Þjóðviljinn - 17.02.1980, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 17.02.1980, Blaðsíða 3
Sunnudagur 17. febrúar 1980. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 BJÖRN ÞORSTEINSSON, prófessor: Athugasemdir við úlfaþyt Björn Þorsteinsson prófessor Ekki er ofsögum sagt af því aö atkvæöagreiöslur ollu ýmiss kon- ar hugarangri á bæjum á s.l. ári. Ein slik angurvaka varö I heim- spekideild Háskóla lslands hinn 30. nóv. 1979. Þá greiddu deildar- menn atkvæöi um umsækjendur um prófessorsembætti I almennri sagnfræöi, sem ólafur Hansson haföi gegnt. Dómnefndarálit og atkvæöa- greiöslur á deildarfundum hafa hingaö til veriö triinaöarmál, en þeim trúnaöi hafa einhverjir deildarmenn brugöist, því aö hlutar dómnefndarálita og úrslit atkvæöagreiöslunnar hafa þegar birst I blööum. I Morgunblaöinu 14. febr. s.l. segir aö Ingi Sigurös- son Ph.D. bókavöröur hafi hlotiö 7 atkvæöi, Sveinbjörn Rafnsson fil.dr., starfsmaöur Arnastofn- unar 17 og Þór Whitehead D.Phil. 3 atkvæöi. Fyrir fundinum I heimspeki- deild 30. nóv. lágu dómnefndar- álit frá okkur Heimi Þorleifssyni menntaskólakennara og Siguröi Lindal prófessor I lögum, en okk- ur þremur haföi veriö faliö aö meta hæfi umsækjenda. Nefndin skilaöi aö nokkru sameiginlegu áliti, en ég minnihluta áliti eink- um um tvo umsækjendur, sem ég taldi ekki hæfa til þess aö gegna prófessorembætti eins og sakir stæöu. Samnefndarmenn mlnir voru á annarri skoöun, og þeirra meirihluta álit var ákvaröandi en mitt ekki. Meö áliti mlnu vildi ég vekja athygli á þvl aö gera ber ólikar kröfur viö hæfnismat til lektors og prófessors, svonefnd doktorspróf eru ólikra ætta og aö mlnu viti ættu prófritgeröir alls ekki aö vera marktækar viö um- sóknir um prófessorsstööu(heldur eingöngu útgefin rit, sem unnin hafa veriö sjálfstætt og án allrar handleiöslu. Á fundinum 30. nóv. var mál umsækjenda um prófessorsem- bætti I almennri sögu lögformlega afgreitt af heimspekideild og sent ráöherra og þess vænst aö hann afgreiddi þaö fljótt I samræmi viö óskir deildarinnar. Háskólann skortir kennslukrafta m.a. i sagn- fræöi á kandidatsstigi, svo aö all- ur óþarfadráttur á veitingu kenn- araembætta er vægast sagt mjög bagalegur. Vilmundur gripur til biekkinga Þegar komiö var fram yfir nýár og ekki bólaöi á nýjum prófessor I sagnfræöi viö háskólann, tóku bæöi stúdentar og deildarráö heimspekideildar aö ganga eftir þvl viö þáverandi menntamála- ráöherra, Vilmund Gylfason, aö hann setti þegar mann I embættiö I samræmi viö óskir deildarinnar. Hann brást viö eftirgangsmunun- um meö þvi aö endursenda dóm- nefndarálitin ásamt áminningar- bréfi til deildarinnar dagsettu 23. jan. s.l. og stlluöu til forseta hennar, Alan Bouchers prófess- ors, en I bréfinu beindi hann L.a F orsíðu- myndin Forsiöumyndin aö þessu sinni er eftir listamanninn Zator, sem oft hefur veriö misnefndur Zetor. Myndin nefnist „Spitalinn” og höföar til Islensks raunveruleika I stjórnmálum og þjóöféiagi. Bak viö dulnefniö leynist nafn- númeriö 0524-0174, en skýrslu- véiar rikisins upplýsa aö þar leynist Arni Laugdal Jónsson til heimilis á Asvallagötu. Aö- spuröur um myndlist sina sagöi listamaöurinn eftirfar- andi: „Baknefnd Rannsóknar- deildar Sunnudagsblaösins á- kvaö aö kaupa þessa dellu af Arna með þvi skilyröi að hann léti ekki sjá sig i Siðumúla næsta