Þjóðviljinn - 18.03.1980, Síða 6

Þjóðviljinn - 18.03.1980, Síða 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriftjudagur 18. mars 1980 Samkeppni um veggspjald SAMTÖK HERSTÖÐVAANDSTÆÐINGA efna til sam- keppni um hugmynd aö veggspjaldi i tilefni þess aft 10 mai nk.. eru 40 ár liftin frá þvi aft breskur her sté hér á land. Þaö varft eins og kunnugt er upphaf hersetu sem Islendingar hafa búiö vift siftan. Veggspjaldift túlki þennan atburö og þann slööa sem hann dró á eftir sér á myndrænan hátt. Samkeppnin er öllum opin og veitir ritari keppninnar Þor- steinn Marelsson frekari upplýsingar. Tillögum skal skila til hans i skrifstofu Samtaka herstöövaandstæftinga Tryggvagötu 10, simi 17966, fyrir 5. mai n.k.. Skulu þær merktar kjöroröi og nafn og heimilisfang fylgja i lokuöu umslagi merktu eins og tillögurnar. tJrslit verfta birt þann 10. mai 1980 og þá er jafnframt fyrirhugaö aö halda sýningu á innsendum tillögum. Þrenn verölaun verfta veitt: 1. verölaun kr. 300.000,- 2. og 3. verölaun kr. 100.000.-. Ætlunin er aft gefa út bestu lausnina til dreifingar og sölu. Dómnefnd er skipuö: Kjartani Guöjónssyni, listmálara, Hjálmtý Heiödal teiknara og Arna Bergmann ritstjóra. Reykjavik 11. mars 1980 Samtök herstöftvaandstæöinga. Tilboð óskast í ýmsar eignir þrotabús Sigurmóta h/f. Eignirnar eru: Byggingakrani og spor Lofttjakkur Loftpressa D 960 Pick-up bifreið Rafmagnsvírar og kassar T-form mót og önnur mót Vibrator Wagner SR-40 sprauta Vinnuskúr Þeir sem hug hafa á að bjóða í eignir þessar eru beðnir að gefa sig fram við skrifstofu undirritaðs skiptastjóra í búinu, þar sem upp- lýsingar verða veittar. Tilboðsfrestur er settur til 1. apríl 1980 og rétt- ur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum, eftir ákvörðun skiptafundar. Benedikt Blöndal hæstaréttarlögmaður Ingólfsstræti 5, Rvk. Aðalfundur IÐNAÐARBANKA ÍSLANDS verður haldinn i Súlnasal Hótel Sögu i Reykjavik, laugardaginn 29. mars n.k. kl. 2 e.h. DAGSKRÁ: 1. Venjuieg aðalfundarstörf 2. Breytingar á samþykktum og regiugerð 3. önnur mál. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhent- ir hluthöfum eða umboðsmönnum þeirra i afgreiðslu lögfræðideildar bankans Lækjargötu 12, dagana 25. mars til 28. mars, að báðum dögum meðtöldum. Reykjavik 17. mars 1980 Gunnar J. Friðriksson form. bankaráðs. Laus staða Staða hafnarstjóra landshafnarinnar i Þorlákshöfn er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Sam- gönguráðuneytinu fyrir 1. mai 1980. Reykjavik 13. mars 1980. Samgönguráðuneytið Þroskaþjálfi eða fóstra óskast i 1/2 starf i 2 1/2 mánuð við sérdeild Breiðagerðisskóla. Upplýsingar gefur sérkennslufulltrúi Fræðsluskrifstofu Reykjavikur, simi: 28544. HUGLEIÐING ÞórhaUur Sigurðsson Fæddur 27.8 1970 - dáinn 17.2 1980 Sunnudaginn 17. febrúar s.l. barst okkur sú fregn aö andast heffti niu ára drengur Þórhallur Sigurösson. Sem ætfft þegar kunn- ugur yfirgefur jarftvist okkar, þá renna liftin kynni fyrir hugskots- sjónum okkar og spurningar leita á hugann. Þegar nýir nemendur mættu til leiks i forskólabekk Eskifjarftar- skóla fyrir röskum þremur árum skar Þórhallur sigstrax úr þeirra hópi. Drengurinn var allur rýr og pasturslitill, auk þess aft vera fatlaftur. Hann var mjög máttlitill og fljótlega alveg bundinn vift hjólastól. Frá upphafi sinnar skólagöngu var Þórhallur mikift fjarverandi vegna veikinda, enda fötlunin mun meiri en utan á sást. Þetta gerfti honum erfitt um vik aft fylgjast meft námlekki sist þegar ofan á bættist aft þrek hans var litiö og átti hann