Þjóðviljinn - 02.02.1980, Side 1

Þjóðviljinn - 02.02.1980, Side 1
MOÐVIUINN Laugardagur 2. febrúar 1980 27. tbl. 45. árg. Topparnir byrjaðir að fjúka hjá Flugleiðum Skrifstofu- stjórinn rekinn Gunnar berst áfram Nýtt tílbod frá krötum — Tómas forsætisráðherra Stefaniustjórnar t gærkvöldi var enn allt i dvissu um það hvort þingftokki Sjálf- stæðisflokksins hefði endanlega tekist að bregöa fæti fyrir dr. Gunnar Thoroddsen og fyrir- ætlanir hans um að mynda rikis- stjórn með Framsóknarflokki og Alþýðubandalagi. Að þvi er Þjóð- viljinn kemst næst mun Gunnar vera staðráöinn I að reyna tl þrautar og telur sig vera viö þriðja mann og geta treyst á hlut- leysi eins eöa fleiri annarra þing- mannaSjálfstæðisflokksins þegar á reyni. Aðrir þingmenn Sjálf- stæðisflokksins töldu hinsvegar aðbiíið væri að jarða Thoroddsen stjórnina I buröarliönum og m.a. hefði Hellujarlinn Ingólfur kippt i spottann til Eggerts Haukdai. Framsóknarflokkurinn sam- þykktí í gær að blða átekta þar til ljóst væriendanlega hvað Gunnar Thoroddsen gæti fært i búiö með sér og svipaða afstöðu hafði Al- þýöubandalagiö. Af hálfu flokk- anna var talin nægileg forsenda fyrir alvarlegum viðræðum um Thorroddsen stjórn að Gunnar heföi með sér Eggert Haukdal og Friðjón Þórðarson og Thoroddsen stjórn hefði þá að baki sér 31 þingmann að viðbættum velvilja frá Albert Guðmundssyni og hugsanlega Pálma Jónssyni. En allir þessir þingmenn eru nú und- ir mikilli pressu og I erfiðri stöðu. Fleira er þó að gerast i stjórnarviðræðum þvi „Stefania” er ekki af baki dottinn, nema sið- ur sé. Haldið er áfram aö reyna að leysa forsætisráðherrahnútinn i hugsanlegri samstjórn Sjál- fstæðisftokks, Alþýðuflokks og Framsóknarflokks. í gær sendi Alþýðuflokkurinn Framsóknar- flokki formlegt tilboðum að hann væri reiðubúinn í „Stefaníu” meö Tómasi Árnasýni sem forsætis- ráöherra, en I fyrradag hafnaði Framsóknarflokkur öðru tilboöi frá krötum um „Stefaniu” með utanborðsmótor, það er Jóni Sigurðssyni forstjóra Þjóðhags- stofnunar sem forsætisráðherra og aðeins tveimur krataráöherr- um til viðbótar. Aðeins Olafur Jóhannesson og Tómas Arnason greiddu „utan- borðslausninni” atkvæði i þing- flokki Framsóknar. Þingflokkur- inn hefur ekki tekið afstöðu til til- boðsins um Tómas sem forsætis- ráðherraefni i Stefaniustjórn. Flokksstjórnarfundur Alþýðu- flokksins hefst i dag og mun þar m.a. vera gerð grein fyrir stöð- unni i viðræðum Magnúsar H. Magmíssonar og Karls Steinars Guðnasonar viö Alþýöubanda- lagsmenn um hugsanlega mál- efnasamstöðu gagnvart Sjálf- stæðisflokknum I viðræðum um „nýsköpunarstjórn” þessara floicka, ef til kæmi. Framsóknarflokkurinn hefur miöstjórnarfund á morgun, sunnudag, og Alþýðubandalagið heldur miðstjórnarfund á mánu- daginn, en þá rennur Ut fresturinn sem forseti veitti formönnum flokkanna til myndunar meiri- hlutastjórnar. Þess skal getið i lokin að í viöræöum sem átt hafa sér stað milli Framsóknarflokks og Alþýðubandalags að undan- förnu virðist hafa náðst samstaða um að skipa ekki launakjörum með lögum og ráðast gegn verð- bólgu án kjaraskerðingar. — ekh Eitthvað virðist Albert Guðmundsson hafa að segja fyrst ekki dugði minna hjá ólafi Ragnari en að nóta það niöur, en þcir Albert, Ólafur ogGunnar Thoroddsen komu saman niöur af efrihæöum þinghússins, um það bil sem þingflokksfundur Sjálfstæðisflokksins hófst i gær (Ljósm.: — eik.) Finnbirni Þorvaldssyni skrif- stofus tjóra Flugleiða hefur verið sagt upp störfum og fékk hann upps agnarbréfið afhent á fimmtudag. Finnbjörn hefur starfað hjá fyrirtækinu I 25 og hálft ár og hefur verið skrif- stofustjóri frá 1960. Aður var hann aöalbókari og fjármála- stjóri Loftleiða. Finnbjörn sagöi í samtali við Þjóöviljann I gær, að i uppsagn- arbréfinu hefði verið tekiö fram að breyttist eitthvaö á uppsagn- artimabilinu, sem er 3 mánuöir myndi uppsögnin dregin til baka. Hann sagði að sér hefði ekki unn- ist tlmi til að leita skýringa á uppsögninni I gær en trúlega hefði framkvæmdastjóra stjórn- unarsviös verið uppálagt aö fækka hjá sér starfsfólki og hann hefði oröið fyrir