vistkerfisins hins vegar. Ég tel þvi aö innan viö 7% kaupmáttarrýrnun geti ekki veriö alvarlegasta hættan sem vofi yfir Islensku þjóöinni i dag. Ég hef þvi tillögu um lausn stjórnarkreppunnar. Hún er svona: 1. Alþýöubandalagið gangi aö tilboöum ihaldsins eða annarra flokka um kaupmáttar- rýrnun.og skuli hún framkvæmd I hlutfalli viö rikjandi kaupmátt hvers og eins. 2. Sett verði lög er banni hverri fjölskyldu eöa húshaldi aö eiga nema eitt þak yfir höfuöiö, og skuli afgangur- inn renna til ráöstöfunar rikinu handa húsnæöislausum. 3. Sett veröi lög um afnám arfgengs misréttis er feli m.a. I sér aö börn geti ekki tekiö I arf nema sem svarar t.d. einum árslaun- um eftir foreldra sina. Afgangurinn renni I rikissjóö. Þegar um atvinnutæki er aö ræöa kemur til greina aö afhenda þau starfsfólki viö fráfall eigenda. Þessar þjóöþrifatillögur ættu ekki aö þurfa aö valda ágrein- ingi, þar sem þær eru fyrst og fremst byggöar á heilbrigöri skynsemi og mundu I senn leysa fjölda alvarlegra þjóöfélags- meina. Þær mundu draga veru- lega úr veröbólgu. Þær mundu bæta hag rlkissjóðs verulega og verka til lækkunar skatta. Þær mundu jafna aöstööuna i þjóöfélaginu og eru þvi i fremsta máta lýðræöislegar og I anda samrar fr jálshyggju. Aö siöustu mætti færa læknisfræöileg rök fyrir þvi aö þær virkuöu mjög til bætts heilsufars I landinu sem fyrirbyggjandi aögerö gegn streitu, magasári og hjartveiki og fleiri sjúkdómum. Þær mundu þvi spara þjóðfélaginu mikiö fé til heilsugæslu, sem einmitt viröist eitt helsta áhugamál margra stjórnmálamanna um þessar mundir. Erfiöasta máliö fyrir stjórnarþátttöku Alþýöubanda- lagsins nú á aö vera herstööin á Miönesheiöi (eöa skiptir hún kannski ekki máli lengur?)Stjórn arsáttmáli þarf aö fela i sér eitthvert samkomulag um hana. Ég geri þaö aö tillögu minni aö Alþýöubandalagiö bjóöi Ihaldinu eöa öörum flokkum helmings- kaupmáttarrýrnun þeirra launþega er hafa yfir 600.000 kr. tekjur á mánuöi auk áöur umsaminnar kaupmáttarrýrn- unar gegn þvi aö herinn veröi látinnfara úr landinu. Ég tel ekki vafa á aö þeir muni ganga aö þessari miklu eftirgjöf flokksins I þessu helsta deilumáli Islenskra stjórnmálamanna á árinu 1980. x-'r'x'' Ingimundur Steinsson, Akranesi skrifar Hvers vegna er allri lifur hent, utan þeirri sem Akra- nes-skuttogararnir hirða? Svarið hefur verið að það borgi sig ekki fyrir sjómenn að leggja á sig þá aukavinnu að hirða lifrina, verðið fyrir hana til bræðslu sé svo lágt. Aftur á móti er greitt svo hátt verð fyrir hana til niður- suðu aðsjómenn á Akranes-togurunum hagnast vel á þvl að hirða hana. NYTT GULLNÁMA í júni 1976 hitti ég dr. Hermann öser, matvælasér- fræöing og fyrrverandi kenn- ara minn, i Hamburg-Altona, en þar læröi ég vinnslu og niðursuöu sjávarafuröa áriö 1938. Viö höföum alltaf skrifast á ööru hverju og uröu miklir fagnaöarfundir er viö nú hitt- umst. Viö ræddum um gömlu rannsóknarstofnunina og starfsfólkiö, en nú eru aöeins 3 á lifi af þeim sem þar störfuöu 1938, viö tveir og kona, sem enn vinnur á rannsóknarstofunni, sem hefir veriö byggö upp á nýjum