Þjóðviljinn - 01.03.1980, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 01.03.1980, Blaðsíða 16
16 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 1. mars 1980 Biðskákirnar úr 5. umferð Slæmur dagur hjá Jóni Það fór eins og marga svartsýna menn hafði grunað að Jóni L. tækist ekki að rétta sinn hlut í bið- skákinni við vestanmann- inn Robert Byrne. Byrne, sem teflt hafði skákina listavel frá upphafi til enda/gaf engin grið/og það tók hann einungis fjóra leiki i viðbót að knýja fram vinning. Eftir skákina kvaðst hann vera alls óviss hvort um vinning væri að ræða ef Jón hefði hitt á bestu vörnina. En eins og einhver góður maður sagði, — sjón er sögu rikari: Biöstaöan — Jón L. — Byrne 51. ...Kg6 (Biöleikur Byrnes og sá sem menn óttuöust mest.) 54. He4? (Jón var búinn aö gefa upp alla von þegar biöskákin var tefld. Best er 52. He6+-Kh5 53. Bel!- Hd3 54. Bc3! og jafnteflismögu- •leikarnir eru talsveröir. Nú vinnur Byrne i fljótheitum.) 52. ...-f3! 53. Hg4-Hxg4 54. hxg4-Be2! — Jón gafst upp. Hann tapar g- peöinu og eftir þaö er aliur mót- þrói uppurinn. XXX Haukur Angantýsson viröist hafa fengiö i vöggugjöf alla bestu eiginleika hins íslenska vikings s.s. takmarkalaust bardagaþrek og vilja. Gegn Helmers var hann langtimum saman með svo gott Haukur tók jafntefii meö þrá- skák. Ljósm: — eik. sem gjörtapað tafl, en þá fyrst reynir á manninn. Meö nokkrum útsmognum leikjum kom hann Norömanninum gjörsamlega úr jafnvægi og allra bjartsýnustu flóöhestarnir töldu hann eiga létt- unniö tafþ þegar skákin fór i biö. Þeim varð þó ekki aö ósk sinni frekar en hinn fyrri dag; jafntefli leit dagsins ljós. Helmers — Haukur 52. ,..-f4 54. Kh2-Del + (Biöleikurinn) 55. Kh2-Dg3+ 53. g6!-Dg3+ — Jafntefli. „Rakki getur þú veriö Haukur” varö einum áhorf- anda aö orði. Visdómsoröið hlýtur þó alltaf aö vera á þá leið aö staöan sé dautt jafntefli. SfnÓQuglýsingodeild verður opin um helgino. í dog - lougordog - kl. 10-14 Á morgun - sunnudog - kl. 14-22 Auglýsingornof birtost mónudog Auglýsingodeild VISSS Simi Ö6611 - 86611 Blaðberar athugið! Rukkunarheftin eru tilbúin á afgreiðslu blaðsins. Vinsamlega sækið þau strax, svo skil geti farið fram sem fyrst. DIOÐVIUINN Steinullarverksmiðja á Saudúrkróki_ Sagan hófct 1975 1 nokkur ár hefur veriö unniö aö undirbúningi þess, aö reisa steinullarverksmiöju á Sauöár- króki. Forráöamenn kaup- staöarins hafa nú sent Land- pósti þaö yfirlit um sögu þessa máls, sem hér fer a eftir: Forsaga og byrjunar- rannsóknir A árinu 1975 hófust á vegum Sauöárkrókskaupstaöar frum- athuganir á hugsanlegri bygg- ingu steinullarverksmiöju á Sauöárkróki. Samtimis þessu voru aörir nýiönaöarmöguleik- ar skoöaðir, en snemma árs 1976 var þvi hætt og öllum kröftum beint aö könnun á steinullar- framleiðslu. Varþar m.a. stuöst viö skýrslu Rannsóknarráös rikisins, sem út kom 1975 og skýrslu Iönþróunarnefndar: „Efling iönaöar á Islandi” frá júni 1975, en þar segir á bls. 153: „Lagt er til aö haldiö veröi áfram athugunum á notkun is- lensks basalts til framleiöslu á steinull eöa gosull fyrir bygg- ingingariönaö meö notkun