valinu. Finn- björn sagöi að I júllmánuöi heföi sér verið tilkynnt munnlega að vegna skipulagsbreytinga hefði veriö ákveöið að leggja skrif- stofustjórastarfiö niöur og myndi það taka gildi i októ- ber. Siðan hefði ekkert skeö og þvi heföi hann haldið að sú á- kvörðun hefði verið endurskoð- uð. Finnbjörn sagöist ekki hafa oröið þess var aö fleiri starfs- menn Flugleiöa hefðu fengið upp- sagnarbréf um þessi mánaða- mót. Þess skal getið aö blaðafull- trúi Flugleiða sagðist ekki kann- ast við máliö. .. — Al. Frá þingflokksfundi Sjálfstæöisflokksins: GUNNARIHAFNAÐ Þingflokkurinn neitaöi aö veita honum stuön- ing til stjórnarmyndunar — aöeins Friöjón Þóröarson studdi Gunnar Thoroddsen A sögulegum þingflokksfundi Sjálfstæðisflokksins I gær var hafnað tillögu frá Gunnari Thor- oddsen um að þingflokkurinn veitti honum stuðning til stjórn- armyndunar með Framsóknar- flokki og Alþýöubandalagi. Kom i ljós á fundinum að aðeins einn þingmaður studdi Gunnar I þessu máli, Friðjón Þóröarson. Loft var hlaðið spennu i and- dyri Alþingishússins meðan á fundi þingflokks Sjálfstæðis- flokksins stóð, öll pressan varmætt á staðinn og beið frétta. Og ekki minnkaði spennan þegar Gunnar Thoroddsen kom storm- andi útaf fundinum fyrstur manna. kl. 17.00 en fundurinn hófst kl. 15.00. Gunnar var greinilega mjög reiöur og er þá ekki sterkt tekið til orða. Hann gékk hratt fram hjá blaöamönn- um, sem varla vissu hvaöan á sig stóð veðrið. Gunnar var eltur fram i fatageymslu þinghússins, þar sem hann snaraði sér i frakkann og neitaöi aö ræöa við blaðamenn. Það eina sem hann fékkst til að segja var: — Spyrjiö formanninn. Atti hann þar við ólaf G. Ein- arsson formann þingflokksins. Hann kom að vörmu spori og ræddi við fréttamenn. Sagði ólafur að komið hefði fram til- laga frá Gunnari um aö þing- flokkur inn veitti honum umboð til stjórnarmyndunar. Sú tillaga var ekkirædd.þvlójafur sagðist þegar hafa boriö fram breyting- artillögu sem erefnislega á þessa ieið. Þingflokkurinn Itrekar umboö til formanns Sjálfstæðisflokks- ins um að hann haldi áfram til- raunum til stjórnarmyndunar I samræmi viö það umboö sem Forseti tslands hefur veitt hon- um. Þessi tillaga var samþykkt með 18 samhljóða atkvæöum, tveir sátu hjá, þeir Gunnar Thoroddsen og Friöjón Þóröar- son, Pétur Sigurösson var ekki á fundinum, hann er erlendis. Ólafur G. Einarsson var spurður um hvort Gunnar Thor- oddsen hefði verið vittur á fund- inum? — Nei, það var enginn vittur, fundurinn fór mjög friðsamlega fram, svaraöi ólafur og brosti tviræðu brosi. —S.dór. I Áríöandi miö- i I stjórnarfundurx j Alþýöubanda j j lagsins veröur j j haldinn á j : mánudaginn, j fjóröa febrúar,\ aö Grettis- j | göiu 3 og ; ! hefstkl. 20.301 I Það eru allir mögu- leikar opnir ennþá Friðjón Þórðarson var sá eini af þingmönnum Sjálfstæðis- flokksins, sem studdi Gunnar Thoroddsen á hinum söguiega fundi þingflokks Sjálfstæðis- flokksins i gær. Gunnar var reiður þeg ar hann kom af fundi og ræddi ekki við fréttamenn, en Friðjón hinsvegar lét sig hverfa úr anddýri þinghússins og fór upp á toft I húsinu. Þar náöi blaðamaöur Þjóövilj- ans tali af honum og spurði fyrst hvort þar með væru úr sögunni — sagöi Friöjón Þóröarson eftir hinn sögulega fund Sjálfstæöis- þingmanna i gœr tilraunir Gunnars Thoroddsen til stjórnarmyndunar? — Mér sýnast allir möguleik- ar á stjórnarmyndun opnir enn, en hvaö Gunnar varöar veit ég ekki hvað verður. — Muntustyðja Gunnar áfram ef hann heldur áfram stjórnar- myndunartilraun sinni? — Eins og ég sagði veit ég ekki á þessari stundu hvaö verður i þessum málum... En ef Gunnar heldur áfram, muntu þá styöja hann? — Þaö er alveg möguleiki á þvi, já. Varðst þú fyrir vonbrigöum "'T Eins og sjá má af svip þessara þingmanna Sjálfstæöisflokksins rfkt: spenna mikil þegar þingflokksfundurinn hófst I gær. (Ijósm. eik) með niöurstöðuna á þingflokks- fundinum? — Ég er nú ýmsu vanur, maö- m- er orðinn svo gamall I hett- unni i stjórnmálum að maöur er oröinn vel sjóaður, sagði Friðjón að lokum. — S.dór.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.