staö, feikilega mikil bygging, en gamli staöurinn var jafnaöur við jöröu i striö- inu. Dr. öser kynnti mig fyrir hinum nýja forstjóra fiski- ranns óknar s tofnunar innar, dr. Nikulási Antonacopoulus, • hinu mesta prúðmenni. Dr. ös- er skýröi hinum frá samstarfi okkaralltfrá 1938 og eftir aö ég fór til Seestadt Pillau, þar sem hann heimsótti mig 1941. Þeir doktorarnir buöu mér aö veita allan mögulegan stuðning og hjálp i sambandi viö niöursuöu hér heima mér aö kostnaöar- lausu. Þeir létu mér I té nöfn allra lifrarniöursuöuverk- smiöja frá Kiel til Bremerhav- en. Þeir dr. Björn Dagbjarts son og Jón ögmundsson hafa fengiö þessi nöfn lika ásamt ýmsum sósuuppskriftum og greinum um Qualitatserhalt- ung von Konserven og Die Bedeutung der Verpackung. Ég var þarna nokkra daga og fékk góöar upplýsingar um nýjustu vinnsluaöferöir. Mikiisvert atriöi er hve lengi dósirnar mega biöa þangaö til lokun og gerilsneyöing fer fram. Eftir þrjá klukkutima eru þær soön- ar i klukkutima viö 109 gr. á C, siöan kældar viö sama vatns- þrýsting niöur I 20 gr. á C. Sósuuppskriftir get ég fengiö án greiöslu. Fáar lifrarverksmiöjur i voru nú I gangi, en ef þeir fá lif li ur úr Noröursjónum til fram- búöar má ég koma hvenær sem er og fylgjast meö. Úr Eystra- saltinu má nú ekki vinna neitt úr lifur og er þaö af sem áöur ICEL4ND wm. RS COD UVER PÁTÉ Enn sem komið er er,u þaö aðeins þrir skut- togarar sem hirða lifur úr aflanum hér á landi. Þetta eru Akranes -. skuttogararnir þrír. Lifrina kaupir svo H.B. & Co á Akranesi og sýður niður. Þeir sem gerst hafa fylgst með þessum málum, segja að markaður fyrir niðursoðna lifur frá islandi stækki mjög ört. var. Ég heimsótti marga gamla kunningja I Cuxhaven og einnig Hussmann & Hahn, sem er ein stærsta niðursuöuverk- smiöjan þarna. Fyrir nokkrum árum suöum við á Akranesi fyrir þetta fyrirtæki lifur idós- ir, sem þeim likaöi svo vel aö þeir vildu strax meira. En þarna kom inn I einhver tolla- deild, vegna þess aö fyrirtækiö vildi senda hingaö tómar dósir meö islenskum togurum. út af þessu varö einhver misskiln- ingur og ekki varö af frekari sendingum. Nú báöu þeir aftur um niöursoöna þorskalifur eins mikiö og hægt væriog vildu aftur senda hingað tómar dós- ir. Ég sagöist myndu koma þessu á framfæri viö ráöandi menn þar sem ég réöi engu um þetta. Hr. Hahn sagðist aldrei hafa fengið eins góöa þorskalif- ur eins og frá H.B. & Co. Akra- nesi foröum. Hann sagöi aö ekki mynduveröa miklar deilur um verð niöursoöinnar þorsk- lifrar frá Akranesi. Næsta dag fór ég i heimsókn I eina stærstu niöursuðuverk- smiöju I Cuxhaven, Seeadler i Neufelder Strasse. Forstjóri þar heitir Werner Schenk, maöur um sextugt. Viö rædd- um um margskonar niöursuöu. Hann virtist kunnugur ýmsum staöháttum á Islandi enda eru verksmiðjurnar ekki langt frá islenska konsúlatinu þar sem Stabel ræöur rikjum. Hr. Schenk fór einnig aö ræöa um þorsklifur og baö mig aö koma þvi á framfæri viö ráðamenn hvort mögulegt væri að fyrir- tækiö Seeadler gæti fengiö 500.000 dósir af niöursoöinni þorsklifur i 120 gr. dósum. Hann talaði