Þjóðviljinn - 01.03.1980, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 01.03.1980, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞJ6ÐVILJINN Laugardagur 1. mars 1980 NOamuNN Málgagn sósíalisma, verkalýðs- hreyfingar og þjóðfrelsis útgefandi: Útgáfufélag ÞjúBviljans Framkvæmdastjúri: Eiúur Bergmann Ritstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Fréttastjóri: Vilborg HarBardóttir UmsjónarmaBur SunnudagsblaBs: Ingólfur Margeirsson. Rekstrarstjóri: tllfar ÞormóBsson AfgreiBslustjóri: Valþór HlöBversson BlaBamenn: AlfheiBur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, GuBjón FriBriks- son, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Gislason, Sigurdór Sigurdórsson. Þingfréttir: Þorsteinn Magnússon. tþróttafréttamaBur: Ingólfur Hannesson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Elfsson Útlit og hönnun: GuBjón Sveinbjörnsson, Sævar GuBbjörnsson Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar. SafnvörBur: Eyjólfur Arnason Auglýsingar: SigriBur Hanna Sigurbjörnsdóttir, Þorgeir ölafsson. Skrifstofa: GuBrún GuBvarBardóttir. AfgreiBsla: Kristin Pétursdóttir, Bára Halldórsdóttir, Bára SigurBar- dóttir. Símavarsla: ölöf Halldórsdóttir, SigriBur Kristjánsdóttir. Bflstjóri: Sigrún BárBardóttir HúsmóBir: Jóna SigurBardóttir Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. Útkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn GuBmundsson. Rttstjórn, afgreiBsla og auglýsingar: SfBumúia 6, Reykjavfk.simi 8 13 33. Prentun: BiaBaprent hf. Sjálfstœðismálin • Fræðslumiðstöð Sambands byggingamanna hefur ásamt öðrum verkalýðssamtökum ef nt til vinnuverndar- viku til þess að vekja almenning, yfirvöld og verkafólk sjálft til vitundar um hið slæma ástand sem hér ríkir í vinnuverndarmálum. Annarsstaðar á Norðurlöndum hafa þessi mál verið tekin nokkuð föstum tökum hin síð- ari ár. Islendingar gætu lært margt af þeim athugunum og þeirri f ramkvæmd sem þar hef ur áttsér stað. • Vinnuverndarmál eru ákaflega fjölþættur mála- flokkur sem aðeins hluti verkalýðshreyfingarinnar hér hefur sinnt sem skyldi. Þar er um að ræða öryggi á vinnustöðum, vinnuumhverfi, atvinnusjúkdóma o.fl. Fyrir Alþingi liggur frumvarp um aðbúnað, hollustu- hætti og öryggi á vinnustöðum þar sem leitast er við að koma nýju heildarskipulagi á þessi mál m.a. með sam- einingu Óryggiseftirlits og Heilbrigðiseftirlits ríkisins í eina stofnun, Vinnueftirlit ríkisins. Starfsemi þessara stofnana hefur löngum verið aðeins nafnið tómt vegna fjárskorts, mannekluog tækjaleysis. Vonir standa til að með samþykkt f rumvarpsins takist að koma á reglulegu vinnueftirliti sem mark er takandi á. Mikilvægt í því sambandi er að tryggja að í lögunum felist heimild til öryggistrúnaðarmanna á vinnustað til þess að stöðva vinnu séu öryggismál ekki í nægilega góðu horfi. « • Frá því 1956 hefur átt að skrá og tilkynna atvinnu- sjúkdóma hérlendis. Islenskir læknar virðast hinsvegar hafa tekið sig saman um að f lokka ekkert undir atvinnu- sjukdóma nema bráð eitrunartilfelli. Þó þurfa þeir sem þekkja járnsmiði á miðjum aldri ekki að