Þjóðviljinn - 17.02.1980, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 17.02.1980, Blaðsíða 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 17. febrúar 1980. Hjördís Bergsdóttir i lökumkgið Sæl nú! 1 dag tökupfi viÐ fyrir sænskt lag sem kom út á plötu hérna á Fróni á kvennaárinu 1975 og heitir „Afram stelpur”. Lagiöheitir „Einstæömóöir idagsins önn”oger eftir sviann Gunnar Edander en ljóöiö eftir Sonju Akesson. — Islensku þýö- inguna geröi Böövar Guömundsson. „Einstæð móðir í dagsins önri’ c a d G7 C Það var einu sinni móðir sem mædd í dagsins önn a G7 C sat marga stund og las í Andrésblaði. F C Og innra með sér þuldi hinn sama gamla söng e F G7 því sumir verða að halda í skildinginn með töng, C a d G7 C og spara við sig matinn og spara það og það a d G7 eða sperrast annars tvöfalt á sínum vinnustað. C e G C Og börnin skilfa blankheitin svo illa, e G7 C og.börnin vilja allt af drasli fylla. En móöirin var geöprúö og sagöi bara: „Sjá. Já, svona er aö vera einstæö móöir. Þaö er vist eitthvert lögmál, aö laun min séu lág, þaö leysir engan vanda aö siá og slá og slá. Meö öfundlausu hjarta ég hrindi burtu sút og hamast viö min störf, meöan aörir fara út i félagsskap og finnst þeir vera góöir; i félagsskap og finnst þeir vera góöir. G7-hljómur F-hljómur r 1 OO © > a-hljómur 7 r i U. > e-hljómur > n c-hljómur m J.'J JJ FrTTTTTf C Am Dm G7 C * Það' var einu sinni móðir sem mædd í dagsins önn sat Am , C7 C _ marga stund og las f Andresblað- i. Og innra meö ser .H J nI , , F O Em puldi Lujin sama gamlu söng þvi sumir verða'aS halda f F G7 * C Am F G7 ' c Am skildinginn meo tong og spuru við sig matinn og ..J Dm7 G7 C Am spara það og það eða sperrast annars tvöfalt a í J-3 P J:>ÆÍ Dm Gf ' C Em sínum vinnustaS. Og börnin skilju blankheitin svo G. c ¥ 3EE3 m G, C Em tiv c ill - a, og börnin vilja allt ul drasli fyll - a. G7 Og vist skal þakka launin, sem drottinn gaf Idag. Þau duga fyrir nýjum Andrésblööum. Og fyrir þaö aö vaka yfir verksmiöjunnar hag þér veitist fylgd meö Jóakim önd i bófaslag. Og þaöer bara firra, meöfúlt og snautlegt lif, þvi fyrir mina dóttur ég er jú s toö og hlif. Og Andrésbiöö ég á fyrir mig sjálfa sem athygli og draumagetu þjálfa.” Já, slik var þessi móöir sem mædd f dagsins þröng, tók mikinn þátt i velfarnaöarauka. A daginn, eftir vinnu, var dóttir hennar svöng en dragsúgur i gáttum viö eldhússtörfin söng: „Nú matbýröþú og hamast og finnst þú vera fr jáls en fjötrar allra tíma, þeir liggja þér um háls. Nú þrælar þú og þrælar vegna heimsku en þú munt samt um eilifö falla i gleymsku.” Þá hristilitla mamman sig mittídagsins önn og mælti viö sig sjálfa: „Hvaö skai gera?” Þvi frelsisþulan gamla er fjarska iltiö sönn og félagshyggju og jafnrétti miöar ekki spönn. Um réttinn til aö kjósa og réttlát vinnulaun menn raupa stundum ákaft, en meina ekki baun. Þaö leggur ýldulykt af þeirra oröum, menn ljúga þessu núna eins og foröum. Já, þaö leggur ýldulykt af þeirra oröum, menn ljúga þessu núna eins og foröum. d-hljómur I í résa Út í óvissuna. Afsakiö, var ég ófrisk? Fyrirsögn i Dagblaöinu. Hósíanna í hæstu hæðum Marxistar og kirkjunnar menn nálgast. Fyrirsögn i Daglblaöinu. Hvar annars staðar? Stela