Þjóðviljinn - 01.03.1980, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 01.03.1980, Blaðsíða 7
Laugardagur 1. mars 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7 ó:’ ■: viötölum mun birtast seinna i blaöinu. Nii er klukkan langt gengin i átta og heyra má aö prúöbúnir frumsýningargestir eru farnir aö tinast inn i salinn. Leikarar eru flestir tilbiinir i slaginn og marg- ir þeirra sitja 1 setustofu og biöa. Helgi Skiilason reykir siöustu sigarettuna og greina má dálitinn óróa i fari hans. Siguröur Sigur- jónsson situr gneypur og horfir þögull i gólfiö. Guörún Gisladóttir er greinilega ekki mönnum sinn- andi og á erfitt meö aö vera kyrr. Þorsteinn Gunnarsson situr rólegur og hallar sér aftur á bak og lygnir aftur augunum meö baröastóran hatt. Spennan er aö ná hámarki. Viö laumumst nú út og litum á frumsýningargesti sem eru óöum aö fylla húsiö. Ég og ljósmyndar- inn erum eins og útigangar i sam- anburöi viö þetta fina fólk. Mig dauölangar samt til aö sjá sýn- inguna og fæ leyfi hjá Þörarni Þorkelssyni yfirdyraveröi til aö sitja uppi á hanabjálka. Þégar tjaldiö er dregiö frá.flat- maga rússneskir menntamenn af millistétt uppi I sveit I sumarfrii út um allt sviö. Sumir eru i sól- baöi, aörir aö tefla og drekka eöa ræöa saman. Tveir varömenn eru aö hreinsa rusl eftir þessa iöju- lausu borgarbúa og þykir lltiö til þeirra koma, finnast þeir latir og leiöinlegir. Smám saman fara þessar fjöl- mörgu óliku persónur aö skýrast og öruggur leikur ber engan vott um taugaóstýrk. Þetta er rússneska „intellig- ensian” um aldamót. Fyrir sýn- ingu hittum viö Erling Gislason aö máli þar sem hann var aö búa sig. Hann sagöi:otLIklega er fariö þaö langt i sögusviö þessa leikrits aö islenska „intelligensina” tekur þvi þægilega.” Og glotti viö tönn. — GFr. eru nær allir leikendurnir inni á sviöinu allan timann. Þaö má þvi segja aö flest hlutverkin séu aöal- hlutverk. Viö vitum varla hvert viö eig- um aö snúa okkur. Fyrst villumst viö inn I hárgreiöslustofu og þar er veriö aö leggja siöustu hönd á hárgreiöslu þeirra Guörúnar Glsladöttur og Þórunnar Sigurö- ardóttur. Viö spyrjum hvort þetta sé gömul rússnesk hárgreiösla. Þórunn segir aö listin sé aö gera hina gömlu hárgreiöslutísku þannig aö hún geti passaö inn i nútimann og nútimakonur geti sjálfar hugsaö sér aö vera greidd- ar á þennan hátt. Viö litum inn þar sem veriö er aö sminka. Baldvin Halldórsson er aö setja á sig skegg og svitinn bogar af honum. Hann segir þó aö þaö stafi ekki aö senuskrekk bein- linis, heldur hitanum. Kristbjörg Kjeld, sem situr viö hliö hans, segir aö senuskrekkurinn sé mis- jafnlega mikill en alltaf einhver. Ef enginn væri er ekki allt meö felldu. Viö förum lika inn á senuna og spjöllum viö leikmunaveröi en leikmunir eru mjög margir i sýn- ingunni og allir I rússneskum aldamótastil. Viö röbbum lika viö leiksviðsstjóra, sýningarstjóra og hljóömeistara en frásögn af þeim Þorsteinn Gunnarsson i gervi Sjalimofs rithöf- undar, og er það fyrsta hlutverk Þorsteins i Þjóðleikhúsinu síðan 1959. Guðrún Gisladóttir leikur Varvöru, 27 ára gamla eiginkonu Sergei Basofs mála- færslumanns. Hér er Margrét Jónsdóttir að hneppa kjól hennar rétt fyrir sýningu Baldvin Haildórsson festir á sig skeggið. Hann leikur Pústóbajka varðmann. Sumargestir eftir Gorki í Þjóðleikhúsinu Sigurður Sigurjónsson leikur Vlas. Hann var orðinn dálitið tauga- óstyrkur rétt fyrir sýn- ingu. Erlingur Gislacon leikur Basof málafærslumann: Ég hef oft leikið presta og djöfla/en ég minnist þess ekki að hafa leikið lög- fræðing fyrr. Kenna mátti óróa i fari Helga Skúlasonar er hann reykti síðustu sígarettuna fyrir frumsýninguna. Hann leikur Súslof verkfræðing. Myndir: gel. Texti: GFr

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.