efast um það af hverju heyrnarskerðing þeirra stafar. Allsstaðar í kringum okkur sjáum við og bogin bök, kreppta limi og vinnuslitið fólk. Þótt það sjáist ekki í íslenskum skýrsl- um er nóg að styðjast við brjóstvitið til þess að f ullyrða að hér eru að verki rangar vinnustellingar, slæmur aðbúnaður á vinnustað, dragsúgur, hávaði og allskyns óhollusta. Gigtin sem er að drepa margt vinnulúið fólk er ekki sjálfsagður fylgifiskur verkafólks eins og hið al| menna viðhorf virðist gera ráð f yrir heldur orsök slæms vinnuumhverf is, sem hægt er að bæta úr. • Annað dæmi úr íslensku vinnuumhverfi eru slysin á vinnustöðunum. Þau eru alltof tíð og er þó aðeins hluti þeirra tilkynntur til réttra aðila. I skýrslu frá öryggis- eftirlitinu kemur það engum á óvart sem gengið hefur um vinnustaði byggingariðnaðarmanna. Atakanlegast er að það er einkum ungt fólk á skólaaldri sem slasast við byggingarstörf, eða rúmur f jórðungur heildarslysa í byggingariðnaði. Augljóslega er þar um að kenna að skólafólkið kemur fákunnandi í hættulegt vinnuum- hverfi og fær ekki þá leiðsögn sem nauðsynleg er. Hér þyrftu skólarnir að taka til athugunar hlutverk sitt auk atvinnurekenda. Raunar hlýtur það að vera viðf angsef ni skólanna að skapa virðingu fyrir vinnunni og innræta skólafólki vitund um þær hættur sem líkama og sál eru búin af slæmu vinnuumhverfi. • Ljóst er að skipulega þarf að vinna að vinnuverndar- málum hér á landi næstu árin. Einstök stórslys kalla á sterk viðbrögð en slíkt handahóf dugir skammt. Mikil- vægast er eins og þeir hafa bent á sem fyrir vinnu- verndarvikunni standa að verkafólk sjálft sé vakandi fyrir þv? að krefjast öryggis, góðs aðbúnaðar og heilnæms andrúmslofts á vinnustöðum sinum. Opinbert eftirlitþarf aðefla en aðeins með félagslegu aðhaldi frá fólkinu á vinnustöðunum sjálfum þokast mál í betra horf. Þau verkalýðsfélög sem tekið hafa á vinnu- verndarmálunum af einurð og með skipulegum hætti hafa víða náðgóðum árangri. Sem betur fer eru viða til vinnustaðir sem teljast verða til fyrirmyndar. En hinir eru svo miklu f leiri þar sem saman fer sinnuleysi verka- fólks og áhugaleysi atvinnurekenda og útkoman verður vinnuumhverf i sem er ekki mannsæmandi fólki sem vill bera virðingu fyrir vinnunni og sjálfu sér. -ekh klippt Með drottinn í bóndabeygju Mannréttindabarátta Matthi- asar Morgunblaðsritstjóra tek- ur stundum á sig undarlegar myndir. Sérstaklega þegar hann fer aö segja kirkjunnar mönnum fyrir verkum, vita þá fyrir aö láta vinsamlegt orö fjalla um skrif tiltekins sósíal- ista, eöa skipta sér af þvi viö hverja guöfræöinga eiga oröa- staö á einkáheimilum sínum. Björn Björnsson prófessor skrifar af nýlegu tilefni I þessa veru grein i Morgunblaöiö þar sem hann fer á kostum. Bimi aftur fengiö máliö eftir aö hafa verið i pólitisku frii meöan hann gegndi ráöherrastörfum. 