lokum af bensintönkum bila og henda á auð svæöi. Fyrirsögn i Dagblaðinu. Spyr sá sem veit Er svipting ökuréttinda til- gangslaus refsing? Ekki skrýtið þó lamba- kjötið kosti sitt Fimm leitarferöir aö einu lambi Fyrirsögn i Timanum úr biblíusögunum. „Er enginn þjóönýtingar- postuli” segir Tómas Árnason viöskiparáöherra. Handritin heim Gráu skinnin lofa góöu, vöktu mikla athygli á skinnauppboöi i London fyrir stuttu.' Fyrirsögn i Timanum. Sjaldan er góðvísa of oft kveðin. Kerfiö viröist hafa klikkaö. Fyrirsögn I VIsi. Nei, ekki erum við svona leiðinleg? Tugir Islendinga reknir heim frá Noröurlöndunum. Fyrirsögn I VIsi. Nýr sannleikur. Sjómenn eru löghlýönir. Fyrirsögn i Morgunblaöinu Saga Sjálfstæðisf lokksins. Fyrst reiöi, siöan undrun, — aö lokum hryggö. Fyrirsögn i Morgunblaöinu. Verður maður nokkuð svæfður? Ef þú þarft aö fara i uppskurö á sjúkrahúsi og vilt minnka hættuna á sýkingu þá láttu nakta konu á besta aldri skera þig upp! Þetta ráö er gefiö i Nordisk Medicin, timariti norrænu lækna- samtakanna. Morgunblaöiö. Jack Lemmon i hlutverki sinu I Kjarnaieiöslunni. Háskólabíó: Vígamenn (The Warriors) Bandarisk, árgerö 1979. Aö sögn framkvæmdastjóra Háskólabiós er þessi mynd ■frægustfyriraöhafa veriö bönnuöÍSvÍþjóö. Astæöan fyrir þvi banni er eflaust sú, aö myndin er frá upphafi til enda dýröaróöur um ofbeidi og sem slik ágætlega til þess fallin aö gefa ungu fólki neikvæöar hugmyndir. I Bandarikj- unum var myndin bönnuö innan 17 ára.en yngra fólk má þó sjá hana þar 1 fylgd með fullorönum. En þar vestra er þaö ekki ofbeldiö sjálft sem menn setja fyrir sig, heldur mál- fariö! Þaö er nefnilega talaö götustrákamál í myndinni. J. stuttu máli sagt fjallar myndin um slagsmál og uppgjör milli óaldarflokka I New York. Einn flokkurinn heitir Vigamenn og eru þaö aöalhetjur myndarinnar. Þeir eru raunverulegar hetjur: fáir en knáir, kýla alla I klessu og eru svo sætir og rómantiskir inn á milli. Allt er stilaö upp á samúö áhorfenda meö þessum strákum, en engin tilraun gerö til aö útskýra þá nánar, t.d. segja frá heimilisaöstæöum þeirra, þjóöfélagsstööu eöa ástæöunum fyrir þvl aö þeir lentu úti á þessari braut. 1 staöinn eru þeir rómantiseraöir upp úr öllu valdi. Myndin gerist aö mestu leyti á neöanjárnbrautarstöövum aö nóttu til. Frá listrænu sjónarmiöi býöur myndin ekki upp á neitt nýtt, hún er þokkalega gerö á mælikvaröa fjöldaframleiöslunnar. Spurningin er bara sú, hvaöa erindi þessi framleiösla á f Háskólabió, og hvort ekki heföi veriö nær aö fara aö dæmi Svla. Stjörnubíó: TheChina Syndrome Bandarisk. Argerö 1979. Handrit og leikstjórn: James Bridges. Jane Fonda leikur sjónvarpsfréttamann sem smám saman kemst aö raun um aö yfirstjórn kjarnorkuvers vill halda sannleikanum frá almenningi varöandi starfsemi versins. Stórslys er i uppsiglingu og fréttamaöurinn kemst i sálarkreppu: A hún aö segja sannleikann i málinu eöa ekki? Myndin var gerö áöur en kjarnorkuslysiö fræga geröist I Harrisburg, en þaö slys ýtti mjög undir sannleiksgildi myndarinnar og geröi skyndilega þá ógn sem mannkyninu stafar af kjarnorkuverum ljósa fyrir almenningi. Þetta er mynd sem fyllilega má mæla meö.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.