áratug, þvi henni er kunnugt um aö hér er kominn deli sá sem búinn er að láta sömu málverkin hanga niður á Hressó undanfarin átta ár, og er beinlinis orsökin fyrir fólks- flóttanum úr gamla miðbæn- um.” Aðspurður um einkasýning- ar sagöi Arni aö hann væri lit- ið fyrir slikt, en hafi þó staöið fyrir nokkrum „hengingum” utan Reykjavikur, fyrst á Mánakaffi á tsafirði 1976, siö- an i kjallara Bókhlööunnar á Akranesi 1978, og siöast en ekki sist i Smiöjunni I Litluvlk 1979. (Fjarlægöin gerir fjöllin blá, þetta mun vera I Þórshöfn i Færeyjum. Ritstj.) Hann merkti ekki myndir sinar með eigin nafni vegna þess aö nú á öld hraða, tækni, offjölgunar og veröbólgu væri afskaplega mikilvægt aö geta gert grein- armun á „Jónösum”. Þar aö auki veröi menn sem mála aö 1 Zator meö ööru nafni Arni Laugdal Jónsson. reikna meö aö veröa heims- frægir, þó ekki væri nema I Kópavogi. Rætt var um námsferil og önnur störf og sagðist Arni hafa starfað sem gjaldkeri i nokkrum bönkum hér I höfuö- borginni, en stundað bygging- arvinnu þess á milli. „Þegar ég var smástrákur dreymdi mig um aö veröa flugfreyja þegar ég væri orö- inn stór, en þvl miöur varö ég of stór og þar aö auki voru jafnréttismálin ekki komin jafn langt I dentiö, ekki einu sinni I landi framleiöslunnar, Ameriku, svo ég innritaöi mig bara i Dallas Art Institute og hékk þar i þrjú ár, átti hvort sem var ekki fyrir farinu heim. Ég hef verið teiknikennari i tveim litlum sjávarplássum, og þaö var fyrst þá sem ég kynntist frjálsri tjáningu fyrir alvöru. Þar var mér kennt aö ganga I hempu hins sanna lista- manna, blárri úlpu, og gera litlar kröfur til lifsins og i dag er ég ánægöur ef ég á nokkura strætisvagnamiða i vasanum og fæ aö hafa mitt Old spæs I friði, sagði Arni aö lokum • —”— ... nupuiais lor^miouucmg lurther^B^es lol 1> giec (oiic ycar course) are being consuicred by tlic Board, and rnore proposals are expected. J. iJuuug 1976 tlic boaid liave approved candidales l'orilngííer'dcgrcesias follows: D.D. LL.D 4. Tl:e lioaid appioved 394 Research Students fot<lícgre~es,as follows: 369 M.Lilt. 13 1 lie board bclieve that it will be of intcrest to tlic University to note that the Special Regul- Degree contrnue to uttract a steady llow of applications, and fourteen candidates *»• LJcgree undcrUieSpecialJ^iuktionsJn 1976. Úr skýrslu frá Háskólanum I Cambridge 1977 .J nokkrum skeytum til mln. Ég svaraöi meö bréfi til deildar- forseta 5. febrúar s.l. og fara aðalatriöin úr svöfum mlnum hér á eftir. — í bréfi ráöherra segir aö vöndun og yfirvegun skuli sér- staklega stjórna geröum manna I heimspekideild, af þvl aö hana „skipa kennarar I óllkum fræöi- greinum og ganga allir til at- kvæöa um umsækjendur um hverja stööu og greiöa þá flestir atkvæöi á grundvelli dóm- nefndarálits fyrst og fremst aö þvi er ætla má.” — Þetta á siöur viö um heimspekideild en ýmsar aörar deildir háskólans. Aöalstofnanir heimspekideiidar: bókmennta-, málfræöi- og sagn- fræöistofnunin — eru sprottnar af sama meiði og náiö samstarf hef- ur jafnan rlkt milli kennara og nemenda deildarinnar, sem eiga sér m.a. sameiginlegt félag, Félag islenskra fræöa. Aö guö- fræði-, lögfræöi og viöskipta- fræöideildum undanskildum mun heimspekideiid ein hin samstæö- asta innan háskólans. í áminnstu bréfi segir aö ráöu- neytiö telji „afgreiöslu