1 Dag- blaöskjallara eys hann úr skál- um reiöi sinnar og telur núver- andirikisstjórn vera „bandalag gegn breytingum”. Þaö er nokkuö gott slagorö en verö- skuldar nánari athugun. Engum blandast hugur um aö Alþýöuflokkurinn hefur viljaö breyta ýmsum hlutum i þjóöfé- lagskerfinu. En breytingar eru ekki betri en óbreytt ástand ef þær eru aöeins geröar breyting- anna vegna. Spurningin er hversu skynsamlegar þær breytingar eru sem Alþýðu- flokkurinn berst fyrir. Spilling- arbarátta kratanna á sinum tima var góöra gjalda verö, en þegar á reyndi I stjórnarsam- starfi vildu þeir fyrir engan mun taka á nokkrum hlut sem fBjörn Björnsson prófessor: Oðrum ritstjóra Morgunblaðs- [ ins, Matthíasi Johannessen, er l mikið niöri fyrir í grein, er hann Inefnir .Býsnavetur í Í9lenzkri I pólitík“, Mbl. 23. febrúar 1980. k Neöanmál9, en vart í skiljanlegu Isamhengi viö meginmál, býsnast ' ritstjórinn yfir því, að „klerkar Inokkrir hafi átt tal við fulltrúa / marxista um meira samstarf sem prestar. I slíkum tilvikum er þó vart rétt að ræða um 8amstarf, þvi ekki starfar maður með sjálf- um sér. Aö þessu sögðu um forsögu samstarfs, sem aldrei hefur veriö til, er því eindregið mótmæit, að viðræður nokkurra einstaklinga, sem nafngreindir voru í dagblaði á Björn Björnsaon leðanmál við neðanmj þykir skörin vera farin aö fær- ast upp I bekkinn, ef hann þarf aö bera þaö undir „stóra bróö- ur”hverja hann kýs sér aö viö- mælendum og um hvaö sé hollt aö ræöa. „Stóri bróöir” sagöi nefnilega I grein sinni „Býsna- vetur f islenskri pólitik” Morg- unbl. 23. febr. aö „klerkar nokkrir hafi átt tal viö fulltrúa marxista um meira samstarf Is- lenskrar kirkju og kommúnista þó aö ekki hafi veriö talin á- stæöa til aö ræöa sérstaklega viö þann flokk, sem hefur krist- indóm undanbragöalaust á stefnuskrá sinni, Sjálfstæöis- flokkinn”. Birni finnst aö meö þessum og þvilikum yfirlýsingum sé rit- stjóri Morgunblaösins aö lýsa yfir þvi aö Sjálfstæöisflokkurinn hafi tekiö „drottin allsherjar í bóndabeygju” og sagt sem svo „stefnuskrá guösrikis er stefnu- skrá mfns flokks, samþykkt á siöasta landsfundi.” Orwellskur stóri bróðir Og þaö er óneitanlega dálitiö óhuggulegt aö klerkar skuli ekki geta rætt viö sósialista á heimil- um sinum um kenningarleg efni I guöfræöi og sósialisma, um alla þá merkilegu sögu og miklu deilur, án þess aö Morgunblaöiö sé aö sletta sér fram i þaö. Þaö er heldur ennivansalaust af Morgunblaösritstjóra aö nota sér rangfærslur Dagblaösins um einhverskonar skipulega nálgun Alþýöubandalags og kirkjunnar sem tilefni til af- skipta af einkamálum fólks, Ekki aö furöa þótt prófessor Björn minnist á hinn Orwellska Stóra bróöur I þessu sambandi. Hann hefur enda veriö mjög tiö- ur gestur i skrifum Morg- unblaösins i ööru samhengi. Vilmundur fœr málið Vilmundur Gylfason hefur laut aö þvi aö breyta núverandi efnahagskerfi. Raunverulegur áhugi Þaö eina sem Alþýöuflokkur- inn eöa þingmenn hans réttara sagt höföu áhuga á var aö lækka kaup, skeröa kjör alþýöu og koma á enn hatrammara frjáls- hyggjukerfi en ihaldiö. Smám saman varö almenningi Ijóst aö mál- og tillögugleði Alþýöu- flokksins var aöeins ytra borö- iö, en.undir niöri skein æ betur i gamla grunninn sem gerir Al- þýöuflokkinn aö viöundri í sam- anburöi viö sósialdemókratiska flokka annarsstaöar. Sannleik- Hun vcróur scnnilcga ckki hcklur bclri. Hún \crAur alvcgcins. ÞaA cru jú h<vr hrcyiingar aó framkva’mda- 'liórar hcss lyririækis. scru siundiun cr kallaö riki. vnru ha aö háll'u úr SjáH'siicöisHnkki ng aó hállji úr I ramsnknarllnkki. Nú hal'a nnkkrir sjálfslæöismcnn hcl/l lir lcsiinni og nnkkrir alhýöuhandalagsmenn hala knmiö í staóinn. I n hvaö hcl’ur hrcyi/i? I r óiintir siclna í manrikis- malum hcldur cn Cicit Hallc.rimssnn lylgdi? I kki aldcihs! 