Þjóðviljinn - 31.01.1980, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 31.01.1980, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 31. janúar 1980 ÞJÖÐVILJINN — StÐA 3 Fastur tekjustofn fyrir Kvikmyndasjóð 15% af and- yirdi að- göngumiða ^ ^ ^ látift standa í eitt ár. i beirri v — segir Ragnar Arnalds „Samkvæmt frumvarpi sem ég lét semja I sumar og haföi til- kynnt forsætisráöherra aö flutt vröi viö upphaf þings, þá var gert ráö fyrir aö 15% af brúttó- andviröi aögöngumiöa kvik- myndahúsa færi f Kvikmynda- sjóö” sagöi Ragnar Arnalds fyrrverandi menntamálaráö- herra er Þjóöviljinn leitaöi álits hans á frumvarpi Vilmundar Gylfasonar menntamálaráö- herra þess efnis aö lagöur veröi 50 króna skattur á andviröi hvers kvikmyndamiöa og renni hann i Kvikmyndasjóð. „Samhliöa þessu frumvarpi um Kvikmyndasjóð stóö til aö leggja fram frumvarp um skemmtanaskatt, sem fól ma. I sér aö skemmtanaskattur yröi lækkaöur þannig, aö miöaverö myndi ekki hækka þrátt fyrir aö þessi 15% rynni i Kvikmynda- sjóö. Meö frumvarpinu um skemmtanaskatt átti þó aö tryggja aö félagsheimilasjóöur fengi jafnmiklar tekjur og áöur. Éghef veriöþví fremur andvlg- ur aö hækka aögöngumiöa aö kvikmyndasýningum, þvl ég tel nauösynlegt aö tryggja aö kvik- myndasýningar séu sem ódýr- ust skemmtun fyrir almenn- ing.” „Ég hef lengi veriö þeirrar skoöunar” sagöi Ragnar ,,aö tryggja beri Kvikmyndasjóöi fastan tekjustofn og þetta frum- varp sem ég lét semja i sumar var I samræmi viö fyrri stefnu mina og vil ég i þvl sambandi minna á, aö samkvæmt frum- varpi um Kvikmyndasjóö sem ég flutti I tvigang fyrir nokkrum árum var einmitt gert ráö fyrir þessu 15% brúttógjaldi til handa Kvikmyndasjóöi. Þessu gamla frumvarpi minu var aö lokum vlsaö til rlkisstjórnarinnar meö tilmælum um aö hún legöi þaö fram endurskoöaö fyrir Alþingi. Lög um Kvikmynda- sjóö voru siöan samþykkt 1978, en þar var ekki gert ráö fyrir föstum tekjustofni eins og ég haföi upphaflega lagt til. Ég flutti þó ekki breytingatillögu, þvl ég taldi eölilegt aö þaö skipulagsem samþykkt var yröi látiö standa I eitt ár, i þeirri von aö aukinn skilningur skapaöist siöarmeir þegar sjóöurinn heföi tekiö til starfa.” „Égvilþóaölokum” sagöi Ragnar Arnalds „leggja á þaö áherslu aö ég styö frumvarp menntamálaráöherra i þessu formi ef betri samstaöa getur náöst um þetta mál meö þvi móti og þannig tryggt aö Kvik- myndasjóöur búi viö fastan tekjustofn.” „Samkvæmt frumvarpi sem ég lét semja siöast liöiö sumar var gert ráö fyrir aö 15% af brúttó- andviröi aðgöngumiða færi I Kvikmyndasjóö” sagöi Ragnar Arnalds I viötali viö Þjóðviljann. Þvl má bæta viö aö viö fyrstu umræöu um frumvarp mennta- málaráöherra lýstu tveir þing- menn yfir stuöningi viö þaö, þeir Eiöur Guönason og Helgi Seljan, en enginn mælti gegn þvi. — þm Ráðstefna BSRB um efnahagsmál Fyrirlestrar og hringborðsumræða Efnahagsráðstefna BSRB byrj- ar I dag, fimmtudag, og er þegar fullbókaö á ráöstefnuna. A ráö- stefnunni halda erindi margir af helstu hagspekingum þjóöarinn- ar. Þeir munu einnig svara fyrir- spurnum þátttakenda og taka þátt I hringborösumræöum. Á