heim- spekideildar á dómnefndaráliti um umsækjendur um prófessors- embætti I almennri sagnfræöi eigi gallalausa. Kemur þar fyrst til sá höfuögalli á dómnefndarálitinu aö dómnefndin viröist ekki taka nægilegt tiilit til þess aö embætti þaö sem um ræöir er kennarastóll I almennri sagnfræöi. Þetta mál kom mjög til umræöu á fyrstu fundum nefndarinnar I mal s.l. vor. Aö gefnu tilliti tók ég saman handa nefndinni nokkur atriöi, sem hafa bæri I huga viö samningu álitsgeröa. Forsendur álitsgerðar Auglýst prófessorsembætti er hiö eina sem kennt er viö al- menna sagnfræöi viö heimspeki- deild H.I og mun hliöstætt starf ekki finnanlegt viö háskóla I ná- lægum löndum. Aö gefnu tilefni skal athygli vakin á þvi, aö skipt- ing sagnfræöi viö H.l. milli is- lenskrar og almennrar sögu á ekki framar rétt á sér og var bundin viö fámennisskeiö heim- spekideildar. Almenn sagnfræöi er heildarheiti á svonefndri mannkynssögu, en tslandssaga er hluti af henni og skiptist I sér- greinar og sérfræöitlmabil eins og hún. Enginn mun nokkru sinni skýra viöhlitandi neitt megin- vandamál islenskrar sögu án rækilegrar þekkingar á almennri sögu þess timabils sem um er fjallaö. Óþarft á aö vera aö taka fram, aö fróöleikur er ekki há- skólafræöi I sjálfu sér, heldur þekkingin á þvl hvernig hans er aflað og hvernig hann veröur til. Krefjast ber aö hver sagnfræöi- kennari deildarinnar hafi lokiö háskólaprófi I almennri sagn- fræöi, en prófessor ábyrgöarmaö- ur fyrir sagnfræöilegum vinnu- brögöum og útskrift sérfræöinga, veröur einungis valinn eftir fræöilegu gildi verka sinna. I al- mennri sagnfræöi óskilgreindri eru öll sagnfræöileg vandamál jafngiid til umfjöllunar, fræöilegt gildi ritgeröar er eitt marktækt, og auðvitaö er mönnum ávallt fjölhæfni til framdráttar. Mark- tæk verk eru endanlega frá- gengnar og birtar sérfræöirann- sóknir, en handrit síður, enda ekki alls staöar tekin gild til hæfnismats viö erlenda háskóla. Þá eru prófritgeröir miöur gildar sökum áhrifavalds kennara. — Röskleiki I námi og starfi er mikilvægur eiginleiki hjá hverj- um háskólakennara og frumleiki, vlösýni og innsæi I gang mála. Umbúðalaus áróður Fyrrverandi menntamálaráö- herra segirl bréfi sinu frá 23. jan. aö ekki veröi séö „aö sérálit for- manns dómnefndarinnar, sem viröist hafa ráöiö mestu um hvernig atkvæöi féllu um um- sækjendur I deildinni, eigi neitt skylt viö hlutlaust álit fræöi- manns, heldur er þaö umbúöa- laus áróöur fyrir einum umsækj- anda og gegn öörum. Er svo langt gengiö að telja doktorspróf frá háskólanum I Edinborg og Oxford ekki vera fullgild. doktorspróf.” Ekki er ofsögum sagt af þvl aö mikill er máttur hins illa. Meö umbúöalausum áróöri á ég aö hafa leitt heimspekideild á glap- stigu, ruglaö þar dómgreind manna, villt þeim sýn og ráöiö mestu um úrslit atkvæöagreiösl- unnar 30. nóv. s.l. I heimspekideild eru margir sem þekkja ritverk Sveinbjarnar Rafnssonar og þurfa engar um- sagnir frá mér til þess aö meta þau. Háttvirtur fyrrverandi menntamálaráöherra hlýtur aö vita aö hann er hvorki að slá heimspekideild né Háskóla íslands gullhamra meö ummæl- um sinum. I álitsgerö minni og Forsendum álitsgeröa reyndi ég aö minna á aö munur er á; a) doktorsgrðöu, sem veitt er fyrir prentaö rit, unniö alveg sjálfstætt og veitir kennslurétt- indi, jus docendi, viö þann skóla, sem gráöuna veitir, — og b) doktorsprófi, sem lýkur meö ritgerö unninni undir hand- leiðslu prófessors. I sumum löndum tlökast aöeins gráöan, I öörum prófiö, og I enn öörum hvort tveggja. Þá ber þess einnig aö geta aö starfsmat B.S.R.B. og rlkisins 1969 metur doktorspróf (PhD og viöllka gráöur) til launa ekki mikiö fram yfir fil.lic.