raf- orku.” A árinu 1976 komst máliö vel á rekspöl og var þá tekiö upp sem sérstakt verkefni atvinnumála- nefndar bæjarins. Þar voru teknar stefnumarkandi ákvarö- anir, og gerðar ákveönar tillög- ur til bæjarstjórnar um áfram- haldandi rannsóknir. Meöal annars var á fjárhagsáætlun bæjarins samþ. sérstök fjár- veiting til verkefnisins og hefur svo veriö gert á hverju ári siö- an. I tengslum viö „Dag iönaöar- ins á Sauöárkróki” i mai 1977 var máliö gert opinbert meö A.B. á Eskifírdi A fundi A.'B. á Eskifiröi þann 18. febr. s.í. voru samþykktar eftirfarandi tillögur: Tekjustofnar sveitarfélaga „Fundur I Alþýöubandalags- félagi Eskifjarðar skorar á þingmenn og ráöherra Alþýöu- bandalagsins aö beita sér nú þegar fyrir úrbótum varðandi tekjustofna sveitarfélaga, þannig aö sveitarfélögum veröi gert kleift aö standa viö þær skuld- bindingar, sem þeim ber og veita þá þjónustu, sem til er ætlast”. Fljótsdalsvirkjun Fundurinn...,skorar á iön- aðarráöherra aö taka nú þegar ákvörun um virkjun í Fljótsdal i samræmi viö marggefin loforö”. Betra samband Fundurinn... „hvetur þingmenn flokksins i kjördæminu aö taka upp nánara samband viö kjósendur sina en veriö hefur um um sinn”. haj/mhg fyrirlestrum og kvikmyndasýn- ingu um steinullarframleiðslu og voru þar mættir ýmsir af for- ystumönnum islensks iönaöar. Atvinnumálanefnd til aöstoö- ar voru fengnir ýmsir innlendir rannsóknaraöilar þ.e. Iön- þróunarstofnun (Nú Iöntækni- stofnun), Raunvisindastofnun Háskólans og Útflutningsmiö- stöö iðnaöarins. Fyrsta áfanga rannsókna er talið lokiö meö Könnunar- skýrslu I sem út kom 17. ian. 1978. 1 skýrslunni er ýtarlega fjallaö um þær jaröfræöirann- sóknir, sem fram hafa fariö i Skagafiröi og gerö 1. áætlun um stofn- og rekstrarkostnað stein- ullarverksmiöju á Sauöárkróki meö 15 þús. tonna árfsfram- leiðslu. Niöurstöður skýrslunn- ar voru jákvæöar og þar voru geröar tiUögur um áframhald rannsókna. Áframhald athugana Aö tiUögu Iönþróunarstofnun- ar og f samráöi viö útflutnings- miöstöö iönaðarins var ákveöiö aö næsta skref yröi kynnisferö til steinullar- og vélaframleiö- enda erlendis. 1 april 1978 var fariö til Sviþjóöar og Þýska- lands. Auk heimaaöila fóru I feröina Friörik Danielsson, verkfræöingur, frá Iönþróunar- stofnun,og Úlfur Sigurmundsson framkvæmdastj. Útflutnings- miöstöövar iönaöarins. Heimsótt voru fyrirtækin Gullfiber AB og Jungers Verk- stads AB I Sviþjóö og Grilnnz- weig-Hartmann und Glasfaser AG í Þýskalandi. Var árangur feröarinnar jákvæöur, sérstak- lega heimsókn til Jungers, sem er tækjaframleiöandi. Buöust þeir t.d. til — þegar máliö væri komiö lengra — aö benda okkur á aöila I V-Þýskalandi, sem áhuga heföu á aö kaupa veru- legtmagn af steinull frá lslandi. Kom þar fram, aö breski markaöurinn væri vænlegur sölumarkaöur og var okkur bent á fyrirtækiö Imes i Bretlandi, sem gæti tekiö aö sér markaös- könnun á breska markaðnum. Þá lögöu þeir fram rammatil- boö um sölu á tækjum til stein- ullarframleiöslu og buöu aöstoö sina viö lausn ýmissa tækni- vandamála, sérstaklega raf- bræöslunnar. Seinna kom i ljós, aö aöferö þeirra viö rafbræöslu