einnig um fjár- hagslegu hliöina og sagöist myndu veita okkur aöstoö ef þess yrði óskaö. Ég tók skýrt fram aö ég væri aöeins fag- maöur i niöursuöu og ég gæti ekki tjáö mig um fjárhagslegu hliöina. Hann þakkaöi hrein- skilnina og sagöist vera kunn- ugur ágætri framleiöslu okkar á Akranesi. Hann baö mig um aösenda sér til reynslu nokkr- ar dósir af reyktum niöursoön- um karfa og lúöu I tómatsósu. Ég veit áö við getum hæglega aflaölifrar ialltþaömagn, sem um er beöiö.og meira ef ráö- andi menn taka þetta mál föst- um tökum. Hr. Schenk tjáöi mér einnig aö hann myndi kaupa reyktan karfa I matar- oliu allt áriö. Ég fór siöan I ýmsar fleiri verksmiöjur I Cuxhaven eins og t.d. Fisch Union þar sem ég var nokkra klukkutima hjá Strathmann forstjóra. Hann bað einnig um niöursoöna þorsklifur. Daginn eftir fór ég til Bremerhaven i stóra niöur- suðuverksmiöju sem heitir Westfalia. Forstjóri er Werner Hoffmeister. Eftir aö viö höfö- um spjallaö saman fór ég niöur i verksmiöjuna og mátti haga mér eins og ég vildi og spyrja verkstjórana út úr eins og mér þóknaðist. Hr. Hoffmeister pantaöi alla þá þorsklifur, sem hægt væri aö fá. Hann vildi einnig fá niöursoöinn karfa i mataroliu. Ef áhugi ráöandi manna hér væri einhver fyrir hendi hvaö snertir söfnun lifrar og hrogna, sem annars er fleygt fyrir miljónir og aftur miljón- ir, gætum viö flutt út niður- soöna lifur og hrogn fyrir hundruð og aftur hundruö mil- jóna. Lifrin sem nágrannar okkar safna er miklu verri en okkar lifur. Viö getum geymt lifrina óskemmda i 8 daga i litl- um plastpokum eöa plastköss- um og stéá Is á milli og breiða plast yfir. Lifrin má ekki fr jósa, en hrognin mega fr jósa. Lifrinúr úthafsþorski er miklu fallegri og stifari en önnur lif- ur. Upsalifur kemur einnig til greina. Hún er dekkri og miklu þéttri en önnur lifur og einnig vitaminrikari. Ef upsalifur er safnaö þarf aö halda henni sér I kössum. Ég hefi eftir góöum heimildum aö fólk steiki upsa lifrina beint upp úr dósunum og boröi grænmeti til bragöbætis. Ég hefi þessi orö ekki fleiri, en vona að ráöamenn geri þaö kleyft aö hafin veröi söfnun lifrar og hrogna þar sem aö- stæöur leyfa og hagkvæmt þyk- ir og gera þannig aö veruleika stórfelldan útflutning niöur- suöu i þessari grein. Akranesi, 24.1.1980 Ingimundur Steinsson Leikklúbbur Skagastrandar: eftir Brendan Behan í þýðingu Jónasar Árnasonar Leikstjóri Ragnhildur Steingrímsdóttir Löngum hefur hann veriö mönnum undrunarefni þessi óhemjulega mikli áhugi Islend- inga áleiklistariökun. Viö gortum gjarnan af þessu fyrirbæri viö út- lendinga, sem gerast þá oft van- trúaöir i framan, enda tölurnar sem viö getum nefnt I þessu sam- bandi æriö ótrúlegar. En er þetta þá svona undarlegt? Ég held aö mergurinn málsins sé sá, aö al- menningur á tslandi hefur van- ist þvi frá upphafi aö iöka sinar listir sjálfur, en láta ekki aöra mata sig á þeim. Leikklúbbur Skagastrandar brá sér suöur yfir heiöar og sýndi 5. verkefni sitt, „Gisl” eftir Brendan Beham,i félagsheimili Seltjarnarness á laugardaginn var. Þaö var fullt hús á þessari einu sýningu fyrir