— Þessu til staöfestingar æski ég aö birt sé tafla úr starfsmatinu: merkra háskólamanna á Noröur- löndum. Ég sé ekki ástæöu til aö svara neinu, sem „ítarleg svör tveggja umsækjenda viö dómnefndarálit- inu” höföuaöflytja, og tel þau aö- eins staðfesta réttmæti álitsgerð- ar minnar. Ingi Sigurösson gerir sér ekki ljóst að PhD-ritgeröir eldast eins og allt annaö. Sllk ritgerö frá 1972 óprentuö getur veriö gott framlag til lektorsstarfs 1976, en gagnslft- iö til prófessorsembættis þremur árum slöar. Þá viröist Ingi ekki hafa skiliö aö gera beri strangari kröfur til fræöilegra afreka prófessors en lektors. Þeir Ingi og Þór Whitehead segjast I sameiginlegu bréfi frá 29. nóv. 1979 hafa hlotib „æöstu prófgráöu I enskumælandi lönd- um”. Ekkikemur þessi fullyröing heim viö þaö sem segir I bókinni British Universities eftir Sir James Mountford, London 1967, bls 58 (ljósrit fylgir. — „Postgraduates are awarded the degree of ,master’ in their own faculty or (at a more ad- vanced level) og ,doctor in philo- sophy’ (Ph.D)., a title wich is common to all faculties. The higher doctorates, as D.Sc. or D. Litt., are awarded on the evi- denceof a body of published work contributing substantially to knowiedge.” Hér segir aö eftir B.A.-próf geti hinn útskrifaði tekiö meistara- gráöu I deild sinni eöa (enn fremra stig) „doktorsgráöu I heimspeki” (Ph.D.).ensá titiller sameiginlegur öllum deildum. Æðri doktorsgráöur, D.Sc. eöa D.Litt., eru veittar fyrir prentuö rit, sem hafa aö geyma verulegan þekkingarauka. A umræddum deildarfundi 30. nóv. haföi ég vlst orö á þvl aö P.d.D-gráöan væri aö veröa „færibandaframleiðsla” á Bret- landi og lagöi fram skýrslu frá háskólanum i Cambridge, 1977, máli minu til sönnunar. Þar segir aö námsnefnd hafi samþykkt 369 stúdenta til Ph.D-náms 1976. Þá vekur nefndin einnig athygli á þvi að „Sérstöku reglurnar” um Ph.D.-gráöuna haldi áfram aö draga aö stööugan straum um- sækjenda. — Lektorar og prófessorar Frá minum bæjardyrum séö er þaö réttlætismál islenskra Cand. real. (Nor). mag. scient=(D), 190 ABC-Kl-l 1/2)D Cand.mag (H.í)+ uppeldis- og kennslufræöi (H.I.) = 210 ABC Cand.med. (H.I., = 215 ABC+2D Cand.act og cand. stat. (Danmörku), = 215 ABC Fil.Iic., Fil.kand. = 200 ABC+(2-3)D Lic.Tech., Cand.polyt. = 215 ABC+(2-3)D Dr.Rer.nat., Dr. Ing. = 215 ABC + (2-3)D Dr.phil. (minni kröfur) = 215 ABC+(2-3)D Ph.D.(GB. og USA) = 205 ABC+(1-3)D Læknar meö sérgrein. Cand.med. = 240 ABC+(6-7)D Fil. Dr„ D.Sc., Dr.phil (mestar kröfur) = 240 ABC+( 5)D Sveinbjörn Rafnsson tók fil. dr.- próf, en fékk ekki dósentskeme- tance fyrr en hann haföi gefið út eina tlmaritsritgerö enn á prenti. Slíkt er alþekkt I Sviþjóö og þykir ekki tlöindum sæta. Aö því leyti er Sveinbjörn I hópi ýmissa stúdenta, sem inna af hendi mikil rannsóknarstörf hjá mér og öör- um, aö þeim sé ekki skipaður óæöri sess en fjöldafram- ieiöslunni bresku aö námi loknu. Ef hér á aö miöa hæfi manns til Framhald á 21. slðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.