Þjóðviljinn - 01.03.1980, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 01.03.1980, Blaðsíða 1
UOWIUINN Nýtt búvöruverð á mánudaginn: Mesta hækk- un verður 8% Laugardagur 1. mars 1980. 51. tbl. — 45. árg. Hugaö aö netum i Húsavikurhofn. — Ljósm. —vh Félagsmálaráð Reykjavíkur: Átelur ljósmyndir af ósjálfbjarga fólki Skorar á siðareglunefnd blaðamanna að taka fréttir og myndir Visis til umfjöllunar A fundi Félagsm álardös Keykjavikur i gærmorgun var gerö einróma samþykkt vegna skjólstæöinga Félagsmálastofn- unar i Borgartúni 27, þar sem ráöiö telur m.a. ámælisvert aö ósjálfbjarga skjóistæöingar Félagsmálastofnunarinnar skuii hafa veriö ljósmyndaöir á heimili sinu. Sem kunnugt er sló dagblaöiö Visir upp myndum af þessu fóiki i siöustu viku. Vantar þumalputta A fundi Fræöslumiöstöövar Sambands byggingamanna meö byggingamönnum i Selási, sem haldinn var vegna vinnuverndar- vikunnar sem nú stendur yfir, komu fram miklar upplýsingar um aöbúnaö, öryggismál, eitur- efni og Vmislegt fleira, sem fellur undir vinnuvernd Þessum málum hefur veriö gefinn allt of litill gaumur hér á landi og hafa ótalin slys og sjvlkdómar oröiö vegna vanrækslu I þessum efnum. Grét- ar Þorsteinsson formaöur Tré- smiöafélags Reykjavikur sagöi aö beiönir heföu borist um all- marga fundi til viöbótar þeim sem eru-á dagskrá vinnuverndar- vikunnar. Teygist þvi úr „vik- unni” a.m.k. eitthvaö fram I næstu viku og e.t.v. lengur. - eös Sjá opnu Jón Snorri Þorieifsson ásamt nokkrum fundarmönnum á vinnuvernd- arfundinum i Fylkisheimilinu. (Ljósm. —gel) Ráöiö taldi mjög miöur aö ekki heföi veriö annast um jjetta fólk sem skyldi. Lögö var áhersla á að fjölskyldudeild annaöist meðferöarmál skjól- stæöinga stofnunarinnar, en starfsemi húsnæðisdeildar ein- skoröaðist viö útvegun og viö- hald húsnæöis. Amælisvert var talið aö skjólstæðingar stofn- unarinnar skuli hafa verið ljós- myndaöir á heimilum sinum. Loks vakti Félagsmálatáö at- hygli á þvi algjöra úrræðaleysi, sem rikir i vistunarmálum þeirra skjólstæöinga sem viö mestan félagslegan vanda búa. A fundinum var einnig sam- þykkt tillaga á þá leið aö I þvi skyni aö mannréttindi og frið- helgi heimilisins væru tryggö, skoraði ráöiö á siöareglunefnd Blaðamannafélags tslands aö taka til umfjöllunar þær frá- sagnir og myndir sem birtust i VIsi af heimilinu viö Borgartún 27. Guörún Helgadóttir fulltrúi i Félagsmálaráöi sagöi i gær, aö veriö væri að setja upp baöað- stööu I þessu húsnæði. „Þarna er veriö aö bæta aðbúnaöinn, en fylgst veröur náiö meö öllum húsnæöismálum á vegum Félagsmálastofnunar áfram” sagöi hún. — eös Búnaðarþingi lauk í gær Biinaöarþingi iauk I gær og stóö þaö i hálfan mánuö aö þessu sinni. Asgeir Bjarnason, formaöur stjórnar Búnaöarfélags tslands, sleit þinginu og lét þess getiö, aö þaö heföi aö venju haft til meöferöar og afgreitt mörg merk mál og þýöingarmikil fyrir islenskan landbúnaö og raunar um leiö þjóöina alla. Meöal þeirra mála, sem Asgeir drap á, má nefna ályktanir um atvinnuuppbyggingu I sveitum, lánamál landbúnaðarins, raf- magnsmál dreifbýlisins, korn- rækt o.fl., sem of langt mál væri upp að telja. t lok þingsins lýsti Halldór Pálsson búnaöarmálastjóri fyrir þvi, aö hann mundi nú láta af þvl starfi en Halldór hefur verið bún- aðarmálastjóri siöan I ársbyrjun 1963 og gegnt því af einstökum áhuga og dugnaöi. — mhg Hlaupársmistök Þjóðviljans Nú kemur aukablaðið A forsiöu Þjóðviljans I gær var m.a. greint frá þeirri hjátrú aö á hlaupársdegi mistækist flest. Ekki er hjátrúin ólygnari en svo aö Þjóöviljanum mistókst aö koma út aukablaði meö leiöbein- ingum til skattframteljenda. Þaö misfórst einfaldlega aö pakka blaöinu meö aöalblaöinu. Nú er hlaupársdagur liöinn og séu óhöppin ekki viðloöandi allt hlaupáriö þá fá lesendur Þjóövilj- ans I hendur i dag aukablaöiö sem viö kynntum i bak og fyrir I gær aö þeir fengju þá. I Vetrariþróttahátíðin jReyntverður að halda jdagskránni í dag „Viö hérna á Akureyri erum nú öllu vanir i sambandi viö veöriö á þessum timá ársins en þessi suövestan átt er voöalega slæm. Viö stefnum núna aö þvi aö halda okkar striki á morgun og e.t.v. veröur nauösynlegt aö keppnin haldi áfram á mánu- daginn” sagöi Hermann Sig- tryggsson, formaöur Vetrar- hátiöarnefndar i stuttu spjalli viö Þjv. á Akureyri i gær. Vegna veöurs varð aö fresta keppni i öllum greinum á hátiö- inni nema 500 m skautahlaupi. Mótsstjórnin var nokkuö bjart- sýn um að úr myndi rætast.þvi spáö var noröanátt og snjó- komu. Þegar þannig viörar er yfirleitt ágætisveður I Hliöar- fjalli. „Minir menn fara kl. 7 I fyrra- málið upp I Fjall og ætlunin er að ræsa út krakkana og þá full- orönu i svigiö. Göngumennirnir hefja siðan keppni um 11 leytiö” sagöi Hermann að lokum og leit til himins. — IngH/Akureyri Sjá síðu 2. Nokkur tilfœrsla á niðurgreiðslum milli vörutegunda Nútt búvöruverö tekur gildi á mánudaginn kemur. Hækkunin á grundvellinum til bænda er 5,5% en hækkunin á hinum ýmsu vörutegundum er dálitiö mis- munandi. Mesta hækkunin veröur 8% og er þaö I samræmi viö samþykkt rikisstjórnarinnar aö hækkunin yröi ekki meiri en þetta og var þetta gert meö þvi aö færa til niöurgreiöslurnar á miili vörutegunda. Hjá Framleiðsluráöi landbún- aöarins var okkur tjáö I gær aö ekki væri búiö aö reikna út hækk- unina á hverri tegund fyrir sig, enda var þá niðurstaða rikis- stjórnarinnar rétt ókomin til Framleiösluráösins. SU upphæö sem veitt er i niöur- greiöslu á búvöru veröur óbreytt frá þvl sem veriö hefur, en sem fyrr sagöi veröur nú vixlaö á milli vörutegunda. — S.dór

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.