sunnan og virtust menn skemmta sér hið besta. Ég hef ekki séö ,,Gisl” siöan leikritiö var sýnt I Þjóö- leikhúsinu fyrir rúmum 15 árum, og þegar ég sá þaö nú aftur gat ég ekki varist þeirri hugsun, aö þaö sé liklega mest frábærri þýöingu Jónasar Arnasonar aö þakka aö enn er veriö aö sýna þaö Ut um allt land. Ég held, aö Skagstrendingar megi vera stoltir af árangri leikhópsins f glimunni viö þetta fjörmikla verk. Sýningin er auö- vitaö engan veginn fullkomin, og þaö sem helst má finna aö er óþarflega mikill hraöi á köflum, einkum I söngatriöunum. Þettaer fjölmenn sýning, en þaö vakti at- hygli hvaö öllu er jafnt til skila haldiö, allir stóöu sina pligt. Aö öörum ólöstuöum held ég aö Ólafur Bernódusson I hlutverki Pats hafi öörum fremur boriö sýninguna uppi. Hann lék af öryggi og kann greinilega vel til verka. ElinNjálsdóttir lék Meg og átti hún mjög góöa spretti, einkum þegar fram I sótti. önnur . hlutverk eru I höndum Magnúsar Norræn tónlistar- hátíö Vikuna 27. október næstk. mun Tónlis tarskólaráö Norðurlanda i samvinnu viö Einleikarasam- band Noröurlanda efna til tón- listarhátiöar (Biennaie) I Kaup- mannahöfn fyrir unga einleikara á Noröurlöndum, og nýtur tón- (istarhátiöin styrks frá NOMUS. Norræna dómnefndin sem sá um val einleikaranna lauk störf- um þ. 21. janúar og valdi alls 16 einleikara, aö meötöldum kamm- ers veitum, úr 220 umsækjendum frá öllum Norðurlöndum. Ein- leikarar þeir sem valdir voru munu þar meö fá tækifæri til aö kynna sig á vettvangi Norður- landa og annarra Evrópulanda, en til tónlistarhátiöarinnar verö- ur boöiö hljómleikahöldurum, gagnrýnendum og umboösmönn- um frá öllum Noröurlöndum svo og frá öörum Evrópulöndum. A tónlistarhátiöinni veröa haldnir um þaö bil 15 tónleikar, meöal annars meö þátttöku sin- fóniuhljómsveitar danska út- varpsins og hljómsveitar fyrir léttari tónlist. Ólafur Bernódusson fer meö hlutverk Pats og Meg leikur EUn Njálsdóttir. B. Jónssonar, Bjarnhildar Sig- urðardóttur, Guöbjargar Viggós- dóttur, Birnu Blöndal, Guömund- ar H. Sigurössonar, Gunnars Benónýssonar, Lárusar Ægis Guömundssonar, Bernódusar Ólafssonar, Hallveigar Ingimars- dóttur, Einars S. Helgasonar, Rúnars Loftssonar, Hjartar S. Guömundssonar og Hallbjarnar Hjartarsonar. Leikstjórinn, Ragnhildur Steingrimsdóttir, hefur unniö verk sitt af stakri vandvirkni eins og hennar er vandi. Ég vil svo þakka Leikklúbbi Skagastrandar kærlega fyrir skemmtunina og láta I ljós þá von, aö þau haldi áfram á þessari þyrnum stráöu braut i staö þess aösetjasti þægilegan stól framan viö sjónvarpiö til aö láta þaö mata sig á misvel heppnaðri list. Sunnudaginn 27. janúar. Hailveig Thorlacius. Manuela Wiesler Einar Jóhannesson Flestum hinna ca. 15 tónleika hátlöarinnar veröur útvarpaö á öllum Noröurlöndum, og ein- hver jir þeirra munu e.t.v. einnig veröa fluttir I sjónvarpi. Frá Is- landi voru valin þau Einar Jó- hannesson, klar inettuleikar i og Manuela Wiesler flautuleikari. Af íslands hálfu voru I dóm- nefndinni Jón Nordal og Rögn- valdur Sigurjónsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.