reyndist ekki hentug og var þá leitað til Elkem Spigerverketum aöstoö viö lausn þess þáttar. Nú lá fyrir aö framundan væru ýmsar kostnaöarsamar athuganir og var þvi leitað á náöir iönaðaríáöuneytisins um fjárhagslegan stuöning. Um svipaö leyti var geröur starfs- samningur viö Iöntæknistofnun um áframhaldandi athuganir. Þar var m.a. samþykkt, aö meö alla vitneskju um máliö skuli fariö sem trúnaöarmál milli aö- ilanna. Þáttur iðnaðar- ráðuneytisins Haustiö 1978 samþ. iönaöar- ráöuneytiö aö standa straum af kostnaöi viö bræösluprófanir og markaösathuganir, en eingöngu gegn þvi skilyröi aö aörir aöilar, sem áhuga heföu á framleiöslu steinullar, fengju aögang aö þeim upplýsingum á jafnréttis- grundvelli. Þóttu okkur þetta haröir kostir þar sem viö höfö- um svo lengi unniö meö stofnun- um ráöuneytisins aö málinu. Viö uröum þó aö samþykkja þessa málsmeöferö, þar sem ekki voru aörar leiöir til aö fjár- magna þessar rannsóknir. Þó var vitaö, aö aörir aöilar, sem stunduöu rannsóknir á hagnýt- ingu steinefna, höföu fengiö a.m.k. 9 milj, kr. styrk úr opin- berum sjóöum til sllkra verk- e&ia. Samningur okkar viö Iön- tæknistofnun var þar meö num- inn úr gildi. A árinu 1979 ákveöur ráöu- neytiö aö láta vinna stofn- og reksturskostnaöaráætlanir fyrir steinullarverksmiöju á Islandi og voru fyrirtækin Jungers Verkstads AB og Elkem Spiger- verket fengin til aö vinna stóran hluta af þeim áætlunum, undir stjórn Iöntæknistofnunar. Þessi fyrirtæki eru þau sömu og fyrir- hugaö er, aö selja væntanlegu framleiöslufyrirtæki öll tæki og búnaö. Taliö var mikilvægt, aö máliö væri I höndum eins aöila, ekki sist vegna fyrirsjáanlegra samskipta viö erlenda kaupend- ur á steinull. Þessir erlendu aö- ilar eru þeir sömu og Jungers ætlaöi aö benda okkur á, en vegna stööu málsins fóru þær upplýsingar til Iöntæknistofn- unar. Vorum viö áminntir um aö skemma ekki fyrir málinu meö þvl aö hafa samband viö tækjaframleiöendur eöa hugs- anlega kaupendur steinullar erlendis. Eftir stjórnarskiptin á árinu 1979 veröur óvænt breyting á stefnu ráöuneytisins. Akveöiö er aö taka máliö úr höndum Iön- tæknistofnunar og afhenda áöurnefndar skýrslur öllum þeim, sem áhuga kynnu aö hafa á málinu. Iöntæknistofnun af- henti þó ekki nöfn hugsanlegra erlendra kaupenda steinullar vegna loforðs stofnunarinnar um trúnaö viö þessa aöila, þ.e. aö þeim yröi ekki blandaö i mál- iö fyrr en ákvöröun um staö- setningu verksmiöjunnar lægi fyrir. Skömmu slöar lét Iön- tæknistofnun þessar upplýs- ingar af hendi. I kjölfariö fór einnáhugaaöiliutan til aö heim- sækja þessa abila, ásamt full- trúum Iöntæknistofnunar og Seölabanka tslands. Var okkur ekki heimiluö þátttaka I þeirri ferö. Þrátt fyrir stefnubreytingu ráöuneytisins ákvaö Iöntækni- stofnun aö gefa út á eigin kostn- aö samantekt á þeim hluta- áætlunum, sem fyrir lágu, og umsögn um steinullaráætlunina og var sú skýrsla gefin út hinn 31. jan. s.l. Niðurstööur skýrslunnar sýna, aö ha gkvæmt er aö reisa á Islandi steinullarverksmiöju, sem framleiöi 14-15 tonn af steinull á ári.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.