þvi erfitt meö aö einbeita sér lengi i einu. A þessum fyrstu námsárum virtist Þórhallur fremur einþykk- ur drengur, stundum hvassyrtur, stundum bliftur en sjaldan gíaftur. Hann var fremur seintekinn, en trygglyndur og mat þaft ætift mik- ils sem vel var fyrir hann gert. Hann var mjög viftkvæmur út af fötlun sinni og fann oft sárt til vanmáttar sins. öllum sem kynntust Þórhalli hlýtur aft verfta hugstæb sú skil- yrftislausa fórnarlund sem aft- standendur Þórhalls og þá eink- um afi og amma sýndu honum. Þar var allt gert til aft örva hann og koma til meiri þroska og á alla lund aft gera honum lifift sem bærilegast. Bekkjarfélagar hans tóku honum opnum örmum og voru samhuga um aft láta honum lifta vel I skólanum. Þannig hefur Þórhallur notift þess aft þeir sem meft honum störfuftu á heimili og i skóla örvuöu og studdu hann til aft taka þátt I þvi daglega starfi sem umhverfiö býftur upp á. Þessa viftleitni endurgalt Þórhallur fyllilega meft þvi aö leggja sig fram vift hvert þaft verkefni sem hann tókst á hendur. Skólinn varft stór hluti af lifi Þórhalls; þangaft sótti hann ekki aöeins bókvitiö, heldur var hitt ekki siftur þungt á metunum aft þarkynntisthann sinum jafnöldr- um og eignaftist sinn kunningja- hóp. Þar kynntist hann lifinu utan veggja heimilisins. 1 skólastarf- inu var hann virkur þátttakandi jafnt i smiftum og félagslifi sem I bóklegum greinum. Skólaganga hans i vetur hefur einkennst af örum framförum i öllum námsgreinum. Þaft glefti- Stjórn Eftlisfræftifélags tslands hefur ritaft Visindaakademfu Sovétrikjanna bréf þar sem lýst er andúft á meftferft þeirri sem Andrej Sakharof hefur sætt. t bréfinu segir m.a.: Stjórn Eftlisfræöifélags Islands harmar þá skeröingu á persónu- frelsi sem sovésk stjómvöld hafa beitt eftlisfræftinginn Andrej Sakharov, þar sem honum er m.a. gert ókleift aft starfa á fræftisvifti si'nu meb eölilegum hætti. Meft slikri frelsisskerftingu er brotift gegn þeirri grundvallar- reglu sem einkennir raunveruleg visindi, aft visindamafturinn geti óhultur sagt hug sinn allan og borift hugmyndir sinar undir frjálsa gagnrýniannarra. Gervöll visindasagan ber þvi ótvirætt vitni hversu mikilvæg þessi frum- legasta vift þessa þróun var þó aft Þórhallur fann æ betur aft hann gat ekki siftur en hinir. Sjálfs- traustift jókst um leift og stafta hans i bekknum breyttist. Hann var ekki lengur „sjúklingurinn” okkar heldur fullgildur nemandi. Hann var besti teiknariim i bekknum og i hópi hinna dugleg- ustu i öörum greinum, og hann sjálfur og bekkjarfélagarnir # gerftu sér fulla grein fyrir þvi. Samfara auknum þroska birti allmikift yfir tilveru Þórhalls. Hann var farinn aft hugsa um framtiftina, kom auga á sina möguleika i lifinu en skildi jafn- framt sin takmörk. „Get ég orftift þetta þegar ég er orftinn stór” spurfti hann oft þegar vift ræddum um framtiftina innan bekkjarins. Manni hlýtur aft finnast þaft kald- hæftni örlaganna aft þegar Þór- hallur var I svo mikilli framför og virtist sætta sig betur vift hlut- skipti sitt en áftur, hætti veik- burfta likaminn meft sina stóru sál skyndilega aft starfa. Og viö stöndum meft minninguna eina eftir. Aft honum látnum vaknar ó- sjálfrátt spurningin um tilgang lifsins. I niu ár hefur Þórhallur barist fyrir lifi sinu og oft staftift tæpt. 1 niu ár hafa aftstandendur lagt sig alla fram um aft efla og styrkja þennan litla dreng, jafnt til sálar og likama, svo hann yrfti regla mannréttindanná er frjóu og öflugu visindastarfi. Andrej Sakharov hefur einmitt gert sér manna best grein