Þjóðviljinn - 18.03.1980, Side 11
ÞriOjudagur 18. mars 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11
íþróttir 0 íþróttir g) íþróttir (g
dansi hússfótbolta
UMFN í kröppum
Framarar kvöddu úrvals-
deildina I körfuknattleik á
sunnudaginn meO leik gegn
toppliOi UMFN. Sunnanmenn
höfOu þaO af aO sigra f fremur
siökum leik, 79-76 og héldu þeir
Vestmannaeyingurinn Einar
Friöþjófsson mun þjálfa 3.
deildarlið Einherja. Vopnafiröi
næsta sumar. Aöur voru Vopn-
firöingarnir búnir aö ræöa viö
Gunnar Blöndal KA en hann
hætti viö á sföustu stundu.
þar meö enn I vonina um aO
næla I tslandsmeistaratitilinn
þ.e.a.s. ef KR tækist aO leggja
Valsmenn aö velli.
Framararnir náöu undir-
tökunum í byrjun leiksins og
Einar Friöþjófsson lék lengi
meö 1. deildarliöi IBV og s.l.
sumar þjálfaöi hann Völsung
frá Húsavik meö þeim árangri
aö liöiö komst upp í 2. deild.
-IngH
virtust ekkert llklegir til þess aö
gefa eftir, 10-8 og 20-17. UMFN
tókst aö jafna þegar langt var
liöiö á fyrri hálfleikinn, 33-33 og
þeir höföu 5 stig yfir I hálfleik,
46-41.
1 upphafi seinni hálfleiksins
jókst munurinn á liöunum jafnt
og þétt. Njarövlkingarnir
komust I 73-59, en þá var eins og
þeir hreinlega hættu aö taka
hlutina alvarlega. Framararnir
tviefldust og söxuöu á forskotiö.
Þegar upp var staöiö aö leiks-
lokum skildu einungis 3 stig liö-
in, 79-76 fyrir UMFN.
Símon skoraöi 33 stig fyrir
Fram og Þorvaldur 21 stig. Þeir
félagarnir voru sem fyrr bestu
menn sins liös.
Ungu strákarnir, Jón Viðar,
Július og Smári.vöktu mesta at-
hygli I liöi UMFN, en þar voru
gömlu jaxlarnir, Bee, Guösteinn
og Gunnar, atkvæöamestir I aö
skora. -IngH
Valur varö um helgina
tslandsmeistari i innanhúss-
knattspyrnu eftir sigur gegn tA I
úrslitaleik, 5-2. Valsararnir
sigruöu KR I undanúrslitum 5-2
og tA vann Þrótt 5-4.
Þróttur, Nk og Fylkir féllu
Atli Eövaldsson, landsliös-
maöurinn úr Val, var mjög i
sviösljósinu um helgina. Hann
tryggöi sér tslandsmeistara-
titilinn I innanhússknattspyrnu
ásamt félögum sfnum i Val og
einnig fékk hann tilboö um aö
gerast atvinnumaöur I knatt-
spyrnu hjá vestur-þýska liðinu
Borussia Dortmund.
niöur úr A flokki og I þeirra staö
koma óöinn og Grindavlk. Or B-
flokki féllu Þór Þorlákshöfn og
Týr Vm..Upp I B-flokk komust
Austri, Eskifiröi og Magni,
Grenivlk.
-IngH
Willy Reinke, umboösmaður
nokkurra þekktra knattspyrnu-
félaga á meginlandinu, var
staddur hér á landi um helgina
og var þá meö tilboö til Atla frá
Borussia Dortmund.
Ljóst er að Atli mun ekkert
gera i þessum málum fyrr en
hann hefur lokiö námi viö
Iþróttakennaraskólann. -IngH
Einar Fríðþjófsson
þjálfar Einherja,
V opnafirði
Atli með tllboð frá
Borussia Dortmund
Valur íslandsmeistarí
V alsmenn
Þórir Magnússon meö gripinn
langþráöa.
„Þetta tókst
eftir
16 ára strit”
,,Ég á einn kolryögaöan
pening frá 1965 og maöur var
farinn aö halda aö hann yröi sá
eini sem maöur fengi á ferl-
inum. Þetta var slöasti séns og
nú getur maöur keypt skjöld
eins og hinir,”, sagöi eidhress
Þórir Magnússon eftir sigur
Vals gegn KR I gærkvöld , en
þetta er fyrsti tslandsmeistara-
titill Þóris, eftir 16 ár I eldlfn-
unni, fyrst meö KFR og sföan
meö Val.
,,Ég er nú nokkuð óvanur aö
leika heilan leik, þannig aö
maöur er rosalega þreyttur. Nú,
þaö þýddi ekkert annað en aö
láta vaöa þegar inná var komiö
og þetta heppnaöist bara vel hjá
mér.