1 r nnnur sicliia hnftuft innanlands? Hcldur ckki. Krnllunclnd cr aö háll’u knmin i rikissljórn. undir Inrusiu Królluráöhcrrans! Þaft hcl'ói cngum hurl'l aó knnia a óvari afl Sjálfsui’ftisflnkkur og I'ram- sóknarl'lokkur niynduóu svnna ríkissljórn. fcngju hcir lil hcss alfylgi i kosningum. Þaó liggur i hluiarins Svo hræddir uröu forýstumenn Sjálfstæöisflokkins viö hægra sprikliö i nýkrötunum aö þeir grípu tíl þess örþrifaráös aö setja fram ómengaöa frjáls- hyggjustefnu fyrir siðustu kosn- ingar og fengu bágt fyrir. SU fullyröing Vilmundar aö Al- þýöubandalagiö hafi glatað sér- stööu sinni meö þátttöku I nú- verandi rikisstjórn fær ekki staöist. Aö minnsta kosti má þá alveg eins segja aö Alþýöu- bandalagiö hafi glataö sérstööu sinni ’78 meö þvi aö taka upp samstarf viö þann krataflokk, sem liggur svo hundflatur fyrir NATÓ og hernum að leitun er á öðru eins jafnvel innan Fram- sóknar og Sjálfstæöisflokks. Á eyðimerkur- göngu Vilmundi skýst náttúrlega al- veg yfir þaö aö meö aöild sinni aö rikisstjórninni nú og einnig ’78 tókst Alþýöubandalaginu aö rjúfa þá samstööu sem borgara- flokkamir hafa á fjölmörgum sviöum m.a. I afstööu til launa- mála, erlendrar stóriöju, her- mangs og fleiri siikra þátta. Miöaö viö ýmsar hugmyndir krata og ihaldsmanna um breytingar á efnahagskerfinu og fjandskap viö samtök launa- fólks þá telur Alþýöubandalagiö mikilvægt aö verja ávinninga verkalýösbaráttunnar frá liön- um árum. Samstaöa og sam- starf krata, Framsóknar og I- halds heföi teflt þeim i tvisýnu og fært verkalýösbaráttuna aft- ur um 30 ár. Spurningunni um þaö hvernig Alþýðubandalaginu tekst aö nýta þaö stöövunarvald sem þaö hefur aflaö sér og fögur fyrirheit I stjórnarsáttmála veröur ekki svaraö fyrr en reikningar veröa geröir upp. St jórnaraöild hlýtur aö veröa aö meta út frá þvi hvaö menn telja I húfi. Alþýöuflokkurinn reyndi allt hvaö af tók alla stjórnarkreppuna aö komast I rikisstjórn. Reynslan af sam- starfinu viö hann og glundroö- inn I þingflokknum var frekar á- stæöa þess aö hann komst ekki I rikisst jórn heldur en sú aö hann hafi veriö sérstaklega dýr- keyptur. En þaö er vonandi aö Vilmundur haldi áfram aö selja sig svo dýrt aö enginn vilji kaupa. Þaöfer vel á þvi aö krat- ar stundi pólitiska eyöimerkur- VilmundurGyffason • ,,Þátttaka Alþýðubandalagsins í þessari ríkisstjórn á eftir að gerbreyta hug- myndum manna um flokkakerfið á íslandi.” urinn er nefnilega sá aö Islenski Alþýöuflokkurinn hefur á fjölmörgum sviðum skipaö sér tilhægri viö Sjálfstæöisflokkinn. göngu um sinn meöan þeir eru aö ná áttum eftir ævintýri siö- ustu ára. —e.k.h. og skorlð

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.