fýrir þessu og verift ótrauftur talsmaftur þess konar mannréttinda. Alþjóftlegt samstarf visinda- manna, ekki sist i' eftlisfræfti, hef- ur blómgast mjög á siftustu tveimur áratugum og átt rlkan þátt i þeim stórkostlegu framför- um sem orftift hafa i visindum. Þetta samstárf hefur verift byggt upp meft þrotlausri elju, fyrst og fremst af hálfu visindamannanna sjálfra sem hafa oft og tiftum þurft aft ingi milli þjófta. Margir af þekkt- ustu visindamönnum aldarinnar hafa lagt hönd aft þessu verki. Ýmsir þeirra hafa visvitandi haft aft leiftarljósi þá hugsjón aft ein- mitt visindin gætu þannig stuftlaft sem hæfastur til aft lifa I samfé- lagi okkar sem fullgildur þegn. Og þegar þeir sjá virkilegan ár- angur erfiftis sins er hann skyndi- lega farinnafteins niu ára gamall. Af hverju deyr hann nú þegar vift eygjum i honum þaft mannvit og atorku sem heffti dugaft honum sem og öftrum fötluftum til aft sýna aö þeir geti verift jafngildir þjóftfélagsþegnar og þeir mörgu sem álita þá afteins byrfti á sam- félaginu? Slikum spumingum verftur ekki svaraft. En vift sem eftir stöndum eigum minningarnar eftir. Og af samskiptum vift Þórhall höfum vift ýmislegt lært og kynni okkar vift hann hafa vakift margar spurningar. Hverjir eru mögu- leikar litils fatlaös drengs á aö lifa eftlilegu Iifi i samfélagi sem gert er fyrir fullhrausta einstakl- inga? Hvernig á hann aft geta ferftast um i hjólastól sinum,sótt skóla, verslanir og opinberar stofnanir? Þórhallur sótti u.þ.b. 70ára gamla skólabyggingu, þar sem tröppur voru til óhagræftis og litil nútima hagræöing. En stofn- unin er ekki stór og afi Þórhalls óþreytandi aft bera hann upp og niftur tröppur á hverjum degi; þvi var honum mögulegt aft stunda eftlilegt skólanám. En hvaft um framtiftina? Jú,i byggingu er nýr skóli meft kennslustofum á þremur hæftum, vegleg bygging sem fullnægir öll- um þeim kröfum sem vift gerum til slikrar byggingar I dag. A þessu var þó einn stór meinbugur. Þaft sá enginn fram á hvernig unnt yrfti fyrir Þórhall aft starfa I framtiftarhöllinni glæstu. Hvaft erum vift aft hugsa? Eru skólar eingöngu fyrir þau börn okkar sem eru fleyg og fær? Hvaft um öll hin? Þórhallur á ekki eftir aft þarfnast bættrar aftstöftu fyrir fatlaöa, en hann sýndi okkur og sannafti aft þvi fé og þeirri fyrir- höfn sem varift er til aft skapa öll- um börnum okkar sem best þroskaskilyrfti er vel varift. Vift lærftum þaft af samskiptum okkar vift Þórhall aft likamleg fötlun takmarkar afteins hluta af starfs- orku manns, en á öftrum sviftum geta þroskamöguleikar og hæfni verift mikil. Þvi skuldum vift minningu Þórhalls þaft aft búa börnum okkar sem á einhvern hátt eru f ötluft sömu skilyrfti til aft lifa og starfa i samfélagi okkar og öftrum einstaklingum. Aft endingu viljum vift færa öll- um aftstandendum Þórhalls inni- legar samúftarkveöjur. Starfsfólk Eskifjarftarskóla. aft friftsamlegri sambúft milli þjófta. Vift getum þvi miftur ekki dreg- ift dul á þann ótta aft atburftir á borö vift stofufangelsun Sakharovs geti orftift til þess aft snúa vift þessari þróun, torvelda eftlileg alþjóftleg samskipti i visindaheiminum og gert aft engu þauáhrif sem slik samskipti hafa haft til friftar..^ A6 lokum fer stjórn Eftlisfræfti- félagsins þess á leit vift akademi- una og meftlimi hennar sem ein- staklinga aft þeir kynni efní þessa bréfs á vifteigandi hátt og vinni eftir mætti aft þeim markmiftum sem i þvi felast. íslenskir eðlisfræðingar Lýsa samstöðu með Sakharof

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.