—IngH
íslandsmeistarar Vals i körfuknattleik 1980
bestir í innan-
í körfuknattleik í fyrsta sinn í sögu félagsins
og hann skoraöi 16 stig á fyrstu 9
min. hálfleiksins, 8 skot i röö i
körfu KR!! KR-ingarnir minnk-
uöu muninn skyndilega undir
lokin I 4 stig, 91-87, en Vals-
mennirnir sýndu mikla yfirveg-
un og tryggöu sér öruggan sig-
ur, 100-93.
Kaninn i liöi KR, Keith Yow,
var hreint frábær I sókninni.
Vafalitiö er hann einn besti
Bandarikjamaðurinn sem hefur
leikið hér á landi. Einnig átti
Jón góöa spretti. í heild lék KR-
liðið ekki illa, þeir eru einfald-
lega ekki i nægri likamlegri
þjálfun til þess aö sigra Val. Þaö
er heila máliö.
Allir Valsmennirnir áttu góö-
an leik I gærkvöld', en enginn
var betri en Þórir. Vafalitiö var
þetta einn hans besti leikur á
keppnisferlinum. Dwyer,
Kristján og Torfi skiluöu sinu
sem fyrr. Valsliöið er mjög vel
aö þessum sigri komiö, þeir eru
einfaldlega bestir.
Stig KR-inga skoruöu: Yow
45, Jón 24, Garðar 10, Geir 8,
Birgir 4 og Arni 2.
Fyrir Val skoruöu: Þórir 32,
Dwyer 28, Kristján 15, Torfi 11,
Jón 6, Jóhannes 4 og Rikharöur
4.
-IngH
ár og allir hafa lagt mikiö
á sig til þess að ná
árangri/' sagði þjálfari
Vals, Tim Dwyer, að leik
loknum.
KR-ingarnir voru heldur
friskari I upphafi, 16-15, en slöan
seig Valur jafnt og þétt framúr,
21-18, 29-24, 41-32 og 57-46 I hálf-
leik.
Þessi munur hélst á liðunum
lengi frameftir seinni hálfleikn-
um og var þaö Þórir Magnússon
sem sá um aö skora fyrir Val.
Þaö geigaöi ekki skot hjá honum
Hverjir eru bestir?
VALUR. Hverjir eru
bestir? VALUR. Þetta
heróp heyrðist oft í Höll-
inni í gærkvöld> eftir að
Valsmenn höfðu tryggt
sér sigurinn i úrvalsdeild-
inni i kröfuknattleik. Þeir
settu punktinn yfir i-ið
með þvi að leggja KR að
velli með7 stiga mun, 100-
93.
„Strákarnir i liðinu
stóðu sig frábærlega vel i
þessum leik eins og þeir
hafa reyndar gert i allan
vetur. Ég þurfti að gera
lítið annað en að hanga
inná og sjá um að Keith
yrði ekki alveg einráður
undir körfunni. Hann var
frábær í þessum leik.
Sjáðu til, þetta er engin
tilviljun hjá okkur þar
sem við höfum haft ná-
kvæmlega sama liðið í 2
Valsmenn lögðu KR-inga ad velli í gærkvöld, 100-93:
l
Bjarni sigraði í
opna flokknum
Kristinn verður
áfram á Skaganum
Ar menningurinn Bjarni
Friöriksson sigraöi I opnum
flokki á tslandsmeistaramótinu
i júdó um helgina. Annar varö
Halldór Guöbjörnsson, JFR.
I kvennaflokki sigraöi
Margfét Þráinsdóttir og I 2. sæti
varð Maria Guölaugsdóttir.
1 unglingaflokkunum var hart
barist og þar komu fram margir
efnilegir júdómenn t.d. Akur-
eyringurinn Þorsteinn Hjalta-
son.
-IngH
M
Sigurvegarinn i opna flokknum
Bjarni Friöriksson t.v.
Kristinn Björnsson, miðherji
knattspyrnuliös tA, veröur
áfram á Akranesi. Hann haföi
tilkynnt til KSI félagsskipti, en
ekki ákveöiö meö hvaöa félagi
hann myndi leika.
Þegar ljóst var aö George
Kirby yröi meö 1A næsta sumar
ku Kristinn hafa slegiö til og
ákveöiö aö leika meö Skaga-
mönnum enn eitt sumariö.
Akurnesingarnir æfa nú af
krafti undir stjórn Haröar
Helgasonar, en hann mun sjá
um liöiö þar til Kirby kemur I
lok mal. Nýi leikmaöurinn frá
Grindavik, Július Pétur Ingólfs-
son^ hefur staöiö sig mjög vel
þaö sem af er og m.a. átti hann
stóran þátt I góöum árangri IA á
innanhússmeistaramótinu um
helgina. -IngH
J