ráöstefnunni veröur fjallaö um flesta meginþætti Islensks efnahagslifs s.s. þjóöhagsreikn- inga, gengisskráningu, fjárlaga- gerö, opinber gjöld, f járfestingar, áhrif opinberra aögeröa á efna- hagslifiö, landbúnaö, iönaö, verslun og viöskipti, sjávarút- veg og fiskvinnslu. Ráöstefnunni lýkur meö hring- borösumræöum þar sem þátt taka fulltröar stjórnmáiaflokk- Þorsteinn Bergsson var kosinn formaður Torfusamtakanna á aöalfundinum á laugardag (Ljósm.: eik). Aðalfundur T orf usamtakanna: Noröurpóllinn á Akureyri rifinn. _ Ljósm. hágé. Harmar niðurrif Norður- pólsins á Akureyri A aöalfundi Torfusamtak- anna, sem haldinn var á laugardag, urðu allnokkrar um- ræöur um húsverndunarmál og m.a. var samþykkt ályktun þar sem harmaö er aö hdsiö Noröurpóllinn á Akureyri skuli hafa veriö rifinn. Skorar fundurinn á bygg- ingaryfirvöld staöarins aö standa betur vörö um hina ein- stöku eldri byggö. Segir aö eldri bæjarhluti Akureyrar gæti oröið sá fegursti á landinu ef rétt væri á haldiö. A aöalfundinum var ný s tjórn kjörin og gáfu þau Guörún Jóns- dóttir, fráfarandi formaöur. Ðrífa Kristjánsdóttir og Rich- ard Hördal ekki kost á sér til endurkjörs. Formaöur var kosinn Þor- steinn Bergsson og I hinni nýju stjórn sitja með honum Höröur Agústsson, Asgeröur ólafsdótt- ir, Hallgrimur Guömundsson ng Lilja Arnadóttir. —GKr anna, þeir Geir Hallgrimsson, Kjartan Jóhannsson, Steingrimur Hermannsson og Svavar Gests- son. Utvarps- þáttur um andófsmenn Útvarpsráösamþykkti á fundi sinum i fyrradag að Hannes Hólmsteinn Gissurarson flytti útvarpsþátt n.k. sunnudag um sovéska andófsmenn. Greiddu tveir utvarpsmenn atkvæöi gegnþessarisamþykkt, þauJto Múli Arnason og Vilborg Haröardóttir, sem geröi þá grein fyrir atkvæöi sinu aö hún treysti umsjónarmanni ekki til hlutleysis I umfjöllun sinni, en heföi hinsvegar ekki á móti aö þáttur um þetta mál væri á dag- skrá útvarpsins. Aöur haföi veriö áætlaö aö á þessum tima yröi útvarpaö leið- beiningum viö útfyllingu skatt- framtalseyöublaös, en þar sem eyöublööin veröa þá ekki kom- inn til hlustenda varö eyöa I dagskránni. Var rikisútvarpiö svo heppiö aö HHG haföi lagt fram umsókn um slikan þátt og mun hann ræöa viö félaga sina i Heimdalli um málin. — AI Verðið aldrei hærra en á Rotterdam- markaðinum Þaö féll niöur I viötali Þjóövilj- ans viö Inga R. Helgason hrl. sem sætiá i oliuviöskiptanef ndinni um oliusamningana viö Breta, aö I samningum er ákvæöi þess efnis aö olluveröiö (sem miöast viö hiö svo nefnda mainstream-verö) veröur aldrei hærra en olhi veröiö er á Rotterdammarkaöi, jafnvel þó svo óliklega vildi til aö main- stream-veröiö yröi hærra. I oli'usamningunum viö Breta er gert ráö fyrir aö samiö veröi um veröiö ársf jóröungslega og þá hverju sinni eins og mainstrem - veröiö er. Ef upp kemur ágrein- ingur um verið milli lslendinga ogBreta veröurRotterdamveröiö látiö gilda. —S.dór afsakió örstutt hlé Við flytjum á Nýbýlaveg 2 í ný og glæsileg húsakynni. Lokað frá og með mánudegi til fimmtudags. JÖFUR HR AUÐBREKKU 44-46 - KÓPAVOGI - SÍMI 42600

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.